Þjóðviljinn - 09.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.11.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS VIÐ BENDUM Á Tónlistar- kvöld . Rás 1 kl. 20,15 Á Tónlistarkvöldi Utvarpsins í kvöld verður leikin Stríðssálu- messa op. 66 eftir Benjamín Britten. Hallé hljómsveitin flytur, en hún heldur reglulega sunnudagstónleika í Manchester í Englandi og er þetta frá opnun- artónleikunum 8. október í haust. Hallé kórinn syngur með ásamt drengjakór Manchester Grammar School. Einsöngvarar * eru: Yvonne Kenny sópran, Maldwyn Davies tenór, David Wilson-Johnson barítón. Stanisl- aw Skrowaczewski stjórnar. Benjamin Britten samdi Stríðs- sálumessuna fyrir tónlistarhátíð sem haldin var í tilefni endurvíg- slu nýju Dómkirkjunnar í Co- ventry í maí 1962. Kynnir á Tónl- istarkvöldinu er Anna Ingólfs- dóttir. Síldarréttir Sjónvarpið kl. 20.45 í kvöld verður þriðji þátturinn um matreiðslu á íslenskri sfld, en það er ekki fyrr en nýlega að mör- Íandinn fór að líta á silfur hafsins sem mannamat. Það er meistar- akokkurinn Werner Vögeli, sem matreiðir fyrir sænska kónginn og sumir telja fyrirmyndina að sænska kokkinum í Prúðuleikur- unum þótt Vögeli sé reyndar svissneskur að uppruna. Honum til aðstoðar er íslenski gúrmeinn Sigmar B. Hauksson sem skæðar tungur segja að hafi aukavinnu hjá Stöðinni. Goðsögu- legar skáldsögur Rás 1 kl. 22.30 í kvöld er á dagskrá f jórði og síð- asti þáttur Ingunnar Ásdísardótt- ur um Goðsögulegar skáldsögur fjögurra kvenna. Ilokaþættinum fjallar Ingunn um Gunnlaðar sögu eftir Svövu Jakobsdóttur. í Gunnlaðar sögu tekur Svava til meðferðar goðsögnina um það þegar Óðinn stal skáldamiðinum frá Gunnlöðu. Þessa sögu setur Svava í nútímalegt umhverfi. Frásögnin er lögð í munn nútíma- konu og hefst þar sem konan er á leið til Kaupmannahafnar af því að dóttir hennar hafði tekið eld- fomt ker, mikinn dýrgrip, úr þjóðminjasafni Dana. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Ritun - Hnitmiðun máls. (10 mín.) 2. Algebra 6. þáttur - Um lausn dæma. 3. Umræðan - Um- ræðuþáttur um þróun framhaldsskóla. Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.20 Sögur uxans Hollenskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Hver á að ráða? Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fuglar landsins 3. þáttur - Díla- skarfurinn Ný íslensk þáttaröð eftir Magnús Magnússon um þá fugla sem á fslandi búa eða hingað koma. 20.45 Síldarfréttir - Priðji þáttur. Werner Vögeli, einn þekktasti matreiðslumeist- ari heims, fjallar í fjórum þáttum um rétti úr íslenskri síld. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 21.00 Samherjar Nýr bandarískur myndaflokkur um lögmann og einka- spæjara í baráttu við undirheimalýð. 21.55 Iþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðsvegar úr heiminum. 22.25 Líf í léttri sveiflu Rakinn er lifsferill saxafónleikarans Charlie Parkers. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Líf f léttri sveiflu Frh. 23.25 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 17.05 Santa Barbara 17.50 Stálriddarar Lokaþáttur. 18.15 Dægradvöl Páttaröð um spenn- andi áhugamál þekkts fólks. 19.10 19.19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Áfangar - Oddi á Rangárvöllum Kirkjan hefur staðið i Odda, höfuðbóli Oddverja, frá kristnitöku á Islandi. Þar hafa setið höfðingjar á borð við Sæmund fróða og Matthías Jochums- son, einnig var Snorri Sturluson þar á uppvaxtarárum sínum. Umsjón: Björn G. Björnsson. 20.45 Njösnaför Spennandi og vel gerðir breskir framhaldsþættir í átta hlutum. Sjöundi hluti. 21.40 Kynin kljást Getraunaþáttur. Um- sjón: Björg Jónsdóttir og Bessi Bjarna- son. 22.10 Sagan af Tony Cimo Harðsnúin spennumynd um mann sem tekur lögin í sínar hendur til þess að hefna fyrir hrottafengin morð á foreldrum hans. Aukasýning 16. des. Bönnuð börnum. 23.50 I klóm drekans Siðasta og af mörgum talin besta stórmyndin sem hinn frækni kappi Bruce Lee lék í. Hér lætur Bruce til sín taka í hörðum elting- arleik við ópíumsmyglara og áhorfendur geta treyst því að fimar og glæsilegar sveiflur karatekonungsins eru með ólík- indum þegar hann bregður fyrir sig sjálfsvarnarlistinni. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.25 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flýtur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 I dagsins önn - „Upp á kant; At- hvarf ið og útideildin Úmsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg Ingibjörg Bergþórsdóttir þýddi. Barði Guðmunds- son les. 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Snorri Guðvarðar- son blandar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði“, framhaldsleikrit eftir Graham Greene Fyrsti þáttur af þremur. 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky, Smetana og Bartók Itölsk svíta fyrir selló og píanó eftir Igor Stravinsky. Thorleif Thedéen leikur á selló og Ro- land Pöntinen á píanó. Strengjakvartett nr. 1 í e-moll eftir Bederic Smetana. Smetana kvartettinn leikur. Þrjú Rondó eftir Béla Bartók byggð á þjóðlögum. András Schitf leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 19.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom litli bróðir“ eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur ies. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „War Requiem", Stríðssálumessa eftir Benjamin Britten Hallé hljóm- sveitin og kórinn og drengjakór Manch- ester Grammar scholl flytja; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur fjög- urra kvenna Fjóröi og síðasti þáttur: Svava Jakobsdóttir og sagan um Óðin og Gunnlöðu. Umsjón: Ingunn Ásdísar- dóttir. 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Jón Hnefil Aðalsteinsson um hjártú. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórar- insson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. Þarfa- þing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblööin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu meö Gesti Einar Jónassyni. 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdótlir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin Spurn- ingakeppni vinnustaöa, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhornið Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp „Lyt og lær“ Fjórði þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 00.10 í háttinn 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Sögur af elliheimilinu Skúli Helgason bregöur á fóninn þvi nýjasta frá lávarðadeildinni. 03.00 „Blítt og létt“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum 05.01 Á djasstónleikum Vernharður Linnet kynnir. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöngv- ar. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Olafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sinum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavik siðdegis. Finnst þér aö eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu i dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist i klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt i sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Popþmessa i G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Hæ, Súsanna. Hvað komstu með í hádegisbita í dag? Og þetta er minn uppá lalds matur 5vo mig langar skki að vita tvaða „æðis \ ega“ fæði þú tomst með. Slappaðu af Sússa, ég kom með kaffiteríusnarl í dag. 7 ) 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 9. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.