Þjóðviljinn - 01.12.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 01.12.1989, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 18.20 Antiiópan snýr aftur Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndalfokkur. 19.20 Austurbæingar Breskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Jakobína Dagskrá um Jakobínu Sigurðardóttur rithöfund, i Garði og verk hennar. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 21.20 Nóttin, já nóttin Frumsýning á nýju sjónvarpsleikriti eftir Sigurð Pálsson, sem jafnframt er leikstjóri. Ungur maður stendur á vegamótum og gerir upp líf sitt á örlagarikri nóttu. Aðalhlutverk Valdi- mar Örn Flygenring og Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikmynd Stígur Steinþórsson. 22.20 Peter Strohm Þýskur sakamála- myndaflokkur með Klaus Löwitsch í titil- hlutverki. 23.10 Vildi þú værir hér (Wish You Were Here). Bresk biómynd frá árinu 1987. Með aðalhlutverk fara Emily Lloyd, Tom Bell og Clare Clifford. Unglingsstúlka á erfitt uppdráttar. Hún grípur því til sinna ráða en þau reynast henni misvel. Mynd þessi er af mörgum talin tilheyra breskri nýbylgju í kvikmyndagerð. fslenskur texti fylgir frá kvikmyndahúsinu Regn- boganum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn kl. 14.30 Þýska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Stuttgart og Köln. kl. 17.00 Islenski handboltinn - Bein útsending frá Is- landsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergarikið Spænskur teikni- myndaflokkur [ 26. þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 19.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '89 af stöðinni Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur með góðkunningjum sjónvarpsáhorfenda. 21.25 Fólkið í landinu Hún varð snemma leiðtogaefni. Gestur Einar Jónsson ræðir við Margréti K. Jónsdóttur á Löng- umýri í Skagafirði. 21.35 Dansflokkurinn (Chorus Line) Myndin er gerð eftir samnefndum söng- leik. Leikaraefni mæta [ prufu hjá óbil- gjörnum leikstjóra á Broadway. 23.20 Kafað í djúpið Bresk sjónvarps- mynd frá 1987. Blaðakona slæst í för með nokkrum atvinnuköfurum sem starfa í Norðursjó. Starf þeirra virðist í fyrstu vel launað og heillandi, en annað á eftir aö koma á daginn. 01.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 13.00 Fræðsluvarp Endurflutningur. 1. Þýskukennsla-9. þáttur( 15mín)2. Þitt ervalið-2. þáttur(20mín)3. Umræðan - Lífshættir unglinga (18 mín) 4. Ritun - 5. þáttur (12 mín) 5. Algebra 6. þáttur (10 mín). 15.15 Er mótefnamæling bara blóð- rannsókn? Mynd um alnæmi í tilefni af alþjóðlegum alnæmisdegi þann 1. des- ember. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 15.45 í skuldafjötrum Annar þáttur. Breskur heimildaþáttur í þremur þattum. Fjallað er um skuldabagga þróunarríkj- anna og hvernig hann er til kominn. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 16.40 Gilbert og Sullivan Breskur tón- listarþáttur, þar sem nokkrir listamenn rifja upp perlur eftir Gilbert og Sullivan. Islenskur texti Dóra Hafsteinsdóttir. Söngtextar Þrándur Thoroddsen. 17.40 Sunndagshugvekja Valdis Magn- úsdóttir trúboði fiytur. 17.50 Stundin okkar Umsjón: Helga Steffensen. 18.20 Ævintýraeyjan Þriðji þáttur. Kana- dískur framhaldsmyndaflokkur í 12 þátt- um. 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Brauðstrit Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um fjölskyldu í Li- verpool sem lifir góðu lifi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttskýringar. 20.35 Blaðadrottningin Þriðji þáttur. Bandarískur myndaflokkur í átta þátt- um. 21.20 Upptaktur Hvað er að gerast í ís- lenska dægurlagaheiminum? Umsjón: Dagur Gunnarsson. 22.00 Sagan (La Storia). Þriðji hluti. It- alskur myndaflokkur í þrem þáttum sem hlotið hefur fjölda viöurkenninga. I myndaflokknum er á magnþrunginn hátt fjallað um gyðingakonuna Idu, syni hennar tvo og örlagasögu fjölskyldunn- ar á ftalíu í umróti síðari heimsstyrjaldar- innar. 23.00 Úr Ijóðabókinni Til auðugs vinar eftir Horatius i þýðingu Helga Hálfdan- arsonar. Lesari Emil G. Guðmunds- son Formála flytur Krisján Árnason. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.10 Útvarpsfrettir í dagskrárlok. Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp 1. ítölskukennsla fyrir byrjendur (10) Buongiorno Italia (25 mín). 17.50 Töfraglugginn Endursýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhalds- myndaflokkur. 19.20 Leðurblökumaðurinn Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Litróf Meðal efnis: Rætt við Elínu Pálmadóttur um frönsku Islandssjó- mennina í tilefni bókar hennar „Fransí biskví". Skroppið í heimsókn til tveggja „Skagaskálda", Kristjáns Kristjáns- sonar og Gyrðis Elíassonar, sem báðir lesa úr nýjum bókum. Atriði úr leikritinu „Karla óskast í kór“ og spjallað við höfu- ndinn og leikstjórann Hlín Agnarsdóttur. Söngkonan Elsa Waage og syngur eitt lag. Umsjón: Arthúr Bijörgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 21.20 Á fertugsaldri Bandarlskur myndaflokkur. 22.10 fþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar og kastljós- inu beint að landsmótum í knattspyrnu vfðs vegar um Evrópu. 22.30 Enginn vandi Nýlegt ástralskt sjónvarpsleikrit. Roskinn herramaður deyr ekki ráðalaus þótt hann hafi ekki ráð á að kaupa sér gæs í jólamatinn. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Ingimarlngimars- son. 23.30 Dagskrárlok. STÖD 2 Föstudagur 15.05 Barátta nautgripabændanna Rómantískur vestri sem gerist í kringum 1940 og segir frá baráttu tveggja bú- garðseigenda fyrir landi sínu. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Þetta er einstak- lega fallega og vel gerð teiknimynd um fólkið og jólasveininn í Tontaskógi. 18.10 Sumo-glíma 18.35 Heimsmetabók Guinnes 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt- ur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn Alf 21.05 Sokkabönd i stil Meiriháttar tón- listarþáttur 21.40 Þau hæfustu lifa Stórkostlegir dýr- alífsþættir í sex hlutum sem enginn má missa af. 22.10 Bláa eldingin (The Blue Lig- htning). Aðalhlutverk: Sam Elliott, Re- becca Gilling, Robert Culp og John Meillon. Stranglega bönnuð börnum. 23.45 Ricky Nelson og Fats Domino 01.10 Morðingi gengur aftur Sögunni lýkur 1888 þegar lögreglunni tókst að koma kvennamorðingjanum Kobba kviöristu fyrir kattarnef. Eða hvað? Stranglega bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Meðafa 10.30 Jónasveinasaga Frábær fram- haldsteiknimynd sem verður sýnd á hverjum degi alveg fram að jólum. 10.50 Rúdolt og nýársbarnið Teikni- mynd meö íslensku tali. 11.40 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 12.05 Sokkabönd í stil 12.30 Fréttaágrip vikunnar Helstu fréttir nýliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. 12.50 Með reiddum hnefa Sérstæð mynd sem segir frá kaupmanni sem stundaði vafasöm viðskipti á dögum Borgarastyrjaldarinnar. 14.25 Næstum fulikomið Létt gaman- mynd sem gerist á kvikmyndahátíð í Cannes og segir frá sambandi banda- rísks kvikmyndagerðarmanns og eigin- konu ítalsks umboðsmanns. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþrottir á laugardegi 19.19 19.19 Fréttir. 20.00 Senuþjófar Jólin eru stærsta hátíð (slendinga og þá læöast fram úr skúma- skotum senuþjófar og kveðja sér hljóðs. Gestir þáttarins verða þeir sem líkleg- astir eru til að stela senunni þessi jól. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Þinn ótrúr Endurgerð samnefndrar gamanmyndar Preston Sturges, en síð- astliðinn mánudag var einnig sýnd mynd eftir hann. Hér greinir frá hljóm- sveitarstjóra sem grunar konu sína um framhjáhald. 22.15 Magnum P. I. 23.05 Hjólabrettalýðurinn Unglinga- mynd sem gerist að nokkru leyti á hjól- abrettum. 00.35 Áhugamaðurinn Sakamálamynd sem greinir frá tölvusnillingi í banda- rísku leyniþjónustunni. Aöalhlutverk: John Savage, Christopher Plummer og Marthe Keller. 02.20 Kjarnorkuslysið Þrælgóð spennu- mynd. Yfirmenn kjarnorkuversins gera allt til þess að koma í veg fyrir að slysið spyrjist út á meðal almennings. 03.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Með Beggu frænku 9.00 Gúmmibirnir Teiknimynd. