Þjóðviljinn - 08.12.1989, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.12.1989, Blaðsíða 1
3 klii Mmá ml Desember 1989 AUGLYSING Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir Farangur okkar er í minn- ingunum Thor Vilhjálmsson talar um nýja bók sína, Reykjavíkursöguna Náttvíg. Húngeristí samtímanum, en tíminn eraldrei einfaldur-því hvað erum við annað en alltþetta sem hefurborið fyrir okkur um ævina ? Bls.5 Erfiðastað þurfaað gefast upp fyrir ofríki Bretahaustið 1973, segir Lúðvík Jóseps- son í spjaiii um bók sína Landhelgismálið 140 ár-það sem gerðist bak við tjöldin. Hún fjaiiarum merkan hluta ís- landssögunnará þessari öld, sjálfstæðisbaráttu okkartilsjós. Bls. 13 Fjórarfrá Máli og menningu Bækur útnefndar í fyrsta sinn til Islensku bókmenntaverðlaunanna sem forseti Islands veitir Á þriðjudagskvöldið var til- kynnt á 100 ára afmælishátíð Fé- lags íslenskra bókaútgefenda hvaða tíu bækur munu keppa til íslensku bókmenntaverðlaun- anna sem forseti íslands veitir. Það er tíu manna dómnefnd sem valdi þessar bækur úr rúmlega fimmtíu bóka lista sem útgefend- ur völdu sjálfir. Dómnefndina skipuðu fulltrú- ar stórra félaga og hagsmunasam- taka: Rithöfundasambandsins (Kristján Árnason), Hagþenkis (Þuríður Kristiánsdóttir), Al- þýðusambands íslands (Snjólaug Kristjánsdóttir), Bandalags há- skólamanna (Gunnlaugur Ástgeirsson), BSRB (Ragn- heiður Ásta Pétursdóttir), Sjó - mannasambandsins (HafþórRós- mundsson), Búnaðarfélagsins (Hjörtur Þórarinsson) og Vinnu- veitendasambandsins (Þórarinn V. Þórarinsson). Forseti íslands fól Háskólanum að velja fulltrúa sinn (Gunnar Harðarson). For- maður nefndarinnar var svo Elfa Björk Gunnarsdóttir frá Félagi íslenskra bókaútgefenda. Þessar bækur voru tilnefndar: Ég heiti ísbjörg. Ég er Ijón, eftir Vigdísi Grímsdóttur. Iðunn Fransí biskví. Frönsku (s- landssjómennirnir, eftir Elínu Pálmadóttur. Almenna bókafé- lagið Fyrirheitna landið, eftir Einar Kárason. Mál og menning Götuvísa gyðingsins, eftir Ein- ar Heimisson. Vaka-Helgafell (slenskorðsifjabók, eftir Ásgeir Blöndal Magnússon. Orðabók Háskólans Náttvíg, eftir Thor Vilhjálms- son. Mál og menning Nú eru aðrir tímar, eftir Ingi- björgu Haraldsdóttur. Mál og menning Snorri á Húsafelli. Sagafrá 18. öld, eftir Þórunni Valdimarsdótt- ur. Almenna bókafélagið Undir eldfjalli, eftir Svövu Jak- obsdóttur, Forlagið Yfir heiðan morgun, eftir Stefán Hörð Grímsson. Mál og menning Nú tekur við störfum ný dóm- nefnd fimm manna sem tilnefndir eru af Félagi íslenskra bókaútgef- enda, Rithöfundasambandi fs- lands, Alþýðusambandi íslands, BSRB og embætti forseta fslands sem aftur felur Háskólanum að nefna einstakling. Hlutverk nýju nefndarinnar er að velja verð- launabókina sjálfa úr þessum tíu bókum, en hún verður ekki ein í ráðum því almenningi gefst kost- ur á að segja sína skoðun. í ís- lenskum bókatíðindum 1989, sem