Þjóðviljinn - 07.11.1989, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHÚSID
fjölskyldu
fyrirtæki
Gamanleikureftir
AlanAyckbourn
Frumsýning: fo. 10. nóv.
2. sýning lau. 11. nóv.
3. sýning su. 12. nóv.
4. sýninglö. 17. nóv.
5. sýningsu 19. nóv.
Afgreiösla i miðasölunni er
opin alla daga nema mánudaga
frákl. 13-20
Síminner 11200.
Símapantanir einnig virka daga
frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17
Greiðslukort
Leikhúsveislan
fyrir og eftir sýningu
Priróttuö máltið í Leikhúskjallaran-
um fyrir sýningu kostar aðeins 1500
krónur, ef keyptur erleikhúsmiði
með.
Ókeypis aðgangur inn á dansleik á
eftir um helgar fylgir með.
[.i:ikkí-:ia(í iém
KKYKIAVÍKIIR ~
í Borgarleikhúsi
Á litla sviðy
H£/M5i tSS
í kvöld kl. 20.00
uppselt
mi.8.nóv.kl.20.O0
örfásætilaus
fi. 9.nóv.kl.20.00
fö. 10. nóv.kl. 20.00
lau.H.nóv.kl. 20.00
su. 12. nóv.kl. 20.00
Korthaf ar athugið að panta þarf
sœti á sýningar lltla svíðsins
Ástórasviði:
9.sýn.fi.9.nóv.kl.20.00
10. sýn. fö. 10. nóv. kl. 20.00
11. sýn. lau 11. nóv. kl. 20.00
12.sýn.su. 12. nóv.kl. 20.00
Miðasalan: er opin alla daga nema
mánudagakl. 14.00-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum í
simaallavirkadagakl. 10.00-
12.00.
Miðasölusimi 680-680.
MUNIÐ GJAFAKORTIN
OKKAR
Greiðslukortaþjónusta
PARS
Fjögur dansverk
í Iðnó
3. sýning mið. 8. nóv. kl. 20.30
4. sýning fös. 10. nóv. kl. 20.30
5. sýning lau 11. nóv. kl. 20.30
Miöasalaopinkl. 17-19daglega
nema sýningardaga kl. 17-20.30
Miðapantanirallansólarhringinn í
síma 13191
Ath.: Sýningum lýkur 25. nóv.
ALÞYÐULEIKHUSIÐ
sýnirílönó
fSA&AM
vegna mikillar aðsóknar verður
AUKASÝNING
sunnudag 12. nóv. kl. 16.00
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðasalan í Iðnó verður opin mið-
vikudag, fimmtudag og föstudag kl.
16-19oglaugardagkl. 13-16, sími
13191 ogmiðasalaallansólar-
hringinn í síma 15185.
Greiðslukort
RIGNBOGHNN
Síðasta krossferðin
H*il»£Aovivruií£0(lUiBjjtyim^Ui WintTHi>>vEM\
Harrison Ford sem „Indy" er
óborganlegur, og Sean Connory
sem pabbinn bregst ekki frekar en
fyrri daginn.
Alvöru ævintýramynd sem veldur
þér örugglega ekkl vonbrigðum.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Sýndkl. 5, 9 og 11.15
Síðasti vígamaðurinn
Þeir háðu einvígi og beittu öllum
brögðum. - Engin miskunn - Aðeins
að sigra eða deyja. Hressileg
spennumynd er gerist í loka Kyrra-
hafsstyrjaldarinnar með Gary Gra-
ham, Maria Halvöe, Caru-
Hiroyuki Tagawa.
Leikstjóri: Martin Wragge.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
Pelle sigurvegari
Frábær stórbrotin og hrífandi kvik-
mynd, byggð á hinni sígildu bók
Martin Andersen Nexö um drenginn
Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda
verðlauna, þará meðal hin eftirsóttu
óskarsverðlaun sem besta erlenda
myndin.
Aðalhlutverkin feðgana Lasse og
Pelle leika þeir Max von Sydow og
Pelle Hvenegaard og er samspil
þeirra stórkostlegt.
Leikstjóri er Billie August er gerði
hinar vinsælu myndir „Zappa og
„Trú von og kærleikur".
Sýnd kl. 5 og 9.
Björninn
Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af
hinum þekkta leikstjóra Jean-
Jacques Annaud, er leikstýrði m.a.
„Leitin að eldinum" og „Nafn Rósar-
innar". Þetta er mynd sem þú verður
að sjá. Þú hefur aldrei séð aðra slíka.
Aðalhlutverk: Jack Wallace,
Tcheky Karyo, Andre Lacombe.
Björninn Kaar og bjarnarunginn
Youk.
