Þjóðviljinn - 04.11.1989, Blaðsíða 11
I VIKULOK
IDAG
Andstaöa á
breytingatímum
Samtök herstöðvaandstœðinga halda landsráðstefnu sína ídag og á
morgun. Ingibjörg Haraldsdóttir: Aðgerðir friðarhreyfinga
bera árangur
Um þessar mundir er
nauðsynlegt að koma íslandi inn í
þær afvopnunarviðræður sem nú
fara fram. I þessum viðræðum
hefur ekkert komið fram um að
fækka eigi í herafla eða flugvéla-
flota Bandaríkjahers hér á landi,
segir Ingibjörg Haraldsdóttir, for-
maður Samtaka herstöðvaand-
stæðinga. En í dag hefst lands-
ráðstefna samtakanna klukkan
13 að Hverfisgötu 105 og geta
allir herstöðvaandstæðingar sótt
fundinn sem stendur í tvo daga.
Ingibjörg segir landsráðstefnuna
fyrst og fremst vera vettvang til
að skipuleggja starf samtakanna
á næsta ári og yfirfara starfið á
þessu ári. Ingibjörg ræðir í dag
stuttlega starfsemi herstöðva-
andstæðinga við Þjóðviljann.
„Við stóðum fyrir tveimur
mjög viðamiklum aðgerðum á ár-
inu, annars vegar vegna 40 ára
NATO-aðildar 30. mars, þar sem
við stóðum fyrir 10 menningar-
dögum og hins vegar stórfundi í
Háskólabíói. í>á vorum við einnig
með aðgerðir í kring um heræf-
ingarnar í vor, sem voru kannski
viðameiri en fólk almennt áttar
sig á, vegna þess að við vorum
með fólk á æfingasvæðinu allar
nætur og trufluðum æfingarnar
þannig að þeir þurftu að stöðva
þær eitt kvöldið. Dagfari var líka
gefinn út í 16 þúsund eintökum
þann 17. júní, sem er stærra upp-
lag en verið hefur að undanförnu.
Á landsráðstefnunni munum
við meta starfið og stöðu samtak-
anna í framhaldi af því og hvað
við viljum gera á næsta ári."
Nú er þessi áratugur brátt á
enda. Hvernig sýnist þér hann
hafa verið í starfi herstöðvaand-
stœðinga?
„Ég get kannski ekki tjáð mig
mikið um það. Ég hef ekki verið
virk í starfi með samtökunum
nema síðan 1984. En ef ég miða
við þann tíma sem ég hef verið þá
finnst mér starfið öflugra en þá og
mér finnast viðhorfin í þjóðfé-
laginu hafa breyst. Það er greini-
lega meiri og breiðari andstaða
gegn hernum en um leið er hún ef
til vill ekki eins skipulögð. And-
staðan er þvert á alla flokka en
margir þeir sem eru á móti her-
stöðinni eru ekki tilbúnir að vera
virkir í baráttunni.
Ingibjörg Haraldsdóttir, formaður
Samtaka herstöðvaandstæð-
inga. Mynd: Kristinn.
Ástæðan fyrir því að stefna
okkar nýtur vaxandi stuðnings er
auðvitað afleiðing friðarmálanna
í heild. Reagan - Gorbatsjof-
fundurinn 1986 hafði áhrif og sú
þíða sem orðið hefur í sam-
skiptum stórveldanna. Yngra
fólk tekur afstöðu í þessu máli
alveg óháð pólitískum flokkum,
það er alla vega mín tilfinning."
Þú kemur inn á þœr breytingar
sem orðið hafa að undanfórnu. A
síðasta áratug hafa átt sér stað
miklar breytingar á alþjóðavett-
vangi, þurfa herstöðvaandstæð-
ingar eitthvað að breyta sínum
baráttuaðferðum í Ijósi þessa?
„Herstöðvaandstæðingar hafa
sennilega alltaf endurskoðað sína
baráttu með tilliti til aðstæðna.
Hlutirnir hafa að vísu gerst nokk-
uð hratt. Árið 1979 tekur NATO
ákvörðun um að setja upp með-
aldrægar flaugar í Evrópu. Þá rís
upp gífurlega sterk hreyfing gegn
þessum áætlunum og síðan kem-
ur í ljós að NATO heldur sínu
striki þrátt fyrir andstöðuna. En í
samningnum 1987 er samið um
að þessar flaugar skuli teknar
niður, sem í raun er sigur fyrir
friðarhreyfingarnar vegna þess
að meginkrafa þeirra fæst í gegn.
