Þjóðviljinn - 03.11.1989, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 03.11.1989, Blaðsíða 17
dellu gæft að menn endist lengi í því starfi fyrir utan einstaka jöfra, ss. Bjarnleifur heitinn. Ég gæti varla hugsað mér að f ara í nákvæmlega þetta starf aftur en að taka mynd- ir, já. Svohef ég fengið talsvert út úr því að geta tekið myndir sem venjulegur amatör aftur. Munur- inn á amatör og atvinnumanni í þessum efnum er einkum að atvinnumaðurinn má ekki gera mistök, hann verður alltaf að koma með mynd hvernig sem fer. Ég held að ég hafi sloppið stórs- lysalaust frá mínum 10 árum án þess að gleyma að setja filmu í vélina eða þess háttar." Tekurþú eitthvað afmyndum í dag? „Já,Já, ég geri það þegar tími gefst. Ég tek mest í lit því ég hef ekki aðstöðu fyrir svart-hvíta ljósmyndun. Það er náttúrlega miklu skemmtilegra að taka svart-hvítt." Ætlar þú að vinna við tölvur í komandi framtíð? „Maður á efiaust eftir að finna sér eihverja dellu til viðbótar en það verður vonandi bara sem áhugamál. Á meðan ég hef áhug- ann held ég áfram við tölvurnar. En annars er framtíðin svo óljós í sambandi við tölvur vegna gífur- lega hraðra tækniframfara. Það er ekki hægt að spá nema í mesta lagi 1-2 ár fram í tímann. Ég hef oft reynt að spá en þegar litið'er til baka sér maður að þeir spá- dómar gengu ekki eftir. Td. hélt ég að aukin tölvuvæðing myndi leiða af sér minnkun á pappírs- fióði en það hefur farið á hinn veginn ef eitthvað er. Mestu framfarirnar eru nú á sviði vél- búnaðar og eru einkatölvur í dag farnar að nálgast mjög svokallað- ar míní-tölvur, eða fjölnotavélar. Þetta er eitt af því sem gerir tölv- usviðið svo skemmtilegt, spenn- andi þróun og alltaf eittvað að gerast." -þóm Þórhannes Axelsson fram- kvæmdastjóri Tölvalar. Mynd: Kristinn. Telurþú ofmörg hugbúnaðar- fyrirtœki vera starfandi hér á landi? „Það eru eflaust of mörg fyrir- tæki, sérstaklega nú í þessum samdrætti, og menn verða að gæta sín í rekstrinum. Það er dýrt að reka þessi fyrirtæki því starfs- krafturinn er dýr og tækjabúnað- ur er bæði dýr og fljótur að úreld- ast. Maður velur sér ákveðið þró- unarumhverfi og fjárfestir gífur- lega í því. Við fjárfestum í C- umhverfi og svo fara aðrir aðrar leiðir. Menn öðlast færni í sínu umhverfi og það skiptir mestu máli." -þóm Velgengni Apple leiðir til lægra verðs Til þess að auðvelda námsmönnum og fleirum að eignast Macintosh tölvur, hefur Apple Computer ákveðið að lækka verðið á odýrari gerðum Macintosh tölva um allt að 25% á almennum markaði og kemur ríkissamningsafslátturinn svo ofan á þann afslátt. Pannig lækka ódýrustu tölvurnar um allt að helming, fyrir þá sem hafa aðgang að ríkissamn- ingnum, en þeir eru: Ríkisstofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis- ins að hluta eða öllu leiti ásamt öllum ríkisstarfsmönnum, framhaldsskólar og starfandi kennarar þeirra, grunnskólar og starfandi kennarar þeirra, bæjar- og sveitarfélög, samtök þeirra og starfsmenn, Háskóli íslands, nemendur og kennarar hans, Kennaraháskóli íslands, nemendur og kennarar hans, Tækniskóli íslands, Verslunarskóli íslands, Samvinnuskólinn Bifröst og Búvísindadeildin á Hvanneyri, kennarar og nemendur á háskólastigi þeirra skóla. Kári Halldórsson, hjá Innkaupastofnun ríkisins, tekur á móti pöntunum Verölisti Tölvur Innkaupast. Almennt verð verð Macintosh Plus ÍMB/I drif...........85.388,- 126.000,- Macintosh SEÍMB/IFDHD*.......123.558,- 