Þjóðviljinn - 26.10.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.10.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu 2 hjónarúm Upplýsingar í síma 15144. 30 ára gamall ísskápur fæst gefins Upplýsingar í síma 17489. Hjónarúm til sölu úr massívri eik meö náttboröum og springdýnum. Upplýsingar í síma 31794. Vantar þig heimilishjálp? Tek að mér þrif í heimahúsum og barnapössun á kvöldin. Er vön. Upp- lýsingar í síma 31673 eftir kl. 17.00. Margrét. Óska eftir Daihatsu Charade ’80-'82. Má vera bilaður en útlit þarf að vera gott. Á sama stað fæst gefins Peugeot 404, gangfær en ekki á númerum. Uþplýsingar í síma 44919 eftir kl. 16.00. Óska eftir borðstofuborði og stólum. Verður að vera mjög ódýrt. Sími 688413 eftir kl. 19.00. Til sölu velútlítandi hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum og góðum springdýnum á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 12176 eftir kl. 17.00. Kisu er sárt saknað Fötluð stúlka í sambýlinu við Stuðla- sel 2 auglýsir eftir kettinum sínum sem hefur verið týndur síðan 10. okt- óber. Hans er sárt saknað. Þetta er 6 mánaða gamall högni sem heitir Hreinn. Hann er hvítur með dökk- gulbrúnum flekkjum, hefur bláa háls- ól með nafnspjaldi og bjöllu og eyrnamerkingu í öðru eyra. Ef ein- hver hefur séð slíkan kött er sá beð- inn að hringja í síma 79978. Fundar- laun. Datsun Cherry árg. 79 óskar eftir laghentum eiganda. Selst á 35.000 staðgr. Á sama stað eru til sölu 2 svampdýnur, stærð 90x200, 2 kommóður o.fl. Upplýsingar í síma 72339. Til sölu hvítar hillur með krómuppistöðum, lítið borðstofuborð með glerplötu og vetrarhljólbarðar undir Range Rover. Á sama stað óskast herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 11861. Dagmamma í Þingholtunum með leyfi, getur tekið að sér fleiri börn. Upplýsingar í síma 622063. Þvottavél fæst gefins. Upplýsingar í síma 666748. Vandaður barnasvefnbekkur 160 cm langur til sölu. Upplýsingar í síma 24089 eftir kl. 18.00. Heimilishjálp Góð kona óskast til heimilisstarfa hjá eldiri konu 2-3 daga í viku. Upplýs- ingar í síma 32098 eftir kl. 18.00. Amstrad lyklaborð Lyklaborð PC 1512-1640 óskast til kaups. Upplýsingar í síma 52842. Óska eftir bílréttingasetti og bílréttingagræjum. Simi 75663. Ný Sturlunga óopnuð, til sölu á aðeins kr. 6.000 (kostar ný kr. 14.000). Upplýsingar í síma 79215. Vel með farið nýlegt fjallahjól til sölu. Verð kr. 17.000. Sími 41186. Lundia furuhillur Óskum eftir að kaupa Lundia fata- skápa og hillur. Sími 17482. Húsnæði Mig bráðvantar litla íbúð, stofu eða 2 herbergi og eldhús. Sími 26198. Óska eftir frístandandi fatahengi, borðstofu- borði og þvottavél í þokkalegu standi. Vinsamlegast hringið á kvöldin, síminn er 673295, Guðrún. Hesthús Þrír básar til leigu. Upplýsingar í síma 10339. Óska eftir 8 vikna gömlum kettling. Upplýsingar í síma 612039 etir kl. 18.00. Bílskúrsútsala á ýmsum munum s.s. gardínum, lömpum, Ijósköstur- um, skápum, handlaugum, sauma- vélum, litlu grilli, brauðrist o.fl. Hag- stætt verð. Til sýnis næstu viku að Sigluvogi 12, sími 689651. Til sölu leðurjakki Til sölu er nýlegur, brúnn karlmanns- leðurjakki (meðalstór). Upplýsingar í síma 688128. Atvinna óskast Ég er ein með þriggja mánaða dóttur mína og þráðvantar vinnu t.d. við heimilishjálp eða skúringar, en ýmis- legt kemur til greina. Upplýsingar í síma 622278. Til sölu mjög vel með farin Mazda 929 árg. '82, tveggja dyra með rafmagni í rúðum, vökva- og veltistýri, útvarpi og kasettutæki. Sumardekk og 4 ný nagladekk. Verð ca. 320.000. Upp- lýsingar í síma 622278. Til sölu timbur smíðatimbur og byggingatimbur á frábæru verði. Uppl. í símum 671717 og 83912. Hreingemingar Við erum tvær skólastelpur og tökum að okkur að þrífa í heimahúsum. Erum vanar og vandvirkar. Uppl. í síma 36718, Sara eða 35206, Hrafn- hildur. Tapast hefur vínrautt Iðnaðarbankaveski með skil- ríkjum. Finnandi vinsamlegast hring- ið í Björgu í síma 82345, fundarlaun. Málara vantar vinnu helst til frambúðar hjá fyrirtæki eða stofnun. Einstök verk koma til greina. Uppl. í síma 15184. Sjóminjar Áttu sjóminjar eða veistu um minjar sem tengjast sögu sjávarútvegs á Is- landi? Sjóminjasafn íslands tekur á móti öllum slíkum munum, gömlum og nýjum til varðveislu. Hafið sam- bandísíma 91-52502 ámillikl. 