Þjóðviljinn - 17.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENPUM Á Þriðjudagur í fréttáþættinum 19.19 er að loknum fréttum dags- ins lagður undir fréttaskýringar og þannig er einnig að þessu sinni. Kristján Már Unnarsson mun í kvöld fjalla um virkjana- mál fslendinga og gera grein fyrir hinum ýmsu sjónarmiðum ráða- manna á því sviði. Meðal annars mun hann að sjálfsögðu ræða við iðnaðarráðherra en fulltrúar ann- ara flokka munu einnig varpa fram sínum tillögum. Fréttaskýr- ingin hefst sumsé að loknum fréttum, um kl. 20. Dennis Jurgensen Rás 2 kl. 20.30 Þessi þáttur átti að vera á dagskrá fyrir hálfum mánuði en af honum varð ekki vegna verkfallsins margumtalaða. f honum ræðir Vernharður Linnet við einn vinsælasta unglingabókahöfund Dana, Dennis Júrgensen. Hann er hvað þekktastur fyrir fyndnar bækur um unglinga á gelgjuskeiði einsog Ást við fyrsta hikk og Ertu aumingi maður? f þættinum í kvöld verður einnig lesin ný smá- saga eftir Júrgensen. Hún heitir Hundakex og fjallar um þá hund- afrændur sem öðrum eru hættu- legri, varúlfa. Margir muna eftir sögunum Múmíunni sem hvarf og Kistu Drakúla sem flutt voru í Barnaútvarpi á sínum tíma. Þar kom varúlfurinn Eddi mikið við sögu, en hvort hann komi fyrir í Hundakexi skal ósagt látið. Staðan í upp- hafi þings Sjónvarpið kl. 22.15 Umræðuþáttur Fréttastofu Sjón- varps er að þessu sinni helgaður íslenskum stjórnmálum. Ingimar Ingimarsson þingfréttamaður ræðir stöðuna í stjórnmálunum í upphafi þings og varpar fram at- hugasemdum varðandi þinghald- ið í vetur. Ekki var vitað hverjir tækju þátt í umræðunum en vafa- laust mun Ingimar tefla fram fulltrúum stjórnar og stjórnar- andstöðu á þinginu í vetur. Rokk og ný- bylgja Rás 2 kl. 22.07 Sem endranær verður Skúli Helgason með fjölbreytt efni í Rokki og nýbylgju. Kynnt verður tónlist af flunkunýjum rokkplöt- um í víðasta skilningi, með við- komu í nýbylgju, hipp hopp og tónlist þriðja heimsins, svo eitthvað sé nefnt. Skúli kynnir meðal annars unga og efnilega hljómsveit frá Englandi, The Pale Saints, og flytur brot úr við- tali við þá. Pá lætur rokksveitin Dýrið gengur laust í sér heyra svo og hipp hopp sveitin Niggers with Attitudes. I þáttunum er einnig mestu meistaraverkum áratugar- ins á rokksviðinu gerð skil og mun Skúli í kvöld rifja upp árið 1982. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Börn i Thailandi Fræöslumynd um líf og störf fjölskyldu sem býr I útjaöri Bangkok. 25 mín. 17.50 Hellirinn hennar Maríu Dönsk barnamynd. (Nordvision - Danska sjón- varpiö) 18.15 Sögusyrpan (Kaboodle) Breskur barnamyndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Haröardóttir og Hilmir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Baröi Hamar (Sledgehammer) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 I dauðans greipum (A Taste for Death) Fjórði þáttur Breskur skamála- myndaflokkur í sex þáttum eftir R.D. James. Aðalhlutverk Roy Marsden, Wendy Hiller, Simon Ward og Penny Downie. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 Stefnan til styrjaldar (The Road to War) - Sjöundi þáttur - Bandarikin Breskur heimildamyndaflokkur í átta þáttum. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.15 Uræðuþáttur á vegum Frétta- stofu 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.25 Sofðu mín kæra Sleep, My Love, Svart/hvít spennumynd frá árinu 1948. Aðalhlutverk: Claudette Colbert, Robert Cummings og Don Ameche. Loka- sýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Elsku Hobo 18.15 Veröld - Sagan i sjónvarpi. 18.45 Klemens og Klementína 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Visa-sport Blandaöur þáttur meö svipmyndum frá viöri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum Chasing Rainbows. Fimmti þáttur. 23.10 Hin Evrópa The Other Europe Stórbrotin þáttaröð um Evrópu austan múrsins. Annar þáttur af sex. 00.00 Á síðasta snúning Running Scar- ed Gálgahúmorinn er í hávegum hafður, enda ekki aö því aö spyrja þegar háöfuglarnir Billy Crystal og Gregory Hines rugla saman reitum sínum og fara á kostum frá Chicago til Flórida. Aöalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal og Steven Bauer. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.40 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og þaráttan við kerfiö. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vest- fjörðum Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriöju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn Umsjón: Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fi- delmann” eftir Bernard Malamud Ing- unn Ásdísardóttir les þýöingu sína (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir tekur á móti gesti sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpaö aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 I fjarlægð Jónas Jónasson hittir aö máli Islendinga sem hafa búið lengi á Noröurlöndum, aö þessu sinni Sigríði G. Wilhelmsen í Drammen. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart Umsjón: Kristín Helgadóttir. og Birna Ósk Hans- dóttir. . 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss og Svendsen Sónata í F-dúr ópus 6, fyrir selló og píanó, eftir Richard Strauss, Denis Brott leikur á selló, og Rebecca Penneys á píanó. Kvintett I C-dúr fyrir tvær fiölur, tvær lágfiðlur og selló eftir Johan Svendsen. Asbjörn Lilleslátten og Hindar kvartettinn leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpaö i næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litii barnatíminn - „Gabríella í Portúgal” eftir Svein Einarsson Höf- undur les (3). 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir islenska samtímatónlist. 21.00 Alexanderstækni Umsjón: Sverrir Guðjónsson. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni „I dagsins önn”). 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svil” eftir Martin Andersen Nexo Elías Mar les þýöingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að vikja” eftir Andrés Indriðason Fjóröi og lokaþáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Grétar Skúlason, Þröstur Leó Gunnarsson, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Örn Árnason, Róbert Arnfinnsson, Jakob Þór Einarsson og Jón Gunnarsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö aðfaranótt mánudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndags- hetjan kl. 9.50 neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing meö Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einari Jónssyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt þaö helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaöa, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Siguröur G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu simi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blitt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins - Danski rithöfundurinn Dennis Júrgensen Viö hljóönemann eru: Jón Atli Jónasson og Veröharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Enska Fyrsti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á veg- um Málaskólans Mímis. (Einnig útvarp- aö nk. föstudagskvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegí á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. landshlutaútvarp Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast meö, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góöu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaöu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoöun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er meö óskalögin í pokahorninu og ávallt i sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Ðylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa i G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttirog upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur f umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. o o 1 Þetta var gildra! Andstyggðar littli ormurinn þinn. f. A Ég skal ná þór. Koþbi, / ég læsti L iy ] hana úti. ' " 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 17. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.