dreift hefur verið í hvert hús, er atkvæðaseðill sem fólk, 16 ára og eldra, getur fyllt út og sent til skrifstofu Félags íslenskra bóka- útgefenda, Suðurlandsbraut 4A, 108 Reykjavík fyrir 10. janúar 1990. Vægi almennra atkvæða verður 2 á móti 5 atkvæðum dómnefndarmanna. Verðlaunin, ein miljón króna, verða svo afhent í janúar 1990. E F • „EvuL unu skrifaði égaf tómriást" Einkaviðtal við chileanska rithöfundinn IsabelAII- ende um skáldsöguna Evu Lunu. Bls. 9 • Stórkostleg ævintýri Gi- breels og Saladins í bók Salmans Rushdie, Söngvum Satans. Sjá greinÁrna Óskarssonar bls.8 • Lesendurfjalla um nýjar bækur: Uppgjör við ameríska drauminn - um Fyrir- heitna landið eftirEinar Kárason. Bls. 3 Rauð, græn oggrábrún- um Nú eru aðrir tímar eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur Bls 11 • Sigurför smalsins - kafli úrSandgreifunum eftir Björn Th. Björnsson. Bls. 10 • Sagaúrglasnostinu. Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar um Börn Arbats eftirAnatolí Rybakov. Bls. 3 • „Lítekkiábernskuna sem glataða paradís, “ segir Gyrðir Elíasson í spjalli um nýja Ijóðabók, Tvö tungl. Bls. 8 • Ljóð eftirSigfús Bjart- marsson. Bls. 3 Ljóð eftirStefán Hörð Grímsson. Bls. 5 • Slægðirfiskarfljúga- kafli úr nýju bókinni hans Sjóns: Engill, pípuhattur ogjarðarber. Bls. 12 • Kjölfar Kríunnar-undir íslensku flaggi um heimsinshöf. Sjábaksíðu • Astrid Lindgren svarar vinsælum spurningum og segirsjálffrá uppvextisín- um og upphafi rithöfundar- ferils. Bls. 15 • Orðsnilld Dags. Bls. 12 • Pálssaga. Stórvirki Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar komið út að nýju. Guðbjörn Sigurmundsson fjallarum bækurnar þrjár. Bls. 11 • Örvæntingarfull leit að eigin persónuleika. Dagný Kristjánsdóttir lýsir verð- launabókunum um þýsk- arakrógann Þóru eftirHer- björgu Wassmo. Bls. 10 • Gullfuglarogsjón- varpsstjörnur. Málog menning gefurút 28 bækur handa börnum og ung- lingumíár. HildurHer- móðsdóttir segir frá nokkrum þeirra á bls. 6 • Maðurveit nákvæmlega hvernig þetta er. Guð- mundurHalldór Guð- mundsson segirfrá fræði- bókumfyrirbörn. Bls. 14 • Dálítil konubók, segir Kristín Ómarsdóttir um í ferðalagi með þér. Bls. 12 • Hvererþessi UGLA sem allir eru að tala um ? Sigrún Ingjaldsdóttir segir frá ís- lenska kiljuklúbbnum sem á ekki sinn líka á ís- landi. Bls. 4 • Bækur austurríska verð- launahöfundarins Chri- stine Nöstlinger eru fyrir foreldrana líka, segirþýð- andinn, Jórunn Sigurðar- dóttir. Bls. 6 • Ekki bara kennslubæk- ur: Hugmyndasaga og Samband við miðaldir- fyriralla áhugamenn um menntirog menningu. Bls. 14 • Hugsaðuvelumþig! Betra lífkennirþérað lifa. Sjá bls. 4 • Bókafréttir. Myndirúr nýjum myndabókum • Veggspjöld handa krökkunum-bls. 15 • Mesti húmorinn í tilver- unnisjálfri. Andréslnd- riðason gerir upp tíu ára rithöfundarferil. Bls. 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.