Þjóðviljinn - 21.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á € Evrópu- fréttir Rás 2 kl. 7.30 og Rás 1 kl. 12.10 { dag hefst nýr frétta- og fræðsluþáttur um málefni Evr- ópu, EFTA og EB. Verða Evr- ópufréttir á dagskrá þriðju- og fimmtudaga í þrjár vikur á báð- um rásum Ríkisútvarpsins. Um- sjónarmaður með þessum frétt- um verður Óðinn Jónsson frétta- maður en þættirnir verða um 8 mínútur að lengd. í þeim verður leitað svara við ýmsum þeim spurningum sem nú brenna á mörgum vegna þróunar mála í Evrópu. Verður fléttað saman beinum upplýsingum, fróðleik, viðtölum og fréttum af Evrópu- vettvangi. Tónskálda- tími Rás 1 kl. 20.15 Ríkisútvarpið sér til þess að hlustendur detti ekki úr takti við það sem nýjast er um að vera í tónlistarlífinu. í kvöld er á dag- skrá rásar 1 þátturinn Tónskáld- atími í umsjá Guðmundar Emils- sonar tónlistarstjóra. Þar kynnir hann verk íslenskra tónskálda, ræðir við þau og segir fréttir af þeim. Tónskáldatími er fastur liður á þriðjudagskvöldum. Rokk og nýbylgja Rás 2 kl. 22.07 Að loknum kvöldfréttum tekur Skúli Helgason völdin á Rás 2 með þátt sinn Rokk og ný- bylgja. í þessum þáttum kynnir Skúli það helsta sem er að gerast í heimi rokksins, leikur nýjar plötur og spjallar gjarnan við tón- listarmenn sem eru að gera eitthvað forvitnilegt. Ómissandi þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með því sem er að gerast í rokk- inu. Og svo fljóta alltaf nokkrir klassískir með. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Giraffinn Myndin fjallar um gíraffa, sem lifa í hópum á gresjum Austur-Afríku. 2. Ungviði dýra 15 mín. 17.50 Flautan og litirnir (5) Kennsluþættir í blokkflautuleik. Umsjón Guðmundur Norðdahl tónlistarkennari. 18.10 Haglín húsvörður Barnamynd um húsvörð sem lendir i ýmum ævintýrum með íbúum hússins. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.20 Söguspyrpan (Kaboodle) Breskur barnamyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttirog Hilmir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur Breskur framhalds- myndafflokkur. 19.20 Steinaldarmennirnir (The Flint- stones) Bandarísk teiknimynd. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ferð án enda (The Infinite Voyage) Fjörði þáttur - Ósýnileg veröld Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um ýmsa þætti í umhverfi okkar. 21.35 Bragðabrugg (Codename Kyril) (3) Breskur sakamálamyndaflokkur í fjór- um þáttum, eftir sögu eftir John T renha- ile. Aöalhlutverk Edward Woodward, Denhom Elliot og lan Charleson. 22.30 Haltur ríður hrossi. (4 ) Vinna. Þættir sem fjalla um stöðu fatlaðra i samfélaginu Endurtekinn þáttur úr Fræðsluvarpi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 15.25 Heima er best Fly Away Home. Vietnam stríðið. Þessi kvikmynd er sér- stæð hvað varðar efnistök því sjónum er ekki bara beint að hrakningum í Víetnam heldur líka þegar heim er komiö. Nokkrir einstaklingar mynda söguþráðinn, sam- skipti þeirra og þær breytingar sem eiga sér stað í kjölfar þessarar styrjaldar. Að- alhiutverk: Bruce Boxleitner, Tiana Al- exandra og Michael Beck. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Yógi Teiknimynd. 18.05 Veröld - Sagan i sjónvarpi The World - AT elevision History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. 18.35 Klemens og Klementína Leikin barna- og unglingamynd. 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttiir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Vlsa-Sport Iþrótta- og sportþáttur sem notið hefur mikilla vinsælda meðal áskrifenda okkar. Efni þáttarins kemur víðs vegar að úr heiminum og er hann því mjög fjölbreyttur. 21.30 í eldlinunnl Umdeild málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. 22.10 Hunter Sþennumyndaflokkur þar sem þau skötuhjú, Hunter og De De leysa sakamál af sinni alkunnu snilld. Aðalhlutverk: Fred Dryer og Stephanie Kramer. 23.00 Richard Nixon Vönduð heimildar- mynd um Richard Nixon fyrrum Banda- ríkjaforseta í tveimur hlutum. Fyrri hluti. 23.50 Heimiliserjur Home Fires. Fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Á yfirborð- inu er Ash fjölskyldan eins og hver önnur miðstéttarfjölskylda. Fjölskyldan er samhent en oft vill þó slá í brýnu vegna tilfinningalegra erfiöleika ein- staklinganna. Aðalhlutverk: Guy Boyd, Amy Steel, Max Perlich og Juliette Lew- is. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 01.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleiklimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - frá Vestfjörðum Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópuf réttir Frétta og fræðsluþátt- ur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex i umsjá Óðins Jónssonar. (Endur- tekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn - Húsmæður Um- sjón Ásdís Loftsdóttir (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (6) 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jako- bsdóttir spjallar við Henný Hermanns- dóttur danskennara sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 fréttir. 15.03 í fjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, aö þessu sinni Þórgunni Snædal í Stokkhólmi. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvað er riðu- veiki? Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Roussel, Ravel og Fauré. Serenaða fyrir flautu, lág- fiðlu, sellóog hörpu eftir Albert Roussel. Helga Strock leikur á hörpu og Wilhelm Schwegler á flautu ásamt hljóðfæraleik- urum úr Endres kvartettinum. Þrjú lög eftir Maurice Ravel. Elly Ameling syngur með Viotti kvartettinum. Strengjakvart- ett í e-moll eftir Gabriel Fauré. Parrenin kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað i næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lltli barnatimlnn: „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les (12). 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emils- son kynnir islenska samtímatónlist. 21.00 Ofát Umsjón Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 30. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúa" eftir Francois Rabelais. Baldvin Halldórs- son les (4) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.25 Leikrit vikunnar: „Með þig að veði“, framhalds'eikrit eftir Graham Greene. Þriðji og síðasti þáttur. 23.20 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig úfvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Endurt. frá morgni) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið - Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálin. Fyrsti þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Einnig útvarpað kl. 12.10 á Rás 1) Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liönum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endur- tekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, fólágslffi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 18.02 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins Sigrún Sig- urðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríðúr Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: enska Fimmti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á veg- um Málaskólans Mímis. (Einnig útvarp- að nk. föstudagskvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 0p.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Norrænir tónar Ný og gömul dæg- urlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlisl sem heldur öllum í góðu skapi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík siðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu í dag, þín skoðun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt í sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. Halló, Súsana? Þetta er Kalli. Varðandi skýrsluna sem við eigum að skila í skólanum. ' Mitt efni eru leðurblökur, en þitt? Gæturðu rannsakað leðurblökur í leiðinni og tekið Ijósrit af öllu sem þú finnur og kannski undirstrikað aðalatriðin fyrir mig og gert úrdrátt svo ég þurfi ekki að lesa þetta allt? Til foreldra! í stað þess að ástunda námið stundar sonur ykkar skemmdarverk á námsefninu. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. nóvember 1989 T / /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.