Þjóðviljinn - 07.12.1989, Side 1

Þjóðviljinn - 07.12.1989, Side 1
Fimmtudagur 7. desember 1989 210. tölublað 54. órgangur .......- ..— 1 1 .......... .......... .......... Kjaramál Borgin a botninum Getur munað nœr20þúsund á mánaðarlaunum starfsmanna Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga. Kristín AÓlafsdóttir: Framkvœmdagleðinákostnaðlágralauna. SkorumáSjálfstœðismennaðnotatœkifœriðí nœstu samningum og leiðrétta misrœmið Það er ekki það sama brunavörður og brunavörður, a.m.k. ekki þegar kemur að kauptaxta. Byrjunarlaun brunavarða í Keflavík eru 54.223 krónur en færi þeir sig um set, yfir til Reykjavíkur, lækka launin um 10.013 krónur, verða 44.210 krónur á mánuði. Mikill launamunur getur verið í samskonar störfum eftir því í hvaða sveitarfélagi þau eru unn- A ustur-Þýskaland Ríkis- flokkur að hrynja r Ifyrradag sagði af sér öll forusta austurþýsku öryggisiögregl- unnar, þar á meðai að líkindum æðsti maður hennar, Wolfgang Schwanitz. í gær sagði Egon Krenz af sér embættum forseta og formanns Þjóðvarnarráðs og þegar þar á eftir var ráðið Ieyst upp. Manfred Gerlach, leiðtogi frjálsdemókrata, hefur verið sett- ur forseti til bráðabirgða. Ákveð- ið hefur verið að þing Sósíalíska einingarflokksins hefjist þegar n.k. föstudagskvöld. Ljóst er að Sósíalíski einingar- flokkurinn, sem alráður hefur verið í ríki þessu frá stofnun þess fyrir fjórum áratugum, er í algerri upplausn og er spá fréttamanna og talsmanna vesturþýskra stjórnmálaflokka sú að hann eigi sér ekki viðreisnar von. Það sem endanlega gróf undan flokknum virðist einkum hafa verið reiði sú meðal almennings, sem vaknaði er ákærur um spillingu hlóðust að höfðum fyrrverandi ráðamanna. Sú reiði beindist og gegn Krenz, vegna náins samstarfs þeirra Honeckers um langt skeið. Hann hafði sagt af sér stöðu aðalritara ríkisflokksins á sunnudag og má nú ætla að ferli hans í stjórnmálum sé lokið. Forusta öryggislögreglunnar mun hafa gugnað vegna harðra ásakana um seinagang í rannsókn á spilling- armálum. Upplausn Þjóðvarnarráðs þyk- ir verulegum tíðindum sæta, þar eð það er æðsta stjórn hersins. Að vísu er svo látið heita að það verði ekki leyst upp nema til bráðabirgða. Óvíst er hvort ráðið leysti sig upp að eigin frumkvæði eða að tilmælum ríkisstjórnarinn- ar. Krenz sagði af sér forseta- embætti á fundi ríkisráðsins, sem tengt er því embætti. Á sama fundi var Gerlach útnefndur for - seti til bráðabirgða. Því embætti fylgja að vísu ekki teljandi völd. Frjálsdemókratar voru til skamms tíma mjög undirgefnir kommúnistaflokknum, en út af því hefur brugðið upp á síðkastið. Sú ákvörðun bráðabirgða- stjórnar Sósíalíska einingar- flokksins að flýta setningu flokks- þingins er túlkuð sem örvænt- ingarfull tilraun til að blása ein- hverjum kjarki í hann á ný. Segir starfshópurinn í tilkynningu að flokkurinn verði á þinginu að segja endanlega skilið við alla stalínsku ásamt með einokun og misnótkun valds, sem og að breyta sér í nútíma sósíalista- flokk. Reuter/-dþ. in og nær undantekningalaust eru launin lægst í ríkasta sveitarfélagi landisins, Reykjavíkurborg. í samanburði launataxta 11 starfs- stétta milli 12 sveitarfélaga kemur fram að borgin borgar lægst í 10 tilfelium, en Seltjarnarnesbær vermir botnsætið í einu tilfelli. Launamunurinn er mestur í launum verkstjóra en þar munar 18.914 krónum á mánaðar- launum í Reykjavík og á Akra- nesi, þar sem hæstu launin eru greidd. Víða er munurinn á hæstu og iægstu töxtunum 8-12 þúsund krónur en hann fer aldrei niður fyrir 4500 krónur. Á borgarstjórnarfundi í kvöld munu borgarfulltrúar minnihlut- ans leggja fram tillögu um að borgarstjórn noti tækifærið í komandi samningum og rétti hlut starfsmanna borgarinnar gagn- vart starfsmönnum annarra sveitarfélaga. - Mér þætti það aumt ef Sjálf- stæðismenn kynnu ekki að skam- mast sín og höfnuðu því að nota tækifærið í næstu samningum til að bæta stöðu starfsmanna höf- uðborgarinnar, sagði Kristín Á. Ólafsdóttir, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins. Upplýsingar um launamuninn eru fengnar úr