Þjóðviljinn - 19.09.1989, Qupperneq 9
FLÓAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Píanókennsla
Píanókennari meö langa reynslu
getur bætt við sig nemendum. Tek
byrjendur jafnt sem lengra komna.
Staösettur í Heimunum. Næstu
strætisvagnaleiðir nr. 2, 8 og 9.
Kennslugjald sambærilegt við, tón-
listarskóla. - Ásgeir Beinteinsson,
sími 33241.
Til sölu
Dodge Aspen 1979, sjálfskiptur, til
niðurrifs. Uppl. í síma 72072 eftir kl.
20.00.
Óska eftir
ódýrum ruggustól. Uppl. í síma
621955 milli kl. 5 og 7.
Bíll óskast
Óska eftir að kaupa sparneytinn
fólksbíl í góðu ástandi, skoðaðan
’89. Má kosta allt að 100 þúsund
krónum. Greiðist með mánaðar-
legum afborgunum. Uppl. í síma
44937 eftir kl. 18.00.
Til sölu
barnabaðborð, burðarpoki og furu-
rúm. Uppl. í síma 38382.
Herbergi á leigu
við Grettisgötu. Upplýsingar í síma
13647. Ég er einstæð móðir með 2
börn (MS sjúklingur). Mig vantar allt
til heimilis, tæki, húsgögn og flest
annað til heimilisnota. Uppl. á skrif-
stofutíma í síma 681310.
Bílskúr - prjónavél
Til leigu bílskúr á Seltjarnarnesi. Á
sama stað er til sölu ódýr Passap
prjónavél. Uppl. í síma 91-611246.
Gefins páfagaukur
Gulur páfagaukur fæst gefins á gott
heimili. Búr getur fylgt. Uppl. í síma
41219 eftir kl. 19.00.
Símaskífa fyrir sjóndapra
Óska eftir að kaupa símaskífu fyrir
sjóndapra. Uppl. í síma 15900.
Átt þú gamalt
baðkar á Ijónsfótum
sporöskjulagað, emelerað, sem þú
getur lánað í sjónvarpskvikmynd?
Ef svo er hringdu þá í okkur í síma
693860 eða 693867.
Vélritun
Tek að mér alhliða vélritun. Er á
Macintosh tölvu og er vel að mér í
erlendum tungumálum. Uppl. í
síma 29672.
Óska eftir
ódýru litasjónvarpi. Uppl. í síma
44249.
Aukavinna í Árbæ
Samviskusöm og dugleg mann-
eskja óskast til að sjá um þrif í stiga-
gangi í efri hluta Árbæjar. Hentugt
fyrir skólastúlku eða húsmóður í
hverfinu. Uppl. í síma 672283.
Þvottavél óskast
Er ekki einhver sem vill selja þvotta-
vél fyrir lítið verð? Ef svo er þá
hringið í síma 15059 eftir kl. 16.00.
Sony litasjónvarp
til sölu. Uppl. á kvöldin í síma
54435.
Til sölu
Chevrolet Nova '74, snjódekk
fylgja. Verð kr. 25.000 - Lítið fiska-
búr með 3 fiskum og aukahlutum á
kr. 1.000.- Á sama stað fæst gefins
rúmsökkull (án botns og dýnu) og 2
Sófastólar. Uppl. í síma 18503.
Óska eftir að kaupa
Nintendo leikjatölvu. Sími 76747.
íbúð óskast í hálft ár
3ja- 4ra herbergja íbúð óskast í 7
mánuði frá og með næstu mánaða-
mótum, miðsvæðis í Reykjavík.
Uppl. í síma 39109 eftir kl. 20.00.
Reiðhjól tekið
af Guðrúnargötu
Einhver hefur tekið ófrjálsri hendi
Ijósblátt, handmálað kvenreiðhjól,
með lausri körfu, án bögglabera og
hjólkassahlífar, frá Guðrúnargöt-
unni. Ef einhver hefur séð hjól sem
passar við lýsinguna er hann vin-
samlega beðinn að hafa samband í
síma 13387.
