Þjóðviljinn - 03.11.1989, Side 14

Þjóðviljinn - 03.11.1989, Side 14
Glæsilegir vinningar y LADA SAMARA frá Btfreidum og landbúnadarvélum Vídeóupptökuvél frá Radíóbúðlnnl 3 IslandPC tölvur fráAcohf. Ferðavlnnlngur frá Ferðavall Byggingahappdrætt íjióðviljans . 1 bJM L — HQ 1 VHS Video Cassette Recorder with Digital Programme Controller IVHS 2 vldeótækl frá Japls þJOÐVILIINN BYGGINGAHAPPDRÆTTI PJÓÐVIUANS 1989 Örbylgju- & grlllofn frá Fönlx Ritsafn frá Svörtu og hvítu Bókaúttektlr frá Máli og mennlngu Vöruúttektlr ^ VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS BYGGINGAVÖRUR - KRÓKHÁLS 7 J2JL /VIIKLIC4RDUR Dregið 7. nóvember Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað á bak- eftir Gest Magnússon og lág- síðu Þjóðviljans í gær að nafna- myndin af konu eftir Ríkharð víxl urðu undír myndum af lista- Ingibergsson. Eru þeir beðnir verkum félaga í Trésmíðafélagi velvirðingar á þessu. Reykjavíkur. Glerlistaverkið var Móðir mín Sigrún Sveinsdóttir frá Gaul Skúlaskeiði 20 Hafnarfirði er látin. Sveinn Frímannsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát Guðmundar Ingva Helgasonar Ljósheimum 6 Ólöf Anna Sigurðardóttir Hafliði Magnús Guðmundsson Gróa Svava Helgadóttir Guðrún Olsen Tónleikar verða haldnir í Háskólabíói laugardaginn 4. nóvember kl. 14.00. Fram koma 5 kórar og lúðrasveit. Tónlistarsamband alþýðu DAGVIST BARIVA Umsjónarfóstra óskast Dagvist barna óskar aö ráöa umsjónarfóstru meö daggæslu á einkaheimilum til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur deildarstjóri fagdeildar í síma 27277. Bygging sumarbústaða Athygli sveitarstjórna sem eru að fjalla um ieyfisumsóknir fyrir byggingu sumarbú- staða féíagasamtaka og einstaklinga er vak- in á ákvæðum í byggingarreglugerð nr. 292/ 1979 og breytingum á grein 6.10.4 sem tóku gildi 1. ágúst 1989. Þar segir m.a.: Ekki má reisa sumarhús, né önnur áþekk hús nema þar sem skipulag á- kveður. Um skipulagningu sumarbú- staðahverfa gilda ákvæöi 4. 3. 7. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985. Nú er skipulag ekki fyrir hendi og getur byggingarnefnd þá gefið leyfi fyrir ein- stökum sumarbústöðum eða áþekk- um húsum enda liggi fyrir umsögn frá viðkomandi jarðanefnd, heilbrigðis- nefnd og náttúruverndarnefnd, ásamt samþykki hlutaðeigandi sveitar- stjórnar og skipulagsstjórnar ríkisins sbr. 2. mgr. 5. gr. laga nr. 19/1964. SKIPULAG RÍKISINS LAUGAVEGI 166,105 REYKJAVÍK - S. 29344 Auglýsing Menntamálaráðuneytið auglýsir styrki úr Þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 1990-91. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að nýjungum, tilraunum og nýbreytni í námsefni, kennslu- aðferðum, námsmati og skipulagi náms og kennslu í grunnskólum landsins. Umsóknarfrestur er til 1. desember 1989. Umsóknareyðublöð og reglur sjóðsins fást í menntamálaráðuneytinu og á fræðsluskrif- stofum. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður í Þinghól Hamraborg 11 mánudaginn 6. nóv- ember klukkan 20.30. Allir velkomnir. Stjómin Alþýðubandalagið Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Reykjanesi verður haldinn laugardaginn 11. nóvember kl. 13 í Gaflinum Hafn- arfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ný stjórn kjörin. 3. Fulltrúar á landsfund kjörnir. 4. Magnús Jón Árnason bæjarfulltrúi í Hafnarfirði ræðir um sveitarstjórnarmál og samstarf við Alþýöuflokkinn í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Ólafur Ragnar Grímsson formaður flokksins og Geir Gunnars- son alþingismaður mæta á fundinn og gefst fundarmönnum tæki- færi til að ræða stjórnmálaviðhorfið á komandi vetri. Stefnt er að því að fundi verði lokið kl. 18.00. Kl. 20.00 er kvöldverður og kvöldvaka. Miðaverð krónur 2.300. Félagar sýna á sér hina hliðina. Einar Guðmundsson leikur undir borðhaldi og Heimir Pálsson syngur. Leynilögreglan kemur á staðinn. Skyndihappdrætti Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi. Dregin verður út utanlandsferð að eigin vali fyrir 50 þúsund krón- ur, auk margra annarra góðra vinninga. Allir félagar í Alþýðubandalaginu og gestir þeirra eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Auk undirbúnings fyrir bæjarstjórnarfund 7. nóvember verður sérstaklega rætt um atvinnumál og æskulýðsmál. Stjórnin Alþýðubandalagið Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Garðabæ og Bessastaða- hreppi verður haldinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa í kjördæmisráð. 3. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. 4. Önnur mál. Stjórnin Alþýðubandalagið í Reykjavík Öldrunar-, félags- og heilbrigðismál Fundur verður í umræðuhópi borgarmálaráðs að Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 17.00. Undirbúningur fyrir mál- þing um borgarmálefni. Stjórnin Málþing um borgarmálefni Hvaða mál verða í brennidepli kosningabaráttunnar fyrir borgar- stjórnarkosningar 1990? Hverjar eru helstu áherslur Alþýðubandalagsins í borgarmálefn- um. Þetta verður m.a. á dagskrá málþings ABR fimmtudaginn 9. nóv- ember 1989 að Hverfisgötu 105. Dagskrá: Kl. 17.00 Kynnt undirbúningsstarf fjögurra umræðuhópa. Almennar umræður. Kl. 19.00 Kvölverðarhlé. Starf málefnahópa. Kl. 21.00 Almennar umræður um starfið framundan og málefni fyrir starfshópa vetrarins. Félagar fjölmennum og tökum þátt í stefnumótuninni. Stjórnin Alþýðubandalagið í Kópavogi Fundur um bæjarmál Fundur verður í Þinghól, Hamraborg 11, laugardaginn 4. nóvember kl. 10.f.h. Valþór Á fundinn mæta Valþór Hlöðversson bæjarfulltrúi og fulltrúi ABK í umhverfisráði og fulltrúar ABK í skipulagsnefnd, umferðarnefnd og byggingarnefnd og gera grein fyrir störfum nefndanna það sem af er kjörtímabilinu. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn og bæjarmálaráð ABK Alþýðubandalagið í Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.