Þjóðviljinn - 29.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á BO CARPELAN Julius Blom Júlíus Blom hefur margvísleg áhugamál. Júlíus Blom veit sínu viti Rás 1 kl. 9.03 í Litla barnatímanum í dag byrjar Gunnar Stefánsson að lesa nýja framhaldssögu, þýðingu sína á sögunni „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Hann er eitt þekktasta skáld Finna nú á dögum og skrifar á sænsku. Sagan segir frá ellefu ára strák, Júlíusi Blom, sem býr með mömmu sinni, henni Lenu, í tveggja herbergja íbúð í Mánadal sem er úthverfi við höfuðborg- ina. Hann er góður að herma eftir fuglakvaki, hefur gaman af sí- gildri tónlist og fer næstum dag- lega í bókasafnið. Júlíus veit sínu viti og brýtur heilann um margt. Meðal annars hefur hann áhuga á stjörnufræði og einnig yrkir hann ljóð. Ýmsir vinir Júlíusar, ungir og gamlir, koma við söguna sem er við hæfi fólks á öllum aldri. Ein af fjáröflunarleiðum Rauða krossins er spilakassinn. Rauður kross á hvítum grunni Rás 1 kl. 13.05 Þann 22. ágúst sl. varð Genf- arsáttmálinn 125 ára. í kjölfar þess sáttmála var Rauði krossinn stofnaður. í þættinum í dagsins önn í dag fjallar Anna Margrét Sigurðardóttir um Rauða kross- inn, tildrög þess að hann varð til og sögu hans til dagsins í dag, m.a. hvaða hlutverki hann gegndi á heimsstyrjaldarárunum fyrri og síðari. Einnig verður rak- in saga íslandsdeildar Rauða krossins og kynnt starfsemi henn- ar. Tommy Steele Sjónvarp kl. 22.25 Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er þáttur frá danska sjónvarpinu um Tommy Steele. Bæði verður spjallað við Tommy og svo verða tónlist hans gerð skil. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Froddl og fólagar (26) Þýsk teikni- mynd. 18.45 Múmfndalurinn (3) Finnskur teikni- myndaflokkur geröur eftir sögu Tove Jansson. 18.30 Kalli kanfna (Kalle kanins áventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Sögu- maður Elfa Björk Ellertsdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ferð án enda (3) Til framandi landa. Bandarískur heimildamynda- flokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. Þessi þáttaröð hefur hvarvetna hlotið mikið lof og unnið til fjölda verðlauna. 21.30 Eyðing - Annar þáttur - Breskur spennumyndaflokkur í fimm þáttum. Leikstjóri Michael Rolfe. Aðalhlutverk lan McElhinney og Catherine Neilson. Sálfræðingur vinnur að leynilegu verk- efni í fangelsi fyrir geðsjúka glæpa- menn. Dag einn hverfur hann og svo virðist sem allar tölvuskráðar upplýsing- ar um hann hafi þurrkast út. 22.55 Tommy Steele Spjall og tónlistar- þáttur frá danska sjónvarpinu. (Nordvis- ion - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. 18.00 Elsku Hobo. 18.25 (slandsmótið í knattspyrnu. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.00 Alf á Melmac Skondin og skemmti- leg teiknimynd fyrir unga sem aldna. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri veröld. 21.30 Óvænt endalok Tales of the Unex- pected. Spennumyndaflokkur sem kemur á óvart. 22.00 Daginn eftir Flvað verður um heim- inn ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi? Þessari spurningu hafa margir velt fyrir sér og einn þeirra er Edward Hume sem skrifaði handritið að þessari mynd eftir sex mánaða rannsókn við alls kyns merkar stofnanir. Aðalhlutverk Jason Robards, Jobeth Williams, Steven Gutt- enberg og John Gullum. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Sumarfiðringur Lauflétt gaman- mynd með hinum unga og vinsæla leikara Michael J. Fox í aðalhlutverki. Fjallar hún um hresa stráka sem dvelja í sumarbúðum og þar er fjörið heldur bet- ur í fyrirrúmi. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Robert Klein og Caren Kaye. 01.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 I morgunsárið með Sigurði Einars- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Biom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Rauður kross á hvfítum grunni. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrurn" eftir Mörthu Gellhorn Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (5). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislöigin Umsjón Ólafur Þórðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Með múrskeið að vopni" Fylgst með fornleifauppgreftri í Reykholti. Um- sjón Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17,00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Smetana, Suk, Dvorák og Janácek. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Um- sjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan". (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Söngur og píanó. 21.00 Fiskneysla: Umsjón: Álfhildur Hall- grímsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröð- inni,,(dagsins önn“). 21.30 Utvarpssagan: „Vörnin" eftir Vla- dimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýð- ingu sína. (7) 22.00 Fróttir. 22.07A6 utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van Dyke" eftir Francis Durbridge. Fram- haldsleikrit í átta þáttum. Sjötti þáttur: Sá grunsamlegasti. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardótt- ir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert Arnfinns- son, Jóhanna Norðfjörð, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Lárus Pálsson, Arnar Jónsson og Ragnheiður Heiðreksdóttir.(Áður út- varpað 1963). 23.15 Tónskáldatími Guömundur Emils- son kynnir verk eftir Þorkel Sigurbjörns- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson,- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blítt og lótt...“ Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Giefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með is- lenskum flytjendum. 06.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og lótt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. Bibba i heimsreisu kl. 10.30. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum staö, tónlist og afmæliskveðjur. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi við íþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Astvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulla er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Bandaríski, breski og evr- ópski listinn Gunnlaugur Helgason 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 11.00 Ferill & „fan“. Tónlistarþáttur. E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 I hreinskilni sagt E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsing- ar um félagslíf. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, söguro.fl. ávegumGísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Kobbi, ég náði því! Ég er búinn að borða nógu marga pakka til að fá alla miðana sem þarf. Nú get ég pantað kollhúfuna. Vá, ég <7-\ get ekki beðið. V _ Ég verð svo töff. T^-J- Þú verður að bíða lengi. Hér stendur að pöntunin taki sex vikur. Égverð “ Og ég er viss um SEX VIKUR ?|? orðinn GAMALL þá! að kollhúfan vekur athygli á elliheimilinu. Auðvitað veit ég það en ég þeir eru of hátt uppi til þess að ég nái þeim. Annars væri ég varlaað spyrja þig um þá! Það vantar ekki frekjuna. Ætlarðu / virkilega að lána honum litina? Ég verð að gera það. Ég setti þá jú upp á skápinn svo hann næði þeim ekki. © Bull's 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 29. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.