Sýnd kl. 5 og 9
PÓLSK
kvikmyndavika
Stutt mynd um ást
Leikstjóri: Krzyntof Kieslowski
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15
Móðir
King-fjölskyldunnar
Sýnd kl. 9
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
sýnir:
Grímuleik
eftir I.L. Caragiale
11. sýn. í kvöld kl. 20.30
12. sýn. fim. 9.11 kl. 20.30
13. sýn. lau. 11.11 kl. 20.30
Síðustu sýningarl
Miðapantanirisíma21971 allansól-
arhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS
7
3936
L0VéRB0Y„„;
...Hedeliwrv ^SSS M
Loverboy
Enginn var betri við einmana eigin-
konur í Beverly Hills en pítusendill-
inn. Hann þjónaði þeim víðar en til
borðs.
Patrick Dempsey, Kate Jackson,
Carrie Fisher, Barbara Carrera og
Kristie Alley í sprenghlægilegri og
dálítið vafasamri grínmynd um eld-
hressan náunga sem fellur i kramið
hjá öllum konum, ungum sem öldn-
um.
Eldhress og fjörug gamanmynd.
Leikstjóri er Joan Macklin Silver.
Sýndkl. 7, 9og 11
Karatestrákurinn
Þriðji hluti
f/'^Karate
! Kid
Ralph Maccío og Noriyuki „Pat"
Morita i þriðja hluta þessarar geysi-
vinsælu myndaraðar Johns G.
Avildsen og Jerrys Weintraub um
karatestrákinn Oaniel LaRusso og
meistara hans Miyagi. Æsispenn-
andi lokauppgjör því nú á Daníel við
ofurefli að etja og stendur einn.
Stórkostleg tónlist: Little River
Band, The Pointer Sisters, Glen
Medeiros, Jude Cole, Boys Club,
Money Talks, Winger og flautusn-
illingurinn Zamfir.
Sýnd kl. 5 og 11
MAGN'^S
Sýndkl. 5.10, 7.10 og 9.10
RiniJASKeiJiBio
Stöð Sex 2
"Weird Al' Vankovic
Með sanni er hægt að segja að
myndin sé létt geggjuð, en maður
hlær og hlær mikið. Otrúlegt en satt,
Rambó, Gandhi, Conan og Indiana
Jones allir saman í einni og sömu
myndinni „eða þannig".
Al Yankovic er hreint út sagt ótrú-
lega hugmyndaríkur á stöðinni.
„Sumir komast á toppinn fyrir tilvilj-
un."
Leikstjóri: Jay Levey
Aðalhlutverk: Al Yankovic, Mchael
Richards, David Bowie, Victoria
Jackson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARAS= ^
Sími 32075
Þriðjudagstilboð í bíó!
Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca
Cola og stór popp kr. 200,-
Salur A
SCANDAL
Hver man ekki eftir f réttinni sem flek-
aði heiminn. Þegar Christine Keeler
fór út að skemmta sér varð það ríkis-
stjórn að falli þrem árum síðar.
John Hurt fer á kostum sem Ward
læknir. Hann kemur Keeler á fram-
færi við úrkynjaða yfirstéttina.
Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne
Whalley.
Sýndkl. 5,7, 9og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur B
Refsiréttur
GARYOLDMAN'
KEVIN BACON
I sakamála- og spennumyndinni
„Criminal Law" segirfrá efnilegum
ungum verjanda sem tekst að fá
ungan mann sýknaðan. Skömmu
síðar kemst hann að því að skjól-
stæðingur hans er bæði sekur um
nauögun og morð. Ákvarðast rétt-
arfarið aðeins af hæfni lögfræö-
inga?
Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Foot-
loose) Ben Chase (Sid and Nancy).
„Magnþrungin spenna". Sixty sec-
ond prewiew.
Spennumynd ársins.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur C
„Draumagengið"
Sá sem hefur ekki gaman af þessari
stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur
að vera léttgeggjaður.
Michael Keaton (Batman), Peter
Boyle (Taxi Driver), Christopher
Lloyd (Back to the Future) og Step-
hen Furst (Animal House) fara
snilldarlega vel meu hlutverk fjög-
urra geðsjúklinga sem eru einir á
ferð í New York eftir að hafa orðið
viðskila við lækni sinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
IIE
ISLENSKA ÓPKRAN
TOSCA
eftirPuccini
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos
Hurza
Lýsing: Per E. Fosser
Hlutverk:
Tosca Margarita Haverinen
Cavaradossi Garðar Cortes
Scarpia Stein-Arild Thorsen
Angelotti Viðar Gunnarsson
A Sacristan Guöjón Óskarsson
Spoletta Sigurður Björnsson
Sciarrone Raqnar Davíðsson
Kórog hljómsveit Islensku óperunn-
ar
Aðeins6sýningar
Frumsýning fös. 17. nóv. kl. 20.00
2. sýn. lau. 18. nóv. kl. 20.00
3. sýn. fös. 24. nóv. kl. 20.00
4. sýn. lau. 25. nóv. kl. 20.00
5. sýn. fös. 1. des. kl. 20.00
6. sýn. lau. 2. des. kl. 20.00
Síðastasýning
Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til
31,okt.
