Þjóðviljinn - 04.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DÁGSKRÁ UTVARPS OG SJONVARPS Beint frá Múnchen Sjónvarpið iaugardag kl. 14.00 íþróttaáhugamenn búa sig undir langa setu á laugardegi. Utsend- ing Sjónvarpsins hefst kl. 14 á svipmyndum úr Evrópukeppn- inni í knattspyrnu sem fram fór í vikunni. Um hálf þrjú hefst síðan bein útsending frá Ólympíul- eikvanginum í Miinchen þarsem heimamenn í Bayern mæta Brimaborgurunum. Auk þess verður í íþróttaþættinum sýnt frá blaki, bein útsending frá fslands- mótinu í handknattleik, og fastir liðir verða á dagskrá. Makbeð Rás 1 laugardag kl. 16.20 Leikrit mánaðarins er að þessu sinni Makbeð eftir William Shak- aspeare í þýðingu Helga Hálf- danarsonar og leikstjórn Hallmars Sigurðssonar. Varla þarf að fara í saumana á sögunni en Makbeð er leikinn af Sigurði Karlssyni og Ragnheiður Stein- dórsdóttir leikur lafði Makbeð. Lárus H. Grímsson samdi tónlist við verkið. Það verður endurflutt sunnudaginn 12. nóvember en Makbeð hefur ekki verið flutt í útvarpi hér á landi í fjörutíu ár. Maðurinn með hattinn Rás 2 sunnudag kl. 16.05 Magnús Þór Jónsson, alias Megas, hefur þáttaröð sína um kántrísöngvarann ódauðlega með hattinn, Hank Williams. 37 ár eru frá því hann var uppgötv- aður, en ekkert lát virðist vera á vinsældum hans. Sjö sverö á lofti Sjónvarpið sunnudag kl. 21.30 Fyrri hluti nýrrar heimildamynd- ar um Jónas Jónsson frá Hriflu sem hefur haft hvað mest áhrif á sógu íslenskra stjórnmála á þess- ari öld. Elías Snæland Jónsson er höfundur texta og er rætt við ýmsa stjórnmálamenn og aðila sem kunnugir voru stjórnmála- ferli Jónasar. Síðari hlutinn verð- ur viku síðar. Ávit ævintýranna Sjónvarpið sunnudag kl. 22.15 Þetta er bandarísk heimildamynd um æviiitýramennina sem voru fyrirmyndin að einni mestu hetju kvikmyndanna, Indiana Jones. Rætt er við Steven Spielberg og atriði sýnd úr nýjustu myndinni um Indy og föður hans. Litróf Sjónvarpið mánudag kl. 20.35 Annar þáttur Arthúrs Björgvins Bollasonar um menningarmál er afar fjölbreyttur. Litið er á sýn- ingu á Húsi Bernörðu Alba hjá LA, viðtal við Thor Vilhjálmsson sem átti að vera í síðasta Litrófi, rætt verður við Lárus Ými og Bessa Bjarnason við upptökur á Bflaverkstæði Badda, viðtal við Birgi Sigurðsson, litið verður á sýningu ungra myndlistarmanna í Borgarspítalanum með alnæmi sem þema og kíkt í Borgarleik- húsið og spjallað við Kjartan Ragnarsson. Dagskrá útvarps og sjónvarps fyr- ir sunnudag og mánudag er í föstudagsblaöinu, Nýju helgar- blaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn 14.30 Bein útsending frá leik Werden Bremen og Bayern Múnchen í Vestur- þýsku knattspyrnunni. 17.00 Bein útsending frá fslandsmótinu í handknattieik. Einnig verður fjallað um aðra íþróttaviðburði og úrslit dagsins kynnt. 18.00 Dverg aríkið (La Llamada de los Gnomos) Spænskur teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventur- es of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanad- ískur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu ' sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á Stööinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur með Ronnie Corbett f að- alhlutverki. 21.20 Fólkið i landinu - Kyrtill handa náunganum Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingþór Sigurbjörnsson, kvæðamann og málarameistara. 21.40 Leynigarðurinn (The Secret Gar- den) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987 byggð á sígildri skáldsögu eftir Frances Hodgson Burnett. Aðalhlutverk Gennie James, Barret Olivier, Jadrien Steele og Derek Jakobi. 23.20 Perrak Þýsk sakamálamynd frá 1970.AðalhlutverkHorstTappert, Erika Pluhar og Judy Winter. Perrak lögregl- uforingi reynir aö hafa upp á morðingja ungrar stúlku. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 Laugardagur 09.00 Með Afa. 10.30 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 10.50 Henderson-krakkarnir Henderson Kids. Vandaður ástralskur framhalds- flokkur um systkinin Tam og Steve. (9) 11.15 Sigurvegar Winners (7)12.05 Sokkabönd í stíl Poppþáttur endurtek- inn frá í gær. 12.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmálsþul í hægra horni sjónvarps- skjásins. 12.50 Engillinn og ruddinn Angel and the Badman Sigildur vestri þar sem John Wayne leikur kúreka í hefndarhug. 14.30 Tilkall barns Baby M. Endursýnd framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Myndin er sannsöguleg, byggð á frægum málaferlúm sem áttu sér stað í Bandaríkjunum fyrir um það bil fjórum árum og eru mörgum enn í fersku minni, Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Bruce Weitz, John Shea, Robin Strass- er og Garry Skoloff. 