Þjóðviljinn - 26.09.1989, Síða 10

Þjóðviljinn - 26.09.1989, Síða 10
VIÐ BENPUM Á í dauðans greipum Sjónvarpið kl. 20.30 Þá er lögregluforinginn Adam Dalgliesh aftur kominn á kreik en þetta er fimmta sjónvarpsupp- færslan á glæpasögum P. D. Jam- es. í kvöld og fimm næstu þriðju- daga munum við fygljast með Roy Marsden í hlutverki Dalg- liesh glíma við morðmál sem tengist breskum ráðherra. Ráð- herran biður Dalgliesh að rann- saka hótunarbréf sem honum hafði borist. Þegar tvö lík finnast í kirkju skammt frá fer Dalgliesh að leggja saman tvo og tvo og fá út fjóra. Að vanda eru þættirnir gerðir af alkunnri breskri vand- virkni þarsem fágunar gætir í hví- vetna. Breytingar á vinnulöggjöf Sjónvarpið kl. 22.15 Vinnulöggjöfin hefur verið í brennidepli að undanförnu og verður fréttastofa Sjónvarpsins með umræðuþátt í kvöld af því tilefni. Helgi E. Helgason stýrir þættinum og ræðir hann við Ás- mund Stefánsson forseta ASÍ og Þórarin V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambandsins um hvaða breyting- ar kunni að vera nauðsynlegar þar á. Einnig mun Helgi draga fram það sem Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra lét hafa eftir sér um málið fyrir skömmu. Aldrei að víkja Rás 1 kl. 22.30 Þeir sem misstu af fyrsta þætti framhaldsleikritsins Áldrei að víkja í síðustu viku geta enn náð þræðinum. Höfundur er Andrés Indriðason og er leikritið í fjórum þáttum. f fyrsta þætti gerðist það helst að haldið var diskótek í 9. bekk grunnskóla nokkurs í Reykjavík. Valdi leikfimikennari annast þar eftirlit ásamt Benna formanni skemmtinefndar og hefur krökkunum verið strang- lega bannað að hleypa óviðkom- andi inn. Það hafði hinsvegar Heiða í 9. bekk gert með því að fá popparann Halla til að kíkja á ballið. Þegar Valdi sér Halla á staðnum verður hann bálreiður og lýkur samskiptum þeirra með því að Valdi hringir á lögregluna. Leikendur í 2. þætti eru Grétar Skúlason, Þröstur Leó Gunnars- son, Hákon Waage, Sigrún Wa- age, María Ellingsen, Halldór Björnsson og Róbert Arnfinns- son. Leikstjóri er Bryja Bene- diktsdóttir og tæknimaður Georg Magnússon. Leikritið er endur- flutt í Útvarpi unga fólksins á fimmtudögum kl. 20.30. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Múmíndalurinnn (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Tove Jansson. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 18.05 Kalli kanína (Kalle kanins áventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finns- ka sjónvarpið) 18.15 Ferðir Róberts frænda (Unde Rupert) Bresk barnamynd um póstinn Róbert frænda, sem lætur sig dreyma um fjarlæg lönd. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýo- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 í dauðans greipum (A Taste for Death) Fyrsti þáttur Breskur saka- málamyndaflokkur f sex þáttum eftir P.D. James. Breskur ráðherra biður vin sinn Adam Dalgliesh lögregluforingja að ransaka hótunarbréf sem honum hafði borist. Þegar tvö lík finnast í kirkju skammt frá sér Adam að tengsl eru þarna á milli. Aðalhlulverk Roy Mars- den, Wendy Hiller, Simon Ward og Penny Downie. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 21.25 Stefnan til styrjaldar (The Road to War) - Fjórði þáttur - italía Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um heimsstyrjöldina siðari og aðdraganda hennar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.15 Umræðuþáttur Fréttastofu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.15 Svindlararnir Let's Do It Again Fé- lagarnir Sidney Poitier og Bill Cosby áttu eftirminnilegan leik í gamanmyndinni Uptown Saturday Night frá árinu 1974. Ári síðar komu þeir aftur saman og gerðu þessa gamanmynd sem ekki hef- ur verið talin síðri. Hérna reyna þeir að hagnast á vini sínum sem þeir dáleiða og etja út í hnefaleikakeppni eftir að hafa veðjað á mótherjann. Aðalhlut- verk: Sidney Poiter, Bill Cosby, Jimmy Walker, John Amos og Ossie Davis. 17.05 Santa Barbara 17.55 Elsku Hobo 18.20 Veröld - Sagan i sjónvarpi The World- A Television History. Ameríka fyrir daga Evrópumanna 300-1500 Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times At- las of World History). (þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkynsins. Menningarsamfélög Mayaindíánanna sem réðu ríkjum í suðurhluta Mexikó og Mið-Ameríku fyrir innrás Spánverja eru megin viðfangs- efni þessa þáttar. öll þessi samfélög liðu undir lok við innrás Spánverja. Hvers vegna? 18.50 Klemens og Klementina 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttategndum innslögum. 