Þjóðviljinn - 24.08.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.08.1989, Blaðsíða 11
I DAG Verslunareigendur í Kópavogi FRÁ LESENDUM Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að veita þeim verslunum er þess óska heimild til að hafa opið á sunnudögum frá kl. 10:00 til 18:00. Undanþága þessi gildir til reynslu fyrir tímabilið 1. septembertil 31. desember n.k. og verður þá tekin til endurskoðunar ef ástæða þykir til. Umsóknir um undanþágu skulu sendar undirrit- uðum. Bæjarstjórinn í Kópavogi FJÖLBRAlímSKÓUNN BREIÐHOLTl Austurbergiö 109Reykjavík ísland sírm'756 00 Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara vantar í efnafræði og listasögu að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Upplýsingar í síma 75600. Skólameistari ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Hj Elnar Helmlsson Elnar Karl Margrét Birting, félag jafnaðar- og lýðræðis Almennur fundur á Gauk Framtíð jafnaðar Geispa þeir golurmi? Eða Allir velkomnir á pólitískan umræði laugardaginn 26. ágúst kl. 14-17. Frummælendur: Einar Karl Haraldsson: Eiga íslendir smetið í kratisma? Einar Heimisson: Nýjar hugmyndir V-Evrópu. Svanur Kristjánsson: íslensk jafnaðí Fundarstjóri: Margrét Sigrún Björns Hitum upp fyrir komu Óskars Lafor Svanur iinna i á Stöng: flokka er framtíðin þeirra? jfund Birtingar á Gauki á Stöng igar að keppa við Svía um heim- og viðfangsefni vinstrimanna í irstefna: Fortíð? Nútíð? Framtíð? dóttir. ítaine og slaginn í vetur. Stjórnin Huldukonan í Grundarfirði f>egar ég var staddur á æskií- slóðum konunnar minnar í Grundarfirði á Snæfellsnesi árið 1987, sagði hún mér frá merki- sviðburði í lífi sínu, sem hún upp- lifði með systur sinni dag einn, þegar þær voru ungar stúlkur á ferð á milli „bæja”, í aftakaveðri, hríðarbyl og kulda svo varla sást út úr augunum. Leið þeirra lá frá Laufási, sem er hús í Grundar- firði, til Hellnafells, sem þá var bær sem stóð rétt utan við þorpið. Eins og fyrr segir var mjög slæmt vetrarveður. Þegar þær voru nýkomnar út úr þorpinu, var þeiin orðið mjög kalt, og varla sáust handaskil fyrir snjók- omu. Það var þá sem þeim birtist kona í síðum ljósbláum kjól. Hafði hún gyllt belti um mittið og gylling var um hálsmálið, fremst á víðum ermunum, og svo einnig neðst á kjólnum. Tekur hún stúlkurnar sín hvoru megin við sig, og leiðir þær út að steini, sem nefndur er „stóri steinn”. Þar segir hún við þær: „Nú fer ég ekki lengra, en það verður allt í lagi með ykkur”. Héldu þær síðan áfram að bænum Hellnafelli, og var sem þær gengju í blíðskapar- veðri eftir að þær hittu fyrir þessa konu. Þó úti geisaði bylur og frostharka vetrarins, var sem þær væru á gangi á sólskinsbjörtum sumardegi. Komust þær áfalla- laust á áfangastað, án þess að finna fyrir frostköldu vetrarveðr- inu. í framhaldi af sögu þessari gat konan mín þess, að amma hennar hefði eitt sinn verið sótt í draumi af huldumanni, vegna þess að konan hans gat ekki fætt. Fór hún með honum og aðstoðaði huld- ukonuna við að koma barni hennar í hulduheima, og gekk það vel. Eftir tímanum að dæma, gat huldukonan, sem aðstoðaði systurnar, og saga þessi greinir frá, verið dóttir huldukonunnar, sem var í barnanauð. Eða svo álítur konan mín vera, og þykir mér það ekki ósennileg skýring. (Þó ber einnig að geta þess, að María guðsmóðir birtist oft í bláu.) í lokin má geta þess, að í ná- grenni Grundarfjarðar er þó nokkuð um huldufólksbyggðir, og konurnar, sem þar hafa sést hafa verið klæddar ljósbláum kjólum. Einar Ingvi Magnússon þann stára - j ekki ökuskírteinið heldur! Hvert sumar er margt fólk í sumarleyfi tekið ölvað við stýrið. ll UMFERDAR rAd J þJÓÐVILIINN Fyrir 50 árum Kínverskt smáskærulið sækir fram til Sjanghai. Stöðugar upp- reisnir og bardagar bak við her- línu Japana. Agnar Kofoed- Hansen tekur við þjálfun lögregl- unnar í Reykjavík. Menn úröllum stjórnamálaflokkum verða að sameinast um að fella ríkisstjórn- ina. Stórfelldar framkvæmdir á sviði atvinnulífsins, vægðarlaus niðurskurður á innflutning á hverskonar óþarfa, og skilyrðis- lausa lækkun á öllum hálaunum. 24. ágúst fimmtudagur í 19. viku sumars. 236. dagur ársins. Barthólóme- usmessa. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 5.46 - Sólarlag kl. 21.12. Viðburðir Sæsímasamband við útlönd opnað 1906. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vlkuna 18.-24. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni ogGarðsApófeki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kóþavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar i sim- svara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingarum vaktlæknas. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspftali: alla daga15-16og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en toreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga f 5-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 1t og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alL daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, op.ð allansólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álanoi 13. Opið virka daga frá kl.8-17. Siminner 688620. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vestur- . götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Úpplýsingar um eyöni. Sími 622280. beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Bilanavakt rafmagns-oghitaveituis. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í síma 11012 milli ki. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í sima 91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 23. ágúst 1989 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sterlingspund Sala 60,62000 96,29500 51,60200 Dönsk króna 8,03450 Norsk króna 8,55730 Sænsk króna 9,21560 13,86550 Franskurfranki 9,24580 Belgískurfranki 1,49250 Svissn.franki 36,14140 Holl.gyllini 27,68610 V.-þýski mark 31,20960 itölsk líra 0,04353 Austurr. sch 4,43620 Portúg.escudo 0,37450 Spánskurpeseti 0,49850 Japansktyen 0,42539 Irsktpund 83,23400 KROSSGÁTA Lárétt: 1 þjark4bút6 fataefni7rjóða9úr- koma12hindri14 blundur 15 taíngi 16 sterka 19kvabb20 eyktamark21 skakkt Lóðrétt: 2 sefa 3 prík 4 mögl 5 aum 7 salli 8 umgerð 10 alltaf 11 nærri 13kaðall 17el- legar 18 nægilegt Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 smár 4 saug 6 ótt 7 lyst 9 alda 12 kafli 14svo15nið16rekan 19næði20siga21 arg- ar Lóðrátt: 2 mey 3 róta 4 stal 5 und 7 lýsing 8 skorða10linnir11 auðrar 13 fák17 eir 18 Flmmtudagur 24. ágúst 1989 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.