Þjóðviljinn - 08.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Töfra- glugginn Sjónvarp kl. 17.50 Dúlla mús, Heiða Matthildur og Árný Jóhannsdóttir munu sýna börnunum teiknimyndir í Töfra- glugganum í dag. Má þar nefna myndir um Friðrik og Andra önd, Þríburana, Dodda, Bangsa litla, Ungfrúrnar og Hrekkjalóm- ana. Þá mun Dúlla mús ferðast um víðan heim á teppinu sínu og hafa Heiði Matthildi í för með sér. Að því loknu mun Árný Jó- hannsdóttir bregða upp teikning- um eftir börn í Myndagluggan- um. Sigurður Jónasson stjórnaði upptöku. Halldór Laxness Stðð 2 kl. 21.00 Seinni hluti kvikmyndar Þorgeirs Gunnarssonar og Péturs Gunn- arssonar um nóbelskáldið. Fyrri hlutinn var sýndur í gær en í seinni hlutanum verður fjailað um aðdraganda nóbelsverð- launanna og samnefnda hátíð. Rætt verður við marga samtíma- menn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. Engin nema þú Sjónvarpið kl. 21.30 Stórstirnin Ginger Rogers, Jos- eph Cotten og Shirley Temple í rómantískri ástarmynd frá árinu 1944. Ungt par yfirstígur alla erf- iðleika þegar ástin sameinar það. Hún sat inni fyrir afbrot sem hún komst ekki hjá að fremja. Hann er hermaður í jólafríi. Bæði eru þau í tilfinningalegu uppnámi en eftir stutt kynni geta þau horfst í augu við ískaidan veruleikann. Barnastjarnan Shirley Temple leikur unga frænku sem oft á tíð- um flækist fyrir en hún er svo heillandi að henni fyrirgefst flest. Leikstjóri William Dieterle. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Frœðsluvarp 1. Bakþankar (11 mín.) - Danskur þáttur um vinnustelling- ar. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (6) - Entrée Libre 15 mín. 17.50 Töfraglugginn Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur tramhalds- myndaflokkur. 19.20 Poppkorn Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.50 Tommi og Jennl 20.00 Fróttir og veour 20.35 Spaugararnir Pallesen og Pil- mark Síðari hluti skemmtidagskrár með æringjunum Per Pallesen og Sören Pil- mark. Þýðandi Veturliði Guðnason. Söngtextar Þrándur Thoroddsen. 21.15 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.30 Enginn nema þú (l'll be Seeing You). Bandarísk bíómynd frá 1944. Að- alhlutverk Ginger Rogers, Joseph Cott- en og Shirley Temple. Ung stúlka og ' hermaður í jólaleyfi fella hugi saman, en samverustundir þeirra verða ekki eins margar og þau áætluðu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ2 15.45 Með hnúum og hnef um Flesh and Fury Þetta er áhrifarfk mynd um ungan heyrnarlausan mann sem hefur átt erfitt uppdráttar og mætt litilli samúö fólks. Hann fer að stunda hnefaleika og verður brátt bestur ( sinni grein. En draumur hans er að fá aftur heyrnina og vinna hjarta stúlkunnar sem hann ann. Aðal- hlutverk: Tony Curtis, Jan Sterling og Mona Freeman. 17.05 Santa Barbara 17.50 Klementína Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.20 Sagnabrunnur Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. 18.35 í sviðsliósinu 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun. 20.30 Bein iína Síminn er 683888. Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri? Hér er tækifærið. Hringdu og láttu í þér heyra. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 21.00 Halldór Laxness f þessum seinni hluta heimildarmyndarinnar um skáldið er fjallað um aðdraganda Nóbelsverð- launanna og samnefnda hátíð. Rætt verður við marga samtímamenn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. 21.55 Murphy Brown Þessi þáttur sló öll vinsældamet í Bandarfkjunum. Aðal- hlutverk: Candice Bergen. 22.20 Kvlkan Þáttur um viðskipta- og efnahagsmál, innanlands sem utan. Umsjón: Sighvatur Blöndahl. 22.50 I Ijósaskiptunum Spennuþáttur um dularfull fyrirbrigði. 23.15 Kastalinn Rivivera Kelly, fyrrum starfsmaður alríkislögreglunnar, skríður úr fylgsni sfnu til að bjarga kastala föður síns í Suður-Frakklandi. Hann uþpgötv- ar sér til skelfingar að sótt er að honum úr öllum áttum og hann á fótum fjör að launa. Aðalhlutverk: Ben Masters, El- yssa Davalos, Patrick Bauchau og Ric- hard Hamilton. 00.50 Dagskrárlok. RAS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olga Guðrún Árnadóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við keríið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleiktlmi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Urnsjón: Askell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttír 10.10 Veðuríregnir. 10.30 Úr menningarsögunnl - Með Nikulási Klím til undirheima Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Fyrri þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mið- vikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Arnadóttir flytur. 12.20 Hádegisfrettir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagsins önn - Kvennaþáttur. Nunnur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það" eftir Flnn Soeberg Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmunds- son les. 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 15.00 Frértir. 15.03 Samantekt um innviði þjóðkirkj- unnar Síðari þáttur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frímínútur í Klébergsskóia? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og Milhaud Lög úr Ijóðasöngflokknum „Vetraríerðinni" eftir Franz Schubert. Dietrich Fischer Dieskau syngur og Gerard Moore leikur á píanó. „Vetrar- konsert" eftir Darius Milhaud. Christian Lindberg leikur með Nýju Kammer- sveitinni í Stokkhólmi; Okko Kamu stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatfminn - „Loksíns kom Iftli bróðir" eftir Guöjón Sveinsson. Höfundur les. 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Fjórði þáttur endur- tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 islenskir einsöngvarar Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur íslensk og erlend lög. Ólafur Vignir Aibertsson leikur með á píanó. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu Fimmti og síðasti þáttur: Menning í mótun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Lesarar: Knútur R. Magnússon, Jakob Þór Einarsson og Margrét Gestsdóttir. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún og Ás- laug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibbaímálhreinsunkl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milll mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál sagsins á sjötta tímanum. Gæludýraskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 fþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á iandi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin Lisa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 íháttinn 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Maðurinn með hattinn Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hank Williams. 03.00 Á frfvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurtregnir 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslog Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 A þjóðlegum nótum Þjóðlög og vfsnasöngur frá öllum heimshornum. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Pall Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréltir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttlr Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og af mæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gíslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Poppmessa ( G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 l' hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. /^févT^S fe/O ví • -i^Xsy j^ 0/ ©19B9 Universal Press SyndicatB Afsakið. Er þetta skakkt númar? Ég veit það ekki. Við hvern tala ég. <n |/Tilgangslaust... Ég g |V veitaðþettaer ** \^-vitlaust númer. En hvert vildirðu...__( J^Xr Þetta er vonlaust. Alltaf ' sama sagan. Sama gamla ambagan. Stöðugt vitlaust númer. Bless. Klikk. K Þetta var skáldlegt samtal um tæknilegaS örðugleika Pósts og .____síma. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Miðvikudagur 8. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.