Þjóðviljinn - 16.11.1989, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.11.1989, Blaðsíða 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Leikaramyndir og glansmyndir Er einhver sem á gamlar leikara- og glansmyndir (helst englamyndir) sem þeir vilja gefa eöa selja fyrir smá- ræði? Ef svo er hafðu þá samband við Öddu í síma 622618. Bíll og barnavagn til sölu Honda Civic '85, kr. 360.000 stgr. og blár, nýlegur barnavagn, kr. 15.000. Uþþlýsingar í síma 21168 eftir kl. 13.00. Vegna breytinga vil ég losna við gamla þottofna. Fást gegn því að hirða annað dót úr garð- inum. Uþþlýsingar í síma 25958 eftir kl. 16.00. Verðandi einstæð móðir óskar eftir húsgögnum á „undir- sprengdu" verði. Hringið í síma 21018. Til sölu sófasett, hjónarúm, hillusamstæða, hlaðrúm, svefnbekkir, svefnsófar, eldhúsborð o. fl. Upplýsingar í síma 688116 eða að Langholtsvegi 126, kjallara, kl. 17-19. Vídeóupptökuvél Til sölu Panasonic M3 upptökuvél ásamt áltösku. Upplýsingar í síma 628984. Lada Station 1500 árg. '87 til sölu. Ekinn 50.000 km. Verð kr. 250.000. Upplýsingar í síma 13682 eftir kl. 18.00. Sendibíll til sölu Renault Traffix '84, þreyttur og lúinn en ekki alveg búinn. Sendibíll sem þjónað hefur vel vantar nýjan eiganda til að gera á honum andlits- lyftingu, bíður spenntur eftir að kom- ast út í umferðina á ný. Til sýnis að Krókhálsi 1. Verð tilboð. Uppl. í síma 25125. Til sölu svartur leðurjakki, mjög flottur. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 75990. Búslóð til sölu Allt nýlegt, s.s. 27” sjónvarp, motta 220x170, símaborð (púlt), kertastjaki (hár 6 arma), glersófaborð, kven- og karlreiðhjól, rúm 140x200, JBL hátal- arar o.fl. Uppl. í síma 72699 e. kl. 17. Til sölu Stóra ensk-íslenska orðabókin, Rauðir pennar öll bindin, Vefarinn frumútgáfa og fleiri bækur, DBS reiðhjól og Samsung hljómtæki. Á sama stað óskast tölvuskermur, hillur og furu-eldhúsborð. Uppl. í síma 18475. Múrverk/flísalagnir - Flísa/marmara/skífulagnir. - Grófhúðun/fínhúðun/viðgerðir. - Ráðgjöf, tímavinna, tilboð, góð vinna, greiðsluskilmálar. - Fagmaður í fimmtán ár. Eiríkur rauði Björgvinsson, sími 653087. Byggingatimbur til sölu Nýtt, notað einu sinni í vinnupalla, 1 ”x6” ca. 2,500 Im, 2”x4" ca. 480 Im. Einnig útihurð og karmur úr massívu tekki, ásamt hliðargleri, karmstærð 215x190 cm. Sími 14060. Óska eftir notuðu hjónarúmi ódýrt. Upplýsingar í síma 20592 eftir kl. 18.00. Barnakerra Lítið notuð Emmaljunga barnakerra með stórum hjólum til sölu. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 22825. Til sölu vinnuskúr á hjólum ca 20 fm, 2 her- bergi, Ijós og hiti. Upplýsingar í síma 25825. Lítil sambyggð trésmíðavél til sölu. Hjólsög, bandsög, fræsari, rennibekkur, bor og slípiband með 2ja hraða mótor. Upplýsingar í sima 38685 eftir kl. 16.00. Halldór Laxness Til sölu 39 bækur eftir Halldór Lax- ness, á sanngjörnu verði. Upplýsing- ar í síma 38685 eftir kl. 16.00. Einstaklingsíbúð Skilvís, reglusamur, nýskilinn faðir óskar eftir