Þjóðviljinn - 26.10.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.10.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS íþrótta- syrpa Sjónvarpið kl. 21.50 íþróttadeild Sjónvarpsins hitar upp fyrir beinu útsendingarnar um helgina með syrpu af helstu viðburðum í íþróttaheiminum síðustu daga. Af innlendum vett- vangi verður sýnt frá stigamóti í sundi sem fór fram um síðustu heigi en erlent efni verður mjög fjölbreytt. Einsog venjulega verður sýnt frá stærstu íþróttavið- burðum nýliðina daga, ss. knatt- spyrnu, tennis ofl. Athygli skal vakin á beinni útsendingu frá tennismóti í Sjónvarpinu á sunn- udag en það er alger nýlunda fyrir íslenska sjónvarpsnotendur. Goðsögu- legar skáldsögur Rás 1 kl. 22.30 Þetta er fyrsti þáttur í fjögurra þátta röð Ingunnar Ásdísardótt- ur um goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Á seinni árum hafa sögulega skáldsögur notið aukinna vinsælda og þessi bók- menntagrein eflst að burðum og hafa konur ekki átt þar sístan hlut. Ingunn mun í þessum þátt- um fjalla um þrjár erlendar og eina íslenska goðsögulega skáld- sögu. í kvöld verður fjallað um skáldsögu bandarísku skáldkon- unnar Marion Zimmer Bradley, Þokur Avalon. Hér er á ferðinni enn eitt innleggið um Arthúr konung og riddara hringborðs- ins. Zimmer Bradley segir sög- una út frá sjónarhóii kvennanna við hirð Arthúrs og sýnir skáld- saga hennar því nokicuð önnur viðhorf til riddaranna og þeirra frægu leitar að kaleik Krists sem frægð þessara sagna byggist á en við eigum að venjast. Líf í léttri sveiflu Sjónvarpið kl. 22.15 Fyrsti þáttur af fjórum um djass- istann og saxófónleikarann Charlie „Bird“ Parker. Nýlega var sýnd hér á landi kvikmynd um ævi Parkers undir heitinu Bird sem var gælunafn hans. Þessi þáttaröð er norsk og mun greina frá áhrifum Parkers á djassinn og þau spor sem hann skildi eftir sig. Áhugaverður þáttur fyrir tónlist- arunnendur hvort sem menn hafa séð kvikmyndina Bird eður ei. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Umræðan - Umræðuþáttur í tilefni málræktarátaks menntamálaráðuneytisins. (25 mín.) Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 2. Alg- ebra 4. þáttur - Almenn brot. 17.50 Sumarglugginn Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.55 Táknmálsfréttlr 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hlll Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins Nú íslensk þátta- röð um þá fugla sem á Islandi búa eða hingað koma. 1. þáttur- Súlan Umsjón Magnús Magnússon. 20.45 Síld Werner Vögeli, einn þekktasti matreiðslumeistari heims, fjallar í fjórum þáttum um rétti úr íslenskri sild. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.00 Heitar nætur (In the Heat of the Night) Bandarískur myndaflokkur með Carroll O'Connor og Howard Rollins i aðalhlutverkum. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.50 íþróttir Fjallað um helstu íþróttaviðburði hérlendis og erlendis. 22.15 Lif í léttri sveiflu Fyrsti þáttur (Charlie „Bird" Parkers liv og musik) Rakinn er lífsferill saxafónleikarans Charlie Parkers í fjórum þáttum, en fáir tónlistarmenn hafa skilið eftir jafn djúp spor í djasssögunni og haft meiri áhrif á þróun djassins en hann. Þýðandi Þor- steinn Helgason. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖD 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Stálriddarar Steel Riders Spenn- andi framhaldsþættir í átta hlutum. Sjötti þáttur. 18.20 Dægradvöl ABC’s World Sports- man Þáttaröð um þekkt fólk með spenn- andi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Áfangar Fögur er hlíðin Gunnar Hámundarson sneri aftur er hann sá bleika akra og slegin tún Fljótshlíðar. Þorsteinn Erlingsson minntist bernsku- daganna i Hliðarendakoti í samnefndu kvæði. Einnig eru Ólafur Túbals listmálari og Nina Sæmundsdóttir myndhöggvari ættuð þaðan. Fljótshlíðin er efni Áfanga að þessu sinni og verður án efa margt fróðlegt að sjá í þættinum. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.45 Njósnaför Wish Me Luck Spenn- andi breskur framhaldsþáttur um stúlk- urnar tvær sem grast föðurlandsnjósn- arar í Frakklandi. Sjötti hluti. 21.40 Kynin kljást Nýr og skemmtilegur getraunaþáttur þar sem bæði kynin leiða saman hesta sína. Vinningarnir eru glæsilegir og þættirnir allir með léttu og skemmtilegu yfirbragði. 