Þjóðviljinn - 30.11.1989, Blaðsíða 9
FRÁ STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA
í REYKJAVÍK
ffPH-s
Stjórn V.b. hef ur nýlega fest kaup á 29 raðhús-
um viö Krummahóla. Raðhúsin eru 3jaher-
bergjaíbúðirájarðhæðog hentavel eldrafólki.
Ákveðið hef ur verið að gefa þeim, sem eiga nú
verkamannabústað og eru eldri en 60 ára, kost
á að kaupa nokkrar af þessum íbúðum. Nánari
upplýsingar eru gefnar á skrifstofu V.b. Suður-
Iandsbraut30.
Umsóknarfresturertil 8. des. n.k.
NYJAR BÆKUR
Ritstjórastarf
Staða ritstjóra tímarits Hjúkrunarfélags íslands
er laus til umsóknar frá 15. janúar 1990. Hér er
um 80% stöðu að ræða.
Umsóknarfestur er til 31. desember 1989. Allar
nánari upplýsingarveitirSigþrúður Ingimundar-
dóttir, formaður Hjúkrunarfélags íslands, sími
687575.
FRA MENNTAMÁLA-
RÁÐUNEYTINU:
Lausar stöður við
framhaldsskóla:
Framhaldsskóiinn á Húsavik:
Kennara vantar frá áramótum til að kenna ensku og
frönsku.
Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum:
96-42095 og 96-41344.
Kvennaskólinn í Reykjavík:
Stundakennara vantar í þýsku til að kenna 18 stundir
á viku eftir áramót.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
150 Reykjavík fyrir 8. desember n.k.
Menntamálaráðuneytið
Hefnd
Rúnótfs
Út er komin hjá Smekkleysu
sm.hf. skáldsagan Miðnætur-
sólborgin eftir Jón Gnarr.
Bókin segir frá þjófa- og sjó-
ræningjaforingjanum Runóln'
sem kemur til Miðnætursól-
borgarinnar, eftir margra ára
fangelsisvist, að leita hefnda.
Sagan er skrifuð í ósköp hefð-
bundnum stíl, þrungin ofbeldi og
erótík og heitu og köldu blóði
sem ætlar aldrei að hætta að
renna.
f æsku var Jón Gnarr hjart-
veikur og taugaveiklaður dreng-
ur. En með lestri hollra ævintýra
og íþróttaiðkana öðlaðist hann
þrá til sjálfsbjargar. Hann lærði
af Konungi frumskóganna að
sveifla sér í kaðli og af Hróa hetti
og kátum köppum hans að skjóta
ör af boga. Og með hjálp aflkerfis
Charles Atlas varð hann loks það
sem allir heilbrigðir strákar þrá
að verða: Útlaga- og ævintýra-
drengurinn og Útlagakonungur
íslenskra óbyggða!
Miðnætursólborgin er hans
fyrsta skáldsaga.
Lögfræði
Ármanns
Snævarrs
Bókaútgáfa Orators hefur gef-
ið út Almenna lögfræði eftir Ár-
mann Snævarr.
Þetta er í fyrsta sinn sem Al-
menn lögfræði kemur út í prent-
aðri útgáfu, en áður hafa verið
gefin út handrit ætluð til kennslu
við lagadeild Háskóla íslands.
Bókin er kennslurit í lagadeild
Háskóla íslands. Auk þess er hún
hentug fyrir starfandi lögfræð-
inga og áhugaverð fyrir almenn-
ing.
Bókin er 651 blaðsíða og kost-
ar 7.500 kr.
Höfundurinn, Ármann Snæ-
varr, var um árabil prófessor við
lagadeild Háskóla íslands og var
síðar skipaður dómari við Hæsta-
rétt íslands. Ármann hefur skrif-
að mörg rit á ýmsum sviðum lög-
fræðinnar og staðið fyrir útgáfu
lagasafna og dómaskráa.
FLOAMARKAÐURINN
SMÁAUGLÝSINGAR
Tll sölu
hvítt og blátt fjallahjól með brettum,
eins árs. Uppl. í síma 75990.
