Þjóðviljinn - 05.10.1989, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.10.1989, Blaðsíða 11
FRÁ LESENDUM í DAG Hverá að stjóma? Þegar svo er komið að fjár- magnskostnaður atvinnuveganna og fyrirtækja þeirra er orðinn Með gullskeið í kjafti Góðir lesendur. Eins og við vitum hefur Sjálf- stæðisflokkurinn fengið mikið fylgi í skoðanakönnunum að und- anförnu. Er það kannski vegna þess að félagshyggjuöflin stjórna ekki nógu vel? Svar mitt er nei, fólk er það blint og fljótt að gleyma hvaða flokkur stýrði síð- ustu ríkisstjórn. Hvaða flokkur var við völd þegar kaupmenn komust upp með að borga ekki söluskatt? Já lesendur góðir. Ef Sjálf- stæðisflokkurinn kæmist einn til- valda á íslandi þá yrði úti um heiminum. Og hvað er að ske í draumalandinu Ameríku? Það vita það kannski fáir að þar í landi líða nærri fimmtíu miljónir manna skort. Já góðir lesendur. Ameríski draumurinn er bara til í lessíðum Moggans. íslenskir sósíalistar, stöndum saman og höldum íhaldinu úti í kuldanum sem lengst. Það er engin tilviljun að íslenskt efna- hagslíf er í rúst þegar markaðs- hyggjuöflin hafa fengið að leika sér með almannafé, rænt og rupl- að íslensk alþýðuheimili. Það var athyglisvert, að fyrir stuttu var haldinn fundur sparifj- áreigenda þar sem fjármagns- skattinum var harðlega mótmælt. Það var enn athyglisverðara, að þarna var einungis stóreignafólk og/eða forstjórar, sem eiga lítið af eignum eða hitt þó heldur! Þetta sama fólk úthrópar verka- lýðinn ef hann vogar sér að biðja um hærri laun. Hvað veit þetta jafn hár eða hærri en launakostn- aðar, þá horfir illa. Undir því þrældómsoki rís enginn atvinnu- rekstur. Þar segja hin linnulausu gjaldþrot sína sögu, þó að sum þeirra stafi að vísu af glanna- legum fjárfestingum, fyrir- hyggjuleysi og jafnvel stundum sviksamlegum tiltektum eigend- anna. Það er engin stjórn á pening- amálunum í þessu landi, sagði Steingrímur Hermannsson, for-. sætisráðherra, fyrir nokkru. Þetta er alvarleg yfirlýsing og sú spurning hlýtur að vakna: Hver á að stjórna peningamálunum? Er það löglega kjörin ríkisstjórn eða er það einhver annar aðili, óháð- ur ríkisstjórninni? Ég veit ekki betur en ríkisstjórnin vilji létta vaxtaklyfjarnar og telji það höf- uðnauðsyn. Allir vita hvernig það hefur gengið. Yfirstjórn pen- ingamála í landinu stendur þar þversöm. Og nú virðist mega sín meir. En Seðlabanki á ekki að vera nein guðleg stofnun, sem getur sagt ríkisstjórn fyrir verk- um, sett henni stólinn fyrir dyrn- ar og gert henni ómögulegt að framkvæma stefnumið sín í hin- um þýðingarmestu málum. Seðl- abanki á að vera tæki ríkisstjórn- arinnar til þess að hafa stjórn á peningamálunum. Hann hlýtur að eiga að starfa í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar hverju sinni, en ekki andstætt henni. Geri hann það ekki, og komist upp með það, er það ekki lengur löglega kjörin ríkisstjórn hver svo sem hún er, sem ræður í landinu, heldur peningamusterið á Arnarhóli. Og svo erum við að monta okkur af því að búa í lýðr- æðisþjóðfélagi. - mhg okkar þjóð. Þeir myndu t.d. heimila erlenda banka. Og hvað þýða erlendir bankar? Erlendir bankar þýða það að þeir kaupa íslenska banka og íslensk fyrir- tæki og þá erum við orðin að múldýrum útlendinga eða 51. stjarnan í ameríska fánanum. Það sagði mér gamall sósíalisti að markaðshyggja og auðvalds- stefna ættu eftir að tortíma fólk hvað það er að lifa á 40-50 þúsund krónum á mánuði? Fólk sem aldrei hefur dýft hendi í kalt vatn. Þetta fólk er fætt með gull- skeið í kjafti. Er ekki tími til kominn að þetta fólk borgi skatt? Ég vona það svo innilega að Ólafi Ragnari takist að koma fjár- magnsskattinum sem fyrst á. Þórir Karl Jónasson Óður frjálshyggjunnar Kastljósi beint að kostum hennar um þúsundir ára. Auðvaldið skal alfrjálst, það er óskadraumur. Trúlega þó tali annað tímans straumur. Tíðindi váleg tóku að berast tuttugu og níu, að Wall Street kappar, í vandræðum upp í vindinn migju. Frjáls var þjóðin með frelsisstyttu, og frjálsu skrefin, samt hrundu og féllu heilög blessuð hlutabréfin. Með frjálshyggju vildu framtakssamir farsæld hreppa. - Afleiðingin ógnum þrungin alheimskreppa. Við frjálshyggju-Steina í fyrra blasti feikna vandi, af þjóðarskútu þegar stökk, það lá við strandi. í Sódóma og Gómorra var svoddan frelsi, að dafnaði þar, og drjúgum efldist djöfuls-helsi. Allt var selt og allt var keypt, og ekkert bannað. - Hyldjúp eymd og helvíti á jörðu hannað. Að drottinn brenndi borgirnar hafa bækur sannað. Það var góðverk, og hann gat ekki annað. September 1989 Grímur S. Norðdahl Úlfarsfelli þJÓOVIUINN fyrir50árum „Undanfarna daga hefur sú saga gengið staflaust hér um þennan bæ, að ég hafi heitið því að hengja mig, ef Rússar réðust með herafla á Pólland. Og ekki verður betur séð en almenningur beri það stórum meira traust til loforða minna en annarra landa vorra, sem nú á tímum gera sér loforðasvik að lífsuppeldi, að múgur manns virðist hafa tekið sögunni mjög alvarlega, sumir komist í sjöunda himin, öðrum APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 29. sept.