Þjóðviljinn - 26.09.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.09.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Til leigu Spænskur námsmaður óskar eftir frönsku- og/eöa ítölskumælandi meðleigjanda að íbúð í nágrenni Há- skólans. Uppl. í síma 19394. Til sölu Svefnsófi með tréörmum, stór, allt að 130 cm breiður. Selst fyrir 10.000 kr. Uppl. í síma 36233. ísskápur Til sölu Philco ísskápur br. 55 cm. dýpt 60 cm. hæð 143 cm. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 35796 eftir hádegi. Til sölu Orion sjónvarp 20" með fjarstýringu. Uppl. í síma 689788 eftir kl. 19.00. Til sölu Silfurflauta af tegundinni GEM- EINHARDT til sölu. Verðhugmynd 30-40 þúsund. Uppl. í símum 10401 og 694937. Til sölu Fiskabúr með öllu til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. ísíma 10401 og 694937. Til sölu Benz 220 D. Diesel fjögurra cyl. orgi- nal vél. Uppl. í síma 39198. Til sölu Júdógalli til sölu, mjög lítið notaður. Hæð 180 cm. Uppl. í síma 78244 eftir kl. 18.00. Til sölu Nýskoðaður TRABANT '86. Sumar- og vetrardekk. Verð kr. 35000.-. Uppl. í síma 681331 á daginn og 40297 eftir kl. 17.00. Óska eftir Mig vantar drif í APPLE II e tölvu. Uppl. í síma 93-81407 eftir kl. 17.00. Óska eftir að kaupa gott notað píanó. Uppl. í síma 12062 á kvöldin. Saxófónn Óska eftir að kaupa saxófón (ALTÓ) strax. Uppl. í síma 27375. Hljómborð Óska eftir hljómborði fyrir 9 ára dreng. Nótna-lyklar þurfa að vera í fullri stærð. Uppl. í símum 54504 á morgnana og 50909 eftir kl. 13.00. Sigríður. íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð í miðbænum eða ná- lægt Hl. Uppl. í síma 25193. Reiðhjól Hefur einhver séð Ijósblátt, handmál- að kvenreiðhjól (með körfu) sem var tekið á Guðrúnargötunni fyrir skömmu. Ef svo er þá vinsamlega hafið samband í síma 13387. Fiðla óskast Óska eftir að kaupa notaða fiðlu, stærð 1/8. Uppl. í síma 15045. Hjónarúm úr eik til sölu með ársgömlum spring- dýnum, mjög góðum. Verð 16.000.- Uppl. í síma 681455. Til sölu Eldhúsborð og 4 kollar, 2ja sæta leð- ursófi og hægindastóll, gönguskíði, framköllunarvél, bakkar og skenkur. Uppl. í síma 681648 eftir kl. 17.00. Hansa hillur Ef einhver vill eiga hansahillur (8 hill- ur og uppistöður) þá hringið í síma 33975. Til sölu Technis (RSB-105) kassettutæki og deck. Tækið er nýtt, verð kr. 12000.-. Uppl. í síma 25621. Bíll til sölu Nissan Cherry árg. '79. Góð vél. Selst til niðurrifs. Uppl. í síma 72339. Prentari óskast til kaups sem hægt er að nota við Amigatölvu. Uppl. í síma 672283. Takið eftir - leigusalar Óskum eftir að taka þriggja herbergja íbúð á leigu frá 1. nóvember í að minnsta kosti eitt ár. Erum tvær, báð- ar í námi. Viljum vera sem næst eða í miðbæ. Uppl. í símum 678716 og 20057. Takk. Sól og Sóla. Til sölu Volvo árg. 1976 til sölu á kr. 30.000.-. Bíllinn er skoðaður 1989. Tilvalinn fyrir laghentan mann. Uppl í síma 687797. Til sölu Svefnbekkur með rúmfatageymslu. Uppl. í síma 29878 eftir kl. 16.00. Til sölu Bobob barnabílstóll til sölu á kr. 5.000.-. Á sama stað vantar ódýrt rúm helst IVá breidd. Uppl. í síma 54581. Til sölu Lada '84 til sölu í sæmilegu ástandi. Verð kr. 40.000.