Alþýðublaðið - 24.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1921, Blaðsíða 2
A,ígreiðsla | %iaðsias er i Alþýðubúsimt viS logólfsstraeti oa hverfisgðto. Slmi 088. Augiýsingum sé skiud þaaaga® oSa i Guteoberg, i siðasta lagi 4ri. XO árdegis þaaa dag sttss þser •iga að boma í blaðið. 'Aakriftarg}ald eln kr. á máauði. Auglýaiagaverð lcr 1,50 eoa. eiad. ^tsöSamean beðnir að gera aldl Ið afgrciðshinBar, að miuta kostð ánQórðnagriega. m 1....1.........— út af undir því yfirSKmi, að eickert fé Sjíáist. En svo ilt viljum vér ekki ætla hocuna, og teljum rangt að ætia honum það að óreyudu; því þó hann persónulega væri því mótfalinn, að ráðist væri í atvinnu- bæturnar, þá er hann þó ekki nema þjónn bæjarins. sem tekur laun sín hjá honum, og ber því skyida til sð framkvætna sam- vizkusamlega alt það, er bæjar- stjórnin feiur honum að framkvæma, hvort honum líkar betur eða ver. Mái þessi eru að vfsu f nefnd- um, en þar sem borgarstjóri á sæti og formensku i báðum nefnd- unum, snúum vér máii voru til hans og vonum, að hann hið bráðasta framkvæmi vilja allrar bæjarstjórnarinnar og meginþorra bæjarbúa. €rlen9 símskeyti. Khöfn, 21. okt. Byltingin í Lissabon. Reuters fréttastofa segir, að lýð. veldisriddaraiiðið og sjóherinn hafi gert byltisguna i Lissabon. For- sætisráðherrann og margir ráð- herrarnir voru skotnir og teknir fastir. Upp-Sehlesía-málin. Havas-fréttastofa hefir birt það, hvar landamæralínan f UppSchie- síu eigi að iiggja, en það er fyrir austan Liebnitz suður á bóginra fyrir austan Beuten tii Kattowitz, sem eru alt þýzkif bæir, þó eru bæirnir Tarnar og Königshatte póiskir. Frá Kattöwitz liggja landa- mærin til suðvesturs fyrir norðan Rybnik að Oder fyrir sunnan RatibOr. ALÞVeUBL A ÐIÐ Kböfn, 22. okt Karl konnngnr fer á kreik. Sfmað er frá Viuarborg, að eftirlitsnefnd b*ndamanna, sem þar er, h fi íenglð tilkynningu um, að Ka>l <yr konungur sé kominn tii Oldenburg i fiugvél. Rússar setja npp feanka- ótibú f Beriín. Berlfnarbl.ðið .Rote Fhne* segtr frá þvf, að rfkisbanki Sov jet Rússlands setji á stofn útibú f Betlín. Rússnesk Terzlnnarnefnd til Noregs. Siaiað er frá Kristjanfu, að þsngað komi 70 manna rússnesk verzlunarnefnd Bretar blanda sér f Fortú- galsnpprOistina. Reuters fréttastofa segir, að Bretastjórn hafi sent flotadeild til Lissabon, til þess að gæta þar brezkra hagsmuna. Irskn málin í sama öngþreitian. Alvarlegt deiiuatriði komið upp við írsku samningagerðina, svo hætta er á að fundurinn fari út um þúfur. Ameríski herinn fer helm. Sfmað er frá Washington, að amerfsku hersveitirnar við Rfn séu nú að byrja að halda heim- leiðis. 25 ára simæli Finsensstofnunarinnar verður hald- ið hátfðlegt með víxlu viðauka- byggingar. Km lififfl etf xejin. Trísýnt mannúðarrerk er það hjá lögreglunni, að farameð drukna menn heim til þeirra. Sem dæmi um það, hvað hiotist getur af siíktl, sagði mætur borgari bæjarins blað- inu, að fyrir nokkru hefði lögreglan komið heitn með drukkinn bónda til konu og baraa. Bóndinn var óður af ölæði og misþyrmdi konunni og síðubráut harta. Má nærri geta hvert mannúðarverk lögreglan vann þarna, og ætti hún fratnvegis að athuga vel, áður en hún sleppir hendinni af drtiknum mönnum, hveroig héimilisástæð- urnar eru. Ölóðtr menn hafa vissu- Irga betra af pví, að dúsa eina nótt í .Steininusn*, en að fá tæki- færi til að vinna verk, sem þeir áretðaulega sjá mjög eftir að hafa nnoið. Silfarbrúðknnp eiga í dag, þau bjónm Stefanfa Guðæunds- dóttir leikkona og Borgþór Jóséfs- son bæjargjaldkeri. Að gefau tilefni ska! þess getið, að Laugavegs apótek fekk engar vörutr, hvorki vín né annað á .Menju". Tv»r hlataToltnr voru i gær haldnar hér í bæ, þær fyrstu á haustinu. Kreikja ber á bifreiða- og reiðbjölaljóskerum eigi síðar en kl. 51/2 i kvöld. fijálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líku er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. b. Þriðjudaga, ... — S — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3—4 e. h, Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugárdaga ... — 3 — 4 e. h. Alþýðamenn verzla að öðru jöfnu við þá sem augiýsa l blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Álþýðublaðinu. Bs. „Menja“ fór í gær suðnr í Hafnarfjörð, fer þaðan á ísfiski- veiðar. Kaupgjaldið er samkvæmt samningi við Sjómannafélagið. Suðarland fer í kvöld kl. 6 tii Veatfjarða. t Gullfoss fór í gær til Hafnar- fjarðar, Vestmannaeyja, Aust- fjarða og Danmerkur. Farþegar voru margir. island er á leiðinni htngað frá Ðanmörku, fór frá Khöfn á Iaug- ardaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.