14-18 alla daga. - Sjominjasafn íslands. Rafmagns- og dyrasímaþjónusta Þarftu að láta laga raflögnina eða dyrasímann? Höfum sérhæft okkur í lagfæringum og breytingum á gömlum raflögnum. Þú færð vandaða vinnu á sanngjörnu veröi. Gerum kostnaðaráætlanir eða tilboð. Krist- ján Sveinbjörnsson rafvirkja- meistari, sími 44430. f Kolaportinu geta allir selt nánast hvað sem er. Pantið sölubása í símum 621170 (kl. 16-18) og 687063 (á kvöldin). Útveg- um afgreiðslufólk ef óskað er. Selj- endur notaðra muna fá núna sölu- bása á aðeins kr. 1.500. Kolaportið - alitaf á laugardögum. Geðhjálp Fyrsti fyrirlestur vetrarins verður haldinn í dag, 26. október, kl. 20.30 á Geðdeild Landspítal- ans, kennslustofu 3. hæð. Efni: Sjálfsvirðing - höfnun - sjálfsöryggi. Fyrirlesari: Magnús Þorgrímsson sálfræð- ingur. Fyrirlesturinn er öllum opinn, aðgangur ókeypis. Upplýsingamiðlun Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins óskar að ráða forstöðumann. Upplýsingaþjónustan er samstarfsvettvangur nokkurra aðila í landbún- aði og verkefni hennar er að miðla með sem árangursríkustum hætti upplýsingum um ís- lenskan landbúnað og vinna að almennings- tengslum á vegum hans. Æskilegt er að forstöðumaður hafi reynslu af starfi við fjölmiðla og geti starfað sjálfstætt. Frekari upplýsingar gefa Hákon Sigurgrímsson, sími 91-29433 og Þórólfur Sveinsson 93- 71683. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20. nóvember 1989 til Þórólfs Sveinssonar, Ferjubakka II, 311 Borgarnes VÍSIND ARÁÐ auglýsir styrki úr Vísindasjóði árið 1990 til rannsókna í - náttúruvísindum - líf- og læknisfræði - hug- og félagsvísindum Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Vísinda- ráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík og hjá sendi- ráðum íslands erlendis. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989, og skal umsóknum skilað á skrifstofu ráðsins, sem veitir upplýsingar daglega kl. 10-12 og 14-16 (sími 10233), Styrkur til handrita- rannsókna í Kaupmannahöfn Dönsk stjórnvöld hafa ákveöið aö veita íslensk- um fræöimanni styrk til handritarannsókna við Stofnun Árna Magnússonar (Det arnamagnæ- anske Institut) í Kaupmannahöfn. Styrkurinn veitist til 12 mánaöa dvalar hið mesta og nemur nú um 15 þúsund dönskum krónum á mánuði, auk ferðakostnaöar. Umsóknarfrestur er til 24. nóvember n.k. Nánari upplýsingar um styrkinn og tilhögun um- sókna fást í menntamálaráðuneytinu, Stofnun Árna Magnússonar á íslandi og skrifstofu heim- spekideildar Háskóla íslands. Menntamálaráðuneytið 20. október 1989 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Guðbjartur Þórður Svanfríður Alþýðubandalagid Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Hafnarfirði verður haldinn í Gaflinum, fimmtudaginn 25. október, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Kosning fulltrúa til kjördæmisráðs. 4. Árni Bergmann ritstjóri ræðir um þróunina í Austurevrópu og svarar spurningum. 5. Önnur mál. Athugið breyttan fundarstað. Stjórnin Ární Alþýðubandalagið Fundur um sveitarstjórnarmál Alþýðubandalagið boðar til fundar um sveitarstjórnarmál á Akra- nesi sunnudaginn 29. október. Fundurinn verður haldinn í Rein, húsi Alþýðubandalagsins á Akranesi, og hefst hann kl. 14.00. Áætlað er að fundi Ijúki eigi síðar en kl. 19. Dagskrá: 1. Verkaskipti ríkis og sveitarfélaga, framkvæmd. Svanfríður Jónasdóttir. 2. Tekjustofnar sveitarfélaga, jöfnunarsjóður. Þórður Skúlason. 3. Frumvarp til laga um félagsþjónustu sveitarfélaga. Guðbjartur Hannesson. 4. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga í vor. Sveitarstjórnarmenn Alþýðubandalagsins eru sérstaklega boð- aðir til fundarins en hann er opinn öllum flokksmönnum. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið í Reykjavík Öldrunar-, félags- og heilbrigðismál Fundur verður í umræðuhópi borgarmálaráðs að Hverfisgötu 105, fimmtudaginn 26. október kl. 17.00. Undirbúningur fyrir ráð- stefnu borgarmálaráðs. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kjósarsýslu Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 31. október kl. 20.30 í Sellunni, Urð- arholti 4, 3.h.tv. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Geir Gunnarsson alþingismaður. Stjórnln Nýr grundvöllur Ólafur Svavar Steingrímur Framtíðarverkefni í íslenskum stjórnmálum Almennur borgarafundur verður haldinn með ráðherrum Alþýðu- bandalagsins í Garðabæ, Kirkjuhvoli (safnaðarheimilinu) 30. okt- óber nk. kl. 20.30. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn í Röðli föstudaginn 27. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.