Þjóðviljinn - 23.11.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.11.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Guðmundur Sigvaldason jarð- fræðingur. Hin rámu regindjúp Sjónvarpið kl. 20.45 Það hljóta að teljast tíðindi þegar Sjónvarpið hefur sýningar á íslenskum myndaflokki í sex þáttum um jarðfræði, einkum þá þætti hennar sem lúta að eldfjöll- um og jarðskjálftum. Þetta gerist í kvöld þegar sýningar hefjast á myndaflokkinum Hin rámu reg- indjúp sem gerður er af TEFRA- FILMS en það er sameignarfyrir- tæki þeirra Guðmundar Sig- valdasonar jarðfræðings og Jóns Hermannssonar kvikmyndagerð- armanns. í þessum þáttum er skyggnst víða um heim og lá leið þeirra félaga til Kaliforníu, Kína, Kólumbíu, Frönsku . Vestur- Indía, Grikklands, Himalaja- fjalla, Hawai, Indónesíu, Ítalíu, Japans, Mexíkó og Sovétríkj- anna, auk íslands, en stór hluti efnisins er héðan. Myndirnar hafa verið í vinnslu í þrjú ár en hver þáttur er 25 mínútna langur. Svipast um á Eskifirði Stöð 2 ki. 20.40 Þættirnir Áfangar eru orðnir fastur liður á dagskrá Stöðvar 2 en í þeim er stiklað um landið og spjallað við fólk. í þættinum sem er á dagskrá í kvöld verður stað- næmst á Eskifirði. Þar hefur ver- ið höndlað í 200 ár og lengi vel í Gömlu búð sem upprunalega er danskt verslunarhús. Það hefur nú verið endurbyggt og hýsir sjóminjasafn Austurlands. Um- sjónarmaður þáttarins er Björn G. Björnsson. En þú varst ævintýr... Sjónvarpið kl. 22.35 Jóhann Helgason er þekkt nafn í íslenska dæguriagaheimin- um en hann hefur verið að í rúm fímmtán ár eða síðan hann kom fyrst fram með félaga sínum Magnúsi Þór Sigmundssyni en þeir voru einskonar Simon og Garfunkel íslands eða þannig. Nú hefur Jóhann tekið sig til og samið lög við kvæði tveggja norð- lenskra skálda, þeirra Davíðs Stefánssonar og Kristjáns frá Djúpalæk. Lögin eru komin út á plötu í flutningi þeirra Egils Ól- afssonar og Olafar Kolbrúnar Harðardóttur. í Sjónvarpinu í kvöld gefst kostur á að hlýða á fimm þessara laga, tvö þeirra við kvæði Kristjáns, Óra og Hörpu- sveininn, og þrjú við kvæði Da- víðs, Konu, En þú varst ævintýr og Höfðingja smiðjunnar. Eigi færri en fimmtán undirleikarar koma einnig við sögu. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS SJÓNVARPIÐ 17.00 Fræðsluvarp 1. Ritun - Ritgerðir (8 mín.) 2. Algebra 5. þáttur. - Marglið- ur (10 mín.) 3. Umræðan - Umræðu- þáttur um þróun framhaldsskóla. - Stjórnandi Sigrún Stefánsd. (20 mín.) 17.50 Stundin okkar Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Sögur uxans (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á a ð ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda- flokkur. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Fuglar landsins 5. þáttur- Lundi. islensk þáttaröð eftir Magnús Magnús- son, um þá fugla sem búa á Islandi eða heimsækja landið. 20.50 Hin rámu regindjúp (1) Ný þáttaröð sem fjallar um eldsumbrot á jörðinni og þróun jarðarinnar. Handrit Guðmundur Sigvaldason þrófessor. 21.20 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur myndaflokkur. Aðalhlut- verk William Conrad og Joe Penny. 22.10 fþróttasyrpa Fjallað um helstu íþróttaviðburði víðs vegar í heiminum. 22.35 „En þú varst ævintýr“ Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Egill Ólafsson flytja lög eftir Jóhann Helgason við Ijóð Krist- jáns frá Djúpalæk og Davíðs Stefáns- sonar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖÐ 2 15.30 Með afa Endurtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Benji Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina. 18.10 Dægradvöl ABC's World Sports- man Þáttaröð um þekkt fólk með spenn- andi áhugamál. 19.19 19.19 Lifandi fróttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Evrópa 1992 Átakamikið eða á- reynslulaust. Umsjón Jón Óttar Ragn- arsson. 20.40 Áfangar - Eskifjörður og Gamla búð I þessum þætti Afanga vrður Eski- fjörður sóttur heim. Þar hefur verið verslunarstaður i 200 ár. Gamla búð er gamalt danskt verslunarhús sem hefur verið endurbyggt og geymir nú sjó- minjasafn Austuriands. Við munum lit- ast þar inn meðal annars. Umsjón Björn G. Björnsson. 21.00 Sársveitin Mission: Impossible. Nýr bandarískur framhaldsþáttur um Phelps og njósnarana í Mission Impossible sveitinni. Aðalhlutverk: Peter Graves, Tony Hamilton, Phil Morris, Thaao Penghlis og Terry Markwell. 21.55 Kynin kljást Getraunaþáttur þar sem bæði kynin leiða saman hesta sína. Vinningarnir eru glæsilegir og þættirnir allir með léttu og skemmtilegu yfir- bragði. Umsjón: Bryndís Schram og Bessi Bjarnason. Dagskrárgerð Hákon Oddsson. 22.25 Mannaveiðar Jagdrevier. Brodsc- hella á aöeins eftir aö afplána fáeina daga innan fangelsisins þegar hann strýkur. Aðalhlutverk: Klaus Schwarzkopf, Wolf Roth og Jurgen Prochnow. John Tery.d Leikstjóri Wolf- gang Petersen. 