Þjóðviljinn - 30.08.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.08.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Þáttur um Guðmund Frímann skáld er á Rás 1 í kvöld. Skáld úr Langadal Rás 1 kl. 21.40 Þáttur um skáldið Guðmund Frímann, sem nú er nýlátinn, verður fluttur á Rás 1 í kvöld. Gísli Jónsson cand. mag. tekur saman og talar um skáldið. Guð- mundur er þekktastur af Ijóðum sínum og ljóðaþýðingum og gaf hann út sjö ljóðabækur. Hann samdi einnig allmikið af smá- sögum og eina skáldsögu. í þætt- inum talar Gísli um Guðmund og skáldskap hans og lesið verður úr ljóðum skáldsins, m.a. heyrum við Guðmund sjálfan flytja eitt ljóða sinna. Hvert stefnir íslenska vel- ferðarríkið? Rás 1 kl. 22.30 í kvöld hefst á Rás 1 ný þátta- röð í fimm hlutum undir yfir- skriftinni „Hvert stefnir íslenska velferðarríkið?" Óhætt er að full- yrða að íslenskt atvinnu- og efna- hagslíf sé í öldudal um þessar mundir, samanber daglegan fréttaflutning fjölmiðla. Sumir ganga jafnvel svo langt að tala um kreppu í velferðarríkinu. í þátt- unum fimm er ætlunin að sicoða baksvið þeirrar umræðu sem nú fer fram um þessi mál og varpa fram spurningum um stöðu vel- ferðarríkisins og framtíð þess á íslandi. Umsjónarmaður þátt- anna er Einar Kristjánsson. Litli lávarðurinn í Sjónvarpinu í kvöld. Litli lávarðurinn Sjónvarp kl. 20.50 A dagskrá Sjónvarps í kvöld er bandarísk bíómynd frá árinu 1936 og það er hin sígilda mynd Litli lávarðurinn, eða Little Lord Fauntleroy. Myndin er byggð á skáldsögu eftir Frances H. Burn- ett. Hún segir frá ungum pilti frá New York sem erfir eignir og nafnbót afa síns sem var lávarður á Englandi. Með aðalhlutverk fara Freddie Bartholomew, C. Aubrey Smith og Mickey Roon- ey. Leikstjóri er John Cromwell. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Sumarglugginn Endursýndur þátt- ur frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.25 Barði Hamar (Sledgehammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grœnir fingur (19) - Grænmeti, uppskera og geymsla. Þáttur um garð- rækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. Gestur þáttarins er Kristín Gestsdóttir. ■20.50 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntleroy) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1936. Leikstjóri John Cromwell. Að- alhlutverk Freddie Bartholomew, C. Aubrey Smith og Mickey Rooney. Myndin er byggð á sígildri skáldsögu eftir Frances H. Burnett. Hún segir frá ungum pilti frá New Vork sem erfir eignir og nafnbót afa síns sem var lávarður á Englandi. 22.30 Rafeindatónlist (Electronic Jam) Ný kanadísk heimildamynd um notkun tölva í tónlist. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Rafeindatónlist frh. 23.35 Dagskrárlok. STÖÐ 2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Eilíf æska Forever Young. Myndin segir frá ungum einhleypum presti og tólf ára föðurlausum snáða en þeir eru mjög hændir hvor af öðrum. Aðalhlut- verk: James Aubrey, Nicholas Gecks og Alec McCowen. 18.50 Myndrokk. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.00 Sögur úr Andabæ Ducktales. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með Andrési önd og félögum. 20.30 Falcon Crest Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.25 Bjargvætturinn Equalizer. Vinsæll spennumyndaflokkur. 22.15 Tíska Videofashion. Tíska í al- gleymingi. 22.45 Sögur að handan Tales from the Darkside. Spennandi sögur svona rétt fyrir svefninn. 23.15 Skrímslasamtökin Monster Club Hrollvekjuleikarinn Vincent Price er mörgum góðkunnur og fer hann með eitt aðalhlutverkanna í þessari mynd. Aðalhlutverk: Vincent Price, John Carr- adine, Donald Pleasence og Britt Ek- land. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arnfríður Guömundsdóttir flytur. 7.00, Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnirkl. 8.15. Fróttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“ eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húnkvenskörungur-hannhetja Konur í íslenskum fornbókmenntum með hliðsjón af Færeyingasögu. Um- sjón: Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Asta Karen Rafnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn. Að kaupa ibúð - Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: in áferð og með öðrurn" eftir Mörthu Gellhorn Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurlekinn þáttur frá sunnu- dagskvöldi) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar Þuríður Baldursdóttir, Þoirsteinn Hann- esson og Liljukórinn syngja íslensk og erlend lög. (Af hljómböndum.) 15.00 Fréttir. 15.03 Bardagar á íslandi - „Er það eigi meðalskömm" Þriðji þáttur af fimm: Fló- abardagi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum: Erna Indriðadóttír og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Strauss og Mahler. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tijkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sinu viti“ eftir Bo Carpelan. (2). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. Frá Isafirði 21.40 „Skáld úr Langadal Af Guðmundi Frímann og skáldskap hans. Gísli Jóns- son tók saman. Lesari Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Hvert stefnir íslenska velferðar- ríkið? Fyrsti þáttur af fimm um lífskjör á íslandi. Umsjón Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9,03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn ki. 10.05. Afmæl- iskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Milli mála Magnús Einarsson á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ÍS: lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgis- dóttur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 „Blitt og ' létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Woodie Guthrie og Bob Dylan Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum i góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 07.00-09.00 Páll Þorsteinsson og Þor- geir Ástvaldsson með morgunþátt full- an af fróðleik og tónlist. 09.00-14.00 Gunnlaugur Helgason. Gulli fer á kostum á morgnana. Hádeg- isverðarpotturinn, textagetraunin og Bibba, allt á sínum stað. Síminn beint inn til Gulia er 681900. 14.00-19.00 Margrét Hrafnsdóttir. Tón- listin sem þú vilt hlusta á í vinnunni, öll nýjustu, bestu lögin allan daginn. Stjörnuskáld dagsins valið og hlustend- ur geta talað út um hvað sem er milli 18.00-19.00. 19.00-20.00 Vilborg H. Sigurðardóttir í klukkustund. 20.00-24.00 Bandaríski, breski og evr- ópski listinn Gunnlaugur Helgason 24.00-07.00 Næturvakt Stjörnunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal-' istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Július Schopka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA — PJÓÐVILJINN Mlðvlkudagur 30. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.