-. Uppl. í síma 30673 eftir kl. 17.00. Til sölu tvær svampdýnur. Stærð 200x75x20 cm. Verð 5.000 kr. hvor dýna. Uppl. í síma611743eftir kl. 18.00. Til sölu Ensk-íslensk orðabók og Sturlunga. Auk þess bækur af ýmsu tagi. Á sama stað óskast sófaborð og hillur. Uppl. í síma 18475. Heimiiishjálp Óska eftir vinnu við heimilishjálp V2 daginn sjálfstætt. Uppl. í síma 678748. Lundia hillur Mig vantar nokkrar 50 cm breiðar Lundia hillur fyrir 30 cm djúpan hillu- stiga. Uppl. í síma 12084. Borðstofusett úr Ijósri eik til sölu. Uppl. í síma 671190. Meðleigjandi óskast í Vá af þriggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-28912. Óskast keypt Hátt gamaldags sófaborð. Upplýs- ingar í síma 611354. Vantar gallajakka helst slitinn, en má vera heill. María, sími 18959. Átt þú gamalt baðkar á Ijónsfótum sporöskjulagað, emelerað, sem þú getur lánað í sjónvarpskvikmynd? Ef svo er hringdu þá í okkur í síma 693860 eða 693867. Sjóminjar Áttu sjóminjar eða veistu um miniar sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is- landi? Sjóminjasafn íslands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- band í síma 91 -52502 á milli kl. 14 og 18 alla daga. Sjóminjasafn íslands. Reprómaster óskast Notaður reprómasteróskast. Upplýs- ingar í síma 651484. Einstæð móðir Ég er einstæð móðir með 2 börn (MS sjúklingur). Mig vantar allt til heimilis, tæki, húsgögn og flest annað til heimilisnota. Uppl. á skrifstofutíma í síma 681310. I Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg- um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj- endur notaðra muna fá núna sölu- bása á aðeins kr. 1.500. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Til sölu Dodge Aspen 1979, sjálfskiptur, til niðurrifs. Uppl. í síma 72072 eftir kl. 20.00. Nýjung frá Banana Boat Sólbrúnkufestir fyrir Ijósaböð. E- vítamingel, græðir exem, psoriasis, ör. Hárnæringarúði, upplitar, lýsir. Græðandi varasalvi. Aloe Vera gel úr töfrajurtinni sem inniheldur yfir 50 ví- tamín og steinefni. Heilsuval, Lauga- vegi 92 (Stjömubíóplaninu), póstkröfusími 626275, 11275. Hödd, Barónstíg, Árbæjar-, Borgar- og Garðsapótek, Baulan, Borgarfirði, Stúdíó Dan, isafirði, Ferska, Sauðár- króki, Hlíðarsól, Sigríður Hannes- dóttir, Ólafsfirði, Heilsuhornið, Akur- eyri, Snyrtist. Hilma, Húsavík, Bláa lónið, Grindav., Heilsubúðin, Hafnar- firði, Bergval, Kópav. Heilsuval er einnig með: Megrun, svæðanudd, vítamíngreiningu, orkumælingu, hár- rækt með leiser, rafmagnsnuddi og „akupunktur". Handband og viðgerðir á nýjum og gömlum bókum. Fagmað- ur. Upplýsingar í síma 23237. Reiðhjói óskast Óska eftir að kaupa vel með farið kvenmannsreiðhjól, helst með gír- um. Uppl. í síma 79470. Blaðberar óskast Til sölu Tilboð óskas. í eftirtaldar bifreiðar og vélar vegna Vélamiöstöðvar Reykjavíkurborgar. 1 4. 8. M. Benz 207/33 búinn til flutningafatlaðra Árg. 1981 784 M. Benz 207/33 búinn til flutningafatlaðra Árg. 1982 780 M. Benz 1113/42 4WD Vörubifr. 