Tll söfu
svartur leðurjakki, lítið notaður, stærð
„small". Fæsst fyrir lítið. Uppl. í síma
75990.
Tilboð
Benz '80, lítilsháttar skemmdur eftir
umferðaróhapp, til sölu. Uppl. í síma
44328.
Gólfteppl
fást gefins, eru lítið slitin. Uppl. ísíma
76630.
Tll sölu
í unglingaherbergi stóll, skrifborð og
hvít Miklas hillusamstæða frá IKEA.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 76706.
Vetrardekk
til sölu. Lítið notuð vetrardekk fyrir
Skoda, til sölu. Uppl. í síma 666709.
Skodi '86 130 GL
til sölu, 5 gíra, lítið ekinn, útvarp/
segulband, gott verð. Einnig til sölu
VW Polo 79, ekinn ca. 50.000 km.
Ryðhreinsaður, lakkaður, lítill, nettur,
sparneytinn. Góður konubíll, 3ja dyra
skutbíll. Uppl. í síma 626203 eða
16484.
Óska eftir
ódýru söngkerfi og gömlum hljóð-
færum. Allt kemur til greina. Einnig
sófasetti, sófaborði og hillusam-
stæðu. Til sölu Sanyo segulband og
nýir Pioneer bílhátalarar. Uppl. f síma
626203 eða 16484.
Vídeó - afruglari
Vantar vídeótæki í skiptum fyrir af-
ruglara. Uppl. i síma 675809.
Subaru station '81
til sölu í varahluti í heilu lagi eða pört-
um. Vantar einnig einn gang af 13"
vetrardekkjum. Uppl. í síma 675809.
Hengikörfustóli
fæst gefins. Sími 29338.
Aftanikerra
til sölu. 1x1,5 með Ijósabúnaði. Uppl.
I síma 25225.
Skemmtifélagi&
hefur góð sambönd í Jólasveinalandi
og getur útvegað nokkra til að mæta
á jólatrésskemmtanir og annan gleð-
skap. Uppl. í síma 45514.
Gólfteppi óskast
Ca. 40 fm af vel með förnu gólfteppi,
helst Ijóst, þarf að vera ódýrt. Uppl. í
síma 98-22317.
Alveg einstæð móðir
óskar eftir mjög ódýrri píanettu og
baðvaski. Uppl. í síma 26128 e. kl.
17.
Gömul eldavél
fæst gefins. Nothæf en hæg. Uppl. í
síma 678214 e. kl. 18.
Hreingerningar
Við erum tvær skólastelpur og tökum
að okkur að þrífa f heimahúsum.
Erum vanar og vandvirkar. Uppl. í
síma 36718, Sara eða 35206, Hrafn-
hildur.
Tek að mér
viðgerðir og smíði á ýmsum hlutum úr
tré úti sem inni. Uppl. í síma 30085,
Guðmundur.
Gardínur fást gefins
Á sama stað eru til sölu barnaskautar
nr. 34 á kr. 800. Uppl. í síma 77497.
Þvottavél gefins
Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
19848.
Er kaupandi að
fbúð eða húsi. Vil kaupa mjög ódýra
íbúð eða hús sem hvort tveggja má
þarfnast mikilla viðgerða. Jafnvel
kemur til greina að kaupa hús sem
þarf að flytja annað hvort milli staða
innanbæjar í Reykjavík eða utan af
landi. Verður að vera mjög ódýrt.
Uppl. í síma 74424 á kvöldin.
Óska eftir
gærupoka fyrir 4-6 mánaða barn og
útifatnaði fyrír sama barn. Uppl. í
síma 667704.
Barnaheimllið Ós
óskar eftir að kaupa góða, tveggja
manna rólu. Uppl. í síma 23277.
Saknar þú kisu þinnar?
í Vesturbænum er í óskilum gul-
bröndóttur, fallegur, ungur köttur,
sem er greinilega heimilisköttur. Ef
þú heldur þig eiga hann þá hringdu í
Helguísíma 10977.
Lundia hillur
Vill einhver skipta á 1 m og 30 cm
djúpum hillum fyrir 80 cm og 30 cm
djúpum eða selja mér slíkar. Uppl. í
síma 681654.
