Þjóðviljinn - 01.09.1989, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 01.09.1989, Blaðsíða 28
Þorsteinn hætti Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Nýja helgarblaðs- ins leggja áhrifamenn í Sjálf- stæðisflokknum, einkum þeir sem tengjast atvinnulífinu, nú hart að Þorsteini Pálssyni að hann gefi ekki kost á sér til endurkjörs til formennsku í flokknum. Upphaflega munu þessir sömu menn hafa lagt hart að Davíð Oddssyni aö hann byði sig fram á móti Þor- steini á landsfundinum en Da- víð mun hafa aftekið það. Hinsvegar mun hann hafa lýst því yfir að hann væri tilbúinn í slaginn ef Þorsteinn drægi sig til baka.B Lögfræðingur í dómsmálin Þótt Borgaraflokksmenn hafi látið í veðri vaka að það séu málefnin sem ráði hvort þeir gerist aðilar að ríkisstjórninni eður ei þá eru það þó fyrst og fremst ráðherrastólarnir sem hafa vafist fyrir þeim. í fyrsta lagi hefur Júlíusi Sólnes þótt niðurlægjandi að verða ráð- herra án ráðuneytis en hann hefur tekið það sem sjálfgefið að hann verði ráðherra flokks- ins. Þá hefur flestum, utan raða þingflokks Borgara- flokksins, þótt sjálfgefið að Óli Þ. Guðbjartsson yrði ráð- herra dóms- og kirkjumála. Einstaklingum í þingflokknum hefur þó ekki þótt það sjálfgef- ið og ganga bæði Ásgeir l’BflNdrtd Pvólaðu. Græðandi varasalvi mmm Heilsuvat, Laugavegi 92, S 626275 og 11275 Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulínan: 99 1002. Hannes Eiriksson og Guð- mundur Ágústsson með ráðherrann í maganum. Guð- mundur mun hafa lýst því yfir á þingflokksfundi að hann væri hæfastur til þess að gegna embætti dómsmálaráðherra þar sem hann væri lögfræðimenntað- ur. Þá varð einum þingmanni Borgaraflokksins að orði: „Að setja lögfræðing í sæti dómsmálaráðherra er einsog að láta alkóhólista afgreiða í vínbúð.“B Ihaldið rær í Júlíusi Tregða Júlíusar Sólnes við að ganga til samstarfs við ríkisstjórnina mun ekki ein- göngu hafa stafað af því að honum þættu borgarar bera skarðan hlut frá borði. Það mun ekki hafa spilað minni rullu að forysta Sjálfstæðis- flokksins gerði honum gylli- boð ef hann hafnaði samstarf- inu. Mun honum hafa verið boðið fjórða sætið á lista íhaldsins í Reykjanesi en það er baráttusæti flokksins í því kjördæmi.B Síðbúin lausn á stóla- menúettinum Það fer mjög fyrir brjóstið á Sjálfstæðismönnum að borg- arar séu á leið í ríkisstjórnina og leita þeir allra ráða til þess að koma í veg fyrir það. Þeir segja það lögbrot að ráðherra sé skipaður án ráðuneytis og hyggjast jafnvel kæra það fyrir landsdómi. Það er tvennt varðandi þetta sem þeim sárnar. (fyrsta lagi að meiri- hluti ríkisstjórnarinnar verði tryggður en ekki síður það að Steingrímur skuli hafa dregið þetta tromp fram úr erminni fyrst núna en ekki haustið 1985 þegar stólamenúett Þorsteins Pálssonar var á fullu. Lausnin nú hefði alveg eins getað gengið þá.H Rússnesk kosning Það styttist í að sjálfstæðis- menn haldi landsfund sinn I þar sem vafalítið verður heitt í kolunum og barist um foryst- una í flokknum á bakvið tjöld- in. Að vanda verður þó allt slétt og fellt á yfirborðinu. Því er spáð að Davíð Oddsson fari fram í varaformannsemb- ættið á móti Friðrik Sop- hussyni. Þetta gerist þó ekki með formlegu framboði þar sem kosning í embætti flokks- ins er opin og í raun eru allir í framboði. Áhrifamaður í Sjálf- stæðisflokknum sagðist reikna með því að bæði Þor- steinn Pátsson og Friðrik Sophusson fengju rússn- eska kosningu, en tók fram að skilgreining (jess hugtaks hefði breyst með glasnosti Gorbatsjofs. Nú slefuðu kommissararnir inn í mið- stjóm á naumum atkvæðam- un í stað þess að fá 97-100% atkvæða. Tíu ára stúlka bjargaði lífi tveggja ára systur sinnar við KirkjubæjarkJaustur: Dró hana upp úr læk °9 blés I hana lífi ..Þafl vill nú svo til aft eldri suiut- horfin úrauvsvn hennar b v Reykja’ §fjp' r)'r: tók ^ériffiTekkort W (riarfc á^ettafi^an rK sfáttur stöðvaður hiá báðum _ apvir Gísfi Árnason, sem „WwmsÖuPfaðir í)eirra kafa<*' og fór að hafa snúiö sér tiJ navíðssonar '•••SsSrstMkufrádr>' SS-i ............................... Jjklegn 15 tfl 2« tU við ad anda’ Hannbt»’* í BU’ í jaöarsbakkalaug á Akranesi: ^lðinni og náði telpunum -'v Selj 3.V cík- Síciug i Dlác |íf| | bamið drukknaður ■pP ■ ■ ““ Ungum manni var bjargaö “ drukknun í Seijavallalaug u á aiieftu stundu Tvær telpur bjargast naumlega frá drukknun í Núp Einföld blástursaðferð og hjartahnoð á fyrstu mínútum skipti sköpum - segirMagni Jónsson læknir „ÞAÐ VAR einföld blástursað- ferð og hjartahnoð á fyrstu mínútunum sem skipti skÖpum. Þetta hefur verið gífur*»tr v raun fyá björjn*-' '°ír ha^ — Iðlll H SHIIIBÍIH Skyndihjálparnámskeið Rauð a krossins Uþplýsingar um skyndihjálparnámskeið Rauða krossins í síma 26722 SJQVÁaPALMENNAR HRINGDU STRAX! S: 1I!11 k + RAUÐI KROSS ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.