Þjóðviljinn - 14.10.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1989, Blaðsíða 9
ÍÉÍSISIINN KVIKMYNDAHÁTÍÐ II í REYKJAVÍK 7-17. OKT. Aðskildir heimar (A World Apart) Dramtísk spennumynd úr heimi ó- réttlætis og aðskilnaöar. Aðalhlut- verk: Barbara Hershey. Leikstjóri: Chris Menges. Sýnd mánud. kl. 5 og 7. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagid á Vesturlandi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður haldinn i Rein á Akranesi sunnudaginn 15. október. Fund- urinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Staöan í íslenskum stjórnmálum. Frummælendur: Ólafur Ragnar Grímsson, Skúli Alexandersson og Svanfríður Jónasdóttir. Almennar umræður. 3. Önnurmál. Stjórn kjördæmisráðs Æskulýðsfylkingin i Reykjavik Aðalfundur Aðalfundur Æskulýðsfylkingarinnar í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 19. október klukkan 20.30 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Umhverfi - Umferð - Skipulag Starfshópur Alþýðubandalagsins í Reykjavík um umhverfis-, umferðar- og skipulagsmál heldur fund um þessi málefni mið- vikudaginn 18. október klukkan 17.30 að Hverfisgötu 105. Allir áhugamenn hvattir til að mæta. Stjórnin Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Haustráðstefna bæjarmálaráðs Bæjarmálaráð ABH heldur haustráöstefnu sína laugadaginn 14. október í Gaflinum við Reykjanesbraut. Megin umræðuefni ráð- stefnunnar er undirbúningur fjárhags- og framkvæmdaáætlunar bæjarins til næstu þriggja ára, kosningaundirbúningur og framboðsmál. Ráðstefnan hefst kl. 9.30 og henni lýkur síðdegis með rútuferð um bæinn þar sem skoðaðar verða helstu nýframkvæmdir. Uppgjöriö (The Hit) Breskur þriller einsog þeir gerast bestir, þar sem Terence Stamp og John Hurt fara á kostum. Terence Stamp veröur viöstaddur sýning- una. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd mánud. kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Lestin leyndardómsfulla (Mystery Train) Gamansöm mynd í anda hinnar vin- sælu „Uown by Law“ ur smiöju Jim Jarmusch. Sýnd mánud. kl. 11.15. Æskuástir Falleg mynd frá pólska meistaran- um Andrzej Wajda um ástir ungs fólks. Sýnd mánud. kl. 9 og 11.15. Hanussen Síóasta mynd þríleiks ungverska meistarans István Szabó meö Klaus-Maria Brandauer í hlutverki dávaldsins Hanussen. Sýnd mán- ud. kl. 7 og 9. Hádegisverður og kaffi á staðnum kr. 1200,-. Nánari dagskrá hefur verið póstsend fulltrúum í bæjarmálaráði en ráðstefnan er opin öllum félags- og stuðningsmönnum ABH. Stjórn bæjarmálaráðs Alþýðubandalagið Kópavogi Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn mánudaginn 16. október kl. 20.30 i Þinghóli, Hamraborg 11. Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður Ólafur Ragnar Grímsson. Stjórnin Alþýðubandalagið Neskaupstað Félagsfundur Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund í fundarsal Egilsbúðar miðvikudaginn 18. október nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund sem haldinn verður 16.-19. nóv- ember nk. 2. Kosning bæjarmálaráðs. 3. Önnurmál. Stjórnin Ólafur Svavar Steingrímur Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi verður haldinn mánudaginn 16. október klukkan 20.30 í Félagsheimili Seltjarnar- ness. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 3. Önnurmál. Stjórnin Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvik Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Keflavík og Njarðvík verður haldinn laugardaginn 14. október kl. 14 í Ránni Hafnargötu 19. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð. 4. Önnurmál. Stjórnin Alþýðubandalagið á Siglufirði Félagsfundur Félagsfundur verður í Alþýðubandalaginu á Siglufirði nk. sunnu- dag, 15. október, kl. 16. Ragnar Arnalds verður á fundinum. Rætt verður um stjórnmálaviðhorfin og undirbúning lands- fundar. Stjórnin Skrifstofa ABK Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður opin laugardag- inn 14. október kl. 10-12. Tekið verður á móti félagsgjöldum á sama tíma. Stjórnin Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra verður haldinn í Hliðaskjálf, Hótel Húsavík dag- ana 21.