Þjóðviljinn - 24.10.1989, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.10.1989, Blaðsíða 7
Handbolti ísland í neðsta sæti Islendingar töpuðu öllum leikjum sínum íSviss meðfremur litlum mun. OskarAr- mannsson skoraðitíumörk gegn Sovétmönnum og varð markahæstur á mótinu íslenska handboltalandsliðið hafnaði í neðsta sæti í fjögurra þjóða móti í Sviss um helgina. ís- Enska knattspyrnan Úrslit 1. deild Coventry-Man. Utd 1-4 4-3 0-1 3-0 Luton-Nonvich 4-1 Man.City-AstonVilla 0-2 QPR-Charlton 0-1 Southampton-Liverpool 4-1 Tottenham-Sheff. Wed 3-0 Wimbledon-Nott. Forest 1-3 2. deild 2-2 Bournemouth-Portsmouth 0-1 0-3 Ipswich-Plymouth 3-0 Leeds-Wolves 1-0 Leicester-Swindon 2-1 Oldham-Middlesbrough 2-0 2-3 2-2 Sheff. Utd.-Stoke 2-1 Sunderland-Bradford 1-0 WBA-Hull 1-1 Staðan 1. deild Everton ... 10 6 1 3 17-12 19 Liverpool 9 5 3 1 22-8 18 Southampton ...10 5 3 2 21-16 18 Chelsea ... 10 5 3 2 14-9 18 Arsenal ... 10 5 2 3 16-10 17 Norwich ... 10 4 5 1 15-11 17 Tottenham ...10 5 2 3 18-16 17 Nott.Forest ... 10 4 3 3 14-10 15 Aston Villa ... 10 4 3 3 11-9 15 Millwall ... 10 4 2 4 18-18 14 Cr. Palace .... 10 4 2 4 12-21 14 Coventry ... 10 4 1 5 8-14 13 Luton ... 10 3 3 4 10-9 12 Man.utd 9 3 2 4 17-16 11 Derby .... 10 3 2 5 8-10 11 Man. City ... 10 3 1 6 13-17 10 QPR ... 10 2 3 5 9-12 9 Charlton .... 10 2 3 5 8-11 9 Wimbledon .... 10 1 5 4 9-14 8 Sheff. Wed ... 10 1 3 6 2-19 6 2. deild Sheff. Utd ... 13 8 4 1 24-14 28 Newcastle ... 13 8 2 3 24-14 26 Leeds ... 13 7 5 1 21-13 26 WestHam ...13 6 4 3 21-14 22 Plymouth ... 13 7 1 5 21-16 22 Sunderland ... 13 6 4 3 20-19 22 Oldham ... 13 6 3 4 17-14 21 Blackburn ... 12 4 7 1 21-13 19 Swindon ... 13 5 4 4 20-17 19 Brighton ... 13 6 1 6 20-19 19 Wolves ... 13 5 3 5 22-19 18 Bournemouth ... 13 5 3 5 22-22 18 WBA ... 13 4 4 5 20-21 16 Ipswich ... 13 4 4 5 19-20 16 Watford ... 13 4 4 5 13-17 16 PortVale ... 13 3 6 4 13-14 15 Barnsley ... 13 4 3 6 15-24 15 Bradford ... 13 3 5 5 12-14 14 Oxford ... 13 3 4 6 17-23 13 Middlesbro ...12 3 3 6 16-21 12 Stoke ... 13 1 8 4 13-18 11 Portsmouth ... 13 2 5 6 12-21 11 Leicester ...13 2 3 8 12-22 9 Huli ... 13 0 8 5 14-20 8 Markahæstir 1. deild: MarkHughes, Man, Utd..............7 GaryLineker, Tottenham............7 Mike Newill, Everton..............7 Michael Thomas, Arsenal ..........7 lanWright, Cr. Palace.............7 John Barnes, Liverpool............6 PeterBeardsley, Liverpool.........6 lan Rush, Liverpool...............6 Robert Fleck, Norwich.............6 Dean Saunders, Derby..............6 TeddySheringham, Millwall.........6 RoyWegerle, Luton.................6 Skotland Úrsl. deildarbikar: Rangers-Aberdeen................1-2 Celtic-Hearts...................1-0 Dunfermline-Dundee.............2-1 Motherwell-Dundee Utd...........3-2 Staðan Celtic............10 5 4 1 17-10 14 Motherwell........10 4 4 2 16-12 12 Dunfermline.......10 4 3 3 17-13 11 Hibernian..........9 4 2 3 13-10 10 Hearts............10 4 2 4 15-14 10 land tapaði öllum leikjum sínum, gegn Svisslendingum, A- Þjóðverjum og Sovétmönnum, en þeir síðsttöldu sigruðu mótið einsog vænta mátti. I íslenska lið- ið vantaði marga af lykilmönnum þess, og því koma þessi úrslit ekki sérlega á óvart. Leikirnir töpu- ðust með tiltölulega litlum mun þannig að ekki þarf að örvænta þótt neðsta sætið hafi orðið okkar hlutskipti að þessu sinni. Fyrst lék ísland gegn Sviss