Þjóðviljinn - 20.09.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.09.1989, Blaðsíða 11
LESANDI VIKUNNAP Um altt ber að efast... Lesandi vikunnar Karl Marx! Eruð þið á Þjóðviljanum orðnir alveg kolruglaðir? Enn verri kannski en þið voruð í gær? Ja, það er nú það. Svara mætti: Því skyldum við ekki geta leyft okkur svolítinn spíritisma eins og aðrir? Eru ekki allir í andlegheitum og skyggnilýs- ingum og tengslum við fram- liðna og sálnaflakki og endur- holdgun og þar fram eftir götum? Var ekki einu sinni samþykkt á þingi ASÍ tillaga sem óvart hafði þennan skemmtilega svip hér: Samþykkt er að veita styrk til að taka á segulband viðtöl við ýmsa elstu forystumenn hreyfing- arinnar, einkum þá sem enn eru á lífi og muna liðna tíma. Það var semsagt eins og gert ráð fyrir því að það væri líka hægt að ná til hinna, þeirra sem gengnir væru. En satt best að segja: þetta er barasta hugsað sem tilbreyting. Við höfum verið með fastan þátt um hríð hér í blaðinu þar sem föst spurningaskrá hefur verið lögð fyrir lesendur. Og þegar blaða- menn voru á dögunum að ræða um það, hvort ekki væri rétt að breyta spurningunum til til- breytingar, þá var það rifjað upp, að ÍCarl gamli Marx hafði eitt sinn svarað svipaðri spurningaskrá og blöð eru núna að leggja fyrir menn. Spurningaskrá um ýmis- legt sem menn hafa mestar mætur á eða líkar verst. Marx svaraði þessum „Skrift- amálum" - en svo var spurning- alistinn kallaður - árið 1865. Svörin eru stutt og við leyfum okkur að bæta við innan sviga at- hugasemdum við þau frá eigin brjósti eða þá útskýringum. Hvaða eiginleika metið þér mest: - hjá fólki yfirleitt? Svar: Tilgerðarleysi. - hjá körlum? Svar: Afl. - hjá konum? Svar: Veikleika. (Ekki hefði Karl fengið hátt hjá jafnréttis- konum fyrir svoddan svör). Hvert er aðalsérkenni yðar? Svar: Marksækni. í hverju er hamingjan fólgin? Svar: I baráttu. I hverju er óhamingjan fólgin? Svar: í því að vera öðrum undirgefinn. Hvaða galla eigið þér auðveld- ast með að afsaka? Svar: Að vera auðtrúa. Hvaða galla hafíð þér mestan ímugust á? Svar: Á skriðdýrshætti. Á hverjum hafíð þér ímugust? Svar: Á Martin Tapper (Veit nokkur hver sá skálkur var?) Eftirlætisiðja yðar? Svar: Að grúska í bókum. Eftirlætisskáld yðar? Svar: Shakespeare, Aiskhylos og Goethe. Eftirlætishöfundur í óbundnu máli? Svar: Diderot. Eftirlætishetja yðar? Svar: Spartak, Kepler (Spart- ak var foringi þrælauppreisnar í Róm til forna, Kepler vann sín afrek í stjörnufræði). Eftirlætiskvenhetja yðar? Svar: Gréta (Gréta sú sem Faust dró á tálar og mun lyfta honum í sjöunda himin í eilífð- inni). Eftirlætisjurt yðar? Svar: Lárviður. Eftirlætislitur yðar? Svar: Rauður (Þó nú væri!). Hvaða nöfnum hafið þér mest- ar mætur á? Svar: Lára, Jenny (Svo hétu reyndar dætur Marx). Eftirlætisréttur yðar? Svar: Fiskur (Jæja, loksins kom lesandinn sér inn á íslenskan veruleik samtímans). Eftirlætistilvitnun yðar? Svar: Nihil humani a me alienum puto (Ekkert mannlegt er mér óviðkomandi). Eftirlætiskjörorð yðar? Svar: De omnibus dubitandum (Um allt ber að efast). í DAG þlÓDIÍILJINN 20.september ■ miðvikudagurí22. vikusumars. Fvrir 50 árum 263.dagurársins. Imbrudagar. , . . . ...... SólarupprásíReykjavíkkl. 7.04- Gifurlegt atvinnuleysi yfirvofandi. só|ar|agk|. 19.36. I byggingariðnaðinum munu 1100-1200 manns missa at- vinnuna innan skamms. Ýms fyr- irtæki sem veita fjölda manns at- vinnu hætta störfum. - Þýzkur kafbátur leitaði hér hafnar í gær. Hannkommeðslasaðanmann sem var fluttur á sjúkrahús. - VÍODUrÖÍr Streicher handtekinn, Göbbels í Fæddur Ríkarður Jónsson onað? - Amerikuferðir hefjast i myndhöggvari 1888. þessummánuði. DAGBÓK * nÁfE |æ Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- ” 1 CIV 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: . ... . alladaga 15.30-16og 19-19.30.Sjúkra- Reykjavik. Helgar- og kvoldvarsla lyfj- húsjð Húsavfk. a||a d 15.16 ‘ abuðavikuna iqnnpn 8.-14. sept. er í Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar YMISLEGT ogannastnæturvörslu alladaga22-9(til * mlwLBW 1 10 fridaga). Síðarnefnda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á Hjálparstöð RKI.Neyðarathvarf fyrir ung- neTnaa Sálfræðistöðin. Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13.0piðvirkadagafrá LOGGAN kl. 8-17. Siminner 688620. Kvennaráðgjötin Hlaðvarpanum Vestur- ' Reykjavik sími 1 11 66 götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, Kópavogur sími 4 12 00 fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, Selti nes eími 1 Ra ns sími21500,símsvari. Hafnarfi eími c t1 œ Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa "a,na? s mi 5 11 66 fyrir sifjasfiellum, s. 21500, simsvari. Garð^baer ...simi 5 11 66 Upplýsingarumeyðni.Sími 622280, Slökkvilið og sjúkrabílar: beintsambandviðlækni/hjúkrunarfræðing Reykjavík sími 1 11 00 ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssím- Kópavogur sími 1 11 00 svari. Seltj.nes simi 1 11 00 Samtökumkvennaathvarf,sími21205. Hafnarfj aími q 11 nn Húsaskióloqaðstoðfvrirkonursembeittar Garðabær sími 5 11 00 hafaveriðofbeldieðaorðiðfyrirnauðgun. Samtökin ’78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsíma télags lesbía og homma á ■ *■/>■ mánudags-ogfimmtudagskvöldumkl.21- LÆ KNAR 23. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539 LæknavaktfyrirReykjavík,Sel- Bilanavakt rafmagns-oghitaveitu:s. tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- 27311. Rafmagnsveita bilanavakt s. verndarstöð Reykjavikur alla virka daga 686230. frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími dögumallansólarhringinn. Vitj- 21260allavirkadagakl. 1-5. anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- pantanirisíma21230.Upplýsingarum ner?®’'s|rnf11°1 ?mi 1 k '19,30 'æknaiTfi'fly1RaÞ]ÓnUStU eru ge,nar ísím' !opið húsTabbaTeinssjúklinga svara 18888. Skógarhlíð8 er„Opiðhús”fyrirallakrabb- Borgarspitalmn. Vaktvirkadagakl. 8- ameinssjúklingaog aöstandendur þeirra á 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- fimmtudögum kl. 17.00-19.00. læknieða ná ekkitil hans. Landspit- Samtö k óhugafólks úm alnæmisvand- alinn. Gongudeildin er opin 20-21. ann sem vjjja styöja við smitaða og sjúka Slysadeild Borgarspitalans: opin allan og aðstandendur þeirra. Hringið í sima 91 - sólahringinn sími 696600. 22400 alla virka daga. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akurey ri: Dagvakt 8-17 á Laeknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsimi vaktlæknis 985-23221. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. GENGIÐ SJÚKRAHÚS 1i989 w'9.15. Heimsóknartímar:Landspítalinn:alla , . daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: Bandaríkjadollar 62,16000 virkadaga 18.30-19.30, helgarlS-ia gEdESta?. 1'.56400 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild nsndtMn, r 1QP40 Landspítalans: 15-16. Feðratimi 19.30- M„roi, t,An, «711 nn 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- gænsk króna 9 40820 spítalansHátúnilOB. Alladaga 14-20 Finnsktmark 13,11440 ogeftirsamkomulagi.Grensásdeild Franskurfranki 9,43030 Borgarspítala:virkadaga 16-19, helgar Belgískurfranki 1,52110 14-19.30. Heilsuverndarstöðinviö Svissn.franki 36,81810 Barónsstígopinailadaga15-16og Holl.gyllini... 27,23470 18.30-19.30. Landakotsspítalkalla LKi nnSty daga i5-i6og 18.30-19. Bamadeiid: j^r^v::::::::::::::::::::.. 4:52220 heimsóknirannarraenforeldrakl. 16-17 c^rt.'.g nnflnan daglega. St. Jósefsspftali Hafnarfirði: Spánskurpeseti 0,50900 alladaga 15-16 og 19-19.30. Klepps- Japansktyen 0,42624 spftalinn:alladaga15-16og 18.30-19. írsktpund 84,92600 KROSSGÁTA Lárétt: 1 styrki4harm- ur 6 dauöi 7 hnuplaði 9 formóður12þrá14 regiur15sel 16sáð- lönd 19 hlífa 20 þukla 21 ófús Lóðrétt: 2 óðagot 3 vonda 4 bönd 5 sterk 7 blómstrandi 8 fullkomið 10værukær11 eðli 13 næstum17ílát18 stækkuðu Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 brók4fork6 Öfl7basl9aska12 klökk14rör15jóð16 ævina 19 seki 21 akkar Lóðrétt: 2 róa 3 köll 4 flak5rok7bærist8 skræka10skjarr11 auðugt13öli 17vik18 nóa Miðvikudagur 20. september 1989 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.