Þjóðviljinn - 02.12.1989, Side 9

Þjóðviljinn - 02.12.1989, Side 9
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins í Kjósar- sýslu Kjaramálafundur Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins í Kjósarsýslu boðar til fundar mánudaginn 4. desember klukkan 20.30 í Sellunni Urðar- holti 4. Dagskrá: Kjaramál, verkalýðsmál og skipulagsmál hreyfingar- innar. Frummælendur verða þeir Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ og Ögmundur Jónasson formaður BSRB. Frjálsar umræður. - Fyrirspurnum svarað. Nefndin Alþýðubandalagið í Kefiavík og Njarðvík Félagsfundur AJþýðubandalagið í Keflavík - Njarðvík boðar til félagsfundar mánudaginn 4. desember kl. 20.30 í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7. Dagskrá: 1. Bæjarstjórnarkosningar í vor - Kosning í uppstillingarnefndir. 2. Málefnaundirbúningur. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin Alþýðubandalagið Neskaupstað Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. desember í Egils- búð og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá;1. Umræður um landsfund. Málshefjendur Ásgeir Magnússon og Snorri Styrkársson. 2. Undirbúningur vegna bæjarstjórnarkosninga. Stjórnin Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld Spilakvöld verður mánudaginn 4. desember í Þinghól Hamraborg 11 kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði mánudaginn 4. desember kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Daaskrá: 1. Alagning fasteignagjalda og annarra bæjargjalda. 2. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 5. desember. Félagar mætið vel og stundvíslega. Alþýðubandalagið á Selfossi Morgunfundur Morgunfundur verður hiá Alþýðubandalaginu á Selfossi í daa, 2. desember kl. 10, að Kirkjuvegi. Áfundinum verðurrætt um níður- stöður nýafstaðins landsfundar Alþýðubandalagsins auk þess sem Margrét Frímannsdóttir alþingismaður mun ræða um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin Æskulýðsfylking Reykjavíkur Stjórn ÆFR Stjórnarfundur er sunnudaginn 3. desember kl. 15, Hverfisgötu Allir meðlimir hvattir til að *.\+: * ■ *: /' m Skyndíhappdrættt ABR m yJL- • SJONVARPIÐ Útboð Sjónvarpið óskar eftir tilboðum í gerð kvikmyndar fyrir yngstu börnin. Myndin er hluti af samnorrænum myndaflokki, þar sem hver kvikmynd er sjálfstætt verk og verður sýnd á öllum Norðurlöndunum. Lengd myndarinnar þarf að vera um 25 mínútur. í myndinni er gert ráðfyrirsögumanni. í tilboðinu skal felast endanlegur kostnaður við gerð myndarinnar. Verktaki velursjálfur myndina. Gert er ráð fyrir að Sjónvarpið öðlist óskoraðan réttyfir notkun þáttanna á íslandi og annars staðar á Norðurlöndunum ásamt rétti til dreifingar á myndsnældum. Tilboði skal skila til Sjónvarpsins fyrir 20. janúar 1990. Kvikmyndin afhendist fullbúin eigi síðar en 15. nóvember 1990. Nánari upplýsingar veitir dagskrárfulltrúi barnaefnis Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Sjónvarpinu, Laugavegi 176,105 Reykjavík, sími 69 39 00. Til sölu Tilboð óskast í eftirtaidar bifreiðar og vélar vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: 1. SusukiAlto 2. VWGolf 3. VWGolf 4. VWGolf 5. VWGolf 6. VWGolf 7. VWGolf 8. VWGolf 9. M.Benzsorpbifreið 10. VWGolf 11. VWGolf 12. M.Benz 207/33 búinn Árg. 1983 Árg. 1983 Árg. 1983 Árg. 1983 Árg. 1982 Árg. 1982 Árg. 1982 Árg. 1982 Árg. 1976 Árg. 1982 Árg. 1983 til flutninga fatlaðra Árg. 1981 Tækin verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, dagana4. og 5. desember kl. 8.00-15.00 báða dagana. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 6. des- ember, á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, kl. 14.00. Tilboð óskast í smíði, útvegun og uppsetningu á rannsóknarstofuinnréttingum á tveimur hæð- um í byggingu K á Landspítalalóð í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 9. janúar 1990 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, sími 26844 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1989, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 4. desember. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftireindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið |fí| AKUREYRARBÆR ^ Fóstrur Sóknarfélagar - Sóknarfélagar ÚTHLUTUN ÚR VILBORGARSJÓÐI Hin árlega úthlutun úr Vilborgarsjóði stendurfrá 7. desember til 19. desember. Umsækjendur komi á skrifstofu Sóknar, Skipholti 50A, eða hafi samband í síma 681150 eða 681876. Stjórn Vilborgarsjóðs i|l Útboð > Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík og Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa, jarðvinnu vegna vatnslagna og lagningu hitaveitu í nýtt íbúðarhverfi norðan núverandi byggðar í Grafarvogi. Útboðið nefnist Borgarholt I, 4. áfangi. Lengd gatna er um 1,8 km. Lengd holræsa samtals um 3,4 km. Hitaveitulagnir alls um 1,5 km. Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí 1990. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 5. desember, gegn kr. 20.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. desember 1989, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Dagvistardeild Akureyrarbæjar auglýsir eftir forstöðumanni og fóstrum til starfa við dag- vistina Árholt sem er leikskóli. Starfið er laust frá 1. febrúar n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast til deildarinnar fyrir 15. desember. Allar nánari upplýsingar veitir hverfisfóstra í síma 96-24620 alla virka daga milii kl. 10 og 12. Dagvistardeild Akureyrarbæjar Sóknarfélagar - Sóknarfélagar Almennur félagsfundur verður haldinn í Sókn- arsalnum Skipholti 50A, þriðjudaginn 5. des- ember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. Stjórn Starfsmannafélagsins Sóknar Það er þetta með UMFERÐAR RÁÐ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR __________Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.