og tapaði með fjórum mörkum, 22- 18, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 12-9. Óskar Ármannsson skoraði flest mörk landans, eða 5, og Þorgils Óttar Mathiesen skoraði 4. Næst var leikið gegn birninum sjálfum og ólympíumeisturum frá Sovétríkjunum. Sá leikur var mjög opinn og fjörugur og mörg mörk skoruð. Sovétmenn höfðu talsverða yfirburði framan af og höfðu fimm marka forystu í leikhléi, 17-12. Þegar yfir lauk hafði bilið minnkað í fjögur mörk og lokastaðan 32-28. Óskar Ár- mannsson átti stjörnuleik og Leikirnir fimm í úrvalsdeild körfuknattleiksins voru allir í jafnara lagi. Framlengja þurfti tvo leiki til að knýja fram úrslit og tveir leikir til viðbótar enduðu V-Þýskaland Mannheim-Karlsruhe.............0-1 Hamburger-Homburg...............2-0 Köln-Dusseldorf.................1-3 Beyern-Leverkusen..............0-1 Urdingen-Bremen ...............0-1 Stuttgart-Dortmund ............3-1 Frankfurt-Gladbach..............3-0 Bochum-Nurnberg.................3-3 Kaiserslautern-St. Pauli.......1-1 Staða efstu liða Leverkusen........14 7 6 1 19-8 20 Bayern............14 8 3 3 29-13 19 Köln..............14 7 5 2 21-16 19 Frankfurt.........14 7 3 4 25-16 17 Stuttgart.........14 7 3 4 20-18 17 Núrnberg..........14 6 4 4 22-15 16 Hamburger.........14 6 3 5 19-17 15 Italía Atalanta-Ascoli 1-0 Cesena-Udinese 1-1 Fiorentina-Sampdoria 3-1 Genoa-Juventus 2-3 Verona-Cremonese 1-1 Lazio-Bologna .... 3-0 Lecce-Bari 1-1 ACMilan-Roma 1-0 Napoli-lnterMilan 2-0 Staða efstu liða Napoli ............8 6 2 0 13-4 14 Juventus...........8 5 2 1 17-9 12 Sampdoria..........8 5 2 1 12-9 12 Inter..............8 5 1 2 12-9 11 Roma...............8 4 3 1 10-7 11 Belgía Anderlecht-Kortrijk.............3-0 R. Mechelen-Gent................1-0 Cerde Brúgge-Standard...........3-1 St.Truiden-Beerschot............1-1 Beveren-Charleroi...............4-0 FC Liege-Lierse.................4-2 Waregem-Club Brúgge.............1-3 Antwerpen-Ekeren................4-1 Lokeren-Mechelen................0-0 Staða efstu liða Anderlecht .......10 8 2 0 27-3 18 Mechelen..........10 6 4 0 20-4 16 ClubBrúgge........10 6 3 1 18-9 15 Cerc.Brúgge.......10 6 1 3 15-12 13 Antwerpen ........10 4 5 1 20-9 13 skoraði 10 mörk sem verður að teljast einstakur árangur gegn svo sterku liði. Athygli vekur að tíu leikmenn íslenska liðsins skoruðu í þessum leik, eða allir útispilarar þess. Síðasti leikur íslands var gegn A-Þýskalandi og tapaðist hann naumlega, 27-25. Leikurinn var jafn nær allan tímann, en A- Þjóðverjum tókst að tryggja sér sigurinn á lokamínútunni. Enn skoraði Óskar Ármannsson mest, að þessu sinni 5 mörk, og varð hann fyrir vikið markahæsti leikmaður mótsins. Sovétmenn sigruðu alla leiki sína á mótinu og A-Þjóðverjar unnu Svisslendinga í keppni um annað sætið. íslenska liðið var mjög breytt frá því sem verið hef- ur síðustu misseri og vantaði lykilmenn einsog Kristján Ara- son, Alfreð Gíslason, Geir Sveinsspn og Atla Hilmarsson. Óskar Ármannsson hefur líklega aldrei fengið jafn gott tækifæri til að sanna sig og nú og tókst hon- um það svo sannarlega. Einnig léku Gunnar Beinteinsson og með litlum mun. Aðeins KR tókst að vinna auðveldan sigur - gegn Grindvíkingum á heimavelli. í riðlakeppninni virðist sem B- riðillinn sé skipaður sterkari lið- um en A-riðill, sem er hinsvegar jafnari riðill. Valur-Haukar..........78-82 Þessi leikur