Þjóðviljinn - 10.11.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 10.11.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Antilópan snýr aftur Breskur myndaflokkur tyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Austurbæingar Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fróttir og veður 20.35 Nætursigling Annar þáttur. Nýr norskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, sem gerist seint á síðustu öld. Ung stúlka finnst í fjörunni á eyju ( Norður-Noregi. Hún er minnislaus og getur ekki gert grein fyrir sér. 21.20 Peter Strohm Þýskur sakamáia- þáttur. 22.10 Móna Lfsa Bresk bíómynd frá 1986. Aðalhlutverk Bob Hoskins, Cathy Tyson og Michael Caine. Fyrrum refsi- fangi ræður sig sem einkabílstjóra hjá gleðikonu, og kemst að ýmsu um neð- anjarðarheim Lundúna sem hann vissi ekki áður. Bob Hoskins var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn i mynd- inni og í Cannes hlaut hann Gullpálm- ann. 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþáturinn kl. 14.00 Flug- leiðamótið f borðtennis - Bein út- sending. kl. 15 Enska knattspyrnan - Bein útsending frá QPR og Liverpool á Loftus Road leikvanginum í Lundún- um. kl. 17.00 fslenski handboltinn - Bein útsending frá (slandsmótinu f handknattleik. 18.00 Dvergaríkið Spænskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 HHngsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '89 á Stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. 20.50 Stúfur Breskur gamanmyndaflokk- ur með Ronnie Corbett í aðalhlutverki. 21.20 Fólkið f landinu - Var miklð sung- ið á þfnu heimiii? Fylgst með störfum tónlistarfjölskyldu úr Garðabænum einn dag í Skálholti. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 21.40 Ofurmennið III (Superman 3) Bandarísk bíómynd frá 1983. Aðalhlut- verk Christopher Reeve, Richard Pryor, Jackie Cooper, Annette O'Toole, Ro- bert Vaughn og Margot Kidder. Tölvu- snillingur býr til tölvu sem virðist hafa í fullu tré við Ofurmennið. 23.45 Flagðið (Wicked Lady) Bresk bíó- mynd frá 1983. Aðalhlutverk Fay Dun- away, Alan Bates, John Gielgud og Denhom Elliot. Ensk hefðarkona lifir tvöföldu lífi, sem auðmjúk eiginkona á daginn en harðsvíraður ræningi á nótt- unni. 01.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 Fræðsluvarp - Endurflutningur 1. Þýskukennsla. 2. íslenska 2. þátt- ur. 3. Algebra 7. og 1. þáttur 15.00 Óperuhátið í Madrid (Gala Lirica) Spænskir óperusöngvarar syngja óper- uaríur og spænska söngva I Óperuhöll- inni í Madrid. Meðal þeirra sem koma fram eru Jose Carreras, Victoriade Los Angeles, Pilar Lorengar og Ana Maria Gonzalez. Sinfóníuhljómsveit Spánar leikur undir stjórn Ros Marba. 17.40 Sunnudagshugvekja Valdís Magnúsdóttir kristniboði flytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón Helga Steffensen. 18.20 Unglingarnir f hverfinu Kanadisk- ur myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit Breskur gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Dulin fortið (Queenie) Lokaþáttur. Bandarískur myndaflokkur i fjórum hlutum. 21.30 Sjö sverð á lofti f senn Siðari þátt- ur. Ný heimildamynd um Jónas Jónas- son frá Hriflu (1885-1968) stjórnmála- og hugsjónamanninn sem stóð í eldlínu þjóðmálanna á fyrri hluta þessarar aldar. Handrit Elías Snæland Jónsson. 22.25 Ofurmenið verður til Bandarisk heimildamynd um gerð kvikmyndarinn- ar Ofurmennið III sem var á dagskrá Sjónvarpsins 11. nóvember sl. 23.10 Úr Ijóðabókinni Ævitfminn eyðist eftir Björn Halldórsson í flutningi Rúr- iks Haraldssonar. Formála flytur Bjarni Guðnason.23.20 Djass fyrir fjóra Djasstónlist eftir Tómas R. Einars- son. Flytjendur: Péturöstlund trommur, Eyþór Gunnarsson pianó, Tómas R. Einarsson bassi og Sigurður Flosason saxófónn. 23.50 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok. Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp 1. ftölskukennsla fyrir byrjendur (7) - Buongiorno Italia 25 mfn. 2. Algebra - Jafna og graf belnnar Ifnu. 14. 