20.30 Visa-sport Blandaður þáttur með svipmyndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum Chasing Rainbows Kanadískur framhalds- myndaflokkur í sjö hlutum. Annar þáttur. Heimkoma stríðshetjanna ungu er ekki eins gleðileg og ætla mætti. Hneykslismál hefur komið upp í fjöi- skyldu Chris og félagsskapurinn sem Jake velur sér er fjarri þvi að vera af betri endanum. Æskuást Chris, Paula As- hley, fellst á að trúlofast honum en í trúlofunarveislunni hittir Paula Jake í fyrsta skipti. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fruet, Mark Blandford og Bruce Pittman. 23.15 Fiskeldi Seafarmers I þessum þætti fylgjumst við með framförum sem átt hafa sér stað i fiskeldi nú á síðari árum, bæði í Skotlandi og Noregi. Merkilegar rannsóknir hafa átt sér stað ekki einungis í laxeldi heldur einnig á útsjávarfiski 00.10 Hamslaus heift The Fury. Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, John Cassavet- es, Carrie Snodgress, Charles Durning og Amy Irving 02.05 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið með Randveri Þorl- ákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlfus Blom veit sfnu viti” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson lýkur lestri þýðingar sinnar (21). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum. Umsjón: Finnþorgi Her- mannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11. Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Alexanderstækni Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidelmann” eftir Bernard Malamud Ingunn Ásdísardóttir les þýöingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Eftirlætislögin SvanhildurJakobs- dóttir sþjallar við Jóhann G. Jóhanns- son tónlistarmann sem velur eftirlætis- lögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Með múrskeið að vopni Fylgst með fornleifauppgreftri á Granastöðum í Eyjafirði. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Myndlistar- sýning Errós á Kjarvalsstöðum heimsótt Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Dvorák tríó í G-dúr fyrir þrjár flautur eftir Ludwig van Beethoven. Jean-Pierre Rampal, Christian Larde og Alain Mari- on leika. Sinfónía nr. 9 i e-moll op. 95, „Úr nýja heiminum” eftir Antonin Dvor- ák. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Lorin Mazel stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar ónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.32 Kviksjá Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatiminn: „Júlíus Blom veit sínu vitl” eftir Bo Carpelan Gunn- ar Stefánsson lýkur lestri þýðingar sinn- ar (21). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Söngur og pínaó - Bartók og Schoeck Dans-svíta eftir Béla Bartók. András Schiff leikur á píanó. Dieter Fischer-Diskau syngur lög eftir Othmar Schoeck, Hartmund Höll leikur með á pínaó. Rúmenskir þjóðdansar eftir Béla Bartók. András Schiff leikur á pianó. 21.00 Tarot Umsjón: Anna M. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni „I dagsins önn"). 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin” eftir Vladimir Nabokov lllugi Jökulsson les þýðingu sína (18). 22.00 Fréttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja”, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason Annar þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Wa- age, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinnsson. (Einnig útvarp- að i Útvarpi unga fólksins á fimmtudag kl. 20.30 á Rás 2). 23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslensk samtímatónverk. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neylendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingar dagsins rétt fyrir þrú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagská Dægurmálaútvarp Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu, sfmi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram Island Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Vernharður Linnet. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarpið 01.00 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir 04.40Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp á Rás 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt E. 15.30 úmrót. 17.00 Samtök Græningja. 17.30 Mormónar 18.00 Tilraun. Sara, Kata og Sara leikaaf fingrum fram á grammófón. 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur tónlist. 20.00 Það erum við. Kalli og Kalli 21.00 Goðsögnin um G. G. Gunn. Tón- list, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gisla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur I umsjáGunnarsL. Hjálmarssonarog Jó- hanns Eiríkssonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. X, ., J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. september 1989

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.