Við herstöðvaandstæðingar ¦
metum okkar stöðu í tengslum
við það sem er að gerast annars
staðar í heiminum en lítum þó
fyrst og fremst á málin út frá því
sem er að gerast á íslandi. Um
leið og ákvörðunin um uppsetn-
ingu meðaldrægu flauganna er
tekin eru líka teknar ákvarðanir
um aukna hervæðingu íslands,
sem við höfum horft upp á á síð-
ustu árum. Herstöðvaandstæð-
ingar hafa fylgst mjög náið með
þessum málum. Við höfum ma.
stundum orðið fyrst til að benda á
ákveðnar hernaðaráætlanir sem
meira að segja utanríkisráðherra
vissi ekki um. Þetta getum við
vegna tengsla okkar við friða-
rhreyfingar erlendis sem hafa
gefið okkur upplýsingar.
Samhiiða aukinni hervæðingu
höfum við breytt okkar aðferð-
um. Aðgerðir okkar varðandi
heræfingarnar má skoða sem
hluta af breyttum áherslum. Þær
undirstrika að það er nauðsynlegt
að standa mjög fast gegn þeim
áætlunum sem eru í gangi. Á
sama tíma og það er þíða í Evr-
ópu horfum við upp á að stór-
veldin færa hervæðinguna til. Um
þetta eru mörg dæmi. Lágflugsæ-
fingar td. sem fóru mikið fram í
Vestur Þýskalandi, Hollandi og
almennt í Mið-Evrópu, hafa ver-
ið færðar til Norður-Kanada og
Skotlands vegna þess að þar von-
ast stórveldin til þess að fá að
vera í friði fyrir almenningsálit-
inu.
Vegna þess að þjóðir í Norður-
Atlandshafi eru fámennari telja
stórveldin að það verði auðveld-
ara að komast upp með heræfing-
arnar á strjálbýlli stöðum. ísland
er einmitt strjálbýlt land og her-
stöðvaandstæðingar telja að her-
æfingarnar í vor hafi aðeins verið
fyrsta skrefið. Enda hefur það
komið fram hjá íslenskum her-
námssinnum að eftir tvö ár þurfi
að hafa enn víðtækari æfingu.
Þetta kallar auðvitað á eflingu
baráttunnar til að hindra þetta.
Og við erum ekki ein, þetta varð-
ar fleiri þjóðir við Norður-At-
landshaf. Og við höfum fengið
vilyrði annarra friðarhreyfinga
um stuðning, verði að þessum
æfingum," sagði Ingibjörg og var
rokin í undírbúning landsráð-
stefnunnar. -hmp
Sætt sefur siðgæðið
Allt sitt stutta líf er maðurinn að glíma við hin
stærri og hin smærri mál. Það sem einumj>ykir stórt,
þyfcir ö&itm í^tíðásg öfugt og þetta vílja margir
skrifa h"reikmng smekksins. Hins vegaareru til rrtál
sehi ífl^Síað IhVort eru stór eða smá, hyfirnig sem,á„ ,
Írájéí^^;:^f;-M^ta'«£LjÖJAferá san^tnala uiirjag;^
JKtpoíkuéÍdflaug áléiðfHÍaQdsmser stætra m&$R j
Magnús "Skarphéðínsson á leið í Sædýrasafnið.
, Þessa dagana fer mikið fýrir þeirri umræðu sem <
sumirviíja kaHa umræðuum sjðgæði í stjórománun.
Menn verða mislitir í framán af kappsamlegum
þrætum um brennivínsveitingar ráðherra, sem er
nýtt innlegg í margra ára frjóa þrætu um bflakaup
sömu manna. Allt er þetta göfugt og gott. En stund-
um er eins og stóru málin verði að litlum málum og
litlu málin að stórum málum. Það er til að mynda
mjög furðulegt að þjóð sem er með eins þroskaða
siðgæðisvitund og Islendingar skuli láta stærstu sið-
ferðisbrestina fram hjá sér fara, í öllu falli leiða þá
hjá sér.
