Þjóðviljinn - 02.12.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.12.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Ásgeir og félagar Sjónvarpið laugardag kl. 14.00 íþróttamagasín Sjónvarpsins byggist á beinum útsendingum sem endranær og ber þar fyrst að nefna leik Stuttgart og Kölnar í v-þýsku knattspyrnunni sem hefstkl. 14.30. Petta verður vafa- laust hörkuleikur á milli Ásgeirs og félaga í Stuttgart og Kölnar- búa sem nú eru efstir í deildinni. Um hálf fimm hefjast síðan beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild handboltans. Einnig verður sýnt frá opna skandina- víska mótinu í júdó, RAC- rallinu, auk fastra liða. Umsjón- armenn eru Bjarni Felixson og Jón Óskar Sólnes. Kappinn að vestan Rás 1 laugardag kl. 16.30 Leikrit mánaðarins heitir Kapp- inn að vestan, eftir John M. Synge, og er eitt frægasta gaman- leikrit íra. Böðvar Guðmunds- son þýddi verkið sem var áður flutt árið 1986 en leikstjóri er Stefán Baldursson. Leikritið ger- ist í sveit á írlandi þarsem fá- breytni lífsins er rofin kvöld nokkurt þegar ókunnur maður birtist á kránni illa til reika. Hann segist hafa drepið föður sinn og er nú á flótta undan lögreglunni og hefur þessi frásögn hans mikil áhrif á heimamenn. Aðalhlut- verk leika Karl Ágúst Úlfsson, Edda Heiðrún Backman, Er- lingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Kristján Franklín Magn- ús, Jón Sigurbjörnsson og Flosi Ólafsson. Rás 2 sunnudag kl. 13.00 Vinsælasti rokkari landsins í tíu ár, Bubbi Morthens kom fyrst fram í útvarpinu 1. desember árið 1979. Af því tilefni hefur Hreinn Valdimarsson tekið saman þenn- an þátt sem byggður er á ýmsum hlóðritunum með Bubba í ára- tug. Einnig er spjallað við kóng- inn og aðra sem tengjast útvarps- ferli hans. Kóngurinn Þetta er fyrsti þátturinn af alls 10 þáttum um Elvis Presley í umsjón MagnúsarÞórsJónssonar. Vitan- lega verður aðeins stiklað á stóru ílangri og viðburðaríkri tónlistar- ævi konungs rokksins og ættu þættirnir að höfða til flestra sem einhvern áhuga hafa á dægurtón- list. Jól í júlí Stöð 2 mánudag kl. 23.00 Kvikmyndin Christmas in July er ein af perlum meistara Holly- wood-gamanmyndanna, Pre- stons Sturges. Myndin er gerð árið 1940 og segir frá ungu og ástföngnu pari sem reynir að afla sér fjár til að giftast. Þegar nokkr- ir grallarar telja piltinum trú um að hann hafi sigrað í slagorða- keppni byrjar hann að eyða pen- ingum fyrirfram með alvarlegum afleiðingum. Aðalhlutverk leika Dick Powell og Ellen Drew. DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Dagskrár útvarps- og sjón- varpsstöðvanna, fyrir sunnudag og mánudag, er að finna íföstudagsblaðinu, Helgarblaði Þjóðviljans. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn kl. 14.30 Þýska knattspyrnan - Bein útsending frá leik Stuttgart og Köln. kl. 17.00 Islenski handboltinn - Bein útscnding frá Is- landsmótinu í handknattleik. 18.00 Dvergaríkið Spænskur teikni- myndaflokkur í 26. þáttum. 18.25 Bangsi bestaskinn Breskur teikni- myndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 19.55 Háskaslóðir Kanadískur mynda- flokkur. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 '89 af stöðinni Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.55 Basl er bókaútgáfa Breskur gam- anmyndaflokkur með góðkunningjum sjónvarpsáhorfenda. 21.25 Fólkið í landinu Hún varð snemma leiðtogaefni. Gestur Einar Jónasson ræðir við Margréti K. Jónsdóttur á Löng- umýri í Skagafirði. 21.35 Dansflokkurinn (Chorus Line) Myndin er gerð eftir samnefndum söng- leik. Leikaraefni mæta í prufu hjá óbil- gjörnum leikstjóra á Broadway. 23.20 Kafað í djúpið Bresk sjónvarps- mynd frá 1987. Blaðakona slæst f för með nokkrum atvinnuköfurum sem starfa í Norðursjó. Starf þeirra virðist í fyrstu vel launað og heillandi, en annað á eftir að koma á daginn. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 9.00 Með afa 10.30 Jónasveinasaga Frábær fram- haldsteiknimynd sem verður sýnd á hverjum degi alveg fram að jólum. 10.50 Rúdolt og nýársbarnið Teikni- mynd með íslensku tali. 11.40 Jói hermaður Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 12.05 Sokkabönd i stil 12.30 Fróttaágrip vikunnar Helstu fréttir nýliðinnar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. 12.50 Með reiddum hnefa Sérstæð mynd sem segir frá kaupmanni sem stundaði vafasöm viðskipti á dögum Borgarastyrjaldarinnar. 14.25 Næstum fullkomið Létt gaman- mynd sem gerist á kvikmyndahátíð í Cannes og segir frá sambandi banda- rísks kvikmyndagerðarmanns og eigin- konu ítalsks umboðsmanns. 16.05 Falcon Crest 17.00 íþrottir á laugardegi 19.19 19.19 Fróttir. 20.00 Senuþjófar Jólin eru stærsta hátíð Islendinga og þá læðast fram úr skúma- skotum senuþjófar og kveðja sér hljóðs. Gestir þáttarins verða þeir sem líkleg- astir eru til að stela senunni þessi jól. Umsjon: Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Þinn ótriir Endurgerð samnefndrar gamanmyndar Preston Sturges, en sið- astliðinn mánudag var einnig sýnd mynd eftir hann. Hér greinir frá hljóm- sveitarstjóra sem grunar konu sína um framhjáhald. 22.15 Magnum P. I. 23.05 Hjólabrettalýðurinn Unglinga- mynd sem gerist að nokkru leyti á hjól- abrettum. 00.35 Áhugamaðurinn Sakamálamynd sem greinir frá tölvusnillingi í banda- rísku leyniþjónustunni. Aðalhlutverk: John Savage, Christopher Plummer og Marthe Keller. 