Þjóðviljinn - 12.09.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.09.1989, Blaðsíða 9
N Skc star Ok(i mer byg inge sím S DAGVIST BARNA ýtt skóladagheimili ladagheimilí þar sem dvelja 22 börn tekur til ■fa á næstunni við Rangársel í Breiðholti. :ur bráðvantar fóstru eða annað uppeldis- intað starfsfólk sem vill takast á við upp- gingu á þessu nýja heimili. Nánari upplýs- ir gefur Edda Gunnarsdóttir forstöðumaður í a 77275. - Viðskiptafræðingur Hagfræðingur í Húsnæöisstofnun ríkisins verður stofnuö hús- bréfadeild. Til stendur aö ráða forstööumann fyrir þessa deild og þarf hann aö geta hafið störf sem fyrst til að taka þátt í mótun starfseminnar. Hlutverk húsbréfadeildar verður: A. Aö gefa út flokka markaöshæfra skulda- bréfa, svonefnd húsbréf. B. Aö skipta á húsbréfum og veðskuldabréfum sem gefin eru út í fasteignaviðskiptum. C. Að stuðla aö því aö húsbréf séu ávallt selj- anleg á markaði. Óskað er eftir viðskiptafræðingi eða hagfræð- ingi sem er lipur í mannlegum samskiptum, með skipulags- og stjórnunarhæfileika og helst hagnýta reynslu af verðbréfaviðskiptum. í boði eru góð laun, mikilvægt og krefjandi starf á góðum vinnustað í nýjum húsakynnum. Umsóknir um starfið þurfa að berast Ráðgarði fyrir 24. september. Nánari upplýsingar veitir Magnús Haraldsson í síma 686688. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚN 17. 10S REVKJAVÍK SÍMI 68 66 88 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar auglýsir breyttan opnunartíma Frá 1. september til 31. maí verður safnið opið um helgar kl. 14-17 og öll þriðjudagskvöld kl. 20-22. Sýning Kristjáns Davíðssonar hefur verið fram- lengd til 1. október n.k. Auglýsing frá sjávarútvegsráðuneytinu vegna van- skila á kvótaskýrslum til Fiskifélags ís- lands. Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli út- gerðarmanna og skipstjóra á gildandi reglum í botnfiskveiðileyfum um skýrsluskil til Fiskifé- lags íslands. Ráðuneytið mun á næstunni kanna hvernig skýrslur hafa borist um afla og sókn einstakra skipa og verða þeir, sem ekki hafa skilað skýrsl- um samkvæmt gildandi reglum, sviptir veiðileyfi án frekari fyrirvara og allar veiðar skipa þeirra stöðvaðar. Sjávarútvegsráðuneytið 11. september 1989 Bœndur Ályktað um umhverfismál A aðalfundi sínum fjallaði Stéttarsamband bænda mjög ít- arlega um umhverfísmál, enda eðlilegt þar sem bændur byggja afkomu sína á varðveislu jarðar- gróða og annarra auðlinda. í tilefni af þeim áformum sem á döfinni eru um stofnun sérstaks umhverfisráðuneytis varaði fundurinn við því, að yfirstjóm landgræðslu- og gróðurverndar væri færð frá landbúnaðarráðu- neytinu. Benti fundurinn á að nefnd á vegum Sameinuðu þjóð- anna, sem skipuð var 1983, undir forystu Gro Harlem Bmntland, komst að þeirri niðurstöðu, að farsælast væri að þeim, sem nýta auðlindir eða geti með ákvörðun- um sínum haft áhrif á umhverfið væri falið að gæta þess einnig. Undir það sjónarmið tók fundur- inn. Pá fagnaði fundurinn því, að Skógrækt ríkisins og Landgræðsl- an hafa sameinast um álitsgerð um markmið og leiðir í gróður- vernd og uppgræðslu í samvinnu við landbúnaðarráðuneytið. -mhg Útför Páls Kristins Maríussonar Skipholti 28 ferfram frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudag 12. september kl. 10.30. Kristjón Sævar Pálsson Pálín Ármannsdóttir Svala Pálsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Elísabet Elíasdóttir Langholtsvegi 165 andaðist í Borgarspítaianum aðfaranótt 8. september. Bjarni Tómasson Jens Tómasson Herborg Húsgarð Margrét Tómasdóttir Elías Tómasson Sóley Tómasdóttir Ólafur Ólafsson Haukur Tómasson Fjóla Tómasdóttir barnabörn og barnabarnabörn Karítas Jónsdóttir FLÓAMARKAÐURINN SMAAUGLÝSINGAR Miðaldra kona eða stúlka óskast til að aðstoða fullorðna konu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 34523. BMX hjól óskast Er ekki einhver sem vill selja ódýrt BMX hjól? Upplýsingar í síma 71486. Gleraugu töpuðust Ef einhver hefur fundið lítil kvengler- augu í dökkrauðu, smelltu hulstri sem töpuðust 21. ágúst, þá vinsamlegast hringið í síma 17639, Karólína Hall- dórsdóttir. Til sölu Þvottavél AEG-Lavamat, verð kr. 5.000, Marantz útvarpsmagnari, 2x55 w, Technics Tape DBX, verð kr. 14.000, International Filguide, ár- bækur 1975-1986. Upplýsingar í síma 91-621352. Tll sölu dragt, lillagrá, nr. 46-48. Upplýsingar í síma 38426 eftir kl. 16.00. Til sölu Chevy Nova 74 á kr. 30.000 eða skipti á VHS vídeótæki og spólum. Einnig lítið fiskabúr + 3 fiskar og aukahlutir á kr. 1.000, trommusett á kr. 30.000. Upplýsingar í síma 18503 eða 42754. Tll sölu lítill Ignis ísskápur, verð kr. 5.000 og sv/hv sjónvarpstæki á kr. 2.000. Til sýnis og sölu að Markarvegi 15 eftir kl. 19.00. Mig bráðvantar lítlnn ísskáp helst án frystis. Upplýsingar í síma 76229 á kvöldin. Þvottavél - símastóll Candy þvottavél til sölu á kr. 10.000. Vélin er í góðu standi. Á sama stað er óskað eftir notuðum símastól. Upp- lýsingar í síma 689076. Til sölu mjög þægileg, stór svampdýna (kubbur) 115x200x30. Verð kr. 10.000. Upplýsingar í síma 98- 34827, Hveragerði. 