22.10 Barist f Brasilíu Land Á svæðinu kringum Amazonfljót í Brasilíu er mikill rígur milli bænda, landeigenda og kirkj- unnar. I myndinni, sem líkt hefur verið við hina stórbrotnu mynd Mission eða Trúboðsstöðina, er greint frá atburðum liðandi stundar og pólitískum átökum innfæddra. Söguhetja myndarinnar er presturinn Shannon sem á að baki vafa- sama fortíð. Hann fellur ekki alls kostar inn i hlutverk hins hlutlausa prests og tekur fullan þátt i baráttu hinna fátæku sveitunga. Aðgerðir prestsins er öðrum prestum og nunnum ekki að skapi og hlýtur hann bágt fyrir. Með flest önnur hlutverk í myndinni fara innfæddir. Aðal- hlutverk: John Tery. Aukasýning 6. des- ember. Bönnuð börnum. 23.25 Fyrirboðinn snýr aftur Damien, Omen II Djöfullinn hefur tekið sér ból- festu í ungum dreng svo margir af hans nánustu hafa dáið af hans völdum. Að- alhlutverk: William Holden, Lee Grant og Jonathan Scott-Taylor. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guð- mundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Frétir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - Heilsa og nálar- stunga Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það” eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórsdóttirþýddi. Barði Guðmunds- son les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guðvarðar- son blandar. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Minningar úr Skuggahverfi” eftir Erlend Jonsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikend- ur: Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gislason og Karl Guðmundsson. (Áður útvarpað 1987). (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Indriði Úlfsson og bækur hans Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri) 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Hándel, Moz- art og Saint-Saens Concerto grosso nr. 6 í g-moll eftir Georg Friedrich Hand- el. Hljómsveitin „The English Concert” leikur; Trevor Pinnock stjórnar. „Exult- ate Jubilate” einsöngskantata eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. Píanó- konsert nr. 2 eftir Camille Saint-Saéns. Jean-Pilippe Collard leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni í Lund- únum; André Prévin stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtrygsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli í skóla- num” eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (4). 20.15 Tónllstarkvöld Útvarpsins Hijóð- ritun frá tónleikum á „Pro musica nova” tónlistarhátíðinni í Bremen, þar sem leikin voru verk eftir Atla Heimi Sveins- son. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefnim (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur Annar þáttur af fjórum: Mary Renault og sögu- rnar um Þeseif. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 15.03). 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason annast samræðuþátt um heimspekileg efni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarplð - Vaknið til lifs- ins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stjóra spurningin kl. 9.30, hvunndags- hetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaug- stofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt þaö helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiölum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins - Leikrit vikunnar: „Aldrei að vikja”, fram- haldsleikrit eftir Andrés Indriðason Annar þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Grétar Skúlason, Þröstur Leó Gunnarsson, María Ellingsen, Sigrún Waage, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Róbert Arnfinnsson. (Áður útvarpað á Rás 1 26. f.m.). Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær” Annar þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan Siguröur Sverris- son. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnu- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt ásínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara i þjóðfélaginu i dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar 10.00 Poppmessa í G-dúr. E. 12.00 Tónafljót 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Samtök græningja E. 14.30 Elds er þörf E. 15.30 Hanagal E. 16.30 Umót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur með Jóni Þór og Óðni. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. október 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.