6t. palllaus Árg. 1982 505 M. Benz L608D/35 með palli og 6 manna húsi Árg. 1979 628 M. Benz L608D/35 með palli og 6 manna húsi Árg. 1977 704 M. Benz L608D/35 með palli og 6 manna húsi Árg. 1974 804 M. Benz LA1113/42 4WD, með manna húsi og flutningakassa Árg. 1974 708 M. Benz 1513/48 með KUKA Árg.1974 909 sorptunnu 9. M. Benz L608D/35 til niðurrifs 10. VWGolf 11. VWgolf 12. VWGolf 13. VWGolf 14. VWGolf 15. VWGolf 16. lsuzuPickupKBD41L 17. Fiat127GL 3D 18. ChevroletChevyVan 19. Dráttarvél, Marshall 804 20. Dráttarvél, M. Ferguson 550 21. Dráttarvél, M. Ferguson 35 22. Saltdreifari mótordrifinn, EPOKE 23. Malbiksvaltari Aveling Barford 24. VeghefillCAT12E Árg. 1 Árg.1 Árg. 1 Árg. 1 Árg.1 Árg.1 Árg.1 Árg.1 Arg.1 Árg. 1 Árg. 1 Árg.1 974 803 981 623 982 625 982 627 980 666 980 667 981 873 982 512 984 585 981 725 984 038 Árg.1977 527 Árg.1959 305 358 964 406 25. BeltagrafaATLAS1702D Arg.1980 418 26. HjólaskóflaCASE760B Árg. 1980 420 27. HjólaskóflaCAT944 Árg. 1965 422 Tækin verða til sýnis dagana 25., 26. og 27. september sem hér segir: Bifreiðarnar í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar í Skúlatúni 1, en vélamar á athafnasvæði Vélamiðstöðvar við Þórðarhöfða. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 28. septemb- er á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar Fríkirkjuvegi 3, kl. 2. e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAV1KURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 - Simi 25800 0 Lögreglustöð á Egilsstöðum Tilboð óskast í að steypa upp og Ijúka frágangi utanhúss á lögreglustöð á Egilsstöðum. Húsið stendur við Lyngás (áður lóð Rafmagnsveitna ríkisins). Það verður á tveimur hæðum sem hvor um sig er 370 m2. Verktími er til 1. október 1990. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7 Reykjavík til og með föstudagsins 6. október gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. október kl. 14.00. IIMNKAUPASTOFIMUN RIKISIIMS _________ BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK LAUS HVERFI Skerjafjörður Aragata - Oddagata Miðstræti - Þingholtsstæti Fjólugata - Smáragata Freyjugata - Bragagata Grettisgata Hlemmur og nágrenni Skúlatún - Sætún Mjóahlíö - Engihlíö Selvogsgrunn - Sporðagrunn Skipasund - Efstasund Neðstaleiti - Ofanleiti Mosgerði - Melgerði Borgargerði - Rauðagerði Blesugróf þJÓÐVIUINN Hafiö samband við afgreiðslu Þjóðviljans í síma 681663/681333 AUGLYSINGAR PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN UTBOÐ Fjarskiptastöð í Gufunesi Uppsteypa Póst- og símamálastofnunin (í Reykjavík) óskar eftir tilboðum í að steypa upp og gera fokhelda stækkun fjarskiptastöðvar í Gufunesi. Heildargólfflötur nýbyggingarinnar er um 370 m2 og rúmmál um 1800 m3. Jarðvinnu í húsgrunni er lokið og hef ur verið fyllt upp undir undirstöður. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykja- vík, gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 11.00. I^RARIK I ¦k*^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur fíkisins auglýsa laust til um- sóknar starf bókasafnsfræðings. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skilist til starfsmannadeildar fyrir 13. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins 105 REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.