Þjóðviljinn - 28.09.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.09.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Skáldiö Ólafur Davíðsson Rás 1 kl. 22.25 í þessum þætti verða fluttar tvær smásögur og nokkur Ijóð eftir Ólaf Davíðsson skáld. Ólafur hefur um tæplega aldar skeið verið kenndur við þjóð- sagnasöfnun sína og kvæðasöfn- un, en færri hafa vitað af skáld- verkum hans. Sjálfur sagði Ólafur á unga aldri: „Ég held ég sé ekki skáld, síst í bundnu máli.“ Réttmæti þessara orða verður könnað í þættinum með hliðsjón af verkum hans. Umsjón hefur Þorsteinn Antonsson en lesarar með honum eru Elva Ósk Ólafs- dóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Steinn Á. Magnússon. Evrópu- keppni í fótbolta Sjónvarpið kl. 21.40 íþróttadeild Sjónvarpsins verður að vanda með þátt um helstu íþróttaviðburði hérlendis sem utan í kvöld. Umsjón með þættinum að þessu sinni hefur Jón Óskar Sólnes og má búast við að meginefni þáttarins verði frá leikjum í Evrópukeppnunum í knattspyrnu sem leiknir voru í gær. Á meðal þátttakenda í keppninni eru íslensku liðin Fram, Valur og ÍA. Þeir fyrst- nefndu léku gegn rúmensku meisturunum Steaua Búkarest á Laugardalsvellinum en hin léku erlendis, Valur í Austur-Berlín og ÍA í Liege í Belgíu. Búast má við sannkallaðri markasúpu úr fjölda leikja í íþróttaþættinum í kvöld. Dagskrá og þjóðarsál Rás 2 kl. 16.03 Hið vinsæla Dægurmálaútvarp Rásar 2 verður á útopnu seinni part dagsins einsog venja er. Þátturinn er nú kominn í nokkuð fastar skorður og auðvelt að vita hvenær ber að sperra eyrun meira en ella. í upphafi þáttarins verður byrjað á kaffispjalli en innlit dagsins er ekki ákveðið fyrr en skömmu fyrir útsendingu. Á sjötta tímanum verða stórmál dagsins rædd og Meinhornið vin- sæla er á sínum stað. Á sjöunda tímanum er síðan Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu með símann 91-38500. Umsjón með þættinum hafa Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Sigurð- ur G. Tómasson. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.50 Sögur uxans (Ox Tales) Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Magnús Ólafsson. • 18.20 Unglingarnir í hverfinu (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hveráaðráða?(Who'stheBoss?) Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Gönguieiðir. Breiðafjarðareyjar Leiðsögumaður Árni Björnsson. Um- sjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.50 Heitar nætur (In the Heat of the Night) Bandarískur myndaflokkur með Carroll O'Connor og Howard Rollins í apalhlutverkum. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.40 íþróttir Fjallað um helstu íþrótavið- burði hérlendis og erlendis. 21.55 Skuggahliðar höfuðborgarinnar (Den svarta staden med det vita huset) I Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, eru glæpir tíðari en í flestum öðrum borgum vestanhafs. I þessari heimilda- mynd er reynt að skyggnast inn í undir- heima borgarinar. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Meðafa. 17.05 Santa Barbara. 17.55 Stálriddarar. Steel Riders. Spenn- andi framhaldsþættir I átta hlutum. Ann- ar þáttur. 18.20 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Þáttaröö um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Njósnaför Wish Me Luck. Spenn- andi og vel gerðir breskir framhalds- þættir. Annar hluti. 21.25 Kynin kljást. Þetta er nýr og ný- stárlegur getraunaþáttur, enda gengur leikurinn út á það að konur keppa við karla og karlar keppa við konur. Vinn- ingarnir verða glæsilegir og þættirnir all- ir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Dagskrárgerð: Hákon Oddsson. 21.55 í einangrun Einzelhaft. Karl hefur verið ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni og afplánar nú dóminn. 1 fangels- inu fréttir hann að dóttir hans sé ekki sátt við dóm föður síns og er farin að rann- saka málið upp á eigin spýtur. Hann lætur koma til hennar boðum þess efnis að hún verði að láta af rannsóknum sín- um að öðrum kosti hljóti hún verra af. Hún lætur sér ekki segjast og Karl á- kveður því að leysa frá skjóðunni, en það á eftir aö draga dilk á eftir sér. Aðal- hlutverk: Götz George og Ebenhard Feik. Leikstjóri: Theodor Kotulla. Bönnuð börnum. 23.25 Furðusögur III Amazing Stories III. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Helgi Guðmndsson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn: „Litli forvitni ffllinn” eftir Rudyard Kipling. Kristín Helgadóttir les siðari hluta sögunnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfrétir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann” eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guðvarð- arson blandar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfararnótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Þórður Sigurðsson sjómaður horfir til hafs með Þorsteini J. Vil- hjálmssyni. (Endurtekinn frá síðasta fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Jói og unglingaveikin” eftir Chri- stine Nöstlinger. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Offenbach og Gade. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jaques Offenbach. Ofra Harnoy leikur með Cincinattisinfóniuhljóm- sveitinni; Erich Kunzel stjórnar. Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 15 eftir Niels Wilhelm Gade. Hljómsveitin Sinfoníetta í Stokk- hólmi leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40). Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barnatíminn: „Litli forvitni fíllinn” eftir Rudyard Kipling. Kristín Helgadóttir les síðari hluta sögunnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld útv arpsins - Há- tíðarhljómsveit Hundadaga í ís- lensku óperunni 29. ágúst sl. Leikin verða verk eftir Pierre Boulez, Erik Sat- ie, Franz Schubert, Þorkel Sigur- björnsson og Geraro Grisey. Stjórn- andi: Pascal Verrot. Gestastjórnandi: Hákon Leifsson. Einleikari: Manuela Wiesler. Kynnir: Sigurður Einarsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Skáldið Ólafur Davíðsson. Um- sjón: Þorsteinn Antonsson. Lesarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir og Steinn Á. Magnússon. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Halla Guðmundsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsosn. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustend- um. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónassyni sem leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á út- kíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timan- um. - Meinhornið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með ís- lenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins: „Aldrei að víkja”, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriðason. Annar þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- endur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Wa- age, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinnsson. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá þriðjudegi á Rás 1). 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta tíman- um. 01.0 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, '8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Næturútvarpið 01.00 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil listamannsins í tali og tónum. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Næturnótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 yeðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinnþátturfrá Rás 1 kl. 18.10). 05.00 Fréttir af yeðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp á Rás 2 Svæðisútvarp Norðurlandskl. 8.10-8.30 og 18.03.-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03- 19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síödegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara I þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist I klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin I pokahorninu og ávallt I sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 12.00 Prógramm. Tónlistarþáttur. E. 14.30 Laust 15.30 Samtök græningja. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Arnar Knútsson spilar tónlist. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Hlustið. Tónlistarþáttur I umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Júlíus Schoþka. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur með Ág- ústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Rokkað eftir miðnætti. En það svindl. Ég sem át allar súkkulaðikúlurnar og beið vikum saman og setti draslið saman sjálfur og svo flýgur það ekki einu sinni. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. september 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.