-5. okt. er (Holts Apóteki og LaugavegsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnef nda apótekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes 1 84 55 Hafnarlj sími 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabflar: Reykjavík 1 11 00 1 1 1 on Seltj.nes 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Sel- tjarnarnes og Kópavog er í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi- dögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Borgarspitalinn: Vaktvirkadagakl. 8- 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspit- alinn: Göngudeildin er opin 20-21. Slysadeild Borgarspitalans: opin allan sólahringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Farsími vaktlæknis 985-23221. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspítalinn: virkadaga 18.30-19.30, helgar15-18, og eftir samkomulagi. Fæðingardelld Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30- 20.30. Öldrunarlækningadeild Land- spítalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu verndarstöðin við Barónsstíg opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- __ spítalinn: alla daga 15-16 og 18.30-19. 5. október fimmtudagur. Fyrsti dagur í 25. viku sumars. 278. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 7.48 og sest kl. 18.43. Viðburðir Guðmundur Daníelsson skáld fæddurárið1911. daprast lífið, en sannkallaður harmagrátur hertekið alla, sem meira gaman hafa af skemmti- legum bókum en leiðinlegum." Úr greininni Henging mín eftir Þórberg Þórðarson. DAGBÓK Vestmannaeyjum: alla virka daga 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra- húsið Húsavík: alla daga 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung- linga Tjarnargötu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagiðÁlandi 13. Opið virkadagafrá kl. 8-17. Síminn er 688620. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vestur- götu 3. Opið þriðjudaga kl.20-22, fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími21500, símsvari. Sjálf shjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingar um eyðni. Simi 622280, beint samband við lækni/hjúkrunarf ræöing ámiðvikudögumkl. 18-19, annarssim- svari. Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbia og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21- 23. Símsvariáöðrumtímum. Síminner 91-28539. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Raf magnsveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Sími 21260 allavirkadagakl. 1—5. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga- nema, erveitt ísíma 11012 milli kl. 19.30 og 22.00 áfimmtudagskvöldum. „Opið hús“ krabbameinssjúklinga Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla krabb- ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á fimmtudögumkl. 17.00-19.00. Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið i sima91 - 22400 alla virka daga. GENGIÐ 3. okt. 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 61,31000 Sterlingspund............. 98,56500 Kanadadollar.............. 51,94200 Dönsk króna................ 8,34720 Norskkróna................. 8,81900 Sænsk króna................ 9,48920 Finnsktmark............... 14,22180 Franskurfranki............. 9,59620 Belgískurfranki............ 1,54810 Svissn. franki............ 37,44120 Holl. gyllini............. 28,76310 V.-þýskt mark............. 32.47350 Itölsklíra................. 0,04485 Austurr.sch................ 4,61500 Portúg. escudo............. 0,38490 Spánskur peseti............ 0,51410 Japanskt yen............... 0,43505 (rsktpund................. 86,53000 KROSSGÁTA Lárétt: 1 ragn 4 hungur 6 óróleg 7 geð 9vaða 12tæpt 14 tind 15 hita 16kvendýr19spildu 20 sælleg 21 nadda Lóðrétt: 2 léleg 3 niska 4 þvöl 5 fantur 7 vanta 8 ásjóna 10 vatnafiskur 11 svaraði 13grjót- skriða 17 sjó 18 planta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 næpu4fold6 sló7gaul9lóna12 marks 14 rós 15 peð 16 jóðla19stór20arfa21 naust Lóðrétt: 2 æða 3 usla 4 fólk 5 lén 7 gerast 8 um- sjón10óspart11 auðnan13ráð17óra 18las Fimmtudagur 5. október 1989 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.