var mjög jafn og gat farið á hvorn veginn sem var. Valsmenn voru yfir í leikhléi, 36- 32, en staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma, 71-71. í framlengingunni reyndust Haukarnir sterkari og sigruðu með fjögurra stiga mun. Stig Vals: Behrhends 20, Svali 14, Einar 11, Ragnar 9, Björn 7, Guðni 7, Matthías 6 og Ari 4. Stig Hauka: ívar Á. 30, Bow 25, Pálmar 11, Henning 8, We- bster 4, og Jón Arnar og Tryggvi 2 hvor. UMFT-ÍBK.............100-101 Gífurlega spennandi leik lauk með eins stigs sigri Keflvíkinga eftir framlengingu. Tindastóll hafði forystu í leikhléi, 53-48, en Keflvíkingum tókst að jafna leikinn. Tindastóll komst í 97-91 en með ótrúlegri seiglu tókst ís- landsmeisturunum að sigra með einu stigi. Stig Tindastóls: Heiden 34, Valur 25, Sturla 19, Björn 10, Sverrir 10 og Pétur 2. Stig Keflavíkur: Guðjón 36, Nökkvi 19, Magnús 12, Falur 12, Sigurður 7, Kristinn 6, Albert og Einar 4 hvor og Ingólfur 1. KR-UMFG................79-63 Yfirburðir KR-inga í þessum leik komu nokkuð á óvart því Grindvíkingar hafa leikið ágæt- lega í fyrstu leikjunum. Vestur- bæingar höfðu forystu lengst af, með 39-32 í hálfleik, og juku for- skotið jafnt og þétt til leiksloka. Stig KR: Kouvton 20, Matthías 17, Birgir 16, Axel 10, Páll 8 og Böðvar, Hörður Gauti, Hrafn og Lárus 2 hver. Óskar Ármannsson lék mjög vel í Sviss. hinn ungi Sigurður Bjarnason sína fyrstu landsleiki og tókst bærilega upp. -þóm Stig Grindavíkur: Guðmundur 20, Null 14, Sveinbjörn 6, Hjálm- ar 5, Marel, Ólafur, Rúnar og Steinþór 4 hver og Eyjólfur 2. Þór-ÍR...............97-92 Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni og hefur ÍR því heldur betur misst flugið eftir góða byrj- un í haust. Sigur Þórs var fyllilega sanngjarn því liðið hafði forystu nær allan leikinn. Staðan í leikhléi var 45-32, Þór í hag, en ÍR minnkaði muninn fyrir leiks- lok. Stig Þórs: Konráð 27, Kennard 24, Jón Örn 20, Guðmundur 10, Eiríkur 9, Björn 3 og Davíð og Þórir 2 hver. Stig ÍR: Thomas 26, Jóhannes 22, Björn S. 20, Bragi 12, Karl 10 , og Björn L. 2. Reynir-UMFN..........86-90 Litlu munaði að Reynir næði að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Reynir hafði forystu í leikhléi, 39-37, en Njarðvíkingar reyndust sterkari á endasprettin- um. Njarðvík lék án sinna bestu manna, Teits og Relfords. Stig Reynis: Ellert 21, Grisson 19, Jón 14, Sigurþór 12, Sveinn 8, Einar og Jón 4 hvor og Ántnoy og Helgi 2 hvor. Stig Njarðvíkur: Ástþór 20, Jó- hannes 18, Friðrik 14, ísak 13, Helgi 11, Kristinn 10 og Friðrik og Gunnar 2 hvor. Staðan A-riðill Keflavík........6 4 2 580-515 8 Grindavík.......6 3 3 451-451 6 ÍR..............6 3 3 507-511 6 Valur...........6 2 4 492-501 4 Reynir..........6 0 6 440-582 0 B-riðill Njarðvík........6 6 0 534-471 12 KR..............6 5 1 435-398 10 Haukar..........6 4 2 541-433 8 Tindastóll......6 2 4 531-541 4 Þór.............6 1 5 477-585 2 -þóm Karfa Framlengt í tveimur Mjög jafnir leikir í úrvalsdeildinni um helgina Heildarupphæð vinninga 21.10var 5.237.373 1 hafði 5 rétta og fær hann kr. 2.237.133 Bónusvinninginn fengu 6 ogfærhverkr. 128.190 Fyrir 4 tölur réttar fær hver 6.039 og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig 327 Sölustaðir loka 15 mínútum fyrir út- drátt i Sjónvarpinu Upplýsingasímsvari 681511 Þriðjudagur 24. október 1989 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.