Þjóðviljinn - 15.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.11.1989, Blaðsíða 10
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS VIÐ BENDUM A Bama- útvarpið Rás 1 kl. 16.20 Barnaútvapið er á sínum stað og verður í dag sagt frá því þegar grafhvelfing Tutankhamons var opnuð 26. nóvember 1922. Tut- ankhamon var sem kunnugt er faraó Egypta um 1300 árum fyrir kristsburð. Spilavítið Sjónvarpið kl. 21.45 í upphaflegri dagskrá átti að sýna kvikmynd Kristínar Jóhannes- dóttur, Á hjara veraldar, á þess- um tíma, en af sýningu hennar verður ekki að sinni. Þess í stað verður sjónvarpsmyndin Spiia- vítið (Vegas Strip War) á dag- skrá. Hún þykir víst ekki sérlega merkileg sem slík, nema fyrir þær sakir að hún er síðasta mynd Rock heitins Hudsons. Myndin er gerð árið 1984, eða aðeins um ári áður en heilsu hans fór mjög að hraka vegna eyðni- sjúkdómsins. Hudson leikur hér eiganda spilavítis í Las Vegas sem lendir í stríði við fyrrverandi sam- starfsmenn sína þegar þeir opna spilasal beint á móti hans eigin. Áuk Hudsons leika James Earl Jones, Noryuki „Pat“ Morita og Sharon Stone stór hlutverk í myndinni. í þriggja þrepa ein- kunnargjöf Maltins yfir sjón- varpsmyndir fær Spilavítið lægstu einkunn (fyrir neðan meðallag) en Scheuer gefur hinsvegar tvær og hálfa stjörnu. Sjómannslrf Rás 1 kl. 22.30 Þetta er fyrsti þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjónarmaður er Einar Krist- jánsson og fjallar hann um líf og störf sjómanna á íslenska fisk- veiðiflotanum. Ýmsar hliðar sjó- mennskunnar eru kannaðir, ss. hvaða augum sjómenn líta starf sitt, hjátrú á sjó, tengsl sjómanna við fjölskyldur og menn og mál- efni, auk fleiri spurninga eins og er kallinn í brúnni einráður? af hverju fiska sumir betur en aðrir? eru sjómenn sérstakur þjóð- flokkur? og hver er þáttur kvenna í sjómennskunni? Þá verður einnig fjallað um sjó- mannslíf í tungunni, þjóðtrú, list- um og menningu og athugað hve mikið má heimfæra líf fiskimanna uppá íslenskt nútímasamfélag. Einar byggir þættina á samtölum við sjómenn, fjölskyldur þeirra, fóik við sjávarsíðuna og fræði- menn um sjómennsku. SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Bakþankar (11 mín)- Danskur þáttur um vinnustelling- ar. 2. Frönskukennsla fyrlr byrjendur (7) - Entrée Libre 15 mín. 18.00 Töfraglugginn Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir 18.55 Yngismær (29) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Diego. 19.25 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Stjórn út- sendingar: Björn Emilsson. 21.45 Spilavítið (Vegas Strip War) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikstjóri George Englund. Aöalhlut- verk Ftock Hudson, James Earl Jones og Noryuki „Rat“ Morita. Eigandi spila- vítis í Las Vegas sér fram á vandræði þegar fyrrum samstarfsmenn hans opna spilasal beint á móti hans eigin. Pýöandi Páll Heiöar Jónsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Spilavítið frh. 23.40 Dagskrárlok. Af óviöráðanlegum orsökum fellur sýning myndarinnar Á hjara veraldar niöur. STÖÐ 2 15.30 Eins manns leit Hands of a Stran- ger Framhaldsmynd í tveimur hlutum Seinni hluti. 17.05 Santa Barbara 17.50 Klementína Teiknimynd. 18.20 Sagnabrunnur Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. 18.35 í sviðsljósinu After Hours 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Murphy Brown Mjög vinsæll og gamansamur framhaldsmyndaflokkur um kvenskörunginn Murphy Brown sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 21.00 Framtíðarsýn Beyond 2000 Athyglisverður fræðslumyndaflokkur sem notið hefur mikilla vinsælda þar sem hann hefur verið sýndur. 21.50 Ógnir um óttubil Midnight Caller Spennumyndaflokkur um ungan útvarpsmann sem leysir glæpamál á mjög svo óvenjulegan máta. 22.40 Kvikan Þáttur um viðskipta- og efnahagsmál. 23.10 í Ijósaskiptunum Twilight Zone 23.35 Lögð í einelti Someone's Watc- hing Me Fyrsta daginn í nýju vinnunni fær hún upphringingu. Hún kynnir sig með nafni en þá rofnar sambandið. Að- alhlutverk: Lauren Hutton, David Birney og Adrienne Barbeau. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Randver Þorláks- son. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollrlað til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturin - Frá Norðurlandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Með Nikulási Klfm til undirheima Síðari þáttur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Nunnur Umsjón: Bergljót Baidursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda” eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurð- ur Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um starfsemi Árna- stofnunar og Þjóðminjasafns Um- sjón: Reynir Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Grafhýsi Tutankhamons Meðal annars les Jak- ob S. Jónsson þýðingu sína á fram- haldssögunni „Drengurinn sem vildi verða maður” eftir Jörn Riel. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Albinoni, Vi- valdi, Teleman og Bach Konsert í G- dúr op. 9 nr. 6 eftir Tomaso Albinoni. Gheorghe Zamfir og Neil Black leika á panflautu og óbó með Ensku kammer- sveitinni: James Judd stjórnar. Konsert nr. 6 í A-dúr oo. 9 eftir Ántonio Vivaldi. Monica Huggert leikur á fiðlu með Ragl- an Baroque kammersveitini; Nicholas Kraemer stjórnar. Konsert í G-dúr fyrir fjórar fiðlur og fylgirödd eftir Georg Phil- ipp Telemann. „Concentus Musicus" hljómsveitin í Vín leikur; Nikolaus Harn- oncourt stjórnar. Konset í d-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Johann Sebastian Bach. Trevor Pinnock leikur á sembal og stjórnar hljómsveitinni „The English Concert”. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn - „Loksins kom litli bróðir” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (8). 20.15 Frá tónskáldaþinginu i París 1989 Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd Fimmti þáttur endur- tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 íslenskir einsöngvarar Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Franz Schubert og Felix Mendelssohn; Gra- ham Johnson leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf Fyrsti þáttur af átta um sjómenn í islensku samfélagi. Um- sjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö Leifur Hauksson og Jón Ár- sæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba í mál- hreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgun- útvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggaö í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu meö Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórn- andi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stef- án Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son.-Kaffispjallog innlitupp úrkl. 16.0. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu sfmi 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 íþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin Lísa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Úrvali útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 i háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönium. 02.00 Fréttir. 02.05 Maðurinn með hattinn Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hanks Williams. (Endurtekinn þátturfrá sunnu- degi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjóomanna. (Endur- tekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mið- vikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skaþi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum staö, tónlist og afmæliskveöjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslaþp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gfslason. Halli er með óskalögin í pokahorninu og ávallt í sambandi við iþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 09.00 Rótartónar. 10.00 Poþpmessa í G-dúr E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Sagan. 13.30 Mormónar Kirkja Jesú Krists hinna siöari daga heilögu. 15.30 hanagal E. 15.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið Ýms kvenna- samtök. 19.00 Fimmtudagur til fagnaðar Gunn- laugur og Þór. 20.00 Fés Unglingaþáttur. 21.00 Úr takt Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn Tónlistarþáttur i umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. Ég var að lesa um hvað margar dýrategundir eru í útrýmingarhættu vegna eyðileggingar mannsins á skógum jarðar. ©1989 Universal Press Syndicate 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.