yfirliti sem fulltrú- ar minnihlutans óskuðu eftir að Bandalag starfsmanna ríkis og bæja gerði. Þau 12 sveitarfélög sem könnunin náði til eru, auk Reykjavíkur: Seltjarnames, Kópavogur, Hafnarfjörður, Akranes, ísafjörður, Sauðár- krókur, Akureyri, Dalvík, Nes- kaupstaður, Vestmannaeyjar og Keflavík. Gefin em upp byrjun- arlaun og hæstu laun hverrar starfsgreinar samkvæmt taxta. í ljós kom að Akraneskaupstaður og Sauðárkrókur greiða oftast bestu launin. Þar sem mesti launamunurinn kom fram, hjá verkstjórum í hæsta launaflokid, eru launin á Akranesi 78.411 Fjármálaráðherra lagði í gær fram á Alþingi nýtt lagafrum- varp um breytingu á tekju- og eignasköttum einstaklinga. Frumvarpið er flutt í tengslum við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að virðisaukaskattur skuli vera 24,5% eða 0,5% lægri en gildandi söiuskattur. Sú breyting mun fela í sér um 1% lækkun á framfærslukostnaði heimilanna, um 2% lækkun mat- væla og 8-9% lækkun einstakra tegunda matvæla. Til þess að vega á móti þessu tekjutapi rikissjóðs verður tekj- uskattsprósenta hækkuð um 2% krónur en í Reykjavík er taxtinn 59.497 krónur, munurinn er eins og áður sagði 18.914 krónur. Námskeið og annað sem hækkað getur launin er hvergi tekið með í útreikningana þannig að hér er um fullkomlega samanburðar- hæfar tölur að ræða. - Þessar upplýsingar skjóta óneitanlega skökku við þar sem Reykjavíkurborg er þekkt fyrir rikidæmi langt umfram önnur úr 30,8(32,8%. Helmingi þessar- ar skattahækkunar verður síðan varið til þess að hækka barnabæt- ur og persónuafslátt um 4%. í heild munu tekjuskattsbreyting- arnar koma þannig út, að hjón með tvö börn, annað yngra en 7 ára og með jafna tekjuskiptingu, munu lækka í sköttum ef sam- eiginlegar tekjur eru undir 120.000 kr. á mánuði, en skatt- byrðin þyngjast eftir því sem tekjurnar aukast upp úr því. Þannig mun breytingin hafa í för með sér 1,1% kaupmáttar- aukningu fyrir 70.000 kr fjöl- skyldutekjur á mánuði en 1,5% kaupmáttarrýmun fyrir 400.000 sveitarfélög landsins. Afleiðing launastefnu borgarinnar eru ör mannaskipti og skortur á starfs- fólki. Jafnvel á samdráttartímum eins og nú vantar td. tugi manns til starfa á dagvistarheimilum. Lágu launin er ein skýring á miklu framkvæmdafé borgarinn- ar en það er með öllu óverjandi að kaupa framkvæmdagleðina því dýra verði að búa starfsmönn- um borgarinnar svo þröngan kost kr. fjölskyldutekjur. Gagnvart einstæðum foreldrum með lág laun mun þessi breyting koma enn hagstæðar út, eða samsvara 2,2% kaupmáttaraukningu fyrir foreldri með 50.000 kr. mánað- artekjur. Lagafrumvarpið felur einnig í sér breytingu á eignaskatti ein- stakhnga til lækkunar, og kemur sú lækkun einkum tekjulágu fólki til góða, þar sem undanþága frá hærra eignarskattsþrepinu verð- ur tekjutengd. Jafnframt verður hærra eignarskattsþrepið lækkað um helming úr 1,5% í 0,75%. Með þessum breytingum mun þeim einstaklingum sem lenda í að það bitni á þjónustu hennar, sagði Kristín. I úrtakinu völdust 11 fjöl- mennar starfsgreinar sem finna má í flestum sveitarfélaganna en það eru iðnaðarmenn, verk- stjórar í lægstu röðun, aðstoðar- fólk á dagvistarheimilum, fóstr- ur, skrifstofufólk í lægstu launa- flokkum, bókaverðir, sjúkralið- ar, læknaritarar, skólaritarar og brunaverðir. iþ hærra þrepinu fækka um helming úr 1600 í 700-800. Fullt háþrep eignaskatts kemur fyrst til álagn- ingar hjá einstaklingum með yfir 140.000 kr. mánaðarlaun. Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra sagði á blaða- mannafundi í gær að með því að draga úr verðlagssköttum og auka hlutfall beinna skatta væri verið að samræma íslenska skatt- akerfið því sem gerðist í nág- rannalöndum okkar. Jafnframt væri sú tekjujöfnun sem í frum- varpinu fælist framlag ríkisstjóm- arinnar til komandi kjarasamn- inga. -ólg S kattkerfisbreyting Breyting til tekjujöfnunar Nýttfrumvarp um tekju- og eignaskattsbreytingu felur í sér kaupmáttaraukningu láglaunafólks og kaupmáttarskerðingu hálaunafólks miðað við núgildandi skattkerfi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.