Þjóðviljinn - 05.09.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.09.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN Góð kona óskast á heimili í Seljahverfi til að taka á móti 2 drengjum úrskólafrákl.. 12-5. Upplýsingar í síma 19380, á daginn og 77393 á kvöldin. Notuð barnaföt til sölu ódýrt fyrir nýtna íslendinga á Bræðra- borgarstíg 20, 1. hæð. Er með opið frá kl. 12-19 í dag og á morgun. Dregill til sölu 7 metra langur, mjög vel útlítandi. Sími 678748. Til sölu ADAPTALL 2 linsa á Canon mynda- vél, ónotuð, 35-80 mm. Sími 28674. Ódýrt fururúm fyrir fullorðinn til sölu. Upplýsingar í síma 19129 eftirkl. 17.00. ísskápur óskast Óska eftir litlum, nothæfum ísskáp ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 675748 eftir kl. 15.00. Mig bráðvantar vinnu barnapössun - er vön. Get byrjað eftir 12. sept. hálfan daginn. Sími 678748. Vantar ódýran 3ja sæta sófa. Upplýsingar í síma 84625 eftir kl. 17.30. Isskápur óskast Óskum eftir að kaupa ísskáp, ekki hærri en 142 cm. Sími 681053. Til sölu Electrolux ryksuga og barnabílstóll. Sími 687759. Til sölu þeytivinda, hentug fyrir lopapeysur, og Ijóst Wilton gólfteppi, 12-15 fm. Sími 41396. Af sérstökum ástæðum er til sölu Volkswagen Golf Camp, afmælisbíllinn, árg. '89, ekinn aðeins 1900 km. Upplýsingar í síma 15564 eftir kl. 16.00. Óska eftir að kaupa gamalt skrifborð með góðumj skúffum. Einnig vantar mig diska- rekka. Sími 39256. Til sölu Lada ’83 skoðaður ’89. Bill í góðu lagi. Verð 50-60 þús. Upþlýsingar í síma 689730 eða 30673. Óska eftir flugmiða til London eða Glasgow. Sími 51522. Til sölu 9 aftursæti í frambyggðan „Rússa”. Sími 53090. Borð og stólar Gömul skólahúsgögn fást gefins í Kársnesskóla. Sími 41567. í Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg- um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj- endur notaðra muna fá núna sölu- bása á aðeins kr. 1.500. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Kettlingar fást gefins á Bræðraborgarstíg 20, 1. hæð. Er við frá 1-7 í dag og á morgun. Til sölu hurð 70x200 með 15 litlum, sætum gluggum. Einnig tágaruggustóll. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 10868. Ertu að skipta um hjónarúm eða orðin(n) leið(ur) á tvíbreiða sóf- anum þínum? Ef svo er og þig langar að losna við þessi húsgögn þá er þér velkomið að hafa samband við mig í síma 689076. Takk fyrir. Píanó óskast Óska eftir að kaupa notað píanó í þokkalegu ástandi. Sími 10563 eftir kl. 18.00. Reprómaster óskast Notaður reprómaster óskast. Upplýs- ingar í síma 651484. Nýjung frá Banana Boat Sólbrúnkufestir fyrir Ijósaböð. E- vítamíngel, græðir exem, psoriasis, ör. Hárnæringarúði, upplitar, lýsir. Græðandi varasalvi. Aloe Vera gel úr töfrajurtinni sem inniheldur yfir 50 ví- tamín og steinefni. Heilsuval, Lauga- vegi 92 (Stjörnubíóplaninu) póstkröfusími 626275, 11275. Hödd, Barónstíg, Árbæjar-, Borgar- og Garðsapótek, Baulan, Borgarfirði, Stúdíó Dan, ísafirði, Ferska, Sauðár- króki, Hlíðarsól, Sigríður Hannes- dóttir, Ólafsfirði, Heilsuhornið, Akur- eyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík, Bláa lónið, Grindav., Heilsubúðin, Hafnar- firði, Bergval, Kópav. Heilsuval er einnig með: Megrun, svæðanudd, vítamíngreiningu, orkumælingu, hár- rækt með leiser, rafmagnsnuddi og „akupunktur”. Svalavagn óskast ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 674434. I BRENNIDEPLI Framhald af bls. 3 það að markmiði, að framvegis taki framleislustjórnun einnig mið af búskaparskilyrðum, falli að markmiðum um hagræðingu á grundvelli svæðaskipulags og leiði til meiri jöfnuðar í afkomu bænda. Beinar niðurgreiðslur til framleiðenda, sbr. lið 2, verði harðar í huga sem stjómtæki í þessu sambandi. 