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Ynglsmær Brasilfskur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarfsk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað - Bragfræði. Umsjón: Árni Björnsson. 20.45 Á fertugsaldri Bandarískur myndaflokkur. 21.35 fþróttahorniö Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kastljós- inu beint að landsmótum I knattspymu víðsvegar um Evrópu. 22.00 Herbergið (The Room) Leikstjóri: Robert Altman. Aðalhlutverk: Linda Hunt, Donald Pleasence, Annie Lennox og Julian Sands. Ný bresk sjónvarps- gerð af samnefndu leikriti eftir Harold Pinter. Hjón búa á gistiheimili. Óvæntir gestir birtast í húsnæðisleit. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þlngsjá Umsjón: Ingimar Ingimars- son. 23.30 Dagskrárlok. STOÐ 2 Föstudagur 15.30 Forboðin ást Love on the Run Lög- fræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lifið og tilveruna þar til hún kynnist skjólstæðingi sínum, Sean. Að- alhlutverk Stephanie Zimbalist, Alec Baldwin, Constance McCashin og How- ard Duff. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð Sérstaklega falleg teiknimynd. 18.15 Sumo-glíma 18.40 Heiti potturinn Djass, blús og rokktónlist. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur. 20.30 Háskóli íslands Mjög athyglis- verður þáttur um sögu Happdrættis Há- skóla Islands. 20.50 Geimálfurinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. 21.20 Sokkabönd i stíl- 21.45 Þau hæfustu lifa Nýir vandaðir dýralífsþættir í sex hlutum frá Bretlandi. 22.15 Hingað og ekki lengra I útjaðri sveitar á Flórida býr stöndug ekkja, Mattie, á búgarði fjölskyldunnar. Þang- að kemur fjörugur náungi, sem telur Mattie trú um að hann elski hana og áður en hún hefur komist að raun um hvaða mann hann hefur að geyma eru þau gift. 00.00 Upp fyrir haus Charles er pipar- sveinn og gegnir borgaralegri þjónustu hjá Utah-borg, sem honum leiðist af- skaplega. Hann fellir hug til Láru, sem er ung, gift kona og um tíma viðskila við eiginmann sinn. Charles og Lára eiga saman tvo yndislega mánuði áður en hún neyðist til að hverfa aftur til eigin- manns síns. En Charly er orðinn yfir sig ástfanginn og neitar að gefa sambandið upp á bátinn. 01.35 Furðusögur IV Þrjár stuttar gam- ansamar spennumyndir úr furðusagna- banka Stevens Spielberg. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10.40 Denni dæmalausi Teiknimynd. 11.10 Jói hermaður Teiknimynd. 11.30 Henderson-krakkarnir Astralskur framhaldsmyndaflokkur. 12.00 Sokkabönd i stil Endurtekinn frá því í gær. 12.30 Fréttaágrip vikunnar Fréttir síð- astliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmálsþul í hægra horni sjónvarps- skjásins. 12.50 Brids Úrslitaviðureign i bikarkeppni Kreditkorta hf. og Ferðaskrifstofunnar Útsýn/Úrval. 14.30 Tltkall til barns Endursýnd fram- haldskvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 16.00 Falcon Crest 17.00 fþróttir á laugardegi 19..19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 Heilsubælið í Gervahverfi fslensk grænsápuópera. Lokaþáttur. 20.45 Kvikmynd vikunnar - Maðurinn sem bjó á Rltz Myndin hefst árið 1927 en þá sest ungur bandariskur listskóla- nemi að i París til að leggja stund á listmálun. Auðug frænka hans heldur honum uppi og sér til þess að hann geti búið i ágætis yfirlæti á Ritz hótelinu. Þar gengur lífiö sinn vanagang þar til nasist- KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpió: Föstudagur kl. 22.10 Móna Lísa (Mona Lisa) Ein af perlum breskrar kvik- myndagerðar í seinni tíð er án efa þessi mynd Neils Jordans frá 1986. Bob Hoskins leikur listavel einfaldan smákrimma sem fær það verkefni eftir að hafa setið á bak við rimlana að aka fínni mellu á miili hástéttar viðskiptavina. í upphafi er samband þeirra stirt en smám saman myndast sér- kennilegt traust þeirra á milli sem leiðir til afdrifartkra afleiðinga. Móna Lísa var fyrsta hlutverk Cathy Tyson á hvíta tjaldinu og fórst henni það einkar vel úr hendi. Þá er Michael Caine I einu af sínum betri rullum sem yfir- maður Hoskins og undirheima- höfðingi. Hoskins var valinn besti leikari ársins á Cannes-hátíöinni þarsem myndin kom einnig til