Miðasalaopinalladagafráki. 16.00
-19.00.Sími11475
VISA-EURO
CÍCCCIQC
Náin kynni
Þau Dennis Quaid, Jessica Lange
og Timothy Hutton fara hér á kostum
í þessari frábæru úrvalsmynd sem
leikstýrt er af hinum þekkta leikstjóra
Tayler Hackford (An Officer and A |
Gentleman) og framleidd af Lauru
Ziskin (No Way Out D.O.A.)
Það er sannkallað stjörnulið sem
færir okkur þessa frábæru úrvals-
mynd.
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jess-
ica Lange, Timothy Hgtton, John
Goodman
Tónlist: James Newton Howard
Myndataka: Stephen Goldblatt (Let-
hal Weapon)
Leikstjóri: Tayler Hackford
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11
Á síðasta snúning
Hér kemur toppmyndin Dead Calm
sem aldeilis hefur gert það gott er-
lendis upp á síðkastið. Enda er hér á
ferðinni stórkostleg spennumynd.
George Miller (Witches of Eastwick/
Mad Max) er einn af framleiðendum
Dead Calm. Dead Calm er topp-
mynd fyrir þig.
Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Ki-
dman, Billy Zane, Rod Mullian.
Framleiðendur: George Miller, Terry
Hayes.
Leikstjóri: Phillip Noyce.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Metaðsóknarmyndin
Batman
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Tveir á toppnum 2
Sýndkl. 10
Þrælmögnuð spennumynd sem gef-
ur þeirri fyrri ekkert eftir.
Aðalhlutverk: Eric Stoltz, Daphne
Zynigg.
Leikstjori: Chris Walas.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd kl. 7
BMfJÖti
Simi78900
Láttu það flakka
Hér kemur grínmyndin Say Anything
sem framleidd er af þeim sömu sem
gerðu hina stórkostlegu grínmynd
„Big". Það er hinn skemmtilegi
leikari John Cusack sem fer hér með
aðalhlutverkið. Say Anything fékk
frábærar viðtökur í Bandaríkjunum.
**** Variety **** Boxoffice It-aa [
¦**** L.A. Times.
Aðalhlutverk: John Cusack, lone
Skye, John Mohoney, Lili Taylor.
Framleiðandi: Polly Platt, Richard
Marks.
Leikstjóri: Cameron Crowe.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Á fleygiferð
Mixiicn A.VKRS0S
PJTEK BOHJE
lmv\ V dixiin
JllH\ (XNUV
JOE FUHEHI
EtiiESE u:v v
TIV1 M.Vllll.MVV
BJIIKIKK.SHÍFJJIS
TIIE svurrnu
Hún er komin hér stórgrínmyndin
Cannonball fever sem er framleidd
af Alan Ruddy og Andre Morgan og
leikstýrð af grínaranum Jim Drake.
John Candy og félagar eru hér í ein-
hverjum æðislegasta kappakstri á
milli vestur og austurstrandarinnar í
Bandaríkjunum.
Cannonball fever - grínmynd í
sérflokki.
Aðalhlutverk: John Candy, Peter
Boyle, Brooke Shields, Shari Be-
lafonte.
Leikstjóri: Jim Drake.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Útkastarinn
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Leikfangið
8 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. nóvember 1989
Something's moved in \ ¦
with the Barclay family, \
and so has terror. \ - Zff' ^*
CHILDSPI/Cf &
Vöu'lf wish il was only make believe.p V-v'
Hér kemur hin stórkostlega spennu-
mynd Child's Play, en hún sópaði
að sér aðsókn vestan hafs og tók inn
stórt, eða 60 milj. dollara. Það er
hinn frábæri leikstjcri Tom Holland
sem gerir þessa skemmtilegu
spennumynd. Child's Play,
spennumynd í góðu lagi.
Aðalhlutverk: Catherine Hicks,
Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad
Dourif.
Framleiðandi: David Kirschner.
Leikstjóri: Tom Holland.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Metaðsóknarmyndin
Sýnd kl. 5.
Nýja Jomes Bond myndin
Leyfið afturkallað
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Stórskotið
Aðalhlutverk: Don Johnson, Pen-
elope Miller, William Forsythe,
Bob Balaban.
Framleiðandi: Steve Roth
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.