16.10 Falcon Crest. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi Islensk grænsápuópera i átta hlutum. (7). 20.30 Kvikmynd vikunnar.Óvænt að- stoð Stone Fox. Myndin gerist stuttu eftir aldamótin síðustu og segir frá mun- aðarlausa stráknum Willy sem elst upp á búgarði afa síns. Aðalhlutverk: Joey Cramer, Buddy Ebsen, Belinda Montgomery og Gordon Tootooses. 22.05 Undirheimar Miami Miame Vice. Mjög vinsæll bandarískur spennuþáttur. Aðalhlutverk: Don Johnson og Philip Michael Thomas. 22.55 Trylltir táningar O. C. and Stiggs. Bráðsmellin qamanmynd um tvo félaga sem eru staðráðnir í að njóta sumar- leyfisins út í ystu æsar Aðalhlutverk: Daniel H. Jenkins, Neili Barry, Jane Curtin og Paul Doooley. 00.40 Hugrekki Uncommon Valor. Spennumynd sem gerist í Salt Lake City þar sem lögregla og slökkvilið eiga í höggi við stórhættulegan brennuvarg. Aðalhlutverk: Mitchell Ryan, Ben Murp- hy, Rick Loham og Barbara Parkins. 02.15 Einfarinn Nasty Heroe. Hann er ein- fari, svalur og karlmannlegur töffari, svona a.m.k. á yfirborðinu. Aðalhlut- verk: Scott Feraco. 03.30 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Guðmund- , ur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - „Hvernig kokið á hvalnum varð þröngt" eftir Rudyard Kipiing. Þýðandi Halldór Stefánsson. Umsjón Kristín Helgadóttir. (Einnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar Claudio Arrau leikur tónverk eftir Chopin. 9.40 Þingmál Umsjón Atli Rúnar Hall- dórsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirsþurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Umsjón Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Tilkynn- ingar kl. 11.00) 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þáttur um bókmenntir. Umsjón Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lífsins í umsjá starfsmanna Tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur, Péturs Grétarssonar og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leikrit mánaðarins: „Makbeð" eftir William Shakespeare Þýðandi Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri Hallmar Sigurðsson. Tónlist Lárus Grímsson. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir Fjórir kaflar úr „Samstæð- um" kammerdjassi eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Örn Ármannsson, Jón Sig- urðsson og Guðmundur Steingrímsson leika; höfundur stjórnar. 20.00 Litli barnatíminn: „Hvernig kokið á hvalnum varð þröngt" (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekurá móti gestum á Egilsstöðum. (Frá Egilsstöðum) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur í Útvarps- húsinu. Kynnir Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góiðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur. (Endurtekinn þáttur frá 15. janúar þar sem gestir voru frá Kvæðamannafélag- inu Iðunni og einnig kom Kór Kennara- háskóla íslands í heimsókn og söng undir stjórn Jóns Karls Einarssonar). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.03 Á nýjum degl með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 9.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn Oskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Rand- veri Þorlákssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágreslð blíða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - „Svona á ekki að spila á pianó" Sigþor E. Arnþórsson fjallar um nokkra rokkpíanista sem getið hafa sér gott orð. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Lísa Pálsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00, og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudags- kvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Af gömlum listum Lög af vinsæld- alistum 1950-1989. 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurt.) 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kára- son kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurt.) BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fróttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdis Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum i góðu skapi. 14.00-18.00 Bjami Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Siminn er61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildlna þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Poppmessa í G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarplð Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaoar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Laugardagur 4. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.