Þjóðviljinn - 14.09.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.09.1989, Blaðsíða 11
í DAG L Opin ráðstefna Alþýðu- banda- lagsins í Gerðubergi laugardaginn 16. september Velferð 09 menntun Dagskrá: 9.45 Gögn afhent Inngangserindi: Þó að framtíð sé falin. Svavar Gestsson menntamálaráð- herra 10.15 Niðurstöður nefndar Alþýðu- bandalagsins um fjölskyldu- og menntamál. Guðrnn Helgadóttir alþingis maður Arthur Morthens kennari Ama Jónsdóttir fóstra Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltnji 10:45 Verkalýðshreyfingin - menntun og Irfskjör Ögmundur Jónasson, formaður B.S.R.B. 11:15 Almennar umræður 12:00 Matarhlé 13:00 Breyttar áherslur í menntun forskótabama Selma Dóra Þorsteinsdóttir, formaður Fóstmfélags íslands 13.25 Grunnskólinn - stöðnun eða þró- un? Guðbjartur Hannesson skólastjóri Hanna K. Stefánsdóttir kennari 14:05 Nýjar áherslur á framhaldsskóla- og háskólastigi Gerður G. Oskarsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra 14:40 Hvað vill fólk í skólamálum? Niðurstöður könnunar menntamálaráðuneyb's um for- gangsverkefni í skólamálum Jón Torfi Jónasson, dósent við Há- skóla íslands 15:05 Kaffihlé 15:35 Almennar umræður 17:00 Ráðstefnustit Ráðstefnustjóri Hilmar Ingólfsson skólasljóri Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um uppeldis- og menntamál. Ráðstefnugjald er kr. 500,-. Takið þátt i stefnumótun Alþýðubandalagsins í menntamálum Alþýðubandalagið þlÓÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Þjóöverjartaka upp ótakmarkað- an lofthernaö í Póllandi. Þýzki herinn sækir austur eftir, bæði á noröur- og suðurvígstöðvunum. Pólverjartaka Lodz aftur. Hafn- arborgin Gdynia verst enn. - Franskur her nálgast Saarbruck- en úrtveim áttum. StofnarBenez bráðabirgðastjórn, viðurkennda af Bretumog Frökkum?- Skömmtun matvæla hefst á mánudaginnkemur. 14. september fimmtudagur í 22. viku sumars. 257. dagur ársins. Krossmessa á hausti. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.47 - sólarlag kl. 19.58. Viðburðir Meirihluti kjósenda í Færeyjum samþykkir að slíta sambandinu viðDanmörku. FæddurSigurður Nordal prófessor 1886. Dáinn Kristján Eldjárn forseti 1982. DAGBÓK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 8.-14. sept. er í Laugarnesapótekiog Árbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnef nda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliöa hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarsföð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga kl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspít- alinn: Göngudeildineropin 20-21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólahringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: 15-16. Feðratimi 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsuverndarstöðinvið Barónsstígopinalladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en toreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnartirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16og 19-19.30. Sjúkrahus Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavik: alladaga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvart fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266. opið allansólarhringinn. Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum.Sími 687075. MS-félagið Álanoi 13. Opið virka dagafrá kl. 8-17. Siminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, Sími21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Sími 622280, beint samband viö lækni/hjúkrunarfræðing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssim- svari. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiö fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- ogfimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Simsvari áöðrumtimum. Síminner 91-28539. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga kl. 1-5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, er veitt í sima 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 á fimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíö 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið i sima91 - 22400 allavirkadaga. GENGIÐ 13. sept. 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.......... 61,16000 Sterlingspund............. 95,65400 Kanadadollar.............. 52,05100 Dönskkróna................. 8,01840 Norskkróna................. 8,55150 Sænskkróna.....,........... 9,22060 Finnsktmark................ 13,84020 Franskurfranki............. 9,24640 Belgískur franki........ 1,49050 Svissn.franki.............. 36,11030 Holl.gyllini............... 27,62670 V.-þýskt mark........... 31,14050 Itölsklira................. 0,04343 Austurr. sch............... 4,42440 Portúg. escudo............. 0,37300 Spánskur peseti............ 0,49810 Japansktyen................ 0,42384 írsktpund.................. 83,12300 KROSSGÁTA Lárétt: 1 blekking 4 lækka 6 arða 7 nöldur9 góð 12 lán 14 grönn 15 þreyta16erfiðu19 vandræði 20 gagns- Iaus21 deila Lóðrétt: 2 flýti 3 vísu 4 orm 5 gegnsæ 7 lær- dómnum8kjáni 10 sjúkdóminnH fugl 13 grænmeti 17 fas 18 rétt Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 rist4föst6 aur7kapp9ósár12 jafni14púa15gæs16 keika 19 leki 20 eðli 21 Andri Lóðrétt: 2 iða 3 tapa 4 frón 5 sjá 7 kapall 8 pjakka 20 sigaði 11 rist- il 13 fái 17 ein 18 ker Fimmtudagur 14. september 1989 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.