Þjóðviljinn - 25.08.1989, Síða 18

Þjóðviljinn - 25.08.1989, Síða 18
SKÁK HELGI ÓLAFSSON Björgvin Jónsson var tvímæla- laust maður 37. helgarmóts tíma- ritsins Skákar sem haldið var á Flateyri dagana 18.-20. ágúst. Hann varð í efsta sæti ásamt undirituðum og er það eftirtekt- arverður árangur ef haft er í huga að hann vann Margeir Pétursson glæsilega og gerði jafntefli við pistilhöfund og Jón L. Ámason. 43 skákmenn hófu taflið á Flat- eyri og sjaldan eða aldrei hefur helgarmót verið svo vel skipað, fjórir stórmeistarar og þrír al- þjóðlegir vora meðal keppenda og auk þess nokkrir sterkir skák- menn sem sjaldan eða aldrei hafa verið með s.s. Ingvar Ásmunds- son og Bragi Halldórsson. Fátt var um óvænt úrslit í fyrstu umferðunum en þegar iíða tók á var sýnt að Björgvin var í víga- hug. Hann vann fjórar fyrstu skákir sínar, gerði jafntefli við Jón L. Árnason í 5. umferð og vann síðan Margeir Pétursson í sjöttu umferð. I síðustu umferð ruddi hann út úr sér heilmikilli teóríu gegn undirrituðum ásamt meðfylgjandi endurbót og þáði síðan jafnteflistilboð í aðeins hagstæðari stöðu. Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason gátu með sigri komist í efsta sætið en urðu að sætta sig við jafntefli, Jóhann komst ekk- ert áram gegn Margeiri og Jón L. Ámason átti enga sigurmögu- leika í skákinni við Sævar Bjama- son. Röð efstu manna varð því þessi: 1.-2. Helgi Ólafsson og Björgvin Jónsson 3. Jón L. Árnason, Jó- hann Hjartarson og Karl Þor- steins 5'/2 v. 6.-7. Margeir Péturs- son og Sævar Bjarnason 5 v. Viðureign Margeirs og Björg- vins úr sjöttu umferð vakti mikla athygli og stal eiginlega senunni frá mörgum öðmm bráð- skemmtilegum skákum. Björg- vin endurbætti sjálfan Vasily Smyslov í 14. leik, náði góðum fæmm gegn kóngi Margeirs og lagði stöðu hans í rúst með drottningarfórn sem fræg er orð- in: Margeir Pétursson - Björgvin Jónsson Slavnesk vörn 1. d4 d5 sem byggir á einfaldri hugmynd: 23. Dxbl Hdl mát.) 23. Da3+ Bd6 24. Db2 Bf4! (Besti leikur af mörgum freistandi. Hvítur kemst ekki hjá stórfelldu liðstapi og eftirleikur- inn reynist Björgvini auðveldur.) 25. Hc2 Dxb2 26. Bxb2 Hdl+ 27. Kf2 Be3+! (Nauðsynlegur millileikur; 27. ... Hxhl?? 28. Ba3+ He7 28. He2 og hvítur vinnur.) 28. Kg3 Hxhl 29. Ba3+ c5 30. Hb2 Hal 31. Hb3 g5 32. a6 He7 33. Kh3 Hdl 34. Hb8+ Kg7 35. Bb5 h5 36. c4 Hd4 37. Hb7 Hxb7 38. axb7 Hd8 39. Bb2 Hb8 40. Bc6 Bd4 41. Bxd4 cxd4 42. Kg3 KÍ7 43. f4 gxf4+ 44. Kxf4 Ke6 45. Bf3 Kd6 - og hvítur gafst upp. í mótslok voru veitt verðlaun fyrir bestan árangur dreifbýlis- manna en þau hlutu Guðmundur Halldórsson, Ágúst S. Karlsson, Halldór G. Einarsson og Guð- mundur Gíslason. Öldungaverð- laun 70 ára og eldri komu í hlut Sturlu Péturssonar. Unglinga- verðlaun hlutu Magnús P. Örn- ólfsson, Sigurður Daðason, Hrannar Baldursson og Arnþór Hreinsson en verðlaun fyrir best- an árangur heimamanns komu í hlut Grétars Kristjánssonar. Hlé á heims- bikarmótinu í dag