Barnakojur til sölu
Verð kr. 3.000.- Uppl. í síma 23019.
ísskápur til sölu
Upplýsingar í síma 13387 eftir kl.
17.00.
Óska eftir litlum ísskáp
(80-85 cm x 55 cm) og einnig lítið
sjónvarp, hvorttveggja ódýrt. Uppl. í
síma 35846 eða 674088, Björg
Pálsdóttir.
Til sölu
3ja sæta sófi, hægindastóll með
skemli, 2 einsmanns svampdýnur,
svefnstóll og lítill furuskápur. Uppl. í
síma 30052.
Dagmamma óskast
sem næst Álftamýri. Hafið sam-
band í síma 38587.
Til sölu
gamalt skrifborð með góðum hirsl-
um, 140x77, hæð 78. Upplýsingar í
síma 32686 eða 83758.
Handband og viðgerðir
á nýjum og gömlum bókum. Fagmað-
ur. Upplýsingar í síma 23237.
Eldavél óskast
gegn vægu verði. Upplýsingar í síma
20677 eftir kl. 18.00. Á sama stað
óskast bastvagga fyrir ungbarn.
Til sölu smíðatimbur
á frábæru verði. Upplýsingar í síma
83912.
Reprómaster óskast
Notaður reprómaster óskast. Upplýs-
ingar í síma 651484.
Ibúð óskast
Fullorðin hjón vantar 3ja-4ra her-
bergja íbúð til leigu, helst í austur-
hluta borgarinnar. Upplýsingar í síma
29151 eftir kl. 20.00, Kristín.
Sjóminjar
Áttu sjóminjar eða veistu um miniar
sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is-
landi? Sjóminjasafn íslands tekur á
móti öllum slíkum munum, gömlum
og nýjum til varðveislu. Hafið sam-
band í síma 91-52502 á milli kl. 14 og
18 alla daga. Sjóminjasafn íslands.
f Kolaportinu
geta allir selt nánast hvað sem er.
Pantið sölubása í símum 621170 (kl.
16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg-
um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj-
endur notaðra muna fá núna sölu-
bása á aðeins kr. 1.500.
Kolaportið — alltaf á laugardögum.
Nýjung frá Banana Boat
Sólbrúnkufestir fyrir Ijósaböð. E-
vítamíngel, græðir exem, psoriasis,
ör. Hárnæringarúði, upplitar, lýsir.
Græðandi varasalvi. Aloe Vera gel úr
töfrajurtinni sem inniheldur yfir 50 ví-
tamín og steinefni. Heilsuval, Lauga-
vegi 92 (Stjörnubíóplaninu),
póstkröfusími 626275, 11275. Hödd,
Barónstíg, Árbæjar-, Borgar- og
Garðsapótek, Baulan, Borgarfirði,
Stúdíó Dan, ísafirði, Ferska, Sauðár-
króki, Hlíðarsól, Sigríður Hannes-
dóttir, Ólafsfirði, Heilsuhornið, Akur-
eyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík, Bláa
lónið, Grindav., Heilsubúðin, Hafnar-
firði, Bergval, Kópav. Heilsuval er
einnig með: Megrun, svæðanudd,
vítamíngreiningu, orkumælingu, hár-
rækt með leiser, rafmagnsnuddi og
„akupunktur”.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTQFNUNIN
Nemar óskast í símsmiðanám hjá Póst- og
símamálastofnuninni í Reykjavík.
Símsmiðanámið er 3. ára bóklegt og verklegt
nám, sem hefst með kennslu í jarðsímateng-
ingum nú í haust.
Fyrsti áfangi bóklega námsins verður næst-
komandi vor, en tveir seinni bóklegu áfangarnir
verða þar næsta ár.
Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi
eða fornámi.
