Þjóðviljinn - 26.09.1989, Síða 7

Þjóðviljinn - 26.09.1989, Síða 7
Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Arsenal-Charlfon 1-0 Chelsea-Coventry 1-0 Cr. Palace-Nott. Forest 1-0 Derby-Southampton 0-1 Everton-Liverpool 1-3 Luton-Wimbledon 1-0 Man. City-Man. Utd 5-1 Millwall-Sheff, Wed 2-0 Norwich-Tottenham 2-2 2. deild Bournemouth-Blackburn 2-4 Barnsley-Bradford 2-0 Leeds-Swindon 4-0 Leicester-Brighton 1-0 Oldham-WBÁ 2-1 Oxford-lpswich 2-2 Portsmouth-Middlesbrough 3-1 Sheff. Utd.-Hull 0-0 Sunderland-Newcastle 0-0 PortVale-Stoke 1-1 West Ham-Watford 1-0 Wolves-Plymouth 1-0 Staðan 1. deild Liverpool 7 4 3 0 19-3 15 Chelsea 7 4 2 1 13-7 14 Millwall 7 4 2 1 14-11 14 Arsenal 6 4 1 1 11-5 13 Everton 7 4 1 2 11-9 13 Coventry 7 4 0 3 7-8 12 Norwich 7 2 5 0 11-7 11 Southampton 7 3 2 2 11-12 11 QPR 7 2 3 2 6-4 9 Luton 7 2 3 2 5-4 9 Derby 7 2 2 3 5-7 8 Cr. Palace 7 2 2 3 5-14 8 Man.City 7 2 1 4 10-10 7 Man. Utd 7 2 1 4 13-15 7 Wimbledon 7 14 2 5-7 7 Charlton 7 1 3 3 6-6 6 AstonVilla 7 1 3 3 7-9 6 Nott. Forest 7 1 3 3 7-9 6 Tottenham 6 1 2 3 7-12 5 Sheff.Wed 7 1 1 5 2-16 4 2. deild Sheff.Utd 7 4 3 0 15-7 15 Blackburn 7 3 4 0 10-6 13 Brighton 7 4 0 3 15-12 12 Leeds 7 3 3 1 12-9 12 WestHam 7 3 3 1 9-8 12 Sunderland 6 3 2 1 12-7 11 Oldham 7 3 2 2 11-10 11 Barnsley 7 3 2 2 9-8 11 Watford 7 3 2 2 7-8 11 Newcastle 6 3 1 2 12-9 10 Plymouth 7 3 1 3 11-8 10 Ipswich 7 2 3 2 12-12 9 Óxford 7 2 3 2 11-12 9 Middlesbro 7 2 2 3 13-14 8 Bournemouth 7 2 2 3 13-15 8 WBA 7 2 2 3 10-12 8 Wolves 7 2 2 3 10-13 8 PortVale 7 1 4 2 6-8 7 Bradford 7 1 3 3 7-10 6 Portsmouth 7 1 3 3 6-9 6 Swindon 7 1 3 3 6-12 6 Hull 7 0 5 2 9-11 5 Stoke 7 0 5 2 6-8 5 Leicepter 7 1 2 4 6-12 5 Knattspyrnumenn ársins voru útnefndir í hófi á föstudagskvöld. í miðjunni eru Arna Steinsen og Þorvaldur Örlygsson sem valin voru bestu leikmennirnir en með þeim eru Arndís Ólafsdóttir og Ólafur Gottskálksson sem þóttu efnilegust í 1. deild kvenna og karla. Mynd-þóm. Handbolti Frábært á Spáni íslenska U21 landsliðið hafnaði í fimmta sœti á HM íslenska landsliðið skipað leik- mönnum 21 árs og yngri náði góð- um árangri á heimsmeistaramót- inu sem lauk á Spáni um helgina. ísland lék þá gegn Frakklandi um fímmta sætið og sigraði 24-21. Með þessum árangri hefur ísland tryggt sér þátttökurétt í næstu heimsmcistarakeppni sem fram fer í Grikklandi árið 1991. Alls lék íslenska liðið sjö leiki á mótinu. Sigrar unnust gegn V- Þjóðverjum og Tékkum í riðla- keppninni gegn Ungverjum og Pólverjum í milliriðli og að lok- um gegn Frökkum. Liðið tapaði hins vegar fyrir Spánverjum og Svíum. Sovétmenn urðu heimsmeist- arar og er greinilegt að ekkert lát er á góðum efnum frá þeim. Þeir sigruðu Spánverja í úrslitaleik, 23-17, án teljandi vandræða. Júgóslavía og