verður tefld 9. umferð á heimsbikarmótinu í Skellefteá í Svíþjóð en nokkurra daga hlé var gert á mótinu. Mikhael Tal og Predrag Nikolic gerðu stutt jafn- tefli í frestaðri skák úr 8. umferð en Yasser Seirawan vann jafn- teflislega biðskák sína gegn Vikt- or Kortsnoj sem situr kirfilega fastur á botninum. Björgvin maður 37. helgarmótsins 10. Rxc6 bxc6 11. fxe6 fxe6 12. Bxc4 dxc3 13. bxc3 Da5 14. Bd2 Bc5 (Þetta er endurbót á skákina Sal- ov - Smyslov en þar var leikið 14. ... Rd5 15. De2 Kf7 16. 0-0 og svartur á erfiða stöðu. Leikur Björgvins er rökréttur. Hvítur nær ekki að hróka stutt sem hlýtur að skapa ákveðin vanda- mál.) 15. Bxe6 Ke7 16. Bc4 Hhe8 17. Kfl Bb6 18. Db3 Had8 (Ekki 18. ... Dc5 vegna 19. Db4 og hvítur nær drottningar- kaupum en þau verður svartur að forðast í þessari stöðu.) 19. Ha2 Df5 20. a5 Bc7 21. Bcl Kf8 22. Hf2?? (Petta er auðvitað afleikur. Hvít- ur átti sennilega að leika 22. He2 og jafntefli er ekki langt undan eða það var a.m.k. niðurstaða þeirra sem skoðuðu stöðuna að skákinni lokinni.) Björgvin Jónsson 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 e6 7. f3 c5 8. e4 cxd4 9. exfS Rc6 (Magnaður riddaraleikur sem Smyslov kom fyrstur með í ein- vígi sínu við Robert Hubner árið 1983. Hvítum er hollast að reyna ekki að halda í manninn.) a b c d e f g h 22. ... Dbl!! (Margeir er gersamlega vamar- laus eftir þennan firnasterka leik Iðulega koma fyrir spil sem segja má að séu „sjálfspilandi”. Sjálfvirknin felst í, að hafa augun opin, fylgjast með sögnum, í- gjöfum og hvernig vörnin hagar sér. Ef þetta dugir ekki, þá er þrautalendingin sú, að spilið hreinlega verður að liggja á einn veg, þ.e. til vinnings. Lítum á dæmi: S:D3 H: 109 T: K9432 L: 10972 S: K1092 S: 4 H: 87 H: ÁG6432 T: Á105 T: DG876 L: ÁKD4 L: 3 S: ÁG8765 H: KD5 T: - - - L: G865 Norður Austur Suður Vestur Pass 1 spaði 1 grand Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Sagnir skýra sig sjálfar. Útspil Norðurs var spaðadrottning. Suður tók á ásinn í spaða og skipti yfir í lauf. Drepið á ás og hjarta upp á ás. Þá tíguldrottning og Suður henti spaða. Upp á ás, laufakóngur, laufadrottning og Fjör í Hallormsstað lauf trompað. Síðan kom smátt hjarta. Suður gaf nú „lægstur” inni á hjónin í hjarta, og varð að spila spaða upp í gaffalinn í Vest- ur. 10 slagir. 4 á hjarta, 3 á lauf, 1 á tígul og 2 á spaða. Spilið er frá Norðurlandamót- inu í Reykjavík 1988, úr leik milli Finna og Svía. Finnski spilarinn var með spil Vesturs í þessu spili. í raunveruleikanum gekk spilið eins fyrir sig, hjarta upp á ás, en þá spilaði sá finnski meira hjarta. Svíinn í Suður drap á drottningu og spilaði meira laufi... Og þá kom sá finnski auga á vinningsleiðina. En þá var ég bú- inn að krota spilið niður, til notk- unar síðar meir. Glöggir lesendur sjá væntan- lega, að ef sá sænski tekur á kóng í hjarta, inni á hjartadömunni, og spilar síðan laufi, á sagnhafi enga möguleika á 10 slögum. Furðuleg vörn, svo ekki sé meira sagt. BRIDDS Fullbókað er í Opna Stórmótið að Hallormsstað, sem spilað verður í kvöld og á morgun. 