Þjóðviljinn - 04.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1989, Blaðsíða 10
samningsstöðu við Evrópu- bandalagið, - við gætum t.d. samið um að þeir megi kaupa til- tekið magn á mörkuðunum að hámarki gegn því að felldir verði niður toliakvótar á ferskum flökum, saltfiski og skreið í Evrópubandalagsríkjum. Einhverjir kynnu e.t.v. að halda því fram að í þessu fælust einhvers konar ívilnanir til út- lendinga á kostnað hagsmuna okkar íslendinga. En sá hinn sami þarf ekki að hugsa í margar mínútur til að komast að raun um það, að núverandi ástand jafngildir sjálfstæðisafsali ís- lenska sjávarútvegsins í saman- burðinum. Því hefur stundum verið haldið fram að útlendingar séu að smygla sér inní íslenskan sjávarútveg í núverandi kerfi inn- um bakdyrnar. En með nýja fyrirkomulaginu erum við að bjóða þá velkomna inn um að- aldyrnar - til þess að geta haft með þeim eftirlit og hagnast meira af viðskiptunum við þá. Ávinningur af nýja fyrirkomu- laginu er margfaldur. Þannig má t.d. nefna, að um þessar mundir eru þúsundir manna sem hafa vinnu af alls konar þjónustu í kringum söluna og dreifinguna á íslenskum fiski, sem landað er í Síldarvinnslan hf. Neskaupstað - Sími 97-71500 Gerum út eftirtalin skip: B/V Birtingur NK 119 B/V Barði NK 120 B/V Bjartur NK 121 M/B Börkur NK 122 M/B Beitir NK 123 Starfrækjum: Frystihús Saltfisk- og skreiðarverkun Síldarsöltun bræðslu og reykingu Vélsmiðju bílaverkstæði og dráttarbraut. \ . rekstmrvörur og veiðarfærí íyrír fískiskipafíotann. TIL TOGVEIÐA: Víror, hleror, ' bobbingar, keðjur,flot, lásor, klafar, : * trollnet, tóg, línur o.fl. " TIL NETAVEIÐA: Þorskanet (japönsk : ' H ogportúgölsk), teinar, fœraefni, belgir, r r 'áéf*'"*'■■■£/' 'I flothringir, bambus, plaststangir, flögg, _1_1___' .. .■:.*£_________________j vimplaro.fi. SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA TIL LINUVEIÐA: Uppsett lína, línuefni, ^ aaa ‘O? —-----------M.--± —l-!!IJ ónglar og taumar, ábót, belgir, bambus, 8^1* 0]8Vai3lUluð(l6llu jjogg nnuMar°.ji ^,mban^ Umbúðir og veiðarfíeri L£ltlO flaflRn UppiySlHSS. Sjavarafuröadeild Sambandshúsiö Reykjavík Sími698100 Telex2023 k-----1—2---y Vöruafgreiöslan Holtabakka • Símar 681050 og 84667 Leitið nánari upplýsinga. SJÁVA erlendum höfnum. Mörg þessara starfa flyttust hingað heim. Gjaldeyririnn sem við fáum fyrir fiskinn skilaði sér fyrr og öruggar inn í íslenska hagkerfið og er- Iendur milliliðakostnaður minnkaði um leið og íslenskum milliliðum fjölgaði. Enn annar ávinningur er fækk- un skipa. Það gerist með þeim hætti að í núverandi fyrirkomu- lagi þurfa menn að eiga skips- skrokk til að eiga möguleika á að fá fisk til vinnslu í landi. En þegar markaðurinn er orðinn hérlendur að öllu leyti verður magn- framboðið að sjálfsögðu margfalt meira en nú - og innlend fisk- vinnsla verður líklegri til að tryggja sér nægilegt hráefni og hagkvæmt á mörkuðunum. Þar með dregur úr eftirspurninni eftir skipsskrokkum og auðveldara verður að taka óhagkvæm skip úr umferð. Samhliða þyrftum við að sjálfsögðu að auðvelda úreldingu skipa og þar með minnka fjárm- agnið sem liggur bundið í fiski- skipum og auka arðsemi þess flota sem eftir stæði. Þetta gæti gerst með því að útgerðir keyptu kvóta, sem losa má við úreldingu, og því fjármagni síðan varið til frekari úreldingar fiskiskipa. Togstreitunni lýkur. Sjávarútvegur í blindgötu Eins og við öll vitum er fjöldi fiskvinnsluhúsa, bæði frystihúsa og annarra, vannýttur. Stað- reyndin er nefnilega sú að mark- aðurinn sækist í meira mæli en áður eftir ferskum fiski, flökum, heilum fiski eða sérunnum og einnig sérunnum frystum pakkn- ingum. Þess vegna er ágóðavonin meiri í útflutningi á slíkum fiski og þjónustu við þá sölu, heldur en í hefðbundinni frystingu. í núverandi fyrirkomulagi græða útlendingar á þessari starfsemi - í nýja fyrirkomulaginu eigum við líka að geta grætt á þessum breytingum á markaðnum. En við komumst heldur ekki hjá því að draga úr því fjármagni sem bundið er í fiskvinnslunni eins og áður sagði. Það getum við t.d. gert með því að steypa saman nokkrum fjár- festingarsjóðum, sem eiga að þjónusta veiðar og vinnslu, og nota eigið fé þeirra til að kaupa upp vannýttar húseignir og tæki í fiskvinnslunni. Hjálpa mönnum að hætta eins og það er stundum orðað. Þetta á ekki að vera jafn erfitt og margur heldur, ég leyfi mér að nefna dæmið af Fisk- veiðasjóði, sem sumir telja eitt HITABLÁSARI RAFBRU SF. Helgi Sigurjónsson Helgalandi 1, Mosfellssveit 91-667073 Bensín og gasolíuhitablásarar, 12 og 24 volt, fyrir báta, bíla og vinnuvélar. Varahlutir og viðgerðarþjónusta. EINKAUMBOÐ Á ISLANDI VIÐGERÐARÞJÓNUSTA I. Erlingsson h/f, varahlutir, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 651299. BRUNABOÐI BB-1 FYRIR BÁTA AÐ 100. BRT. Brunaboði BB-1 er nýtt ör- yggistæki fyrir minni báta. Aðvarar um eld, hita, reyk og sjó. Sérstaklega gerður fyrir ís- lenskar aðstæður. Ódýrt tæki í hæsta gæða- flokki. Traust þjónusta. Sölustaðir um land allt. RAFIÐN SÍMI 91-84422 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.