V-Þýskaland léku ÞJOÐVILJINN - SIÐA 7 um bronsið og sigruðu Júggarnir 23-22. Svíar unnu svo Rúmena í keppni um sjöunda sætið. Þessi keppni er sérstaklega at- hyglisverð fyrir okkur fslendinga þarsem búast má við að þeir leik- menn sem tóku þátt í henni verði uppistaðan í A-landsliðum sínum á HM á íslandi árið 1995. -þóm Fótbolti Skotland Celtic-Motherwell ................1-1 Dundee-Hibernian..................0-0 Dunfermline-Rangers...............1-1 Hearts-Dundee Utd.................1-1 St. Mirren-Aberdeen...............0-2 Staðan Aberdeen 6 4 1 1 6-2 9 Hearts 6 3 2 1 10-8 8 Hibernian 6 3 1 2 7-3 7 Celtic 6 2 3 1 8-6 7 Motherwell 6 1 4 1 7-7 6 Dundee 6 1 3 2 9-10 5 Dundee Utd 6 1 3 2 9-11 5 Rangers 6 1 3 2 5-7 5 Dunfermline 6 1 2 3 6-8 4 St. Mirren 6 2 0 4 5-10 4 Ítalía Ascoli-lnterMilan.... Bologna-Genova.... Cremonese-Napoli . Verona-Lazio..... Juventus-Bari.... Lecce-Udinese.... AC Milan-Fiorentina Roma-Cesena...... Sampdoria-Atalanta Staða efstu liða Roma................6 4 2 0 10-3 10 Napoli..............6 4 2 0 8-4 10 Juventus............6 4 1 1 13-6 9 Inter...............6 4 11 9-7 9 0-1 1-0 1-1 1-1 1-0 1-0 1-1 1-0 1-0 ACMilan ............6 3 2 1 9-4 8 Sampdoria...........6 3 2 1 9-5 8 Bologna.............6 2 4 0 8-5 8 Frakkland Cannes-P. St. Germain.............3-1 Toulon-Marseille..................0-4 Sochaux-Toulouse..................1-0 St. Etienne-Auxerre...............4-1 Lille-Nantes......................1-0 Monaco-Bordeaux...................2-0 R. Paris-Nice.....................5-1 Caen-Mulhouse.....................1-0 Montpellier-Metz .................1-2 Brest-Lyon........................0-2 Spánn Real Mallorca-Real Madrid..........0-0 Barcelona-Castellon................2-0 Rayo Vallcano-Real Oviedo..........1-1 Real Sociedad-Osasuna..............1-0 Tenerife-Real Valladolid...........0-0 Celta-Real Zaragoza................0-2 Logrones-Atl. Bilbao...............1-0 Atl. Madrid-Sevilla................1-0 Sporting Gijon-Malaga..............0-1 Valencia-Cadiz.....................3-0 Staða efstu liða Atl. Madrid............4 3 1 0 5-1 7 Real Madrid............4 2 2 0 8-2 6 Sevilla................4 3 0 1 5-2 ’6 Logrones...............4 3 0 1 4-3 6 Atl. Bilbao...........4 2 114-2 5 Real Valladolid.......4 2 114-2 5 RealOviedo.............4 1 3 0 6-4 5 Blaðamaður óskast Þjóöviljann vantar blaðamann sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist ritstjórn, helst fyrir 1. október. þlÚÐVILIINN Heildarupphæð vinninga 23.9. var 4.759.383 1 hafði 5 rétta og fær hann kr. 2.191.104 Bónusvinninginn fengu 5 og fær hver kr. 76.173 Fyrir 4 tölur réttar fær hver 6.083 og fyrir 3 réttartölur fær hver um sig 450 Sölustaðir loka 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.