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 23.10 Vildi þú værir hér (Wish You Were Here) Bresk gæðafilma frá 1987 í leikstjórn handritshöfundarins David Leland (reit ma. handrit Stöð 2: Laugardagur kl. 20.40 Þinn ótrúr... (Unfaithfully Yours) Fremur slöpp endurgerð á einni af klassísku gamanmyndum Preston Sturges sem gerð var árið 1948. Rétt einsog í frummyndinni segir myndin frá hljómsveitar- stjóra nokkrum sem grunar fagra eiginkonu sína illilega um fram- hjáhald. Hann getur ekki hugsað sér neitt verra í veröldinni og á- kveður því að myrða hana og stöðva þannig framhjáhaldið. Myndin fer ágætlega af stað en botninn dettur úr öllu sökum lé- legrar leikstjórnar Howard Zieff. Aðalleikararnir standa sosum fyrir sínu, en þeir eru Dudley Moore (sem að vísu er enginn að Mónu Lísu). Myndin segir frá unglingsstúlku sem er ekkert heilagt, hvorki í orði né lát- bragði. Orðbragð hennar veldur sífellt mikilli hneykslan og svo er stúlkukindin vergjörn í þokkabót og ögrar sér eldri mönnum. Með hlutverk stelpunnar fer hin unga Emily Lloyd og varð þessi mynd til þess að hún hefur átt annríkt í kvikmyndleik vestan hafs æ síð- an. Þrjár og hálf stjarna. Rex Harrison) og Nastassja Kin- ski, og lyftir myndin sér uppí tvær stjörnur fyrir vikið. Fyrir unn- endur góðra gamanmynda skal bent á að Fjalakötturinn sýnir á mánudag eina úrvalsinynda Pre- stons Sturges, Christmas in July. 9.20 Furðubúarnir Teiknimynd. 9.45 Litli folinn og félagar Teiknimynd með íslensku tali. 10.10 Þrumukettir Teiknimynd. 10.35 Jólasveinasaga Teiknimyndin skemmtilega sem sýnd verður á hverj- um degi fram aö jólum. 11.00 Kóngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.25 Sparta sport Krakkar! Þetta er iþróttaþátturinn ykkar. 12.00 Ævintýraleikhúsið 12.50 Hugrekki Sophia Loren leikur konu sem berst meö öllum tiltækum ráðum gegn eiturlytjum i þeirri von að það muni bjarga syni hennar. 15.05 Myndrokk 15.20 Frakkland nútímans Lifandi og skemmtilegur fræðsluþáttur. 15.50 Heimshornarokk 16.45 Á besta aldri Endurtekinn þáttur frá 22. nóvember s.l. 17.15 Dixiland, hin Ameríka Miöpunktur dixiland tónlistarinnar er i Missisippi og Louisiana, en þar spratt hún upp á tím- um borgarastyrjaldarinnar. 18.00 Golf 19.19 19.19 20.00 Landsleikur - Bæirnir bítast Eld- fjörugur spurningaþáttur. Umsjón: Omar Ragnarsson. 21.10 Allt er fertugum fært Breskur gamanmyndaflokkur. 22.05 Lagakrókar 22.55 Michael Aspel II Lokaþáttur. 23.35 Óaldarflokkurinn Fimm miðaldra kúrekar vakna upp við þann vonda draum að lifnaðarhættir þeirra eru tíma- skekkja í Villta vestrinu. Aðalhiutverk: Ernest Borgnine, William Holden, Ro- bert Ryan og Edmond O'Brian. Strang- lega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok. Mánudagur 15.00 í hita leiksins Spennu- og ástar- mynd. Maður á vegum bandarisku stjórnarinnar er sendur til Kúbu en þar hittir hann fyrrum ástkonu sína. Þegar byltingin gengur í garð verða þau við- skila aftur. 17.00 Santa Barbara 17.45 Jólasveinasaga Þaö er mikið að gera í Tontaskógi. 18.10 Kjallararokk 18.35 Frá degi til dags 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.30 Dallas Framhaldsmyndalokkur. 21.30 Tvisturinn Umsjón: Helgi Péturs- son. 22.20 Dómarinn 23.00 Fjalakötturinn - Jól í júli Jól i júli er önnur myndin sem Preston Sturges skrifaði og leikstýrði. Fjalakattarmyndin í kvöld segir frá ungu ástföngnu pari sem reynir að afla sér fjár til að geta gifst. Aðalhlutverk: Dick Powell, Ellen Drew, Raymond Walburn, EmestTruex og Wlliam Demarest. 00.05 Mackintosh maðurinn Breskur starfsmaður leyniþjónustunnar reynir að hafa hendur í hári áhrifamikils njósn- ara innan breska þingsins. Aðalhlut- verk: Paul Newman, James Mason og Peter Vaughn. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Stúdentamessa í Háskólakapellunni. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda”. 14.00 Fróttir. 14.03 Hátíðar- samkoma stúdenta í Háskólabíói á fullveldisdaginn. 15.30 Tónlist. 15.35. Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Hallgrímur Helgason og Páll (sólfsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett- vangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Jólaalmanak Út- varpsins 1989. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 9.20 Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Til- kynningar. 12.10Á dagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérog nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins „Kappinn að vestan“. 