Þjóðviljinn - 25.10.1989, Side 1

Þjóðviljinn - 25.10.1989, Side 1
Miðvikudagur 25. október 1989 179. tölublað 54. árgangur Bifreiðatryggingar Söluskatturinn gengur aftur 25 % söluskattur greiddur af tryggingum sem gilda langtfram á nœsta ár þráttfyrir að söluskattur heyri sögunni tilfrá og með áramótum og að tryggingar verði undanþegnar virðisaukaskatti Allar tryggingar vcrða undan- þegna virðisaukaskatti þegar lög um hann taka gildi 1. janúar 1990. Fram til þessa hafa margir flokkar trygginga borið 25% söluskatt þar á meðal skyldutryg- gingar einsog bifreiðatryggingar. Bifreiðaeigendur hafa því þurft að greiða söluskatt af tryggingum iangt fram á næsta ár þrátt fyrir það að söluskatturinn eigi þá að heyra sögunni til. Bifreiðaeigendur þurfa að tryggja bifreiðar sínar í heilt ár í senn, flestir frá 1. mars til 1. mars á næsta ári, en þó nokkur hópur hefur tryggt bíla sína seinna jafnvel í nú í þessum mánuði eða á eftir að borga trygginguna seinna á árinu. Ofan á tryg- ginguna er lagður 25% sölu- skattur sem neytendur greiða langt fram á næsta ár. Trygg- ingafélögin hafa sent ríkisskatt- stjóra erindi og vilja fá að vita hvernig þau eiga að snúa sér í þessu máli. Bifreiðaeigandi sem tryggði bíl sinn 15. október í ár og greiddi fyrir 25 þúsund krónur með sölu- skatti ætti því að fá 4000 krónur til baka. „Það er verið að skoða þetta hjá embættinu en það er langt því frá ótvírætt að neytendur eigi kröfu á að fá þetta endurgreitt,“ sagði Garðar Valdimarsson ríkis- skattstjóri við Þjóðviljann í gær. Garðar sagði að þar sem trygg- ingafélögin gerðu upp fyrir eitt ár í senn væri þetta í fullu samræmi við lögin um virðisaukaskattinn. Hann hafði þó þann fyrirvara á að embættið ætti enn eftir að skoða þetta mál ofan í kjölinn en hinsvegar væri óvíst hvenær niðurstaða fengist. Þarna er um dágóðar upphæðir að ræða. Meginþorri bíleigenda hefur greitt söluskatt fyrir tvo mánuði af næsta ári og aðrir fyrir Húsbréf Vexdr verða 6% Samkvæmt árciðanlegum heimildum Þjóðviljans hefur ver- ið ákveðið að húsbréf skuli bera 6% vexti, en húsbréfakerfið tekur gildi þann 15. nóvember næst komandi. Með upptöku húsbréfa geta þeir sem hyggjast kaupa íbúðar- húsnæði gefið út skuldabréf fyrir allt að 65% kaupverðs en seljandi fengið þeim skipt í húsbréf hjá Húsnæðisstofnun ríkisins. Þessu kerfi er ætlað að leysa núverandi húsnæðislánakerfi af hólmi. -hmp lengri tíma. Þessir peningar hljóta að eiga að koma neytend- um til góða,“ sagði Jóhannes Gunnarsson formaður Neytenda- samtakanna. Jóhannes sagði að Neytendas- amtökin myndu tafarlaust skoða þetta, en menn þar höfðu ekki gert sér grein fyrir þessu fyrr en Þjóðviljinn hafði samband. „Ef tryggingafélögin hafa Fyrst stjórn Krossanes- verksmiðjunnar sendi samn- ingsumboðið suður í forystu Vinnuveitendasambandsins á - kváðum við að fá aðstoð hjá Verkamannasambandinu, sagði Sævar Frímannsson formaður Einingar á Akurcyri í samtali við Þjóðviljann. Nú er allt strand í viðræðum á milli 12-15 starfs- manna Krossanesverksmiðj- unnar við stjórnina. Starfsfmönnunum