Þjóðviljinn - 10.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.10.1989, Blaðsíða 10
PAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM A Háskóli Is- lands Stöð 2 kl. 20.30 í vetur verður í hverjum mánuði á Stöð 2 þáttur um Háskóla ís- lands. í þeim mun Helgi Péturs- son kynna þessa æðstu menntastofnun landsins og hina umfangsmiklu starfsemi hennar. Fjallað verður um allar deildir Háskólans og verkefni þeirra kynnt til hlýtar. Fyrir þá sem freista gæfunnar í digrustu lukk- upottum landsins má geta þess að tölur sem dregnar eru í Happ- drætti Háskólans eru birtar sam- dægurs í þessum þætti. Djassþáttur Rás 1 kl. 23.10 Jón Múli Árnason verður með hin sívinsæla djassþátt sinn á þriðjudagskvöldum í vetur. í þáttunum fjallar Jón Múli eins og honum er lagið um það helsta í heimi djasstónlistar og kemur við á klassískum djassupptökum jafnt sem nýlegum konsertum. Fyrir nátthrafna má benda á að djassþættinum er einnig útvarpað aðfararnótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00. Hin Evrópa Stöð 2 kl. 23.25 Á tímum Glasnost og Perest- rojku hefur járntjaldið á milli Austur- og Vestur-Evrópu orðið æ götóttara. Mikið hefur verið fjallað um flóttamannastraum a- þýskra yfir til V-Þýskalands að undanförnu en vestrænir frétta- skýrendur hafa hins vegar minna athugað hvernig lífið er fyrir austan tjald. Þessi breska þáttar- öð áformar að gera grein fyrir ást- andi a-evrópskra þjóða séð með augum þeirra sem þar búa eða hafa búið þar. Þetta er fyrsti þátt- ur af sex en sé hann ekki mjög nýlegur getur efnið þegar verið úrelt í ljósi atburða sem átt hafa sér stað að undanfömu. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Börn í Nepal Fræðslumynd um líf og störf barna í fjallaþorpi í Nepal. 25 mln. 2. Hvað eigum við að gefa við hana Sif litlu? Foreldrar Sifjar hafa lítinn t(ma til að sinna henni og gefa henni því gjafir. 17.50 Múmindalurinn (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Kristtín Mántyla. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 18.05 Kalli kanína (Kalle kanins áventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finns- ka sjónvarpið) 18.15 Sögusyrpan (Kaboodle) Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttir og Hilmir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Jóhana Jóhannsdóttir. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kvikmyndahátið 1989 20.45 Þorp, fjörður og fimm kvæði Mynd gerð á Patreksfirði felld að kvæðum úr „Þorpinu” eftir Jón úr Vör. Umsjón Hinrik Bjarnason. Áður á dag- skrá, 16. apríl 1969. 21.10 í dauðans greipum (A Taste for Death) Þriðji þáttur Breskur sakamála- myndaflokkur í sex þáttum eftir P.D. James. Aðalhlutverk Roy Marsden, Weny Hillr, Simon Ward og Penny Downie. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.05 Stefnan til styrjaldar (The Road to War) - Sjötti þáttur - Rússland Bresk- ur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.30 Þegar mamma kemur! Mynd þessi fjallar á gamansaman hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Lokasýn- ing. 17.05 Santa Barbara 17.50 Elsku Hobo 18.15 Veröld - Sagan ( sjónvarpi. 18.45 Klemens og Klementina. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fróttatengdum innslögum. 20.30 Háskóli fslands ( vetur verður mánaðarlega á dagskrá 15 mínútna þáttur um Háskóla Islands. Hin viða- mikla starfsemi, sem fram fer innan veg- gja æðstu menntastofnunar þjóðarinn- ar, verður kynnt og ítarlega fjallað um sérstakar deildir skólans. Einnig verða i þættinum birtar tölur sem dregnar eru út samdægurs i Happdrætti Háskóla Is- lands, þannig að þeir sem spila með geta strax fengið að vita á Stöð 2 hvort þeir hafi hreppt hæsta vinninginn eða eitthvað smærra. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: María Mariusdóttir. 20.50 Vosa-sport 21.45 Undir regnbogaum. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur I sjö þáttum. Fjórði þáttur. 23.25 Hin Evrópa The Other Europe. Fyrsti þáttur af sex í breskum heimilda- myndaflokki. Hinn hluti Evrópu eða Austur-Evrópa var hernuminn af Sovét- mönnum árið 1945 og er nú aðskilinn frá Vestur-Evrópu með járntjaldinu svokall- aða. I þáttunum er greint frá ástandi þessara þjóða séðu með augum þeirra sem þar búa eða hafa búið þar. 00.15 Glæpahverfið. Paul Newman er í hlutverki harðsnúins lögreglumanns sem fer sínar eigin leiðir. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfi. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpóssturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Skólabærinn Ak- ureyrl, Verkmenntaskólinn Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni b. Þingsetning. 14.30 Eftirlætislögin Svanhildur Jako- bsdóttir spjallar við Magnús Þór Jóns- son, Megas, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Sigríði G. Wilhelmsen í Drammen. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunkar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið mælir með... Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl - Haydn og Bach Sinfónía nr. 100 í G-dúr eftir Jos- eph Haydn. Enska kammersveitin leikur. Partíta í d-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Pepe Romero leikur á gitar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.0 Litli barnatíminnn: „Lítil saga um litla kisu” eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (7). 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir islenska samtímatónlist. 21.00 Alexandertækni Umsjón: Sverrir Guðjónsson (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „(dagsins önn" frá 19. fm.). 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skíris- skógi” eftir Þorstein frá Hamri Höf- undur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja” eftir Andrés Indriðason Fjórði og lokaþáttur Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, örn Árnason, Jakob Þór Einarsson og Róbert Arnfinnsson. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins nk. fimtudagskvöld kl. 20.30). 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun og leiðarar dagblaðana kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba i mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dóm- ari Flosi Eiriksson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjöta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Jón Atli Jónasson og Sigrún Sigurðadóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Fyrsti þáttur enskukennslunnar „( góðu lagi” á veg- um Málaskólans Mímis. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Urvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sin- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu f dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Eldserþörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 10. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.