18.35 Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Áþætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Góðvina- fundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Utvarpsins 1989. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I fjarlægð. 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju. 12.10 Á dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshús- inu. 14.00 Málfríður og Guðbergur. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 (góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Garpar, goð og val- kyrjur. 17.00 Kontrapunktur. 18.00 Rimsí- rams. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.00 Jólaalmanak Útvarps- ins 1989.20.15 (slensk tónlist. 21.00 Húsin í fjörunni. 21.30 Útvarpssagan: „Gargant- úa”. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist fyrir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalman- ak Utvarpsins 1989. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 (álenskt mál 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Stiklaö á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljóm- ur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda”. 14.00 Fróttir. 14.03 Á frívakt- inni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barna- útvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sið- degi - Taneyev og Scriabin. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöld- fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um dag- inn og veginn. 20.00 Jólaalmanak Ut- varpsins 1989. 20.15 Barokktónlist - Vi- valdi, Corell og Bach. 21.00 Og þannig gerðist það. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um tækni- frjóvgun. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blítt og létt”. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Ur smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 íþróttafróttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. 20.30 Úr smiðjunni. 21.30 Áfram ísland. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fréttir. 2.05 (stoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fróttir af veðri ofl. 05.01 Áfram (sland. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.05 Söngur villi- andarinnar. Sunnudagur 9.03 „HannTumiferáfætur". 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Tiu ár með Bubba. 14.00 Spilakassinn. 16.05 Konungurinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blíttog létt“. 20.30 Út- varp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 „Blítt og létt”... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veðurfregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt“. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvaip: „Lyt og lær". 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blítt og létt". 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lisa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 Föstudagur 1. desember 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27 ÐÉ í DAG l.desfnber Föstudagur. 335. dagurársins. Fullveldisdagurinn. Elegíus- messa. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.45-sólarlag kl. 15.48. Viðburðir ísland fullvalda ríki 1918- Heimastjórnartímabili lýkur. Egg- erl Ólafsson fæddur árið 1726. HalldórStefánsson rithöfundur fæddurárið 1892. Hreyfingin Þjóðareining gegn her í landi stofnuð árið 1953. GENGI 30. nóv. 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar........... 62.77000 Sterlingspund............... 98.52700 Kanadadollar............... 53.88700 Dönsk króna................. 9.03820 Norsk króna................ 9.18900 Sænskkróna.................. 9.81550 Finnsktmark................ 14.92750 Franskur franki............ 10.28380 Belgískur franki........... 1.66840 Svissneskurfranki........... 39.44080 Hollenskt gyllini.......... 31.06270 Vesturþýskt mark........... 35.04650 Itölsk lira................. 0.04758 Austurriskur sch............. 4.98150 Portúg. Escudo.........i... 0.40250 Spánskur peseti....... [..... 0.54540 Japansktyen........\...l..... 0.43986 Irsktpund............\.l.... 92.57000

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.