Þjóðviljinn - 27.09.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.09.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Litli bama- tíminn - ævintýri Rás 1 kl. 9.03 og kl. 20.00 Litli bamatíminn er á dagskrá tvisvar á dag, um kl. 9 og svo aftur kl. 20 að kvöldi. í honum eru fluttar sögur og ævintýri fyrir yngstu bömin. ídag og það sem eftir er vikunnar verða sögð ævintýri í Litla bamatímanum og verður byrjað á lestri sögunnar Litli forvitni ffllinn, eftir Rudy- ard Kipling. Seinni hluti hennar verður lesinn á morgun en á föstudag les Kristín Helgadóttir Grimmsævintýrið um Stígvélaða köttinn. Vita Andersen og „hvora höndina viltu“ Rás 1 kl. 21.40 í fyrra var lesin miðdegissaga á rás 1 eftir Vitu Andersen sem kallaðist Hvora höndina viltu í þýðingu Ingu Birnu Jónsdóttur. Þetta var fyrsta skáldsaga Vitu en hún vakti mikla athygli hér á landi þegar bók hennar, Haltu kjafti og vertu sæt, kom út árið 1981. Skáldkonan kom hingað til lands í desember sl., las úr sög- unni og svaraði spurningum í Odda. Umsjónarmenn Kviksjár í fyrra, Halldóra Friðjónsdóttir og Friðrik Rafnsson spjölluðu þá við Vitu og í kvöld verður viðtalið endurflutt auk þess sem lesið verður úr sögunni Hvora höndina viltu. Nýttlíf Sjónvarpið ki. 20.35 Á meðan Magnús er sýnd í kvik- myndahúsi borgarinnar er ekki úr vegi að sjá eina af fyrstu kvik- myndum Þráins Bertelssonar, Nýtt líf. Myndin er gerð árið 1983 og var fyrsta myndin af þremur um æringjana Þór og Danna sem Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson leika. Sagan hefst í Reykjavík þarsem félagarnir starfa á virðulegum veitingastað en röð óhappa á þeim stað verða til þess að þeir ákveða að freista gæfunnar á verbúð í Vestmannaeyjum. Þessi ágæta gamanmynd var áður sýnd í Sjón- varpinu árið 1987. PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugglnn Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálslréttir 18.55 Yngismær (8) (Sinha Moca) Bras- ilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Nýtt Itf Tslensk gamanmynd eftir Þráin Bertelsson. Aðalhlutverk Karl Ág- úst Úlfsson og Eggert Þorleifsson. Tveir æringjar fara til Vestmannaeyja til að græða peninga. Áður á dagskrá í janúar 1987. 22.00 Árið 2048 (Áret 2048) - Seinni hluti Norsk fræðslumynd um gróður- húsaáhrifin, hvort þau sóu raunveruleiki og ef svo er hvort hægt sé að draga úr áhrifum þeirra. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.25 Hjónaerjur. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.55 Ævintýri á Kýþeríu Adventures on Kythera Annar hluti af sjö. krakkarnir finna sér leynilegan fundarstað. Þau finna særða bréfdúfu sem ekki hefur komist á leiðarenda. Skilaboðin sem hún ber hafa ævintýralegar afleiðingar í för með sér fyrir krakkana. 18.20 Þorparar Minder. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 MurphyBrownÞaðerenginnþátt- ur eins og þessi enda sló hann öll vinsældamet í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Col- ey, Faith Ford, Charles Kimbrough, Ro- bert Pastorelli, Jpe Regalbuto og Grant Shaud. 20.55 Framtíðarsýn Beyond 2000 Geim- vísindi, stjörnufræði, fólks- og vöru- flutningar, byggingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til fram- tíðarinnar. 21.50 Ógnir um óttubil Midnight Caller Óvenjulegur bandarískur sþennuþáttur. Við viljum vekja athygli á því að þessi þáttur er ekki við hæfi barna. Aðal- hlutverk: Gary Cole, Wendy Kilbourne, Arthur Taxier og Dennis Dun. 22.40 David Lander This Is David Lander Megum við kynna David Lander? Mann, sem er ekki hræddur við að spyrja við- kvæmra spurninga, ekki hræddur við að rannsaka viðkvæm mál og ekki hrædd- ur um viðkvæmari líkamsparta sína ef hann nær i fréttina... Stephen Fry fer með aðalhlutverk rannsóknarblaða- mannsins í þessum óborganlegu, nýju, bresku gamanþáttum. Lander kemur upp um gagnnjósnara í Búlgaríu, lista- verkaþjófnaöur aldarinnar er hans mál og svo mætti lengi telja. Meðal þeirra sem koma fram eru Francis Barber, Philip Pope, Juliet Svevenson, Tony Robinson, Alun Armstrong og Ro- semary Martin. Óviðjafnanlegir breskir háðsþættir. Annar þáttur af sex. Leik- stjóri: Graham Dickson. 23.05 I Ijósaskiptunum Twilight Zone 23.30 Góða nótt mamma. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok RÁS 1 FM.92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 (morgunsárið með Sigurði Einars- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forstugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litli forvitni fillinn” eftir Rudyard Kipling. Kristin Helgadóttir les fyrri hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi Umsjón: Þorkell Björnsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Eldhuginn í Landsbókasafninu. Þáttur um Jón Ólafsson ritstjóra og störf hans á Landsbókasafni. Umsjón: Unnur Björk Lárusdóttir. Lesari: Egill Ólafsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn- Sláturtíð Umsjón: Ásdis Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidelmann” eftir Bernard Malamud Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi) 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar Svala Nielsen og Sigríður Ella Magnús- dóttir syngja lög eftir Anton Rubinstein og Inga T. Lárusson, Jónas Ingi- mundarson leikur með á pianó. Kvennakór Suðurnesja syngur lög eftir Árna Björnsson og Sigvalda Kaldalóns; Herbert H. Ágúsfsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Dagbók frá Berlín Siöari þáttur um endurminningar Mariu Vassiltsikovu frá árum seinni heimsstyrjaldar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sjostakovits og Stravinsky Sinfónía nr. 9 í Es-dúr op. 70 eftir Dimitri Sjostakovits. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Bern- ard Haitink stjónar. Pulcinella, svíta eftir Igor Stravinsky. Hljómsveitin Avanti leikur; Jukka-Pekka Saraste stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.00 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.32 kviksjá Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatfminn: „Litli forvitni fíllinn” eftir Rudyard Kipling Kristín Helgadóttir les fyrri hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.00 Úr byggðum vestra Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) 21.40 Vita Adnersen og „Hvora hönd- ina viltu” Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Áður á dagskrá 8. desember 1988) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.30 Hvert stefnir islenska velferðar- rfkið? Fimmti og lokaþáttur um lífskjör á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi að- faranótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55! 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timan- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu, sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Vernharður Linnet. 22.07 Á rólinu með önnu Björk Birgis- dóttur. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarpið 01.00 „Blitt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Slægur fer gaur með gigju Magn- ús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bobs Dylans. (Endurtekinn fjórði þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Næturnótur 4.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þátturfrá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram l'sland Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blitt og lótt..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp á Rás 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum i góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.UU Hotartonar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Laust 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schopka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti. En það svindl. Ég sem át allar súkkulaðikúlurnar og beið vikum saman og setti draslið saman sjálfur og svo flýgur það ekki einu sinni. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. september 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.