16. Endurskipulagningu og hagræðingu í slátrun og vinnslu landbúnaðarvara verði hraðað. Gerðar verði sérstakar ráð- stafanir af hendi stjómvalda til að stuðla að atvinnuuppbyggingu í stað starfa, sem hverfa, þar sem slíku verður til að dreifa. Athug- að verði með mótframiag ríkisins til viðbótar fé af verðmiðlunar- gjöldum til að hraða þessum verkefnum, sem miða að ódýrari og auðseljanlegri vöm. Má í því sambandi nefna að gert er ráð fyrir að á þessu hausti verði milli 500-700 tonn af kindakjöti brytj- uð og pökkuð strax í sláturtíð. 17. Byggt verði áfram á mark- miðum gildandi búvörulaga um að þjóðin verði sjálfri sér næg um matvæli frá landbúnaðinum og ekki verði um einhliða tilslakanir af íslands hálfu að ræða hvað snertir gildandi reglur um tak- markanir á innflutningi land- búnaðarvara. 18. Samningur milli ríkisvalds og bænda um grundvöll búvöru- framleiðslunnar takmarkist við atriði, sem henni tengjast beint, en athuguð verði markmiðs- setning og gerð almenns samstarfssamnings forsvars manna landbúnaðarins og stjórn- valda um fagleg málefni, menntun og leiðbeiningar, . ræktunarstörf, starfsskilyrði o.s.frv. 19. Stefnt verði að endanlegri niðurstöðu í viðræðum ríkis- valdsins og bænda á fyrstu mán- uðum næsta árs. Niðurstöður vegna aðgerða á yfirstandandi hausti liggi fyrir eigi síðar en 20. sept., (reglug. 1990-91). „Þetta eru þau atriði,” sagði landbúnaðarráðherra, „sem ég tel hvað mikilvægust af þeim, sem leggja þarf vinnu í að skoða, sumpart á næstu dögum og vikum og sumpart á næstu mánuðum.” -mhg FLOAMARKAÐURINN Dagmóðlr í vesturbæ Tll sölu 9 mánaða gamalt BMX Team t reiðhjól. Hagstætt verð. Upplýsingar í Pr ^,^orn 19æslu fymhluta dags. síma 41039 í dag og næstu daga. ^ PPeldismenntuð. Friða i síma Hreingerningar Tek að mér hreingerningar í heima- húsum. Sigrún María, sími 74380. ísskápur Til sölu Ignis ísskápur með sér frysti- hólfi, br. 55 cm, hæð 150 cm. Verð- hugmynd 5-7 þús. Upplýsingar í síma 71137. Sjónvarp óskast Öska eftir mjög ódýru notuðu sjón- varpi. Sími 21421. Tll sölu vegna flutninga Candy þvottavél, nær ný, á kr. 20.000, stór kæliskápur á kr. 5.000, rúm, br. 150 cm, 1.190 cm, kr. 5.000, kojur úr járni, kr. 1.500, gamaldags sófasett á kr. 5.000, stórt sófaborð á kr. 2.000, unglingaskrifborð með hill- um á kr. 5.000. Ymislegt smálegt fyrir ungbörn. Upplýsingar í síma 41596. (sskápur óskast Óskum eftir notuðum ísskáp fyrir lítið. Sími 685490, eftir kl. 18.00. Handband og viðgerðir á nýjum og gömlum bókum. Fagmað-' ur. Upplýsingar í síma 23237. Til sölu Kenmore þvottavél og þurrkari til sölu á kr. 4.000 hvort. Uþplýsingar í síma 91-41539. Fótaaðgerðir - fótanudd Fjarlægi líkþorn, laga inngrónar negl- ur, sprungna hæla o.fl. Tímapantanir í síma 623501. Guðríður Jóelsdóttir, med. fótaaðgerðarsérfræðingur, Borgartúni 31, 2. h.h. Verslun - Iðnaður - íbúð Til leigu í miðborginni ca. 100 fm húsnæði sem hentar mjög vel til hverskonar starfsemi s.s. verslunar, iðnaðar og jafnframt að hluta sem íbúð. Uppl. í síma 30834. Húsnæði óskast Óska eftir góðri 2 herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 84898. Sjómlnjar Áttu sjóminjar eða veistu um miniar sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is- landi? Sjóminjasafn (slands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- I band í síma 91 -52502 á milli kl. 14 og | 18 alla daga. Sjóminjasafn (slands. (búð í sveit á Norðurlandi er til leigu. Rafmagn, simi, stutt í næsta kaupstað. Aðeins algjört reglufólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 95-22803. ÞJÓÐVILJINN blaðið sem vitnað erí .