Bíll óskast
Góður bíll gegn staðgreiðslu, ca. kr.
50.000. Áttu eitthvað? Láttu mig vita í
síma 675809.
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýöubandalagið í Hafnaríiröi
Fundur 1. des.
Föstudaginn 1. des. hittast Alþýðubandalagsmenn í Hafnarfirði kl.
8 í Gaflinum til skrafs og ráðagerða.
Stjorn ABH
Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins í Kjósar-
sýslu
Kjaramálafundur
Verkaiýðsmálaráð Alþýðubandalagsins í Kjósarsýslu boðar til
fundar mánudaginn 4. desember klukkan 20.30 í Sellunni Urðar-
holti 4.
Dagskrá: Kjaramál, verkalýðsmál og skipulagsmál hreyfingar-
innar. Frummælendur verða þeir Ásmundur Stefánsson forseti
ASÍ og Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Frjálsar umræður.
- Fyrirspurnum svarað.
Nefndin
Alþýðubandalagið á Selfossi
Morgunfundur
Morgunfundur verður hjá Alþýðubandalaginu á Selfossi laugar-
daginn 2. desember kl. 10 að Kirkjuvegi. Á fundinum verður rætt
um niðurstöður nýafstaðins landsfundar Alþýðubandalagsins auk
þess sem Margrét Frímannsdóttir alþingismaður mun ræða um
stjómmálaviðhorfið.
Stjórnfn
Alþýðubandalagið Akranesi
Fullveldisfagnaður
Hinn árlegi og vinsæli fullveldisfagnaður verður haldinn í Rein,
föstudaginn 1. desember kl. 21. Húsið verður opnað kl 20 30
Dagskrá:
Ræðumaður kvöldsins verður Steingrímur J. Sigfússon, Krlst-
ján Kristjánsson les úr nýrri sögu sinni, BJöm Rafn Birgisson
leikur á gítar, Krlstín Steinsdóttir les úr nýrri bók sinni, Bjarn-
friður Leósdottir les upp og Ingi Hans Jónsson slær á létta
strengi. Leynigestur kemur í heimsókn og Léttsveitin sér um
sveifluna.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Kópavogi
Spilakvöld
Spilakvöld verður mánudaginn 4. desember f Þinghól Hamraborg
11 kl. 20.30. Allir velkomnir.
Stjórnln
Alþýðubandalagið Neskaupstað
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. desember í Egils-
búð og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá; 1. Umræður um landsfund. Málshefjendur Ásgeir
Magnússon og Snorri Styrkársson.
2. Undirbúningur vegna bæjarstjórnarkosninga.
Stjórnin
Njarðvík boðar til félagsfundar
20.30 i Iðnsveinafélagshúsinu
Alþýðubandalagið í Keflavík og Njarðvík
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Keflavík -
mánudaginn 4. desember kl
Tjarnargötu 7.
Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningar í vor -
Kosning f uppstillingarnefndir.
2. Málefnaundirbúningur.
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.
Stjórnin
Faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi
Jón Einarsson
frá Berjanesi, Vestmannaeyjum
Haukshólum 3
er lést 27. nóvember verður jarðsunginn frá Fella- og
Hólakirkju föstudaginn 1. desember kl. 4.
ElísaG.Jónsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir
Gunnar Sv.Jónsson
EinarÞ.Jónsson
Ólöf J. Sigurgeirsdóttir
barnabörn,
Jón Hannesson
Ernst Backman
Guðrún Bergsdóttir
ErlaBlöndal
JónSigurðsson
barnabarnaböm
og barnabarnabarnabörn
Jóna Guðjónsdóttir
fyrrverandi formaður
Verkakvennafélagsins Framsóknar
léstað Hrafnistu, Hafnarfirði, 24. nóvembers.l. Jarðarförin
ferfram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði, fimmtudaginn 30.
nóvemberkl. 13.30.
Fyrir hönd vina og ættingja
Kristín Bjarnadóttir
Þórunn Valdimarsdóttir