02.20 Kjarnorkuslysið Þrælgóð spennu- mynd. Yfirmenn kjarnorkuversins gera allt til þess að koma i veg fyrir að slysið spyrjist út á meðal almennings. 03.50 Dagskrárlok. RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sigurðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kol- beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Morguntónar „Papillons", Fiðrildin op. 2 eftir Robert Schumann. András Schiff leikur á píanó. Serenada fyrir selló og pianó í h-moll op. 98 eftir Gabri- el Fauré. Fréderic Lodéon leikurá selló og Jean-Philippe Collard á píanó. 9.40 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlust- enda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok Úmsjón: RagnheiðurGyða Jónsdóttir og Valgerður Benediktsdótt- ir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá iaugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hór og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn Þlattur um bók- menntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- lifsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 ísienskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Kappinn að vestan" eftir John M. Synge Þýöandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Stef- án Baldursson. Leikendur. Edda Heiðrún Backman, Kristján Franklín Magnús, Erlingur Gíslason, Kjartan Bjargmundsson, Karl Ágúst Úlfsson, Flosi Ólafsson, Kristbjörg Kjeld, María Sigurðardóttir, Rósa G. Þórisdóttir, Lilja Þórisdóttir, Helga Þ. Stephensen, Jón Sigurbjörnsson og Grétar Skúlason. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Cölin hljómsveitin leikur kafihúsatónlist. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989 „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kol- beinssonar. Margrét Ólafsdóttir flytur. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Vísur og þjóðlög 21.00 Gestastofan Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 2200 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagsrká morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnend- um Saumastofudansleikur f Útvarps- húsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 23.00 Góðvinafundur Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum i fyrravetur. I þessum þætti tekur Ólafur Þórðarson á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru Sigríður Gröndal sópransöngkona og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó- leikari. Háskólakórinn syngur undir stjórn Árna Harðarsonar. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns RÁS2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndai. 10.03 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlistog kynnirdagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. 14.00 íþróttafréttir Iþróttafróttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. JgheH ég gangi heím" Eftireinn -eiakineinn lUMFERÐAR Iráð ^l Hvað \ Er Þetta ao? mestsölubok? Er / höfundurinn nóbelshöfundur? Skrifaði Þjóðviljinn vel um hana? Ég vil aðeins heyra gæðabókmenntir. Eru einhver fleyg orð í þessari bók? Ahemm..„einu sinni var þrasgjarn strákur sem varð að fara að sofa án Hefur verið gerð kvikmynd eftir þessari bók. Getum við fengið hana á myndbandi? þess að heyra sögu Y Fjárinn. Þarna kemur Sússanna Nú hefst sami söngurinn og venjulega. Sama gamla platan auðvitað. T Ég veit: Hvenær ætlarðu að giftast, þegar veröldin erfull af, hversu mörg börn ætlarðu að eignast, ofbeldi. Eða hvað? 14.03 Klukkan tvö á tvö Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason leikur fslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Ragn- heiði Gyðu Jónsdóttur að þessu sinni Sigrfður Sverrisdóttir og Ólafur Guð- brandsson, en þau hafa bæði starfað á vegum Rauða krossins. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Blágresið blíða Þáttur moðbanda- riskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. 20.30 Úr smiðjunni Dægurlög flutt af ís- lenskum tónlistarmönnum. 21.30 Áfram fsland Dægurlög flutt f ís- lenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra Llsa Pálsdóttir. 02.00 Fréttir 02.05 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir. 03.00 Rokksmiðjan Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. 04.00 Fréttir 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Áfram island Dægurlög flutt af is- lenskum tónlistarmönnum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum Lög af vin- sældalistum 1950-1989 07.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 08.05 Söngur villiandarinnar Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyr- ri tíð. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 09.00-13.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 13.00-18.00 Opin dagskrá. 18.00-24.00 Áframhaldandi upplýsingaflæði. 24.00- 09.00 Hafþór Freyr. Sunnudagur 09.00-13.00 Haraldur Gíslason. 13.00- 20.00 Eru ekkf allir í stuði... 20.00-24.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 24.00-07.00 Samtengd næturvakt. Mánudagur 07.00-10.00 Páll Þorsteinsson. 10.00- 14.00 Valdfs Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Haldið heim á leið... Bjarni Ólafur. 18.00- 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir- Reykjavík- Akureyri síðdegis. 19.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. desember 1989,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.