Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 3
Nú hafa um 3000* Islendingar gerst áskrifendur að spariskírteinum. ÉG VIL GERAST ÁSKRIFANDI AÐ SPARISKÍRTEINUM RÍKISSJÓÐS Nafn_________________________________________ Heimilisfang: Sími__________ Póstnr._ Kennitala (Tilgreindu hér fyrir neðan þá grunnfjárhæð sem þú vilt fjárfesta fyrir í hverjum mánuði og lánstíma skirteinanna. Merktu x I viðkomandi reiti.) Fjárhæð Lánstími og vextir □ 5.000 □ 10.000 □ 5 ár með 6,0% vöxtum □ 15.000 □ 20.000 □ 8 ár með 6,0% vöxtum □ 25.000 □ 50.000 □ 21/2—14 ár með 5,5% vöxtum gjöAiVi ' jáusKJv’ Ég óska eftir að greiða EH greiðslukorti spariskírteinin með I I . . , . , L_J heimsendum giroseðh Greiðslukort mitt er: □ VISA □ EUROCARD □ SAMKORT Númer greiðslukorts: I 1 I I 1 1 1 1 1 1 1 I Gildistími greiðslukorts er til loka (mán. og ár): staður dags. undirskrift Hafðu i huga, að vísitala og vextir bætast við grunnfjárhæð hverju sinni, sem reiknast ffá útgáfudegi skírteinanna 10. júli 1989 til 20. dags hvers mánaðar á undan greiðslu. Settu áskriftarseðilinn í póst fyrir 15. þessa tnánaðar. Utanáskriftin er: Spariskírteini ríkissjóðs, Seðlabanka Islands, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík. Einnig er hægt að hringja í síma 91-699600 og panta áskrift. Söluverð 5.000 kr. skírteinis i áskrift er nú um 5.100 kr. vegna verðbóta og vaxta sem skírteinin hafa safnað á sig frá 10.07.’89. RIKISSJOÐUR ISLANDS Frá og með október verður tekin upp varsla á spari- skírteinum í áskrift og þá verður nákvæmlega engin fyrirhöfn samfara því að vera áskrifandi að spariskír- teinum ríkissjóðs. % Áfram fjölgar þeim sem gerast áskrifendur . að spariskírteinum ríkissjóðs og leggja ^ þannig hornstein að öruggri framtíð með ^/SSJÖV traustum, arðbærum og reglulegum sparnaði. Nú bjóðast þér spariskírteini með 5,5% raunvöxtum til tveggja ára og 6% raunvöxtum til fimm eða átta ára. Það eina sem þú þarft að gera til að gerast áskrifandi er að fylla út áskriftarseðilinn og setja hann í póst fyrir 15. þessa mánaðar eða hringja í síma 91-699600 og panta áskrift. Vertu með! * Fjöldi áskrifenda 1. ágúst 1989.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.