Þjóðviljinn - 08.12.1989, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1989, Síða 1
Dýrasögur Stefáns Jónssonar Allt um jólamatinn Kynskipting í skólanum er komin á dagskrá Kunningjanauðgarar Umfjöllun um kynferðislegt ofbeldi gagnvart konum Er hæfni í íþróttum bundin kynþætti? ____________________________________ Bush og Gorbatsjov gerast bandamenn 12.900 KRÓNA SPARNADUR! Við erum fluttir í Skipholt 7. Af því tilefni bjóðum við í samvinnu við Bondstec stórkostlegan afslátt á takmörkuðu magni af einum allra fullkomnasta og fjölhæfasta örbylgjuofni sem völ er á. BT-101 10 orkustig, eldunarprógröm, 28 lítra innanmál, 600 vatta eldunarorka, sjálf- virk affrysting, prógrammaminni, hitastýrð eldun, barnalæsing, minni fram í tímann, hitamælir, sjálfvirk upp- hitun sem heldur matnum á réttu hita- stigi. Nákvæmur íslenskur leiðbein- ingabæklingur. Tilboðsverð aðeins 28.950. <P& • SKIPHOLT 7 • SÍMI62 25 55 •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.