var sagt upp störfum í sumar og leit stjórn minnsta sans fyrir sínum viðskipt- avinum ættu þau að bjóða þeim skammtímatryggingu fram að áramótum, og í raun hefðu þau átt að gera það allt þetta ár,“ sagði Jóhannes. Hilmar Pálsson framkvæmda- stjóri vátryggingasviðs Vátryg- gingarfélags Islands sagðist ekki geta svarað því hvort bifreiða- eigendur fengju þetta endur- greitt, tryggingafélögin væru að verksmiðjunnar svo á að munn- legur samningur þeirra um aukin réttindi (t.d. hærri desemberupp- bót og persónubætur) væri þar með úr gildi fallinn. Síðan var hluti starfsmanna ráðinn aftur auk nýrra. Viðmiðanir um rétt- indin eru sóttar í samning félaga í Einingu við Akureyrarbæ. Eining setti á vakta- og yfir- vinnubann gagnvart Krossanes- verksmiðjunni þegar stjórn hennar neitaði að ræða endurnýj- un samningsins við nýja starfs- menn í haust. Eining fór þess þá á bíða eftir úrskurði ríkisskatt- stjóra. Hilmar sagði að tryggingafé- lögin væru gjaldskyld á söluskatt- inum frá og með þeim degi sem tryggingaskírteinið er gefið út þannig að þetta væri fyrst og fremst mál ríkisskattstjóra. „Við stefnum að því að fólk geti tryggt í stuttan tíma þar til þessi mál komast á hreint," sagði Hilmar. leit að stjórn Krossaness segði af eða á um hvort hún vildi ræða málið við verkalýðsfélagið. Verksmiðjan vísaði þá deilunni fyrir sína hönd til VSÍ. Nú er strand og segir Sævar Frímanns- son að í raun sé þetta orðin spurn- ing um sjálfræði Krossanesverk- smiðjunnar til samningsgerðar við starfsmenn sína. Geir Zoéga framkvæmdastjóri Krossanesverksmiðjunnar sagði í samtali við Þjóðviljann að fyrir- tækið hefði gengið í Félag ís- „Þetta er eitt af þessum vand- amálum sem hafa komið upp vegna gildistöku virðisauka- skattsins," sagði Mörður Árna- son upplýsingafulltrúi fjármála- ráðuneytisins. Hann sagði að ráðuneytið biði úrskurðar ríkis- skattstjóra í málinu. „Það hlýtur að vera spurning hvort tryg- gingafélögin eigi ekki að bjóða tryggingu til skemmri tíma vegna þessa,“ sagði Mörður. _Sáf lenskra iðnrekenda í fyrravor og ákveðið að samræma ýmislegt í framhaldi þess. Þar með var að minnka yfirvinnu og greiðslur vegna vaktaálags. Hann sagði óeðlilegt að Krossanes borgaði hærra kaup (100-150 krónur) á tímann en aðrar bræðslur, þær hefðu sama aðgang að hráefni, sömu markaði og útflutnings- framleiðslan miðaði við sama gengi. Geir sagði að viðræðuslit nú mætti alfarið skrifa á reikning verkalýðsfélagsins Einingar. fmg Friðarins fólk um allan heirn kom saman í gær og þagði í 7 mínútur ar lifðu saman í friði hverjir við aðra. Þessi mynd var tekin við Höfða, klukkan 18 að staðartíma á íslandi, til að leggja áherslu á að jarðarbú- þar sem fólk kom saman af þessu tilefni. Mynd: Kristinn Vinnudeilur Valdið suður til VSÍ Spurning um sjálfrœði til samningsgerðar segirformaður Einingar. Viljum vera ísómu stöðu ogaðrarbrœðslur, segirGeirZoégafrkvstj. Krossaness. Krossanesdeilan tekin upp í stjórn Einingar í gœrkvöldi Munið byggingarhappdrætd Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.