<<: Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar TÓNLISMRSKOU KÓPWOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs AUGLÝSINGAR MOSFELLSBÆR Tómstu ndaf u I Itrúi Starf tómstundafulltrúa hjá Mosfellsbæ er laust til umsóknar. í kvöld kl. 20.30 Signý Sæmundsdóttir söngkona og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir píanóleikari flytja verk eftir Mozart, Schubert, Rich. Strauss og Atla Heimi Sveinsson. Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Kaffistofan verður opin. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Norska og sænska til prófs á fram-, haldsskólastigi Stöðupróf: Föstudaginn 8. september kl. 16.00 í stofu 17. i Haustpróf: Mánudaginn 11. september kl. 16.00 í stofu 17. Kennsla hefst vikuna 18.-21. september. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 685140. Valáfangi í sænsku: Þriggja eininga yfir- litsáfangi er í boöi fyrir nemendur sem lokið hafa áfanga 302 (stúdentsprófi) í dönsku/ norsku. Kennsla hefst miðvikudaginn 13. september kl. 17.00. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Páll Kristinn Maríusson lést að morgni sunnudagsins 3. september. Börnin Innritun fer fram í skólanum, Hamraborg 11, 2. hæð, sem hér segir: 7. og 8. september kl. 10.00-13.00 og 15.00- 18.30 9. september kl. 10.00-14.00 11. september kl. 10.00-13.00 og 15.00-18.30 Nemendur eru beðnir að láta stundaskrár fylgja umsóknum. Nemendur frá fyrra ári sem hafa hug á námi eru minntir á að sækja þarf um skólavist árlega. Fyrsti hluti skólagjalds greiðist við innritun. Ekki verður tekið á móti umsóknum í síma. Skólastjóri • Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstak- lingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki úr sióðnum fyrir árið 1990 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands fyrir 30. sept- ember n.k. Áritun á fslandi: Menntamálaráðuneytið, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir sóu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs fslands og Finnlands 30. ágúst 1989 Tómstundafulltrúi hefur umsjón með daglegri framkvæmd tómstundastarfa f. unglinga á veg- um Mosfellsbæjar. Þar undir fellur rekstur félagsmiðstöðvar, skipúiagning klúbbastarf- semi og námskeiða, samstarf við skóla og félagasamtök og samræming á framboði á tóm- stundastarfi f. unglinga í bæjarfélaginu. Leitað er að aðila sem hefur áhuga á að starfa með ungu fólki að áhugaverðum verkefnum. Reynsla á þessu sviði er nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri Mosfellsbæjar í síma 666218 og formaður tóm- stundaráðs, Þröstur Lýðsson í síma 666749. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum skal skila til undir- ritaðs, merkt „Tómstundafulltrúi”, fyrir 15. september n.k. Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ Laus staða Staða lektors í tannvegsfræði við tannlæknadeild Háskóla fslands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. janúar 1990. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykjavík, fyrir 1. október n.k. Menntamólaráðuneytlð, 30. ágúst 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.