Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 08.09.1989, Blaðsíða 30
MYNDLIST Alþýðubankinn, Akureyri, Gunnar Friðriksson sýnir málverk, opið á af- greiðslutíma til 8.9. Ásmundarsalur v/ Freyjugötu, Gígja Baldursdóttir, málverk. Til 10.9. 16- 20 virka daga, 14-20 helgar. Gallerí Borg, Jón Jóhannsson sýnir glerverk. Til 19.9, virka daga 10-18, 14-18 helgar. Gallerí 11, Skólavörðustíg 4 a, Birgir Andrésson, málverk, opn. lau kl. 15. Til 21.9. 14-18 daglega. FÍM-salurinn, Tveir á ferð, Margrét Jónsdóttir, olíumálverk, Jón Bene- diktsson, höggmyndir, opn. lau kl. 16. Til 29.9. 13-18 virka daga, 14-18 helgar. Ferstikla, Hvalfirði, Rúna Gísladóttir sýnir. Hafnarborg, Strandg. 34 Hf, 14-19 alla daga nema þri. Myndlist f rá Mold- avíu, til 10.9. Aðalheiður Skarphéð- insdóttir, grafík, teikn. og textíl 10.9. KJarvalsstaðir, opið daglega 11-18. Til 10.9. Ljósmyndir Yousuf Karsh, Alþjóðleg nútímalist, uppstillingar og kyrralífsmyndir Kjarvals. Llstasafn Slgurjóns, andlitsmyndir Kristjáns Davíðssonar, sýn. fram- lengd til septemberloka. Opið um helgar 14-17, þrið.kv. 20-22. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Llstamannahúsið, Hafnarstræti 4, myndlistarsýn. Dags Sigurðarsonar, 10-18 daglega til 9.9. Llstasafn Einars Jónssonar opið alla daga nema mán. 13.30-16. Listasafn íslands, íslenskt landslag, sýn. á ísl. landslagsverkum í eigu safnsins. Mokka, Davíð Þorsteinsson, Ijós- myndir. Til 28.9. Norræna húsið kjallari, Elías B. Hall- dórsson, málverk. daglega 14-19 til 17.9. Anddyri, Nanna Bisp Buchert, Ijósmyndir, til 24.9. su 12-19, 9-19 aðra daga. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, HörðurÁg- ústsson, portrett frá París 1947-49, til 13.9.10-18 virka daga, 14-18 helgar. Riddarinn, Hafnarfirði, Við búðar- borðið, sýn. tengd verslun fyrri tíma, á vegum Byggðasafns Hf. Safn Ásgríms Jónssonar, lands- lagsmyndir, 13:30-16 alla daga nema mán. Til septemberloka. Sjómlnjasafn fslands, Vesturgötu 8 Hf. Fundur Ameríku, alla daga nema mán. 14-18. Slunkaríkl, fsafirði, Ijósmyndaverk Arthurs Bell, til 17.9. 16-18 fi-su. SPRON Álfabakka 14, Ragnheiður Jónsdóttir, málverk, til 10.10.9:15-16 mán-fi, 9:15-18 fö. Sýning á listaverkum jarðargróðans stendur enn yfir. Við viljum enn frem- ur vekja athygli á skúlptúrum bergs- ins og straumiðu vatns og skýja. Að- gangur ókeypis sé góðri umgengni heitið, annars er greitt með himin- háum upphæðum vanvirðingar. Folda. TÓNLIST Vilberg Vlggósson heldur pianótón- leika að Kjarvalsstöðum á sunnudag- inn kl. 17. Verk eftir Chopin, Beetho- ven, Debussy, Kabalevski, Bartók og Hjálmar H. Ragnarsson. Frá glerlistarsýningu Jóns Jóhannssonar í Gallerí Borg. Hvað á að gera um helgina? Einar Heimisson háskólanemi og blaðamaður Um helgina ætla ég að skrifa handrit að útvarpsþætti og Iesa prófarkir að bókinni minni sem kemur út í haust. En ég sé fram á það að eftir þessi átök þarf ég að gera eitthvað allt annað á laugar- dagskvöldið, hvað sem það verð- ur. LEIKLIST Annað svið, Sjúk í ást Skeifunni 3 c, lau kl. 20, su 22:30. Frú Emllía, Skeifunni 3 c, Djöflar, forsýningar mán og þri kl. 20:30. ÍÞRÓTTIR Fótbolti. 