áiita sem ein af þeim bestu. Kvik- myndahandbók okkar gefur þrjár og hálfa stjörnu. Stöó 2: Föstudagur kl. 22.15 Upp fyrir haus (Head Over Heels) Myndin er gerð eftir sögunni Chilly Scenes of Winter eftir Ann Beattie og var myndin endurút- gefin með breyttum endi undir þeim titli. Sagan segir frá manni nokkrum sem reynir ailt hvað hann getur til að hrífa til sín gifta konu. Eftir skammvinnt ástars- amband þeirra hverfur hún til fyrri heima en Charly heldur þráhyg- gju sinni áfram. John Heard leikur Charly og Mary Beth Hurt Láru sem ekki fær að vera í friði fyrir honum, en leikstjóri er Joan Micklin Silver. Maltin segir mynd- ina annað hvort hrífa áhorfand- ann til fullnustu eða vera óþol- andi leiðinlega. Hann fer þó bil beggja og gefur tvær og hálfa stjömu. ar gera innrás í Frakkland og nola með- al annarsRitz. 22.20 Undirheimar Miami Bandariskur sakamálaþættir. 23.10 Samningar aldarinnar Deal of the Country Hörkuspennumynd með gam- ansömu ívafi með Chevy Chase og Sig- ourney Weaver í aðalhlutverkum. 00.45 Télsýn Ein ungeleiches Paar Vera er fatahönnuður f kringum fimmtugt og í tygjum við sér yngri mann, Carlo, sem er háður henni fjárhagslega. Aðalhlut- verk: Judy Winter, Diege Walraff, Karl Michael Vogler og Maja Maranow. 02.10 Hiti Steaming Nokkrar konur hittast reglulega í tyrknesku gufubaði í London og ræða leyndarmál sín, gleði og sorgir. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Sar- ah Miles, Diana Dors og Patti Love. 03.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Gúmmfbirnir Teiknimynd. 9.20 Furðubúarnir Teiknimynd með is- lensku tali. 9.45 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. 10.00 Litli folinn og félagar Teiknimynd meö Islensku tali. FM, 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam- ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Aö hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kfkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.001 dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur þaö”. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Goðsögulegar skáld- sögur 15.45. Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Bama- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síð- degi - Kabalevski og Katsatjúrijan. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fróttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 ,Góðan dag, góðir hlustendur”. 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Tilkynningar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veður- fregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund. 17.30 Stúdíó 11. 18.10 Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barna- tíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvina- fundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjaríægð. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund f Út- varpshúsinu. 14.00 „Hláturinn er manns- ins megin. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Igóðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mað- urinn sem áfrýjaði til keisarans. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Makbeð". 22.00 Fróttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Is- lenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu- homið. 9.30 Islenskt mál. 9.40 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stónj um hlutleysi, her- nám og hervemd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiríit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Svonagengur það”. 14.00 Fréttir. 14.03 A frivaktinni. 15.00 Fróttir. 15.03 Rimslrams. 15.25 Lesiö úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Waughan-Williams og Nielsen. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktón- list — Veracini, Telemann, Graun og Cann- abich. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöld- sins. 22.30 Samantekt um starfsemi Árn- astofnunar og Þjóðminjasafns. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágreslð blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 A nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Iþróttafróttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fróttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiöjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.07 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 House of Love á Islandi. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Maður- inn með hattinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt". 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fróttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt”... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og lótt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvaro: „Lyt og lær“. 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram (sland. 02.00 Fróttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blftt og létt''. 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Llsa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott bit. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Sibyljan. 23.30 Ftótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sigildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa f G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. i Mánudagur 09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót. 9.30 Tónsprótinn. 10.30 I þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Uust 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland í poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 10.20 Draugabanar Teiknimynd með is- lensku tali. 10.45 Þrumukettir Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.30 Rebbi, það er ég Teiknimynd með islensku taii. 12.00 Linudansarinn All That Jazz Ein- stök dansmynd sem er lauslega byggð á lífi leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. 14.00 Fílar og tigrisdýr Fyrsti filuti af þremur. I fyrsta þættinum verður sagt frá mannætu kattartigrinum. 14.50 Frakktand nútímans Fróðlegir þættir þar sem við fáum að kynnast Frakklandi nútímans. 16.15 Ævi Eisensteins The Secret Life of Sergei Eisenstein Einstök heimildar- mynd um líf og starf sovéska leikstjór- ans, Sergei Michailovic Eisenstein (1898-1948). 17.15 Nærmyndir Nærmynd af listmálaranum Erró. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 18.10 Golf Sýnt verður frá alþjóðlegum stórmótum. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 Undsleikur Bæírnir bítast. 21.05 Hercule Poiroit Vandaður breskur sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. 22.00 Ugakrókar Bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur. 22.45 Michael Aspel II Breski sjónvarps- maðurinn Micahel Aspel færtil sín gesti. 23.30 Umsátrið Under Slegde Hryðju- verkamenn ógna friði í Bandríkjunum og þau gera hvert sprengjutilræðið á fætur öðru. 01.55 Dagskrárlok. Mánudagur 15.35 Speglaborðin Murder with Mirrors I þessari léttspennandi mynd er fröken Marple fengin til þess að rannsaka dul- arfulla atburöi sem átt hafa sér stað á sveitasetri vinkonu hennar. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd með íslensku tali. 18.10 Kjallararokk 18.40 Fjölskyldubönd Bandariskur gamanmyndaflokku r. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Hringiðan Umræðuþáttur i beinni útsendingu. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.25 Bilaþáttur Stöðvar 2 Kynntar veröa nýjungar á bilamarkaðinum. 22.55 Fjalakötturinn - Verktalllð Strike Fyrsta meistaraverk Sergei Eisenstein. Verkfallið lýsir á magnaðan hátt verkfalli verksmiðjufólks I Rússlandi áriö 1912 og kúgun yfirmanna þess. 00.15 Næturvaktin Night Shift Eldfjörug gamanmynd um tvo stórskrýtna félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafa- sömum forsendum. 02.00 Dagskrárlok. í DAG Föstudagur 10. nóvember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 nóvember föstudagur. 314. dagur ársins. Sólarupprás I Reykjavík kl. 9.40- sólarlagkl. 16.43. Viðburðir Hallgrímur Hallgrímsson verka- maöur f æddur árið 1910. Goða- fossi sökkt á Faxaflóa árið 1944. Verslunarmannafélag Suður- nesja stof nað árið 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.