Umsóknir, ásamt heilbrigðisvottorði, sakavott-
orði og prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því
skulu hafa borist Póst- og símaskólanum fyrir
25. september n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og
símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, Reykjavík, hjá
dyravörðum Landssímahúss og Múlastöðvar
og ennfremur á póst- og símstöðvum.
Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og síma-
skólanum í símum 91-26000/ 385/ 386/ 336.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Droplaugarstaðir
Snorrabraut 58,
Reykjavík
Leiðbeinandi í félags- og tómstundastarfi vant-
ar frá 1. október 1989.
Vinnutímifrákl. 12.45-17.15 s.s. 73,13% vinna.
Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun í iðju-
þjálfun, handavinnu eða sambærilega menntun
og reynslu í félagsstörfum. Nauðsynlegt er að
umsækjandi sé hugmyndaríkur og geti unnið
sjálfstætt.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811
milli kl. 9 og 12 f.h. alla virka daga.
Laus staða
Hagþjónusta landbúnaðarins, sem stofnuð var
með lögum nr. 63/1989, auglýsir stöðu for-
stöðumanns lausa til umsóknar. Staðan verður
veitt til 5 ára.
Um er að ræða nýtt starf, sem í fyrstu mun
einkum felast í uppbyggingu Hagþjónustunnar.
Háskólamenntun í búnaðarhagfræði, hagfræði
eða viðskiptafræði nauðsynleg. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Stofnunin hefur aðsetur að Hvanneyri í Borgar-
firði.
Nánari upplýsingar veitir stjórnarformaður,
Magnús B. Jónsson, Hvanneyri, sími 93-70000.
Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf send-
ist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25,
150 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 10. október 1989.
Landbúnaðarráðuneytið,
15. september 1989
DAGVI8T BARNA
Umsjónarfóstra
með daggæslu á einkaheimilum óskast nú þeg-
ar. Allar nánari upplýsingar gefur Fanný Jóns-
dóttir deildarstjóri á skrifstofu dagvistar barna í
síma 27277.
£!RARIK ~
i^. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í
eftirfarandi:
RARIK-89005 33 kV Switchgear Cubicles
„Rimakot”
Opnunardagur: Þriðjudagur 31. október 1989
kl. 14.00
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama
stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík,
frá og með þriðjudegi 19. september 1989 og
kosta kr. 300.00 hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi118
105 Reykjavík
HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS
TÆKNIDEILD
Útboð
Stjórn verkamannabústaða Seyluhrepps óskar
hérmeð eftir tilboðum í byggingu tveggja hæða
tvíbýlishúss úr steinsteypu, verk nr. X.04.01, úr
teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofn-
unar ríkisins.
Brúttóflatarmál húss 172,6 m2
Brúttóflatarmál húss 530 m3
Húsið verður byggt við götuna Laugavegur nr.
13, Varmahlíð, Seyluhreppi, Skagafjarðar-
sýslu, og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs-
gögn.
Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Seylu-
hrepps, Félagsheimilinu Miðgarði, 560 Varma-
hlíð, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar
ríkisins Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, frá
þriðjudeginum, 19. september 1989, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en
þriðjudaginn, 3. október 1989, kl. 11.00, og
verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð-
endum.
F.h. stjórnar verkamannabústaða
Tæknideild H.R.
ri HÚSNÆÐISSTOFNUN
C30 RÍKISINS
LJ SUÐURLANDSBRAUT 24-108 REYKJAVÍK ■ SÍMI • 696900
Hagfræðingur
Alþýðusamband íslands óskar eftir að ráða
hagfræðing til starfa.
Upplýsingar um starfið veita Lára V. Júlíusdótt-
ir, framkvæmdastjóri og Ari Skúlason, hagfræð-
ingur í síma 91-83044.
Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og
fyrri störf sendist Alþýðusambandi íslands,
Grensásvegi 16A, 108 Reykjavík, fyrir 1. októ-
ber nk. merkt „Hagfræðingur”.