Þjóðviljinn - 21.10.1989, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.10.1989, Blaðsíða 13
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK ^ Endurmenntunar- námskeið í sníðagerö kvenfatnaðar fyrir meistara og sveina í fataiðn hefst fimmtudaginn 26. október kl. 17:30. Námskeiðið er 40 kennslustundir. Námskeið í líkamsbeitingu við vinnu fyrir iðnaðarmenn hefst 26. október kl. 18. Kennsla fer fram í fyrirlestrarformi og með verklegum æfingum. Námskeiðið er 24 kennslustundir. Skráning er á skrifstofu skólans sem veitir nán- ari upplýsingar í síma 26240 á skrifstofutíma. Félagar í SÍM Sambandi íslenskra myndlistarmanna Umsóknarfrestur um norrænu gestavinnustof- urnar, fyrir árið 1991, hefur verið framlengdur til 31. október. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fáið þið á skrifstofu SIM, Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Opiðfrákl. 10-14. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í forein- angraðar pípur. Úboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 15. nóvember 1989, kl. 11.00. INNKASJPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ¦ l Útboð Súðavíkurhlíð 1990 Vegagerð ríkisins óskar eflir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 1,3 km, bergskeringar 11.600 m3, skeringar í laust efni 32.300 m3, neðra burðarlag 1.100 m3 og rofvarnir 4.100 m3. Verkinu skal lokið 15. júlí 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísa- firði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 23. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 6. nóvember 1989. Vegamálastjóri Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! mIumferoar \ Urad Laus staða Lektorsstaða á sviði tölfræði og hagrannsókna við við- skipta- og hagfræðideild Háskóla Islands er laus til umsókn- ar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj- enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Styrkir til háskólanáms í Noregi og Svíþjóð í Noregi og Svíþjóð 1. Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslenskum stúd- ent eða kandídat til háskólanáms í Noregi námsárið 1990-91. Styrktímabilið er níu mánuðir frá 1. september 1990. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur um 4.900 n. kr. á mánuði. Umsækj- endur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað há- skólanám í a. m. k. 2 ár. 2. Sænsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa er- lendum námsmönnum til að stunda nám í Sv/þjóð náms- árið 1990-91. Styrkir þessir eru boðnir fram í mörgum löndum og eru öðru fremur ætlaðir til náms sem ein- göngu er unnt að leggja stund á í Svíþjóð. Styrkfjárhæðin 5.270 s. kr. á mánuði námsárið, þ. e. 9 mánuðir. Til greina kemur að styrkur verði veittur í allt að þrjú ár. Nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, en umsóknir um síðartöldu styrkina skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-103 91 Stockholm, og laetur sú stofnun í té tilskilin umsóknareyðublöð fram til 1. desember n. k., en fresturtil að skila umsóknum er til 15. janúar 1990. Umsóknum um styrk til náms í Noregi skal skila til mennta- málaráðuneytisins fyrir 1. desember n.k. á sérstökum eyðu- blöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 19. október 1989 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Selfossi Félagsfundur Áríðandi félagsfundur verður haldinn að Kirkjuvegi 7, miðvikudag- inn 25. október kl. 20.30. Dagskrá: Undirbúningur fyrir bæjarstjórnarkosningar í vor. Fjölmennið. Stjórnin Umbúðalausa jafnaðarstefnu! Birting - félag jafnaðar- og lýðræðissinna heldur félagsfund mið- vikudaginn 25. október í Tæknigarði, og hefst hann klukkan 20.30. Gestur fundarins er Hörður Bergmann sem spjallar um þverstæður umbúðaþjóðfélagsins, nýja mælikvarða á fram- farir og endurnýjun jafnaðarstefnu, en nýútkomin er bók Harð- ar um þessi efni, „Umbúðaþjóðfélagið - Uppgjör og afhjúpun - Nýr framfaraskilningur". Á fundinum verða einnig kosnir fulltrúar Birtingar á landsfund Alþýðubandalagsins um miðjan nóvember, rætt um málefnaundirbúning fyrir landsfundinn, og bollalagt um stöð- una í borgarmálum. Nýir félagar og gestir velkomnir. Stjómin ÆSKULYÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Landsþing Kveiktu á perunni Landsþing Æskulýðsfy/kingar Alþýðubandalagsins verður haldið laugardaginn 21. októ- ber klukkan 12.30 að Hverfis- götu 105 Reykjavík. Dagskrá: 1. Setning 2. Skýrsla stjórnar 3. Lagabreytingar 4. Stjórnmálaumræða 5. Kosningar 6. Kvöldbæn Félagar fjölmennið. Stjórnin Þórður Svanfríður Sigríður Ólafur Svavar Steingrímur Alþýðubandalagið Norðurlandi eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Norðurlands- kjördæmi eystra verður haldinn í Hlíðaskjálf, Hótel Húsavík dag- ana 21.-22. október nk. Dagskrá: Laugardagur Kl. 13.00 Þingsetning, skipun starfsnefnda og rannsókn kjör- bréfa. Sveitarstjórnarmál. - Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga - Þórð- ur Skúlason sveitarstjóri Hvammstanga. Staða sveitarfélaga á landsbyggðinni - Svanfríður Jónasdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Sveitarstjórnarkosningar - Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi Akureyri. Almennar umræður um málefni sveitarfélaga og komandi kosn- ingar. Fulltrúar og varafulltrúar í sveitarstjórnum, nefndarmenn og ann- að áhugafólk um sveitarstjórnarmál er sérstaklega boðið velkom- ið. Kl. 20.00. Léttur kvöldverður og kvöldvaka í umsjá heimamanna. Sunnudagur Kl. 09.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 11.00 Stjórnmálaviðhorfið-þátttakaíríkisstjórn.-Ráðherrar flokksins reifa málin og sitja fyrir svörum - almennar umræður. Kl. 13.00 Framhald almennra umræðna. Kl. 14.30 Afgreiðsla mála. Kosning stjórnar, fulltrúa í miðstjórn o.fl. Kl. 15.30 Þingslit. Kl. 16.00 Almennur stjómmálafundur í félagsheimili Húsavíkur. Ræðumenn: Ráðherrar Alþýðubandalagsins Ólafur Ragnar Grímsson, Svavar Gestsson og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagið á Akureyri Félagsfundur Alþýðubandalagið á Akureyri heldur félagsfund í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 mánudaginn 23. október klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund AB. 2. Starfið framundan og komandi sveitarstjórnarkosningar. Frum- mælendur verða þau Brynjar Skaftason, Sigríður Stefánsdóttir og Heimir Ingimarsson. 3. Steingrímur J. Sigfússon landbúnaðar- og samgönguráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Stjómin. Alþýðubandalagið Akranesi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldinn laugardaginn 21. október kl. 14 í Rein. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á landsfund. 3. Kjör fulltrúa í kjördæmisráð. 4. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu Aðalfundur Alþýðubandalagið í uppsveitum Árnessýslu heldur aðalfund í Ar- atungu þriðjudaginn 24. október klukkan 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund AB. _^.. , 3. Önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi Bæjarmálaráðsfundur Fundur í bæjarmálaráði í Reyn mánudag 23. október klukkan 20.30. Dagskrá: Málefni vinnuskóla og dagskrá bæjarstjórnar- fundar. Stjórnin Alþýðubandalagið Hafnaríirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn í Skálanum fimmtudaginn 25. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kosning fulltrúa til kjördæmisráðs. 4. Önnur mál. _____________________________________________Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður í Þinghól, Hamraborg 11, þriðju hæð, mánu- daginn 23. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Kópavogi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.