4 herbergja íbúð í Breiðholti til leigu strax. Leigist til 1. júní. Upp- lýsingar í síma 98-61153. Óska eftir vinnu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 678748. Óska eftir ódýrum húsgögnum s.s. kojum, svefnsófa, sófaborði, eld- húsborði og speglum. Einnig óskast á sama stað notuð þvottavél. Upplýs- ingar í síma 18475. Strauvél tll sölu Upplýsingar í síma 13506. ísskápur 1,55x60 til sölu eða skipti á ísskáp 1,45 cm á hæð. Upplýsingar í síma 23134, Auður. Óska eftir mjög ódýrum svalavagni. Upplýsing- ar í síma 652849. Þvottavél óskast keypt Upplýsingar í síma 15408. Ofn og rltvél takk Viljum kaupa brúkhæfa rafmagnsrit- vól og gamlan bakarofn (hæð 51 cm, breidd 56 cm dýpt 60 cm eða minni). Upplýsingar í síma 21799. Dekk á Lada Sort Til sölu nýtt og ónotað dekk á felgu fyrir Lada Sport á kr. 6.900 (búðar- verð 8.125). Sími 52633 eftir kl. 18.00. Fæst gefins 3 Skodadekk stærð 14x6,15/155 og kúplingsdiskur í Skoda. Sími 617931 eða 613490. Tll sölu Daihatsu Charade árg. '80 til niður- rifs. Góð vél, nýtt púst og góð dekk. Upplýsingar í síma 11287. Óska eftir notaðri útidyrahurð Upplýsingar í síma 11209. Til sölu tvíburavagn, tvíburakerra og 2 þríhjól. Sími 672149. Tll sölu ónotuð Amiga 500 tölva með litaskjá og tölvuborð. Upplýsingar í síma 26128 seinni partinn. ibúð óskast Fullorðin hjón vantar 3ja-4ra her- bergja íbúð til leigu, helst í austur- hluta borgarinnar. Upplýsingar í síma 29151 eftir kl. 20.00, Kristín. Tll sölu Tvöfaldur stálvaskur með borði og blöndunartækjum og helluborð til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 45672 eftir kl. 17.00. f Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 6211/0 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg- um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj- endur notaðra muna fá núna sölu- bása á aðeins kr. 1.500. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Reprómaster óskast Notaður reprómasteróskast. Upplýs- ingar í síma 651484. Nýjung frá Banana Boat Sólbrúnkufestir fyrir Ijósaböð. E- vítamíngel, græðir exem, psoriasis, ör. Hárnæringarúði, upplitar, lýsir. Græðandi varasalvi. Aloe Vera gel úr töfrajurtinni sem inniheldur yfir 50 ví- tamín og steinefni. Heilsuval, Lauga- vegi 92 (Stjörnubíóplaninu), póstkröfusími 626275,11275. Hödd, Barónstíg, Árbæjar-, Borgar- og Garðsapótek, Baulan, Borgarfirði, Stúdíó Dan, fsatirði, Ferska, Sauðár- króki, Hlíðarsól, Sigríður Hannes- dóttir, Ólafsfirði, Heilsuhornið, Akur- eyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík, Bláa lónið, Grindav., Heilsubúðin, Hafnar- firði, Bergval, Kópav. Heilsuval er einnig með: Megrun, svæðanudd, vítamíngreiningu, orkumælingu, hár- rækt með leiser, rafmagnsnuddi og „akupunktur". Handband og vlðgerðlr á nýjum og gömlum bókum. Fagmað- ur. Upplýsingar í síma 23237. Fótaaðgerðir - fótanudd Fjarlægi líkþorn, laga inngrónar negl- ur, sprungna hæla o.fl. Tímapantanir ( síma 623501. Guðríður Jóelsdóttir, med. fótaaðgerðarsórtræðingur, Borgartúni 31, 2. h.h. Svalavagn óskast Óska eftir stórum ódýrum svala- vagni. Sími 670285 eftir kl. 17.00. Tll sölu vegna brottflutnings Habitat sófaborð úr gleri og beyki. Sími 10131. Þverflautunemendur Til sölu nær ónotuð Yamaha þver- flauta YFL 2115 á kr. 20.000 (kostar ný tæplega 30.000). Upplýsingar í sama 98-34827, Hveragerði. Bíll tll sölu Til sölu Skoda 105 árg. '84, ekinn 37 þús. km, skoðaður '89. Reglubundið 10 þús. km eftirlit frá upphafi. Gott útlit. Verð kr.45.000,- stgr. Upplýs- ingar í síma 25793 eftir kl. 18.00. Sjómlnjar Áttu sjóminjar eða veistu um miniar sem tengjast sögu sjávarútvegs á ls- landi? Sjóminjasafn fslands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- bandísíma 91-52502 ámillikl. 14og 18 alla daga. Sjóminjasafn Islands. fsskópur tll sölu Upplýsingar í síma 13387.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.