Þjóðviljinn - 07.11.1989, Síða 10

Þjóðviljinn - 07.11.1989, Síða 10
 DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ VIÐ BENDUM Á Bragða- brugg Sjónvarpið kl. 21.30 Nýr breskur sakamálamynda- flokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu John Trenhaile. Petta eru ekta njósnaþættir um spæjara samtímans með úrvalsleikurun- um Edward Woodward, Den- holm Elliot og Ian Charleson í aðalhlutverkum. Háttsettur embættismaður innan KGB er grunaður um njósnir í þágu Breta og senda yfirmenn hans mann til Englands til að fletta ofan af hon- um. Hinn sígildi leikur kattar og músar þarsem ómögulegt er að treysta næsta manni. Með þig að veði Rás 1 kl. 22.30 Leikrit vikunnar er að þessu sinni fyrsti þáttur framhaldsleikritsins Með þig að veði, eftir Graham Greene. Það verður í þremur þáttum og segir frá enskum bók- haldara í stórfyrirtæki sem undir- býr látlaust brúðkaup með unn- ustu sinni. Tilviljun veldur því að hann kemst í samband við for- stjórann sjálfan sem fær þá hug- dettu að bjóða hjónaleysunum upp á veglegt brúðkaup í Monte Carlo ásamt siglingu á lysti- snekkju sinni og dvöl á lúxus- hóteli. Aðalhlutverk leika Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björns- dóttir og Rúrik Haraldsson, út- varpsleikgerð gerði Jon Lennart Mjöen, Úlfur Hjörvar þýddi verkið en Ágúst Guðmundsson leikstýrði. Leikritið verður endu- rflutt á fimmtudag kl. 15.03. Unglingar gegn ofbeldi Sjónvarpið kl. 22.15 og 23.10 I tilefni átaks unglinga gegn of- beldi verður sýnd sænska heimildarmyndin Daginn sem Roger var drepinn. Hún er að hluta til í viðtalsformi og að hluta leikin og segir frá því þegar ung- lingur var stunginn til bana í átökum í miðborg Stokkhólms árið 1981. Að loknum ellefu- fréttum verður síðan umræðu- þáttur í Sjónvarpssal um mynd- ina og ofbeldi unglinga í víðara samhengi. Ragnheiður Davíðs- dóttir stýrir umræðunum. 17.00 Fræðsluvarp. 1. Horfið á okkur- Sænsk mynd sem fjallar um tilgang og markmið íþróttakennslu barna. 17.50 Flautan og litirnir - Þriðji þáttur. Kennsluþættir í blokktlautuleik. Umsjón: Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. 18.05 Hagalin húsvörður Barnamynd um húsvörð sem lendir I ýmsum ævin- týrum með íbúum hússins. 18.15 Sögusyrpan Breskur barna- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Steinaldarmennirnir Bandarísk teiknimynd. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Atlantshaf Annar hluti - Ljós og líf. Breskur fræðslumyndaflokkur í þrem hlutum. 21.30 Bragðabrugg Fyrsti þáttur. Nýr breskur sakamálamyndaf lokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu eftir John T ren- haile. Háttsettur embættismaður innan KGB er grunaður um njósnir í þágu Breta. Yfirmenn hans senda mann til Englands til þess að fletta ofan af hon- um. 22.20 Síðasta vikan sem Roger lifði Sænsk heimildamynd sem segir frá of- beldisverki er framið var að ástæðu- lausu í átökum unglinga I Stokkhólmi. Myndin er sýnd í tilefni átaks unglinga gegn ofbeldi. Þýðandi Borgþór S. Kjærnested. 23.00 Ellefufréttir 23.10 „Unglingar gegn ofbeldi" Um- ræðuþáttur í sjónvarpssal. Stjórnandi Ragnheiður Davíðsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 14.40 Síðustu dagar Pattons George C. Scott er hér mættur í hlutverki sem færði honum óskarsverðlaunin á sínum tíma. 17.05 Santa Barbara 17.50 Jógi Teiknimynd. 18.10 Veröid - Sagan í sjónvarpi Þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynsögunni. 18.40 Klemens og Klementíma Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Halldór Laxness Heimildamynd í tveimur hlutum sem Stöð 2 lét gera um Iff og störf Halldórs Laxness. 21.30 Visa-sport Iþrótta- og sportþáttur. 22.10 í eldlínunni Umdeild málefni líð- andi stundar. Umsjón: Jón Óttar Ragn- arsson. 22.50 Hin Evrópa Þáttaröð um löndin handan við járntjaldið. 23.40 í einangrun Karl situr í fangelsi ákærður fyrir morð á eiginkonu sinni. Hann fréttir að dóttir hans sé ekki sátt við dóm föður síns og farin að rannsaka málið upp á eigin spýtur. 01.10 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriðju- dagsins f Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Læknaritarar Til- heyra þeir heilbrigðisstéttunum. Um- sjón: Ásdís Loftsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórsdóttirþýddi. Barði Guðmunds- son les. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Pétur Kristjánsson tón- listarmann sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Kristínu Karlsdóttur í Stokkhólmi. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvað er hunda- æði? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms, Schumann og Liszt Tilbrigði og fúga eftir Johannes Brahms um stef eftir Hándel. Gísli Magnússon leikurápíanó. Sónata nr. 1 í a-moll fyrir fiðlu og pfanó eftir Robert Schumann. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Marta Agerich á píanó. Tvær útsetningar eftir Franz Liszt á sönglögum eftir Schubert. Jorge Bolet leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatfminn - „Loksins kom litli bróðir“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les. 20.15 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Dagur i flóanum Umsjón: Óli Örn Andreassen. 21.30 Útvarpssagan: „Haust í Skíris- skógi“ eftir Þorstein frá Hamri. Höfund- ur les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði“, framhaldsleikrit eftir Graham Greene. Fyrsti þáttur af þremur. Leik- gerð: Jon Lennart Mjöen. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Ágúst Guðmunds- son. Leikendur: Arnar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Erla Rut Harðardótt- ir, Eggert Þorleifsson, Rúrik Haralds- son, Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggva- son, Gérard Chinotti, Lilja Þórisdóttir og Gérard Lemarquis. 23.15 Djassþáttur Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl.10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úrkl. 16.00. Stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sími 1-38 500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blrttog létt“ Gyða DröfnTryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksfns Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríöur Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp Enska. Annar þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á veg- um Málaskólans Mímis. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. 00.10 í háttinn 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir 02.05 Lögun Snorri Guðvarðarson blandar. 03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur. 04.00 Fréttir 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegarviö á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Poppmessa í G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliöa Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvifarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. o Hvers vegna ætli maðurinn hafi verið skapaður? Hver er tilgangur lífsins? Hvers vegna erum við hér? O 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 7. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.