Þetta snýr auðvitað að fjölmiðlum. Fjölmiðlar
eiga samkvæmt hátíðarræðum að vera augu og eyru
almennings. Blaðamaður sem lendir í vandræðum
með að fá upplýsingar beitir almenningi fyrir sig
með því að segja „almenningur á heimtingu á að fá
að vita þetta". En ef fjölmiðlar hefðu einhvern
áhuga á siðferðisbrestunum í íslensku þjóðfélagi,
væru þeir ekki á endalausum hatðahlaupum á eftir .,
jálægurflugum og 'titflingaskít, Ég. sákna þess að
, ?,áugú Og eyru almenningá" beri skynbragð ^stær-sta
I ^iiðjferðisbrestina og hrópEi^áp yfir sig á síðúm sínum ,
^skjárn aðósóiw:mirai^^á"cM^.sarnieia^LrÉS:i,
jjftðtijiað rriyftda ékkiiðæwii^um ^íðferðisbr^s'í^ð :
. þúsúndummanna skulibaidíð í slíkum járngreipum
5/»vinnumarkaði að ferðafrelsi þess afmarkist af
Íeiðinni í ög úr vinnunni?,& það ekki dæmi um
siðferðisbrest að einstæðar mæðurskuli annaðhvort
vera upp á góðvild foreldra komnar eða hlýlegt
viðmót kerfisins? Er það ekki dæmi um siðferðis-
brest að verkafólk sem vinhur 10-14 tíma á sólar-
hring skuli ekki hafa efni á því að borða sómasam-
legan mat? Er það ekki dæmi um siðferðisbrest að
plötusnúður á unglingsaldri skuli hafa margföld
laun þessa sama verkafólks?
Svarið við þessum spurningum hlýtur að vera nei.
Vegna þess að hér eru það umfangsmikil mál á
ferðinni að væru þau merki um siðferðisbrest væri
ekki hlustandi á fjölmiðla fyrir hávaðasömu öskri
hrópandans í eyðimörkinni. Það rignir jafnt á rétt-
láta sem rangláta en aðeins fáir eiga sómasamlega
regnhlíf.
-hmp
ÞlOÐVILIIKN
FYRIR50ÁRUM
Utanríkisráðherra Finnlands
hveturtilstríðsviðSovétríkin.
Þingmenn Sósíalistaflokksins
leggja til að verkalýðurinn fái aft-
urfulltsamningsfrelsi. Vilji hvorki
verkalýðsfélögin né atvinnurek-
endurnotaréttsinn, þáhækki
kaupgjaldið mánaðarlega í hlut-
falliviðdýrtíðina.
4. nóvember
laugardagur. 308. dagur ársins.
3. vika vetrarbyrjar. Sólarupprás
íReykjavíkkl. 9.20-sólarlagkl.
17.01.
Viðburðir
Jóhannes úr Kötlum fæddur árið
1899. Sovéskar hersveitir ráðast
á Búdapest árið 1956.
DAOBOK
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúöa vlkuna
3.-9. nóv. er f Vesturbæjar Apóteki og
HáaleitisApóteki.
Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til
10 frídaga). Síðamef nda apótekið er
opið á kvöldin 18-22 virka daga og á
laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LOGGAN
Reykjavík sími 1
Kópavogur......................sími 4
Seltj.nes.........................sími 1 84 55
Hafnarfj..........................sími 5 11 66
Garðabær.......................sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavfk.......................sími 1
Kópavogur......................sími 1
Seltj.nes.........................sími 1
Háfnarfj..........................sími 5
Garðabær.......................sími 5 11 00
11 66
12 00
11 00
11 00
11 00
11 00
LÆKNAR
Lækna vakt fyrir Reykjavík, Sel-
tjamarnes og Kópavog er í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur alla virka daga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgi-
dögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
læknaoglyfjaþjónustuerugefnarfsím-
svara 18888.
Borgarspítalinn:Vaktvirkadagakl.8-
17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspít-
alinn: Göngudeildin er opin 20-21.
Slysadeild Borgarspítalans: opin allan
sólahringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
simi 53722. Næturvakl lækna sími
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaf löt s.
656066, upplýsingar um vaktlækna s.
51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðihni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Farsími vaktlæknis 985-23221.