1 .d.ka. KA-Valur, ÍA-Fram, KR-Þór lau. kl. 14.00, Fylkir-fBK sun kl. 14.00 Víkingur-FH sun. kl. 17.00. 2.d.ka. Tindastóll-Selfoss, ÍR- Völsungur, Leiftur-Stjarnan, fBV- Einherji, Víðir-UBK lau. kl. 14.00. HITT OG ÞETTA Kvikmyndasýningar MÍR hefjast afturásunnudag. Kl. 16, Einnafokk- ur meðal ókunnugra, ókunnugur okk- ar á meðal eftir Nikita Mikhalkov. Myndin gerist á dögum borgarastyrj- aldarinnar í Rússlandi, skýringar á ensku. Sýningar MlR eru í bíósal fé- lagsins að Vatnsstíg 10, aðgangur ókeypis og öllum heimill. Námskeið í Talji hefst í Kramhúsinu v/ Skólavörðustíg mán. Leiðbeinandi Khin Thitsa. Taiji er listræn lækning- araðferð sem byggir á streymi; sam- spili krafts, hrynjandi og nákvæmni. Kjarni aðferðarinnar er formið; stöð- ug, reglubundin hreyfing eins og öldufall. Námskeiðið stendur til 18.9. Félag eldri borgara Rvík og ná- grenni, Göngu-Hrólfar fara á Þing- völl, frá Nóatúni 17 kl. 10 lau, allir velkomnir. Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3 su, kl. 14 frjálst, spil og tafl, dansað frá kl. 20. Félag eldri borgara í Kópavogi, fé- lagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20. Náttúruverndarfélag SV-lands og Eyjaferðir, sjóferðir su: Kl. 10, um Kollafjörð, kl. 14, um Skerjafjörð, kl. 17 gönguferð i Engey. Lagt upp frá Grófarbryggju. Ferðafélagið, dagsferðir su: Kl. 10:30 Harðarsaga-Hólmverja, kl. 13, Meðalfell í Kjós. Helgarferð 8-10.9. Landmannalaugar-Eldgjá. Hana nú, Kópavogi, vikuleg laugar- dagsganga farin frá Digranesvegi 12 kl. 10 ífyrramálið. Púttvöllurinn Rúts- túni öllum opinn. Útivist, dagsferðir su: Kl. 8, Þórsmörk- Goðaland, kl. 10:30 Álftavatn-Þórustaðir, kl. 13, Tanna- staðir-Þórustaðir. Helgarferðir 8- 10.9. Hrafntinnusker-Krakatindsleið, Þórsmörk-Goðaland. ||j|§§ ” ‘‘r'- ' • tBagSak. WBm y/ebmrstytfr Kpfs-Ml.sep+r HHSH ; ■ f-h ■> é ÍS 'S^;Z Jt ■ vll?’ ' " *' fi i-.t - < HBBBV 1 Í>ANS- ©6- rvti-ÐJ-A TflTif (kiWfsk^FeyfiUs+') faÚCao ■ -KViíMTVti+501 Afró /5aw\b*i Ksnnarar: ffw/oíi's oy Ajnes hSIt Mrist- k»b j-assdav\S fyrvr \&f\y\aXaf: jfctfá'S T-i2.ár®t ... £1 í$abef 6mTrvMAvxdsdbwr xtnmri: Aqnes teriSTjonS. Aynes ■Kristjómdbtiiri' KtassísfcMf bfUWt': \jOt\irv\adav\S <*3 -r*ss /Bíwes Kennari : L&ktisf' fjrir böfn oa nngtinfltf. tftmari ■ <b'v$ritiAf ByþcrsdóHi Símar: 15103 og 17860. P« ns - fei kír- spMw í -fyrir Dörv\ A-'+ém Kbf\mri • Bára Lyngdal MagMÍscf. Leiksmiýfa . TilrmnateiksfcíTjri meT hinum umsdlaJeiKara 'Arna +£fn ówTjemssyvi i w SíIuía 'T0n kospcrtri J-fi* -ftoll (Ancii Pöfnssmiáj^ 6 uikriít „wrkshop" "\ Hóxeo^rvrK meö~ SVIu«'« vrpy\ «2spo+h

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.