64 spilarar eru skráðir til leiks, sem er afar góð þátttaka. Spilaður verður barometer-tvímenningur, með 3 spilum milli para, alls 93 spil. Þetta er fjórða Alslemmu- mótið í sumar, en eins og kunn- ugt er, hefur áður verið spilað í Reykjavík, Kirkjubæjarklaustri og á Hrafnagili. Fimmta og síð- asta mótið (einnig 32 para baro- meter) verður í Kópavogi, helg- ina 16.-17. september. Skráning er hafin hjá Ólafi Lámssyni í s: 91-16538 eða Forskoti (Jakob Kristinsson) í s: 91-623 326. Sveit Valtýs Jónassonar Sigluf- irði sigraði sveit Sigurðar Vil- hjálmssonar Reykjavík í 3. um- ferð Bikarkeppni Bridgesamb- andsins. Er upp var staðið, mun- Ólafur Lárusson aði 1 stigi (77-76). Og sl. miðvik- udag mættust svo sveitir Valtýs og Hjördísar Eyþórsdóttur (Skrap-sveitin) í 4. umferð. Sig- urvegarar í þeim leik em komnir í undanúrslit. Athygli vakti í þeim leik, að sveitirnar mættust á miðri leið (ef svo má að orði komast) og spiluðu leikinn á Hvammstanga. Með Valtý eru í sveitinni, auk hans: Baldvin Valtýsson, Ólafur Jónsson og Steinar Jónsson (ungu bræðurnir, synir Jóns Sig- urbjörnssonar og Bjarkar Jóns- dóttur). Aðrir leikir í 4. umferð (8 sveita úrslitum) eru óvissir, en þá eiga að mætast sveitir Pólaris gegn Braga Haukssyni (þessar sveitir spiluðu til úrslita í fyrra), Samvinnuferða? Landsýnar gegn Modern Iceland (sem komst í undanrásir í fyrra) og Flugleiða gegn Sigmundi Stefánssyni. Undanrásir verða síðan spilað- ar helgina 9.-10. september nk., á Hótel Loftleiðum. Vestfjarðamótið í tvímenning verður spilað á ísafirði, helgina 2.-3. september nk. Spilaður verður barometer, með 3-4 spil- um milli para (eftir þátttöku) og 18 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 25. ágúst 1989 hefst spilamennska kl. 13 á laugardeginum. Skráning stend- ur yfir, hjá Guðmundi Þor- kelssyni á ísafirði. Keppnisstjóri á ísafirði, verður Ólafur Lárus- son. Eftir 31 spilakvöld í Sumar- bridge, er staða efstu spilara: Þórður Björnsson 356, Lárus Hermannsson 310, Anton R, Gunnarsson 303, Murat Serdar 301, Jakob Kristinsson 257, Ósk- ar Karlsson 235, Gylfi Baldurs- son 210, Sigurður B. Þorsteins- son 195, Hjördís Eyþórsdóttir 183, Albert Þorsteinsson 161 og Guðlaugur Sveinsson 158. Sumarspilamennsku lýkur væntanlega fimmtudaginn 14. september, með verðlauna- afhendingu stigefsta spilara sum- arsins. Alls verða því kvöldin 38 (þaraf 37 til stigakeppni). 274 spilarar hafa hlotið stig til þessa, þaraf 56 kvenmenn. Bridgefélag ísafjarðar mun gangast fyrir veglegu afmælis- móti í tilefni 25 ára afmælis fél- agsins (þess nýja), helgina 29,- 30. september. Góð verðlaun verða í boði (að sögn). Stefnt er að þátttöku 28-32 para. Sérstak- lega eru brottfluttir Vestfirðingar boðnir velkomnir á þetta mót. Skráning er ekki hafin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.