192.000,- Macintosh SE 2/201FDHD*........172.074,- 264.000,- Macintosh SE/30 2/40*...............246.932,- 369.000,- Macintosh SE/30 4/40*...............284.837,- 424.000,- Macintosh IIcx 2/40*...................282.082,- 425.900,- Macintosh IIcx 4/40*...................322.949,- 488.100,- Macintosh II cx 4/80*..................350.194,- 529.500,- Macintosh IIx 4/80*....................375.737,- 568.400,- *) Verð án lyklaborðs Dœmi um Macintosh II samstceður: MacintoshIIcx2/40....................325.845,- 491.600,- einlitur skjár, kort, skjástandur og stórt lyklaborð Macintoshllcx 2/40....................391.403,- 592.400,- litaskjár, 8 bita kort, skjástandur og stórt lyklaborð Skjáir: 21" einliturskjár með korti.........142.185,- 216.300,- 15" einlitur skjár með korti...........88.546,- 134.700,- 13" litaskjármeð korti..................94.421,- 143.700,- 12" einlitur skjár með korti...........28.863,- 42.900,- Lyklaborð: Lyklaborð........................................6.045,- 9.200,- Stórt lyklaborð..............................10.728,- 16.400,- Prentarar: ImageWritern..............................29.818,- 44.000,- ImageWriter LQ............................87.203,- 134.000,- LaserWriterlINT........................257.901,- 382.000,- LaserWriterlINTX......................320.905,- 478.000,- Arkamatarif/ImWn.....................11.018,- 14.300,- Arkamatarif/ImWLQ...................16.427,- 21.300,- Minnisstœkkanir: Minnisstækkun 1MB(I0...............23.414,- 35.600,- Minnisstækkun 2MB.....................60.876,- 92.600,- Minnisstækkun 4MB(II)..............140.482,- 213.800,- (Verð míðast við gengi USD 60,83) M á tölvum, jaðarbúnaði, forritumo.fi. oger föstudagurinn 15. september síðasti pöntunardagur fyrir næstu afgreiðslu. Afhending verður u.þ.b. 11/2 mánuði síðar. Eins og sjá má af línuritunum hér að neðan, hafa vinsældir Macintosh tölvanna farið vaxandi, ár frá ári og var fjöldi seldra tölva orðinn þrjár milljónir í júlí 1989, enda eru þær til í öllum verðflokkum eins og sjá má og við allra hæfi. Skífuritið, hér að neðan, er úr kandidatsritgerð Atla Arasonar í Viðskiptadeild Háskóla íslands og sýnir það markaðshlutdeild einkatölva hjá ríkisstofnunum. Það sannar að Macintosh tölvur voru vinsælli en nokkrar aðrar tölvur hér á landi á síðasta ári, en þá þrefald- aðistsalan frá árinu áður. Þetta eru bestu meðmæli semvið getum fengið um Macintosh tölvumar, en auk þess er vitað að mun fljótlegra er að læra á þær tölvur en nokkrar aðrar og afkastageta eykst um allt að 40% miðað við aðrar tölvur. Sala á Macintosh töivum í heiminum Macintosh tölvur eru til i öllum veröflokkum Plus 1/ «Ht drff SE t/IFDHÐ (Q llcx 4/60 s 100000 200000 300000 400000 500000 600000 Verð í kr. 1. september 1989 Markaðshlutdeild hjá ríkisstofnunum 25% ¦ Macintosh 34% ? IBM2S% EI Victor10% E3 Atlantís3% D Wang4% Q Tulip4% S Island6% C3 HP3% ? Televideo2% 0 Aðrar tðlvur 9% Skv. kandldatsritgero Ada Arasonar {Vioskiptadeild Háskóla íslands 1989 Athugið að síðustu forvöð að panta Macintosh tölvubúnað fyrir síðustu afgreiðslu ríkissamningsins, hjá Kára Halldórssyni, Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, sími 26844 eru NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 17 15 SKI.PHOLTM9 SIMI29800 Tölvudeild, sími 62-48»00 Innkaupastofnun ríkisins Sími 26488

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.