Þjóðviljinn - 05.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Jón Múli Árnason kynnir tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands sem verður útvarpað í kvöld. Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar Rás 1 kl. 20.30 og 23.10 Annað hvert fimmtudagskvöld í vetur verða tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands fluttir í kynningu Jóns Múla Árnasonar. Fyrri hlutinn verður kl. 20.30 en þráðurinn er tekinn upp að nýju kl. 23.10 og fluttur síðari hluti tónleikanna. í fyrri hlutanum í kvöld verður flutt sinfóníska Ijóðið Finlandia eftir Jean Sibe- lius og Píanókonsert eftir Benj- amin Britten. La Mer, eða Hafið, eftir Claude Debussy verður flutt í síðari hlutanum. Stjórnandi er Petri Sakari en einleikari á píanó er Ralf Gothoni. Njörður P. Njarðvík Ljóðaþáttur Rás 1 kl. 21.30 Sömu kvöld og útvarpað er frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar- innar er á dagskrá Ljóðaþáttur í umsjón Njarðar P. Njarðvík. Að vísu er óvíst hvort nokkuð verður af dagskrá hans í kvöld vegna ver- kfalls rafiðnaðarmanna en það gildir einnig um fleiri dagskrár- liði. Óþarft er að kynna ljóða- þætti Njarðar frekar, en menn ættu að geta gengið að þeim vís- um sem endranær. Á móti ljóða- þáttunum og sinfóníutónleikun- um verða á dagskrá Tónlistar- þáttur Útvarpsins og Uglan hennar Mínervu. Sá síðartaldi er samtalsþáttur Arthúrs Björgvins Bollasonar sem snúið hefur heim frá Germaníu en hann stjórnaði þætti undir sama nafni fyrír 4-5 árum. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Upp úr hjólförun- um Islensk mynd sem fjallar um hvernig stúlkur og drengir eru mótuð inn í hefð- bundin hlutverk kynjanna. Myndin var áður á dagskrá Sjónvarpsins 11. sept- ember sl. 2. Umræðan Umræðuþáttur í umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur um mótun kynjanna. 17.50 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur. 18.20 Villi spæta og vinir hans Banda- rísk teiknimynd. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir og veður 20.35 „Það eru komnir gestir" Rætt verður við leikkonurnar Nínu Sveins- dóttur, Emilíu Jónasdóttur og Áróru Halldórsdóttur um leikferil þeirra. Áður á dagskrá 23. febr. 1975. 21.00 Heitar nætur Bandariskur mynda- flokkur með Carroll O'Donnor og How- ard Roilins í aðalhlutverkum. 21.50 íþróttir Fjallað um helstu íþrótta- viðburði hérlendis og erlendis. 22.25 Skipamyndir Fjallað um málara um víða veröld sem fást við að mála myndir af skipum. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síð- astliönum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Stálriddarar Spennandi fram- haldsþættir í átta hlutum. 18.20 Dægradvöl Þáttaröð um þekkt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19 20.30 Áfangar Stöng og þjóðveldisbær- inn í Þjórsárdal. Árið 1939 fóru fram ein- hverjar viðamestu fornleifarannsóknir sem um getur hér á landi. 21.40 Kynin kljást Þetta er nýr og nýstár- legur getraunaþáttur enda gengur leikurinn út á það að konur keppa viö karla og karlar keppa við konur. Vinn- ingarnir verða glæsilegir og þættirnir all- ir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. Umsjón: Bessi Bjarnason og Bryndís Schram. 22.10 Harður heimur Bíómynd. 00.00 Dreginn á tálar Biómynd. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Siguröur Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn — Atvinnusjúkdóm- ar Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Miðdegissgan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína. 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögin Snorri Guðvarðar- son blandar. 15.00 Fréttir 15.03 Skáldið Ólafur Daviðsson Um- sjón: Þorsteinn Antonsson. Lesarar Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jóns- dóttir og Þorsteinn Á. Magnússon. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Bók vikunnar: „Skilaboðaskjóðan" eftir Þorvald Þor- steinsson. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á síðdegi - Dohnányi og Smetana Tilbrigöi um barnalag eftir Erno Dohnányi. Kornél Zempléni leikur á píanó með Ungversku ríkishljóm- sveitinni: György Lehel stjórnar. Tveir þættir úr Sinfóníska Ijóðaflokknum „Föðurland mitt" eftir Bedrich Smetana. „La Suisse Romande" hljómsveitin leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn:,, Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les. 20.15 Teresa Berganza syngur lög eftir Gerónimo Giménez. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ralf Gothoni, píanó. „Finlandia", sin- fónískt Ijóð eftir Jean Sibelius. Píanó- konsert eftir Benjamin Britten. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Gloppótt rltskoðun á verkum Henry Millers Umsjón: Gísli Þór Gunn- arsson. Lesarar: Sigrún Waage og Valgeir Skagfjörð. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar fslands - Síðari hluti. Stjórn- andi: Petri Sakari. „La Mer" (Hafið) eftir Claude Debussy. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu félagslífi og fjölmiðlun. Mílli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. 15.03 Stóra spurningin. Spurningak- eppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarmeinhornið - Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: „Aidrei að víkja“ framhaldsleikrit eftir Andrés Ind- riðason. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverris- son. 00.10 í háttinn 01.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 02.00 Fréttir 02.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra Skúli Helgason rekur tónlistarferil Mol- anna og spjallar við þá. 03.00 Næturnótur 04.00 Fréttir 04.05 Glefstur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Tryggvason. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þin skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarvið á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslif. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Og hvaö veist' ÞÚ um það mál? _ myndi gjarnan vilja lá greitt fyrir fram í kvöld. Rás 2 kl. 22.07 Sigurður Sverrisson er einn af þeim sem munu hafa umsjón með tónlistarþáttum á milli tíu og eitt á kvöldin í vetur. Sigurður er annálaður þungarokksaðdáandi og verða þættir hans því vitanlega með því sniði. Á milli tólf og eitt mun Sigurður, líkt og aðrir um- sjónarmenn þátta á þessum tíma, bregða sér á rólegu nóturnar undir yfirskriftinni í háttinn. Þess má geta að úrval úr þessum þátt- um Sigurðar er endurflutt eftir kl. 2 aðfaranótt sunnudags. Að hugsa sér ef sálfræðingur gæti nú læknað mig af skólahræðslunni. Ef hann gæti hjálpað mér þannig að ég færi syngjandi glaður í skólann á hverjum degi. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.