Þjóðviljinn - 21.10.1989, Page 14

Þjóðviljinn - 21.10.1989, Page 14
VIÐ BENDUM A Fimleikar Sjónvarpið kl. 13.00 Eitt af því sem Sjónvarpið mun auka í vetur eru beinar útsend- ingar frá ýmsum íþróttaviðburð- um úti í heimi. í dag verður bein útsending frá heimsmeistaramót- inu í fimleikum sem fram fer í Stuttgart í V-Þýskalandi. Fim- leikaspekúlant Sjónvarpsins, Jónas Tryggvason verður á staðn- um og er vart hægt að hugsa sér hæfari mann til að lýsa fim- leikum. Þegar útsendingunni lýk- ur um kl. 16 tekur íþróttaþáttur- inn við með hefðbundnu sniði. Meðal efnis í þættinum er ísland- smótið i handknattleik og greint verður frá úrslitum dagsins hér- lendis og erlendis. Tónelfur Rás 1 kl. 15.00 Tónelfur, brot úr hringiðu tón- listarlífsins kallast þáttur sem verður á þessum tíma í vetur og verður hann í umsjón allra starfs- manna tónlistadeildar Útvarps- ins. Þar verður sem sagt leikin tónlist af öllu tagi og fjallað um hvaðeina sem viðkemur tónlist. Meðal annars verður skyggnst inn í hljóðheiminn, fjallað um það nýjasta í tónvísindum, mál dagsins verður borið upp, fjallað um helstu viðburði tóniistarlífs- ins, gestir koma í heimsókn, sagt frá tónlist ólíkra menningar- svæða, fréttaritari tónlistar- deildar úr grárri forneskju lætur í sér heyra og hlustendum verður boðið að taka þátt í tónlistarget- raun. Samantekt annast Berg- þóra Pálsdóttir, Pétur Grétars- son og Guðmundur Emilsson. Stríðsára- blús Sjónvarpið kl. 20.35 Þetta er tónlistar- og skemmtiþáttur í kabarettformi sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á íslandi. Uppistaða þáttarins eru söng- textar sem Jónas Ámason gerði við nokkur þekkt dægurlög frá árum seinna stríðs en á þeim tíma var Jónas flökkusveinn í Amer- íku. Sumir textanna endurspegla „sentimentalítet“ og trega er fylgja útlegð fjarri heimkynnum og heldur Jónas mest uppá lög einsog hið angurværa White Cliffs of Dover. I stríðsárablús er bmgðið upp svipmyndum í anda stríðsáranna fléttað við söng- og. dansatríði. Útsending tónlistarer í höndum Jóhanns G. Jóhanns- sonar, leikmynd hannaði Þór Elís Pálsson og stýrði hann einnig upptöku, Öm Guðmundsson samdi dansa, Ingibjörg Gests- dóttir hannaði búninga, en leik- Istjóri er Sveinn Einarsson. Leikarar eru Lísa Pálsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sig- rún Waage, Egill Ólafsson, Pálmi | Gestsson og Orn Ámason. DAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag birtist í Nýju helgarblaði, föstudagsút- gáfu Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 13.00 Heimsmeistaramótið í fimieikum. Bein útsending frá heimsmeistaramót- inu í fimleikum í Stuttgart. 16.00 íþróttir. M.a. bein útsending frá is- iandsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið. Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn. Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 Strfðsárablús. Sjónvarpskabarett sem byggður er á þekktum lögum frá styrjaldarárunum á Islandi. Jónas Árna- son hefur samið nýja texta við þessi lög og Jóhann G. Jóhannsson hefur útsett þau. Það eru Lísa Pálsdóttir, Ragn- heiður Steindórsdóttir, Sigrún Waage, Egill Ólafsson, Pálmi Gestsson og Orn Árnason sem flytja ásamt valinkunnum hópi hljóðfæraleikara og dansara. 21.10 Stúfur. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.40 Fólkið f landinu. - Það myndi eng- inn spyrja ef ég væri miljónamæring- ur. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Jón Sigurgeirsson tyrrverandi skólastjóra á Akureyri. 22.00 Lff f tuskunum. Bandarisk gaman- mynd frá 1985. Leikstjóri Paul Aaron. Aðalhlutverk Glenn Close, Mandy Pat- inkin, Ruth Gordon og Barnard Huges. Stúlka frá þriðja áratugnum hreiðrar um sig í líkama nútímakonu og verður hjónaband þeirrar siðamefndur hið ein- kennilegasta. 23.40 Hráskinnaleikur. Bresk biómynd frá 1968. Leikstjóri Anthoný Harvey. Að- alhlutverk Katharine Hepburn, Peter O’Toole, Anthony Hopkins og Timothy Daltgn. 01.50 Útvarpsfrétir f dagskrárlok. STÖÐ 2 09.00 Með afa. 10.30 Klementfna Teiknimynd með fs- lensku tali. 10.55 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 11.20 Hendersonkrakkarnir Vandaður ástralskur framhaldsmyndaflokkur um systkinin Tam og Steve sem nú eru flutt til borgarinnar. (7) 11.50 Sigurvegarar Sjálfstæður ástral- skur framhaldsmyndaflokkur í 8 hlutum. Aðalhlutverk: Dennis Miller, Ann Grigg, Ken Talbot, Sheila Florance, Candy Raymond og John Clayton. 12.40 Myndrokk. 12.55 Togstreita á Barbary strönd Myndin gerist upp úr aldamótunum. Duke er kúabóndi frá Montana. Aðal- hlutverk: John Wayne, Ann Dvorak og Joseph Schildkraut. 14.25 Strokubörn Hjól ellefu ára gamallar stúlku finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Eng- inn virðist hafa séð til ferða hennar. Að- alhlutverk: James Fox, Kate Hardie, Jane Asher og Eileen Ó'Brien. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.10 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi Óborg- anleg íslensk grænsápuópera þar sem margir af bestu gamanleikurum lands- ins fara á kostum (5) Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Þór- hallur Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Gísli Rúnar Jóns- son. 20.30 í hita leiksins Hrífandi ástarsaga í anda Casablanca með Sean Connery í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. 22.35 Undraheimur Miami Vinsæll bandarískur spennumyndaflokkur. 23.30 Ránið á Kari Swenson Sannsögu- leg mynd um skíðakonuna Kari Swen- son sem var rænt af fjallamönnum árið 1984 þegar hún var ein á æfingu í óbyggðum Montanafjalla. 01.05 I nautsmerkinu I tyrens tegn. Ein Ijósblá og dönsk sem gerist á ótil- greindum stað í Danmörku árið 1925. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Sigrid Horne- RAsmussen, Karl Stegger, Preben Mahrt og Lone Helmer. 02.40 Bláskeggur Allsérstæð spennu- mynd sem gerist í París í kringum 1880. Lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir óhugnanlegum fjöldamorðum á ungum konum. Aðalhlutverk: John Carradine, Jean Park- er og Nils Asther. RÁS 1 FM.92,4/93,5 Fyrsti vetrardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.-8.1S. Að þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Ástarsaga úr fjöllunum" eftir Guðrúnu Helgadóttir Sagan er flutt með leikhljóðum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar „Vetrarkonsertinn” eftir Darius Milhaud. Christian Lindberg og Nýja kammersveitin í Stokkhólmi leika; Ókko Kamu stjórnar. Þrjú lög úr „Vetrarferðinni” eftir Franz Schubert. Guðmundur Jónsson syngur, Fritz Weishappel leikur með á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón Atli Rúnar Hall- dórsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynn- ingar kl. 11.00) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 l'slenskur tónlistardagur fslensk tónskáld, íslenskir tónlistamenn og ís- lenskt tónlistarlíf. Dagskrá i tilefni af is- lenskum tónlistardegi. Rætt verður við fjölbreyttan hóp tónlistarmanna og leikin islensk tónlist. 16.00 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ágrip af sögu óperuflutnings á íslandi Uppfærsla á Rigoletto eftir Verdi á Islandi. Jóhannes Jónasson segir frá og ræðir við Guðmund Jónsson óperu- söngvara. 17.20 Af tónmenntum Nemendur í tón- listarskólum í nágrenni Reykjavíkur leika og syngja. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 18.10 Liljur málarans Claude Monet Ferðasaga Lilju eftir Kristínu Björk og Lenu Anderson. Annar þáttur. Umsjón Sigrún Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá í maí sl.) 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir Tríó Guðmundar Ingólfs- sonar og Jassmiðlarnir leika. 20.00 Litli barnatíminn - Ástarsaga úr fjöllunum” eftir Guðrúnu Helgadóttur (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan Stefán Bragason bregður sér í heimsókn f sláturhús og ræðir við starfsfólkið þar. (Frá Egils- stöðum) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góðvlnafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (Endurtekinn þáttur frá í fyrravetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blödal (frá Akureyri) 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpaö næstu nótt). 14.00 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villianarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn- heiði Gyðu Jónsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass”- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni Ingvi Þór Kormáksson kynnir brasilíska tónlist. (Einnig útvarp- að aðfaranótt laugardags kl. 7.00.) 21.30 Áfram fsiand Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurt. frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudags- kvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 DFréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram fsland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vinsælda- listum 1950-1989. 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.07 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sfn- 10.00-14.00 Valdfs Gunnarsdóttlr Sór- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjaml Ólatur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og af mæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttlr - Reykjavík siðdegls. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu ( dag, þin skoðun kemst til skila. Siminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapþ- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Viktors- son. 12.00 Poppmessa f G-dúr. Jens Guð. 14.00 Um rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varssonar. 19.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. 24.00 Næturvakt. Kalli, ég segi foreldrum þínum frá þessu. HLEYPTU MÉR INNI! Þú átt ekki aö vera aö horfa á sjónvarþið á ÞESSUM tíma. ^ Heyrðu, ef þú ferð og leigir sþólu skulum við setja sjón- varpið nálægt glugganum svo þú sjáir líka. "T HLEYPTU MÉR INN! Ertu orðin átján? Þá geturðu leigt „Þyrstu blóðsug. urnar” fyrir okkur! 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 21. október 1989

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.