einstaklingsíbúð í miðbæ eða nágrenni. Upplýsingar í síma 10552. Til sölu stórt skrifborð með hliðarborði, tölvu- prentari, breiður og Omron búðar- kassi. Upplýsingar í síma 642076 og á kvöldin í síma 42494. Óska eftir lítilli frystikistu og ísskáp ódýrt. Upp- lýsingar í síma 612578. Til sölu Daihatsu Charade '80 i þokkalegu lagi. Einnig vél og gírkassi úr Suzuki 800 '81. Upplýsingar í síma 84006. Almennur félagsfundur veröur haldinn í Borg- artúni 33 fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.00 Dagskrá: 1. Umræöur um viröisaukaskattinn. 2. Önnur mál. Stjórnin Boðtæki fyrir almenna boðkerfið Innkaupastofnun ríkisins fyrir hönd Ríkisspítala óskar eftir tilboðum í boötæki fyrir almenna boö- kerfi Póst- og símamálastofnunarinnar, sem starfrækt er á tíðninni 468,975 MHz. Boðtækin skulu vera í samræmi viö ákvæöi reglugerðar, sem P&S hefursett um boötæki og seljandi skal ábyrgjast að boðtækin hafi hlotiö eöa muni hljóta viðurkenningu P&S. Gerö: Talnaboötæki Magn: 60 stk. Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri, Borg- artúni 7 Reykjavík. Tilboö veröa opnuö á sama staö þriðjudag 28. nóvember 1989 kl. 11.00. INIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS _______ BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVIK Dagskrá 9. landsfundar Alþýðubandalagsins Fimmtudagur 16. nóvember Landsfundur Alþýðubandalagsins settur kl. 17.30 Setningarræöa formanns Alþýðubandalagsins Ólafs Ragnars Grímssonar Nýr grundvöllur fyrir nýja tíma Framsögur um framtíðarverkefni flokksins kl. 21.00 Svanfríður Jón- asdóttir: Nýr grundvölluríat- vinnumálum Svavar Gests- son: íslenskmenning- arstefna og al- þjóðaþróun Steingrímur J. Sigfússon: Auð- lindirogumhverfi ánýrriöld Arthúr Morthens:Sam- felldmenntun- forsendafram- fara Margrét Frí- mannsdóttir: Sveitarstjórnirnar -vettvangurlýð- ræðis og félags- legra réttinda Björn Grétar Sveinsson: Jöfnuður-At- vinnuþróun-var- anlegar lífskjarabætur Almennar stjórnmálaumræður hefjast kl. 22.30 Föstudagur 17. nóvember Almennar stjórnmálaumræður og starf starfshópa Laugardagur 18. nóvember Störf nefnda og starfshópa til hádegis. Kl. 12- 14.30 Hliðarráðstef na f hádegisverðarhléi: Evrópa í breyttum heimi Erindi: Árni Bergmann ritstjóri: Lýðræð- isþróuniníEvr- ópu -q HjörleifurGutt- , ormssonalþing- ismaður: Ríkis- heildirog breyttar pólitískar að- stæðuríEvrópu. 1 ■ MárGuð- mundssonefna- hagsráðgjafifjár- málaráðherra: Nýsköpun í efna- hagsmálum: HluturEvrópuí heimbúskapnum. Pallborðsumræður undir stjórn Haildórs Guðmundssonar. Þátttakendur: Ari Skúiason, Álfheiður Ingadóttir, Hjalti Kristgeirsson, Logi Þormóðsson, Vil- borg Harðardóttir og Össur Skarphéðinsson. Síðdegis verður afgreiðsla mála. Stefnt er að kosningu stjórnar og fram- kvæmdastjórnar kl. 16. Landsfundarfagnaður í Risinu, Hverfisgötu 105, í umsjón ABR. Sunnudagur 19. nóvember Afgreiðsla mála. Stefnt er að kosningu miðstjórnar kl. 14. Fundarslit kl. 17.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.