Kef lavík: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla
daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn:
virka daga 18.30-19.30, helgar 15-f 8,
og eftir samkomulagi. Fæðingardeild
Landspítalans: 15-16. Feðratími 19.30-
20.30. Öldrunarlœkningadeild Land-
spltalans Hátúni 10 B. Alla daga 14-20
og eftir samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virkadaga 16-19, helgar
14-19.30. Heilsuvarndarstöðin við
Barónsstígopinalladaga 15-16og
18.30-19.30. LandakotMpftali: alla
daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
heimsóknirannarraenforeldrakl. 16-17
daglega. St Jósefsspjtali Hafnaríirði:
'aHa daga 15-16 og 19-19.30. Klepps-
spítalinn:alladaga15-16og 18.30-19.
Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-
16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness:
alla daga 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkra-
húsið Húsavík: alla daga 15-16 og
19.30-20.
ÝMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ. Neyðarathvarf fyrir ung-
lingaTjarnargötu 35. Sími: 622266, opið
allansólarhringinn.
Sálf ræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræðilegum
efnum.Sími 687075.
MS-f élagið Álandi 13. Opið virka dagafrá
kl. 8-17. Siminner 688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum vestur-
götu 3. Opið þriðjudaga kl .20-22,
fimmtudaga 13.30-15.30 og kl. 20-22,
sími 21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa
fyrirsifjaspellum.s. 21500, símsvari.
Upplýsingar um eyðni. Sími 622280,
beint samband við lækni/hjúkrunarf ræðing
á miðvikudögum kl. 18-19, annars sím-
svari.
Samtök um kvennaathvarf, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Samtökin '78. Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma félags lesbía og homma á
mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-
23. Símsvari á öðrum timum. Síminn er
91-28539.
Bilanavakt rafmagns-oghitaveitu:s.
27311. Raf magnsveita bilanavakt s.
686230.
Vinnuhópu r um sifjaspellamál. Simi
21260 alla virka daga kl. 1 -5.
Lögf ræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt i síma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 á fimmtudagskvöldum.
„Opið hús" krabbameinssjúklinga
Skógarhlið 8 er „Opið hús" fyrir alla krabb-
ameinssjúklinga og aðstandendur þeirra á
fimmtudogumkl. 17.00-19.00.
Samtök áhugaf ólks um alnæmisvand-
ann sem vilja styðja við smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra. Hringið í síma 91 -
22400 alla virka daga.
GENGIÐ
31.okt. 1989
kl.9.15.
Bandaríkjadollar.................
Sterlingspund....................
Kanadadollar.....................
Dönskkróna......................
Norskkróna.......................
Sænskkróna.....................
Finnsktmark.....................
Franskurfranki..................
Bekjískur'-anki.................
Svissneskúrfranki.............
Hollensktgyllini.................
Vesturþýsktmark..............
Itölskiira...........................
Austurrískursch................
Portúg. Escudo................
Spánskur peseti................
Japansktyen....................
Irsktpund....................;..._
Srm?is«««.DOR..i...........
ECO-^Eviöoíimynt...........
Belgískur Fr.Fin..........
.-. ..„ .. i-i.'.'!S4.i, . -
¦- -¦. v*jJfe'W.^ ¦¦
í;^;*-i.!,j!ii'-"
Sala
62.11000
97.89800
52.86600
8.70500
9.03680
9.71840
14.65900
9.98070
1.61420
38.74610
30.02590
33.89360
0.04614
4.81490
0.395 tO
0.53360
0.43766
,894)9700
XrnÆe Æ
tei.tao.
KROSSGÁTA
—T------, Lárétt:1t)ytgia4borg-
Lárétt: 1 toytgia 4 borg-
ari6magur71<væoi9 .
góð 12 karlmannsnafn
14 deila 15 brún 16 Ijúfri
19skipaði29mjög21
skurður
Lóðrótt:2lána3
snauði 4 þrjósku 5 vex
7 heystæða 8 stilkur 10
aðatsmann 11 f iskiskip
13snös17látbragð18
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárétt:1 húms 4 sefi 6
eik7happ9óhóf12
raska 14 ske 15 ugg 16
trauð19noti20kunn
21 aftur
Lóðrétt: 2 úða 3 sepa "
4skók5fró7hyskni8
pretta10hauður11
feginn13sóa17rif18
uku
Laugardagur 4. nóvember 1989 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 11