00.00 Svo bregðast krosstré... Infidelity. Ung hjón fjarlægjast hvort annað og annað þeirra á í ástarsambandi utan hjónabands. Þau skilja og reyna hvort um sig að hefja lífið upp á nýtt á eigin spýtur. Aðalhlutverk: Kristie Alley, Lee Horsley, Laurie O'Brien og Robert Eng- lund. 01.35 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárlð - Erna Guðmunds- dóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn Lárusson. 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Evrópufréttir Frétta og fræðsluþátt- ur um Evrópumálefni. Annar þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Endur- tekinn úr Morgunútvarpi á Rás 2) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 f dagsins önn - Upp á kant Ung- lingaheimili ríkisins. Umsjón Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (8) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknun? fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Með þig að veðl“, framhaldsleikrit eftir Graham Greene Þriðji og siðasti þáttur. (Endur- tekið frá þriðjudagskvöldi) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Milstein, Mend- elssohn og Mercadante. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ólánsmerki“, smásaga eftir Líneyju Jóhannsdótt- ur Sigríður Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - I minn- ingu Vladimirs Horovitz Kynnir K'nútur R. Magnússon. (Áður á dagskrá í sept. 1987) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag- skrá morgundagsins. 22.30 Stefnumót við Jerzey Kosinsky Daskrá um höfundinn, byggð á völdum köflum úr skáldverkum hans. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari: Helga E. Jónsdóttir. 23.10 Uglan hennar Mínervu Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Jón Björns- son félagsmálastjóra um forlög og for- lagatrú. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur (Endurt. frá morgni) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið - Evrópufréttir. Frétta- og fræðsluþáttur um Evrópumálefni. Fyrsti þáttur af sex í umsjá Óðins Jónssonar. (Einnig útvarpað kl. 12.10 á Rás 1) Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmælis- kveðjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endur- tekinn úr morgunútvarpi. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurnlngin. Spurn- ingakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður Gm Tómas- son. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tíman- um. 17.30 Meinhornlð: Óðurinn til gremj- unnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.02 Þjóðarsálin, þjóðfundur f beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryg- gvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins: Garpar, goð og valkyrjur Þáttaröð úr Völs- ungasögu, fyrsti þáttur endurtekinn frá sunnudegi. Útvaipsgerð: Vernharður Linnet. Aðalleikendur: Þröstur Leó Gunnarsson, Þórdís Arnljótsdóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“ Sjötti þáttur dönskukennslu á vegum bréfa- skólans. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00? 0010 (háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Smoky Robinson og tónlist hans Skúli Helgason rekur tónlistarferil lista- mannsins í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva- dóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1) 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 A djasstónleikum Frá afmælistón- leikum Guðmundar Ingólfssonar og Guðmundar Steingrímssonar á Kjar- valsstöðum 31. október sl. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Ifjósinu Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 ÚtvarpAusturland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 BYLGJAN FM 98,9 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. Alls kyns upplýsingar fyrir hlustendur sem vilja fylgjast með, fréttir og veður á sín- um stað. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir Sér- staklega vel valin og þægileg tónlist sem heldur öllum í góðu skaþi. 14.00-18.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son Leitaðu ekki langt yfir skammt. Allt á sínum stað, tónlist og afmæliskveðjur. 18.00-19.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Finnst þér að eitthvað mætti betur fara í þjóðfélaginu ( dag, þin skoöun kemst til skila. Síminn er 61 11 11. 19.00-20.00 Snjólfur Teitsson. Afslapp- andi tónlist í klukkustund. 20.00-24.00 Haraldur Gislason. Halli er með óskalögin i pokahorninu og ávallt i sambandi við fþróttadeildina þegar við á. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgjunnar. ,,10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. nóvember 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.