-22. október nk. Dagskrá: Laugardagur Kl. 13.00 Þingsetning, skipun starfsnefnda og rannsókn kjör- bréfa. Sveitarstjórnarmál. - Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - Þórð- ur Skúlason sveitarstjóri Hvammstanga. Staða sveitarfélaga á landsbyggðinni - Svanfríður Jónasdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Sveitarstjórnarkosningar - Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi Akureyri. Almennar umræður um málefni sveitarfélaga og komandi kosn- ingar. Fulltrúar og varafulltrúar í sveitarstjórnum, nefndarmenn og ann- að áhugafólk um sveitarstjórnarmál er sérstaklega boðið velkom- ið. Kl. 20.00. Létturkvöldverðurogkvöldvakaíumsjáheimamanna. Sunnudagur Kl. 09.30 Venjuleg aöalfundarstörf. Kl. 11.00 Stjórnmálaviðhorfið-þátttakaíríkisstjórn.-Ráöherrar flokksins reifa málin og sitja fyrir svörum - almennar umræður. Kl. 13.00 Framhald almennra umræðna. Kl. 14.30 Afgreiðsla mála. Kosning stjórnar, fulltrúa í miðstjórn o.fl. Kl. 15.30 Þingslit. Kl. 16.00 Almennur stjórnmálafundur í félagsheimili Húsavíkur. Ræðumenn: Ráðherrar Alþýöubandalagsins Ólafur Ragnar Grímsson, Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs S'iltaf= TIL SÖLU húseign á Siglufirði Kauptilboö óskast í húseignina Hlíðarveg 4, Siglufiröi, samtals 663 rúmmetrar aö stærö. Brunabótamat pr. 1.7. 1989 kr. 6.909.000. Húsiö verður til sýnis í samráöi viö Ólöfu Marteinsdóttur, sími 96-71243. Tilboðsblöð eru afhent hjá ofangreindum aðil- um og á skrifstofu vorri. Tilboö veröa opnuð miövikudaginn 26. október n.k. kl. 11.00 f.h. IIMIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK %'//A \ Utboð Snjómosktur í Árnes- og Rangár- vallasýslu Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjómokstur með vörubílum veturinn 1989-1990, sem hér segir: 1. í Árnessýslu: Útboð I og II 2. í Rangárvallasýslu: Útboð I og II Útboðsgögn fyrir Árnessýslu verða afhent hjá Vega- gerö ríkisins á Selfossi og fyrir Rangárvallasýslu hjá Vegagerð ríkisins á Hvolsvelli og Selfossi frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum til Vegagerðar ríkisins á Selfossi fyrir kl. 14.00 þann 23. október 1989. Vegamálastjóri Aðalfundur Heykjavíkurdeildar Norræna félagsins veröur haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 18. okt. kl. 17.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Norræna félagið - Reykjavíkurdeild MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður: Við læknadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða dósents (37%) í lyflæknisfræði. Ætlast er til að umsækjendur hafi sérfræðingsviðurkenningu í einhverri af eftirtöldum sérgreinum: Smitsjúkdómum, nýrnasjúk- dómum, öldrunarlækningum eða krabbameinslækningum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. nóvember n.k. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja vantar forfallakennara til að kenna félagsfræði i sex mánuði frá og með miðjum október. Umsóknir sendist skólanum en þar eru veittar allar nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið, 10. október 1989 AUGLYSING Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar stööur heilsugæslu- lækna sem hér segir: 1. Kópavogur H2, ein læknisstaða frá og meö 1.janúar 1990. 2. Hafnarfjöröur H2, ein læknisstaöa frá og með 1. janúar 1990. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráöu- neytinu fyrir 10. nóvember n.k., á sérstökum eyðublöðum, sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni. I umsókn skal koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræöileyfi í heimilislækn- ingum. Nánari upplýsingar um stöðurnan veitir ráðu- neytið og landlæknir. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 12. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.